Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 1
Hvernig á að faka þáff í fsfemkum gefraunum (Sjá 2. síðu). XXXIII. árgangur. Fimmtudagur 17. apríl 1952. 86. tbl. irefar bjóða þjéðum Evrópu Minning tatreks heiga. Á hverju ári naiaá írar, bæði heima og erlend- is, 17 marz hátíðlegan til minningar um Patrek helga, sem kristnaði írland á fimmtu öld. Á myndinni sést skrúðganga íra í New York 17. marz s. 1. til minningar um þennan þjóðaráýr- j ling sinn. Fremst til vinstri á myndinni sést Patrekskirlcjan, þar s'em haldin var guðsþjónusta af tilefni dagsins. Leifinni al norifcu báfunum verður enn haldið áfram LEITINNI að norsku selveiðiskipunum verður enn haldið áfram. I gær barst slysavarnafélaginu beiðni frá norska flota. málaráðuneytinu gegnum sendiráðið hér, um að halda leitinni áfram. og þá einkum vestur undir Grænlandsströnd eða á svæð- inu frá 64 gr. nb. til 66 gr. nb. Truman í einkaflug- vél yflr fléSasvæS- unum ?fl og Misslssippi TRDMAN Bandaríkjaforseti ferðaðist í gær í einkaflugvél yfir flóðasvæðin við Missouri og Mississippi, en skömmu áður hafði hann fyrstur irsanna lagt fram mikla fjárupphæð til hjálp ar þeim, sem misst hafa heimili sín og aðrar eignir af völdum ílóðanna. Flóðin virðast enn færast í aukana, en víða er unnið að því af miklu kappi að stemma stigu fyrir þeim. Tjón af völdum þeirra er nú talið mun meira en búizt var við upphaflega. Þetta svæði mu.n að vísu hafa verið all nákvæml€ga leitað með radar af flugvélum frá Keflavíkurflugvelli, og munu þær ekki fást til þess að leita meira. Hins vegar hefur slysa- varnafélaginu þótt sjálfsagt að verða við tilmælum Norð- manna um að halda leitinni áfram, þótt vonir fari nú að dofna um það, að nokkuð af skipunum geti verið ofansjáv- ar. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gaer, leitaði Katalnabátur frá Flugfélagi íslands úti fyrir Hornströndum í fyrradag, og eins vestur við Grænland. Fór flugvélin m. a. yfir tvo af þeim stöðum, sem vísað var á af norska miðlinum, en varð einskis vör. Ráðgert er, að farið verði leitarflug í dag, og munu a. m. k. tvær íslenzkar flugvélar taka þátt í leitinni, ef veður levfir. Framh. á 8. síðu. ‘Sigraði Taft og Stass- en með yfirburðum EISENHOWER vann ný.jan stórsigur við fuli- trúakjörið til flokksþings repúblíkana í New Jers- éy. Hlaut hann 320 000 at ’cvæði eða 60 prósent greiddra atkvæða og sigr- uði með miklum yfirburð- 'im keppinauta sína, Rob- ert Taft og Harold Stass- en. Estes Kefauver var eini demókratinn, sem í framboði var við fulltrúa kjörið í New Jersey. Keppinautar Eisenhowers í 1 hópi repúblikana hlútu mun minna fylgi í Nev/ Jersey en búizt hafði verið við. Taft fékk ^OO 000 atkvæði eða 39 N , en Stassen aðeins Í9 000 atkvæði. ^ykir sýnt, að mikill meirihluti af fylgismönnum Stassens hafi greitt Eisenhower atkvæði af ótta við, að ella dreifðust at- kvæðin of mikið Taft í vil. STEVENSON NEITAR AÐ GEFA KOST Á SÉR Adlai Stevenson, ríkisstjóri í Illinois, lýsti yfir því í gær, ’ að hann hefði ákveðið að gefa ekki kost á sér sem forsetaefni demókrata við kosningarnar í haust, þó að þess yrði farið á leit. Vekur þessi yfirlýsing Stevensons mikla athygli, þar eð vitað er, að hann á svo miklu fylgi að fagna meðal demókrata, að almennt hefur verið talið, að hann myndi sigra Kefauver í kapphlaupinu um framboðið. Vitað er, að Truman forseti hefði kosið Stevenson öllum öðr um fremur sem frambjóðanda. Sú ákvörðun Stevensons að gefa ekki kost á sér eykur en að miklym mun líkurnar á því, að Kefauver verði forsetaefni demókrata. Hann virðist eiga miklu fylgi almennings að fagna, en ýmsir af íorustumönn um flokksins mun því hins veg ar mótfallnir, að hann verði fvr ir valinu sem forsat;.<-fni. BREZKA STJÓRNIN hefur ákveðið að bjóða þeim sex rikjum, scm standa að Evrópuhernum, gagnkvæman varnar- samning, er mæ!i svo fyrir, að árás á annan aðilann jafngildi árás á hinn, og i gærkvöldi lýsti Dean Acheson yfir því, a'S Bandaríkin muni bjóða þeim sams konar samning, þegar gengið hafi verið frá stofnun bandalagsins um Evrópuherinn. Þessi ákvörðun brezku. stjórnarinnar er tekin í því skyni að gera ráðstöfun, er jafngildi aðild Breta að Evrópu hernum. Er meginatriði þessa fyrirhugaða samnings það, að Bretar bjóða Vestur-Þýzka- landi gagnkvæman varnar- samning, þar eð þeir hafa áður stigið þetta spor til móts við hin ríki Evrópuhersins með aðild sinni að Atlantshafs- bandalaginu, en Vestur-Þýzka- land stendur utan vébanda þess. Dr. Konrad Adenauer fór í gær miklum viðurkenningar- orðum um þetta tilfcoð brezku stjórnarinnar, sem hann taldi marka tímamót í sögu Þýzka- lands,. þar. eð.nú ,sé í fyrsta sinni hafizt handa um sameig- inlega öryggisráðstöfun af hálfu Breta og Þjóðverja. Hin þátttökuríki Evrópuhersins; Frakkland, Ítalía, Holland, Belgía og Luxembu.rg, hafa öll fagnað tilboði Breta. Ismay lávarður fek- Uppþof í Dýflinni vegna fjárlap- frumvarpsins FJARLAGAFRUMVARP írsku stjórnarinnar, sem lagt var fyrir ..Dail Eireann“ ný- lega, hefur vakið mikla gremju meðal almennings. Kom til alvarlegs uppþots í Dýflinni skömmu fyrir páska eftir að haldinn hafði verið þar opnber verkamannafund ur, sem mótmælti fjárlaga- frumvarpinu mjög kröftu- lega. Lögreglan var kölluð á vettvang, og kom til átaka með henni og fundarmönn- um. Særðust nokkrir menn í þeirri viðureign, en enginn þó alvarlega. Skattur á benzíni, vindling um, öli og áfengi hækkar veru lega samkvæmt fjárlaga- frumvarpinu. mn smu ISMAY LAVARÐUR, fram- kvæmdastjóri Atiantshafsbanda lagsins, hefur nú setzt að í bæki stöðvum sínum skammt frá Par ís og tekið við embætti sínu. el í kveðjuför EISENHOWER kom í gær til Briissel, höfuðborgar Belgíu, og gekk skömmu eftir komu sína til borgarinnar á fund Baudouin konungs. Ætlar Eisenhower á næstunni að heimsækja höfuðborgir allra Atlantshafsríkjanna í Evrópu, I en hann lætur af starfi sínu sem yfirhershöfðingi Atlantshafs- bandalagsins 1. júní og hverfur þá vestur um hEif. Kjamorkuspreng- ingunni í Nevada verðursjónvarpað KJARNORKUSPRENGING fer fram í Nevadaauðninni i Bandarikjunum einhvem dag- inn í þessari viku, og var til- kynnt í Washington í gær, að henni yrði sjónvarpað. Ákveðið hefur verið, að mik- ill fjöldi hermanna taki þátt í æfingum þeim, seni fram eiga að fara í sambandi vjð kjarn- orkusprengingu þessa. Léf Scofland Yar d hlaupa apríl FIMMTÁN ÁRA SKÓLA- DRENGUR í London vann það sér til frægðar að láta Scotland Yard hlaupa apríl um síðustu mánaðamót. Blöð viðs vegar um heim birtu þá frétt, að fundizt hefði á götu úti skjalapakki, sem hefði haft að geyma mikilvæg leyndarmál um kjarnorku- rannsóknimar í Bretlandi. At burður þcssi var strax gerður að umræðuefni í hrezka þing inu, og Maxwell-Fyfe innan- ríkismálaráðherra neyddist til að játa, að hér hefði verið um hrekk að ræða, en þing- heimur veltist um af hlátri. Skóladrengurinn, sem hér var að verki, heitir Victor Mehra. Hann útbjó sjálfur skjölin og sagði félaga sínum, Harry að nafni, að hann hcfði fundið þau á götu og skoraði á hann að færa þau lögregl- unni. Harry gerði það, og þannig komst sagan á kreik. Scotland Yard fékk málið strax til meðferðar og lét blekkjast. Fréttin um, að fundizt hefði skjalapakki þessi með mikilvægum leyndarmálum kjamorkurannsóknanna, birt ist í heimsblöðunum. Þau urðu dagimi eftir að bera frétt ina til baka, og það er hald- ið, að himir slyngu forustu- menn Seotlands Yards hafi síður en svo hugsað hlýtt til Victors litla, þegar allt var komið upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.