Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 5
Se MfWýsíhgf m. viljanum á skírdag, ltí'. þ. m., er sagt -frá því, að ÓskarArn- grímssori, húseigandi á Öldu- götu 24, Hafnarfirði, hafi rofið þakið af íbúðj-íer hann leigði Elíasi Guðmundssyni, og flæmt þannig leigjandann úr íbúð- ínni, og var í því • sambandi veizt mjög að Guðmundi Giss- urarsyni. Út af þessu viljum við und- irritaðir húsnæðisnefndarmenn taka það fram, að leigjándi sá, er hér u,m ræðir, var ekki að neinu. leyti á. vegum bæjarins né kominn í umrætt húsnæði íyrir atbeina húsnæðisnefndar. Var okkur því með öllii ókunn íigt u,m viðskipti leigjanda og Iniseiganda, og höfðum við enga hugmynd um þetta mál fyrr en umrædd viðgerð á hús ínu var hafin og leigjandinn íarinn úr íbúðinni. I greininni er þess getið, að leigjandinn, Elías Guðmu.nds- son, hafi verið fjarverandi; en það sanna er, að hanh kom Iieim af sjónum daginn. áður, og hefur verið heima síðáns eri var hins vegar fjarstaddur, er þessi atburður gerðist. Við- skipti leigjandans og húseig- andans telju.m við að sé'.mál- efni þeirra í mllli fyrst og frejnst, enda hafði leigjandinn ekki óskað eftir afskiptum okk ar, hvað þetta atriði snertir; þvert á móti vildi hann ekki kæra yfir þessu. Leigjandinn óskaði eingöngu eftir því við okkur, að við útveguðúm hon- tim og fjölskylduí hahs hús- næði. . , ; Hins vegar höfum við végna vÁmœJ Til að rýima fyrir sumarvörum, verða allar vetra. íþróttavörur seldar með miklum afslætti meðan birgðir ehdast. — Til dæmis: ¦ '',"¦: .-, Hickoryskíði....... . áður kr. 425.00 nú kr.-350.00 Gormabindingar . ___ — — • 160.00 —" — iMutf Hálfgormabindingar — — 85.00—.— 70.00 Ólabindingar ........ — — 60.00 — — 48.00 Göngubindingar ___ — — . 75.00 — — 60:00:. Stálstafir . ., ......... . — — 155.00— —125.00 Bambusstafir _____ — — 55.00— — 45.00 Tonkinstafir ........ — — '75.00— — 60.00 Kandahargormar .... — — 58.00 — — 48J?0 Stálkantar......... . — — 75.00— — 60 00 Skíðaáburður (Bratlie) — — 7.00 — — 5/00 Skíðaspennur -----.;.. — — 25.00— — 20.00 Stálskautar (enskir) . . — — 155.00 — — 125.00 Stálskautar (þýzkir) . . — — 185.00 — — 150.00 Hockeyskautar ...... ,_ — 120.00 — — 100.00 Badmintonspaðar , .. . - —-; — 125.00 — — 100.00 Badmintonboltar .... — — 10.00 — — 8,00 og margt fleira með svipuðum afslætti. Þetta eru allt nýjar fyrsta flokks vörur og er því hér um einstakt tækifæri að ræða. Notið íþróttavörur til fermingargjafa. SSei Ihqe .v iMinningaWð^uÖ^MA-S f Imi HELLAS Hafnarstræti 22. Sími 5196. þess aðkasts, sem ýmsir hafa prðið fyrir út af þessu máli, krafizt, -að- leigjandinn kærði ýfir Kátterni húséigahdánsV og ætti þá að fást það sanna fram í þessu máli; meðal annars ' fengizt úr því skorið, hvort við sem húsnæðisnefndnrnienr værum brotlegir eða hefðum •sýnt;' vanrækslu í málinui'^ Hafnarfirði, 15. apríl 1952.: Guðjón Magnússon , Gu,ðm. Gissurarson. . Pétur Pétursson; ÞANN 19. marz s. 1. skrifar Vigfús Jónsson , harða grein :í folaðið „íslending" á Akureyri, og spyr: „Hvað meina þeir?" Já, það má nú segja —¦ „bragð er.að, þá barnið finnur". Vig- fúsi ofbýður, að bæði lands- fundur sjálfstæðismanna og fulltrúaráðsfundur framsóknar- manna skuli hafa gert sam- Ihljóða tillögur til þess að bæta úr neyð iðnaðarins, o| að samt skuli ekkert vera gert. Það er auðséð, að Vigfús þekkir ekk- ert.; • til sinna heimamanna. dettur honu.m í hug, að íhaldið hafi ætlað að gera eitthvað? Nú, þeir komast ekki yf ir íneira, heldur en að aðstoða út- gerðarmenn og heildsala á kostnað almehhings. Er ekki foátalistinn og frílistinn af- fcvæmi íhaldsins? Varla eru þeir settir til að bjarga iðnað- inum! . • ;. í afburða snjallri yfirlits- 'grein hefur Páll S. Pálsson tal ið uþþ híu,' veigamikil atriði, sem eru afleiðing frílistans til íjóns fyrir iðnaðinn. Páll birt- it í grein sinni bréf eins iðn- irekanda sem svar við áhrifum frílistans, en þar segir svo m. a.: „Áhrif frílistans eru fyrii' iðnaðinn lík og hjá útgerð- ínni, ef afnuminn yrði svo- nefndur bátagjaldeyrir; öll- um þjóðum, er fiskveiðar stunda, yrði Iandið frjálst til allra afnota og athafna, og: í ýmsum tilfellum með betri kjörum en landsmenn sjálfir hafa (t. d. tollar), og að bank ar og aðrar lánsstofnanir neitu&u um reks;trarlán''. Það yrði líklega svipur á íhaldinu, ef einhver legði til, að eins væri farið með útgerð- armenn óg iðnrekendur. Og þó væri það í rauninni alls ekki óeðlilegt. Hverniggeta nú iðn rekendur tekið mark á öðru,m eins skrípalátum? íhaldið sam þykkir á landsfundi að gera allt mögulegt fyrir iðnaðinn. Fram kvæmdin: Allt gert, sem hægt er; til tjóns fyrir iðnaðinn. Og svo ætlast þessir furstar auð- vitað til, að þeim sé treyst til að leysa örðugleika iðnaðarins! En snúum okkur nú að Fram sókn. Þeir, eru líka að reyna að rembast. Bjóða yfir íhaldið. Þó vita þeir vel, að þeir eru „vasa pelar íhaldsins" í þessum mál um, eins og svö mörgum öðr- um. Auk þess geta þeir engu ráðið, þar sem þeir hafa alls ekki iðnáðarmáláráðherra. . Og sá maður lætur ekki segja sér fyrir verkum. Þaðeina, sem Framsckn" kannske gæti gert, va^ri að afnema söluskattinn, þrefaldan eða fjórfaldan, sem hvílir á iðnaðinum, Það dettur þeim þó alls ekki í hug. Heldur gera þeir alls konar samþykkt ir, sem enginh tekur alvárlega. og sízt af öllum þeir sjálfir. Annars bjóst, aldrei neinn iðn- rekandi við neinu jákvæðu frá íramsókn. Hins vegar bj>j,gg- ust ýmsir við aðstoð frá íhald- inu, og þess vegna er þess skömm stærri. Er furða þótt Vigfás Jónsson spyrji: „Hvað meina þeir?" SvariVþeir, sem geta gefið svör, forráðamenn íha]ds og Framsóknar. Á sama tíma og allt er gert, •sem hægt :er, til að „halda út- gerðinni gangandi" vegna þess að annars er öflun gjaldeyris.í voða, þá er iðnaðurinn drep- inn enda þótt hann spari gjald eyri svo tugum milljóna skipt ir. Slíkt öfugstreymi er öld- ungis óskiljanlegt. Ég vildi gjarna fá að vita hjá stjórnarvöldunum,, hvað margt fólk væri nú atyinnu- laust í þessu landi — ef ekkert gjafafé hefði feng- izt 'til að reisa tvö orkuver og áburðarverksmiðju, engin vinna. væri hjá ameríska hernum og togararnir sigldu með afla sinn. Þá væri hér ríkjandi stór- kostlegt atvinnuleysi. Fólkið, sem þannig væri atvinnulaust, eða er atvinnulaust, þrátt fyr- ir ófannefnda atvinnuaúkrj- ingú, 'hlýtur að hafa áður unn ið við iðnaðinn að langmestu leyti., Við landbúnað vinnur ekki færra.fólk en áður, nema síðu.r sé. Við sjávarútveg og sigling- ar vinnur líklega talsveft fleira fólk en áður, vegha aúkn ingar á flotanum. Við verzluii og viðskipti fæst álíka margt fólk og áður. Iðnaðurinn einn hefur dregizt saman og það verulega. Þetta er ekki einung is fjárhagslegt tjón fyrir þá, sem ráku iðnað og höfðu aflað sér dýrmætra véla. Hér er um að ræða stórkostlegt tjón fyrir allt það fólk, sem tapað hefur atvinnu. Auk þess er'svo þjóð hagslegt tjón, þegar nauðsyn- legt reynist að kaupa tilbúnar vörur fyrir miklu meiri gjald- eyri, heldur en hráefnin mynduj Frainhald á 7 síðu. SÚ SORGARFREGN barst 27. marz s. 1., að Friðrik Hansen kennari væri látinn. . Hann hafði verið vanheill í allan vet ur og farið tvær ferðir til Reykjavíkur að leita sér lækn inga og dv^ldist þar, þegar hann lézt. Vinir hans og vandamenn vonuðu, í lengstu lög að sjá hann aftur glaðan og reifan, en sú von brást með .helfregn hans. , Friðrik var rúmlega 61 árs, þegar. hann lézt. Hann átti nær allan aldur sinn heima á Sauð- árkróki og var í rúmlega 30 ár kennari við barnaskólann. Var kennslan aðalsíarf hans, en á sumrin var hann verkstjóri. Þau eru því orðin mörg ung mennin, sem hann hefur kennt, því áður en hann varð kenn- ari á Sauðárkróki, var hann búinn að kenna. í 10 ár annars Staðar, Ég á margar góðar minning ar frá þeim tíma, er Friðrik kenndi mér, og það sama munu margir segja, enda var Friðrik vinsæll maður, bæði meðal sam ,borgara sinna og nemenda. Hann var gáfaður og glæsi-. menni, islenzkumaður ágætur og sögufróður svo að af bar. Félagslyndur var hann og tók mikinn þatt í félagsmálu.m, einlægur samvinnumaður og verkalýðssinni og var mörg ár í' stjórh verkamannafélagsins Fram. Friðrik tók mikinn þátt í1 bæjarmálum, var kosinn í hreppsnefnd árið 1931, yarð oddviti 1934 bg gegndi því starfi í 12 ár. Á þessum árum var fjárhag- lir almehnihg^s mjög lélegu.r, kaupgeta lítil og mikið atvinnu leysi. Það var því erfitt að vera oddyiti. Margir þurftu að leita hjálpáf hf'eppsíhs í 'hauð- um sínum, en geta hreppsins lítil til að sinna öllum hjálpar- beiðnunum. Friðrik var hjálp fús maður og gerði allt, sem hann gat til að liðsinna mönn- um. Var vinnudagur hans oft. langur og erfiður. En það tókst að rétta við hag hreppsfélagsins, og á þessum árum var hafnargarðurinn byggður, og vann Friðrik ötul- lega að þeirri framkvæmd. Allan þann tíma, sem Friðrik var oddviti, var hann í nánu samstarfi við Alþýðuflokkinn um bæjarmálefnin, enda var Friðrik frjálslyndasti Fram- sóknarmaðurinn, sem hafði glöggan skilning á því, að flokk ar hinna vinnandi stétta eiga að Vinna; saman. Kosinn var Friðrik í bæjar- stjórn árið 1950. Friðrik var gleðimaður eins og margir Skagfirðingar. Hann vaf manna gestrisnastur og skemmtilegastur heim að sækja og var því jafnan gestkvæmt á heimili hans. Var þá oft látið fjúka.; £ kviðlingum, því að Friðrík var skáld gott. Okkur vinum hans fannst hann ekki snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um Iand allt. |Bkk«|ICIIttKKBRS*N«BKail*BIBltKfeBKKS*aK« Fríðrik Hansen. yrkja nógu mikið, en önn d.ags ins og dagleg störf gáfu ekki tóm til þess. Friðrik var vandvirkur i vísnagerð sinni, hann fágaoi Ijóð sírl og lét þau ekki frá sér fara, nema þau væru góð. Lanri fleýg eru mörg Ijóð hans og lau,savsur. Ég átti oft tal vio Friðrik um það, að hann ætti að láta gefa út Ijóð sín, en h&nn eyddi því jafnan.. Fullvíst má. þó telja, að fengið hafa þeir margir skáldalaun,. sém minni verðleika höfðu. Falleg er.þessi vísa.og ejiducf ómar þrá íslendingsins eftir sól , og vori og lausn undan ve'idi vetrarins: ... „Sendið hingað sólskin"--inn surhardagár Ijósir. Vetur gróf á gluggann' 'nixim gráar hélurósir. .; Fáir hafa. ort. fegurri. -ástar- kvæði en Friðrik, enda var hann mikill tilfinningamaðuf. 'Mun Ijóð hans Ættí ég faörpu' hljóma þýða, vera-þekktast af kvæðum 'hans.- Síðásta Vísan í því kvæði ér 'þannig: Innsta þrá í óskahöllum á svo . margt í skauti sínu. Vildi. ég geta vafið öllum vor- ylnum. að hjarta þínu. Kvæðið Vor er hástuðlað og hressandi. Fýrsta vísan er svona: Ljómar heimur logafagur, Mfið fossar hlær og grær. Nú ér sól og sumardagur, söngvar öma fjær og nær. Vorsins englar vængjum blaka, vakir lífsins heilö'g þfá. Sumarglaðir svanir kvaka, su-ð- ur um heiðarvötnin blá. Ljóðið Þjóðveldisdagur Js- .ands 17. júní 1944 byrjar þann ig: - ísland. Nú á.ttu þann dýrðlega dag, ,er dreýmdi þig aldirnar sjö. Hann var trú þín og ljóð, hann var tign þín og lag -— frá tólf hundruð sextíuí og tvö. Hann er bjarjari mjöll og hærri "; 3 ' ,.". -en'fjöll. Hann er þjöðstofnsins helgasta mál. Hann er aldanna tár —¦ tjl eilífðar hár, hann'er óskin í barnsins sál. Margir mikilhæfir roenn hafa ort um mæður sínar og það gerði Friðrik einnig, því að honum þótti innilega vsent um móður sína. Kallar hann þetta kvæði Mamma og andar frá því ástúð og hlýju. Framhald á 7. síðu. "\ AB5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.