Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.04.1952, Blaðsíða 8
brezka plasíikmálninp --------«-------- HAFINN ER INNFLUTTNINGUR á nýrri tegund máln- isígar. Er þetta ein tegund plastmálningar og er hún framleidd ) já Bitudac Ltd. á Bretlandi. Málning þessi er talin jafnauðveld í notkun sem distemper. en þó sterk sem olíumálning. Aðalkost- iwr málningarinnar er þó talinn sá, að hún þekur mjög vel og tíuga ein til tvær umferðir af henni þótt málað sé á grófhúð- aða steinveggi, og verður áfcrðin þá lík því, sem fínliúðað væri. Kostnaður við fínhúðun mun vera um einn þriðji af múrhúðun- srkostnaði húsa, en með notkun þessarar málningar, er fínhúð- unin talin óþörf. Samkvæmt upplýsingum er* : ’ ; fulltrúar umboðsins hér létuj biaðamönnum í té 1 gær, má nota ,,Polyac“ á hvers - konar fíeti að undanskiláum berum n.álmi. Einnig má nota þessa málningu ofan á ölíumálmngu og fleiri farfa, og sjást ekki penslaför eftir þótt notaðir séu gí-ófir penslár, ennig má nota venjulegar málnlngasprautur, Málningin þolir þvott og er tal ; mjög endingargóð, þolir m. ci. olíur, feiti og er hörð og lvktar- ■iaust. •-•■'■íy Málningin verðr. yrst , ura fsinn framleidd í 8 iitúm.' TSTið er að venjulega þurfi tvær yfir ferðir með kústi eða sprautu. Á ííeti, sem drekkur mikið .í.isig, má þynna málninguna m-jð allt- að 100% af hreinu vatni. ^vo að auðveldara sé að mála úr Lenni, Hve vel hun þekur fer-að isjálfsögðu eftir fletinum. sém málað er á og því, hve ráiMu' vatni er blandað í málninguna; en þegar hún er óblönduð-.mun 1 gallon þekja um 35 fermetra. Galloþið kostar um 160 króhutv Málningin þornar á 20—30 mín ntum, én þó er talið ráðleg't að léta 2—3 tíma líða milli um- ferða. Aðalumboðsmsíþ'r fyrir Poly ac-iDlastmálninguna liér á landi e.r Sverrir Briem & Co., en ,‘öluumboð í Reykjavík er hjá Ilelga Magnússyni & Co., en um fsöluútboða úti á iandi verður gatið síðar. NET LITUÐ ÚR BOTNFARFA. Sama fyrirtæki og framleiðir };essa málpingu framleiðir ýmis konar aðrar málnngarvörur m. e skipamálningu. Hcfur fluttzt ) ingað. botnfarfi frá fyrirtæk- ir.u, og fyrir þrem árum tók Ársæll Sveinsson í Vestmanna- eyjum að gera tilraunir með að lita net úr þessum botnfarfa og liefur það gefist svo vel að Vest ivannaeyingar hafa að mestu )eyti tekið þessa litunaraðferð upp. Eru netin talin mun end i -.garbetri og verja sig betur slyi og slými úr sjónum, heldur en þegar önnur litarefni eru not uð; Nú í vetur hefur netaverk- stæði Björns Benediktssonar í Reykjavík einnig gert tilraunir með netalitun úr botnfarfa, og er talið að þetta muni ryðja sér mjög til rúms. Piasf leysir iré aí hólmi við innréfi- ingu skipa. í DANMÖRKU er r.ú verið að byggja þrjú stór skip, sem kiædd eru, innan með plasti í stað trés. Þetta munu vera fyrstu skip veraldarinnar, þar sem plast er notað svo að segja al»erlega í stað tréþilja, og er b'iizt við,; að plastið mun leysa trpð af hólmi við skipabygg- in'gár í framtíðinni. ASalkost- ufinn við það að innrétta skip- in. með plasti er talinn sá, að taikilu auðveldara sé að halda flastinu. hreinu en trénu, og í3vo sé það eldtraust. Agæfaðsóknaðmál- verkasýningu Sverr is Haraldssðnar ÁGÆT AÐSÓKN er að mál- verkasýningu Sverris Haralds- sonar í Listamannaskálanum. Höfðu í gærkvöldi rúmlega 500 manns skoðað sýninguna og 28 málverk selzt. Sýningin er opin daglega frá klukkan 1 til klukkan 23. Henni lýkur 20. apríl. Norsk myndlista- sýning í Listvina- Á SKÍRDAG var opnuð í Listvinasalnum sýning á mál- verku.m eftir 10 norska nútíma málara; en á sýningunni eru alls 29 myndir, og eru 27 af þeim til sölu. Norski sendikenn arinn hér opnaði sýninguna og fagnaði í ræðu sinni aukinni listkynningu, milli frændþjóð- anna og gat í því sambandi ís- lénzku myndlistarsýnnigarinn- ar í Noregi í fyrra, svo og þeirrar sýningar, sem nú væri opnuð hér. Á sýningunni eru margar mjög fallegar myndir; en mesta athygli munu vekja myndir Reidar Aulie, Arne Bruland og Knut Fröysaa, þótt myndir margra annarra séu einnig at- hyglisverðar. Leitin að bátunum Framh. af 1. síðu. Slysavarnafélagið hefur beð ið AB að færa Flugfélagi ís- lands þakkir fyrir lipurð og velvilja, er það hefur sýnt í sambandi við leitina, og ekki síður flugmönnum, sem lagt hafa á sig mikið erfiði og oft farið út í tvísýnt veður í leit- arleiðangra. Skógrœktin. KVÖLDVAKA blaðamanna annan. páskadag var helguð skógræktarmálunum. Hún einkenndist af miklúm fróð- leik varðandi sögu íslenzku skóganna og áhuga hlutaðeig andi á skógræktinni. Sem kunnugt ér hefur þjóðin gert sér Ijósa grein fyrir náuðsyn þess að einbeitá sér að eflingu skógræktarinnar, og vonandi er, að sá áhugi endist til raun hæfra og árangursríkra fram kvæmda í verki. Orustumenn skógræktarinnar hafa sannar lega ekki legið á liði sínu und anfarin ár. En efling skóg- ræktarinnar verður að vera mál allrar þjóðarinnar, ef sett takmark hinna bjartsýn- ustu og djörfustu á að nást. BLAÐAMENNIRNIR hafa vilj að leggja skógræktinni sitt-lið með því að helga henni kvöld vöku sína. Það sýnir, að fé- lagsskapur blaðamanna vill láta til sín taka fleiri mál en þau, sem tengd eru daglegu starfi blaðamannanna, enda hefur þess áður orðið vart. Nú munu ú,ppi ráðagerðir um það meðal blaðamanna, að þeir hafi samtök um að leggja opinbert lið ýmsum málum, öðrum, sem eru hafin yfir flokkadrátt. I því sambandi munu blöðin vafalaust reyna að velja sér mál, sem enn eiga sér of fáa formælendur í landinu og enginn skipulagð- ur félagsskapur stendur að. Þannig gætu þau haft mikil ahrif og unnið merkilegt rnenningarstarf. SKÓGRÆKTARMÁLIN eiga sér vissulega marga formæl- endur, og að þeim stendur vel skipulagður og öflugur félags skapur. Samt fer vel á því, að blaðamennirnir skuli byrja þé'ssa fyrirhuguðu samvir.nu til styrktar margvíslegurn mennirigarmálum einmitt á því að leggja skógræktinni lið. Árangur sá, sem þegar hefur náðzt á sviði skógræktarinn- ar, ætti að verða þjóðinni hvöt þess að setja markið hátt og stefna að því stórhuga og samtaka. Þá á aldmótadraum ur Hannesar Hafstein um að menningin vaxi í lundum nýrra skóga að geta orðið að fögrum veruleika áður en langu.r tími líður. ipið Greítir að hefja sumarstarfið í höfnum landsins -------♦-----— Byrjar í Borgarnesi, en fer svo til Pat* reksfjarðar og síðan til Norðurlands. Sæbjörg dregur DÝPKUNARSKIPJÐ GRETTIR lagði af stað um þrjúleyN leytið í gær úr Reykjavíkurhöfn til Borgarness, og er nú að byrja árlegt starf við dýpkun hafna víðs vegar á landinu. Frá Borgarnesi fer skipið til Patreksíjarðar og síðan norður fyrir land. ' Grettir verður um hálfs mánaðar tíma í Borgarnesi. Á hann að, dýpka insiglinguna þar, sem orðin er nokkuð grunm, þannig að hún verði fær stærrl' skipum en hingað til. Eirinig verður athafnasvæðið í höfn* inni sjálfri dýpkað. Á Patreksfirði á að dýpka hina nýju höfn, svo að hún verði fær flestöllum skipum ísiendinga. Hin nýja höfn eff þannig gerð, að rofinn var fyr. ir nokkru rás gegn um kamb- inn, er skildi tjörnina Við kaup- túnið á Vatneyri frá sjónum, Verður þarna hin bezta höfn, A ANNAN I PASKUM var björgunarskipið Bnebjörg kvatt til aðstoðar vélbátnum Arnfirð- ingi, sem var með bilaða vél úti i Faxaflóá, og dró hún bátinn til Reykjavíkur. Hefur Sæbjörg átt mjög ann- ríkt í vetur, og samkvæmt upp lýsingum er blaðið hefur fengið hjá Slysavarnafélaginu, má segja að Sæbjörg og sjúkraflugvélin mestu liði hafa komið í vetur hvort á sínu sviði, en það lætur nærri að bæði skipið og flugvél- in fái daglega kvaðningar um að stoð. séu þau tæki félagsins, sem að er hún er fullgerð. Gert er ráð fyrir, að vinna Grettis á Pat- reksfirði taki um mánaðar tíma, Eftir það mun skipið fara til Ólafsfjarðar og ef til vill til fleiri staða fyrir norðan og einnig austan. Það er venja, að Grettir leggi af stað í ferðir sínar tiJ. að dýpka hafnir um þetta leyti á vorin. Er síðan haldið áfram sumarið allt og eins lengi fram eftir hau.sti og veður leyfir. Grettir er sem nýtt skip; kom hingað til lands árið 1947. Það er 286 tonn, með um 300 hestafla vél og getur grafið niður á 10 metra dýpi. Á marg- an hátt er hann frábrugðinrii öðrum skipurn, eins og ailir vita, sem séð hafa. Skipstjóri á Gretti er Guð* jón Gu.ðbjörnsson. Samsöngur karla- kórsins Svanur á Akranesi Til AB frá AKRANESI KARLAKÓRINN ,SVANIR‘ hefuir nú haldið tvo samsöngva hér á Akranesi og einn að Loga landi í Reykholtsdal við góðar undirtektir. Söngstjóri kórsins er Geirlaugur Árnason rakara- meistari, en lundirleik annaðist frú Fríða Lárusdóttir. Kórfé- lagar eru 37. Kórinn hefur notið þjálfunar Einars Stu.rlusonar um tveggja mánaða skeið, og var auðheyrð- ur ánægjulegur árangur af starfi hans. H. Sv. GAMLA BIÓ sýnir ennþá .mússik- og söngamyndina ,,Mið næturkossinn“ og hefur aðsókn að myndinni verið mjög mikill, enda er þetta skemmtileg mynd, sem gleður bæði auga og eyra. Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda spilakvöld 1 Alþýðu- húsinu í kvöld kl. P..30. Fiskaflinn 41 þús. smál. í jan. febr. - 7þús. meirá en í fyrra -------♦------ FISKAFLINN í febrúar s. 1. varð alls 26.589 smál. Til sam anburðar má geta þess að í febrúar 1951 var fiskaflinn 22.893 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 29. febrúar varð alls 41.108 smál., en á sama tíma 1951 var fiskaflinn 34.801 smál og 1950 var aflinn 316409 smál. Fangamir voru svætdir ú! með fáragasprengjum FYRIR HÁLFUM mánuðS kom til uppreisnar í fangelsinu í Trenton í Bandaríkjunum. Höfðu fangarnir búið svo uro: sig, í einni álmu fangelsisins að lögreglan komst ekki þangað' inn. Var þá tekið það ráð að svæla fangana út úr álmunni. Var það gert með því móti að táragassprengjum var hent nið ur í loftræstingakerfi fangels- ins og gáfust þá þrjátíu þeirra upp, en nokkrir þraukuðu leng ur þar til sultur og þorsti knúði þá til að koma að járnrimlahlið inu, þar sem þeir voru afvopn- aðir. Hagnjling þessa afla var sem hér segir; (til saimanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951). Isvarinn fiskur 13.336 smál. (16.657) smál. Til frystingar 20.141 smál. (20.238 smál. Til söltunnar 4.079 smál. (5.352) smál. Til herzlu .2.785 smál. (112 smál. í fiskimjölsverk- smiðjur 423 smál. (1.887) smál. Annað 344 smál (555) smál. Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk .með haus áð und anskildum þeim fiski, sem fór til fiskmjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til febrúarloka varð: Bátafiskur 19.392 smál og tog arafiskur 21.716 smál. Vill aS kirkjan hafi eff irlif meé frjálsum kosningum BISKUP MÖTMÆLENDA í Berlín lagði til í gær, að lút- ersku og kaþólskú kirkjunni í Þýzkalandi yrði falið í samein- ingu að hafa eftirlit méð frjáls- um kosningum þar í Iandi. Sagði- biskupinn, að kirkjan væri eihi aðilinn, sem líkur væru á, að stjórnendur Vestur- Þýzkalarids og Au.stur-Þýzka- lands gætu treyst til að hafa á hendi hludrægnislaust efirlit með frjálsum kosningum í ger- völlu landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.