Alþýðublaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 1
Hnii Gefitt ot af Alþýdaflokknnitt 1928. Þriðjudaginn 7. fehruar 33. töiublað. GABUJL BÍO Konungur betlaranna. Eínisrik mynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika Percy Mapmonnt, Mary Briam. Það er stundum grímuklædd eymd, sem maður verður var víða í stórborgum heims- ins; en sjaldan sökkva pó vesalingarr.ir svo djúpt að eigi verði neisti hins góða í sál þeirra, eins og mynd pessi ber með sér. Hfkom Fiður og dúnn. Verzlunira Björu Kristjánsson, Jón Bjornssoji & Go. ölænýtt smjör á 2,25 V2 kg. Hermann Jónsson Hvg. 88. sími 1994. Kola~sípni Valentinusar Eyjólfssonar er Bjr, 2340. Hjálparstöð „Líknar" fyrir berkiáveika er flutt úr Sambands- húsinu á Bárugötu 2, gengið inn frá Garða- .stræti (íyesturendanum á húsinu). Kvililskeratuii verður haldin i Bárunni annað kvöld (miðvikudag 8. p. m.) kl. 81/2- Húsið opnað kl. 8. SKEMTISSBA: Reinh. Richter syngur nýjar gamanvísur. Guðna. Hagalín les upp. Jón Lárnsson kveður 12 úrvals kvæðastemmur. Friðfinnsar Guðjjónsson les upp. Reinh. Kiehter syngur nýjar gamanvísur. Danz á eftir t Aðgöngumiðar seldir í Bárunni írá kl. 1—7 á morgun,- (miðvikudag) og við in.iganginn. ¦MWIlfMH IfiíSSiillllllllll Bezía Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: ommaníer, Westiiiisíer, Virginii, Glgarettnr. Fást í öllum verzlunum. iiii m l WmumMmmmmmmmmmwmm NýkomBnn vinnufaftnaður: T. d. hvítir jakkar fyrir bakara og verzlunarm., hvítar buxur íyrir bakara. hvítir sloppar fyrir karlm., hvítir sloppar fyrir kvenfólk, hvítar buxur molskinn fyrir múrara, brúnir sloppar karlm., röndóttar molskinns- buxur 6 teg., par á meðal hinar jamsterku. Nankins- fðtin þektu. Ásp. ©. CrUBanlaugsson & Co. Útsalan í Klöpp heldur áfram. Alt selt með niðnrsettu verði- ii tækifærið. ,Favourite' pvottasápan MYJA BIO Fórnfýsi æsktniiiar. Sjónleikur í 7 þáttum, frá First National félaginu. Aðalhlutverkin leika: Kiehard Barthelmess, Borbthy Gish o. (1. Þetta er saga um ungan mann, sem saklaus tók á sig sök bróður síns og varð að sæta hegníngu i hans stað, en að lokum gat hann snú- ið hug bróður síns frá hinu illa og gert hann að nýjum og betri manni. Útfærsla myndarinnar er prýðileg og aðalhlutverkin i höndum peirra leikara, sem nú eru mest hyltir af öllum kvikmyndavinum. II WOL Verð kr.0,75srk. Hin dásamlega Tatol~handsápá nsýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan bjartan litarhátt. Einkasalar: I. BFpjólfssoa & Kvaran. 111) Úrsmíðástofa Guðm. W. Kristjánssonar, Baidursgötíi 10. er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvœmasta hörundl. Vinna. Hfaust og ábyggileg stúlka, 16—18 ára, getur fengið búðarstörf hálfan dagiiint upplýsingar í síma 1904 og 1663.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.