Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 2
 Márcudagur, 29. júní. NTB-LeopoIdvHle. — Tshombe sagði í kvöld, a3 hann hefði loforð Adoula, forsætisráð- herra , fyrir því, að Antonio Gizenga, hin-n vinstri sinnaði stjómmálaleíðtogi, yrði látinm laus eftir nokkrar klukkustund- Jr, en nánari fréttir bárust ekki í kvöld. NTB-Nicosíu. — Brezkur her- flugmaður var leiddur fyrir rétt í Nicosiu, sakaður um að hafa flutt skjöl til tyrkneskra manna á Kýpur. Hermaðurinn neitað' ákærunni, en grískir smenn hafa hann enn í haldi. NTB-Lundúnum. — Ismet In- önu, forsætisráðherra Tyrk- lands, lauk í dag viðræðum sín- um við Home, forsætisráð- herra Breta, en á sama tíma á Pabandreou, forsætisráðherra Grikkja, viðræður við de Gaulle. Frakklandsforseta í París. N TB-Leopoldville. — Síðustu hermenn S.þ. yfirgáfu Kongó í dag, en á sama tíma situr stjórnin þar á rökstólum og ræðir framtið landsins og hættu þá, sem nú er á óeirð- um ofstækismanna í Kivu- héraði og Norður-Katanga. NTB-Moskvu. — Valerian Zor- in, aðstoðarutanríkisráðherra Sovétrikjanna, segir í grein í Isvestija, aðalmálgagni sov- ézku stjórnarinnar, í dag, að ef Krna hafi áhuga á að eignast eigin kjarr.orkuvopn, þá sé það í í sambandi við fyrirætlan'ir, sem hvorki Sovétríkin né bandamenr. þcirra geti stutt þá vfð. NTB-Osló. — Krústjoff, for. sætisráðherra Sovétríkjanna er nú í Noregi og hefur hdnum ver*ið vel tekið., en sums staðar þó fálega. Gkki licfur komið til neinna mótmælaaðgerða, og hefur verið hægt að haid? allri fyrirhugaðri dagskrá heim- sóknarinnar. NTB-átokkhoimi. — Einar Ger- hardsen, forsætisráðherra Nor- egs, verður í. hópi fjölda póli- tískra leiðtoga frá Evrópu og Ameríku. sem sænski Sócial- demó<'-ata-flokkurinn hefur boðið til alþjóðlegrar ráð- stefnu um fjárhagsleg vanda- mál. P.áðstefnan verður haldin í Svíþióo í bvrjun ágúst NTB-Washington — Tvær bandarískar herflutningaflug- vélar rákust á í dag yfir haf- inu hjá Bermudaeyjum. 24 menn voru með flugvélunum, og átti að æfa þá í fallhlífar- stökki Sanikvæmt fyrstu fréttum af slysinu hafði sjö verið bjarg- að úr sjónum þrjú lík voru fundin en 14 saknað. NTB-Lauterbrunnan, Sviss. — Tveir þýzkir fjallgöngumenn týndu lífi í gær, er þeir gerðu tilraun til að klífa Jungfrau- tindinn í svissnesku ölpunum. ;n tindur bessi er 4.166 m.hár Bréffrá Jósafat „Hr. rfitstjóri Tímans. 1 tilefni af frétt yðar: „Krefst mannorðsbóta meðan rannsóknin stendur enn yfir“, er birtist í 142.! tbl. Tímans, þann 27. júní, 1964, ■ leyfi ég mér að fara þess á leit við yður, að þér birtið bréf þetta í heild, m.a. vegna þess að þar endurtakið þér tvisvar í greininni orðið „fjársvikamál“. Þér hafið skrifað ýmsar greinar um mig, þar sem ég er borinn mags konar glæpum, þar á meðal fjárdrætti, fjársvikum, að ég hafi skrifað undir innistæðulausar á- vísanir, auk margra annarra laga- brota. Ef yður tekst að sanna skrif yðar fyrir dómstólum, með fyllstu að- stoð rannsóknar dómsyfirvald- anna, þurfið þér engu að kvíða um niðurstöður þessa meiðyrða- máls — ef ekki — verðið þér hins vegar að taka afleiðingunum af gjörðum yðar, eins og hver annar þjóðfélagsþegn. Þar eð skammt er liðið á þriðja tug íslenzka lýðveldisins, tel ég vel til fallið og viðeigandi, að þér bíðið með frekari skrif um þessi mál, og leyfið löglegum dómstól- um landsins að ráða málinu til lykta, þá verður enginn í vafa um hvor hefur farið með rétt mál. f trausti þess bíð ég ókvíðinn. Virðingarfyllst, Jósafat Arngrímsson Holtsgötu 37, Ytri-Njarðvík“ Myndln er tekln fyrlr nokkrum dögum á baðströndinnl vlð St. Augustine í Florida og sjást lögreglumenn hér kljást vlð hvfta óelrðarseggi, sem reyndu að hlndra blökkumenn £ að fá sér bað. Lögreglan hjálpaði blökku- mönnunum á baðströndinni NTB-St. Augustine, Florida, 29. júní. Um tvö hund-ruð lögreglumenn MOKSÍLD VID EYJAR! HE-Vestmannaeyjum, 29. júní. Mikil síldveiði var hér um- hverfis Vestmannaeyjar í nótt og fengu 9 bátar rúmlega 7 þúsund mál. Aflahæstur var Marz með 1300. Síldin er í meðallagi og fer meginhluti hennar í bræðslu, en eilítið í frystingu. Þessir bátar fengu afla í nótt: Marz 1300, Ófeigur II. 1200, Halkion 1100—1200, Kristbjörg 700, Huginn 600—700, Gulltoppur 600, Pétur Ingjaldsson 600, Erling- ur III. 500 og Reynir 430. 1 %-dómi áfrýjað Eins og Tíminn hefur skýrt frá sýknaði undirréttur Búnaðarbanka íslands og landbúnaðarráðherra af kröfu Hermóðs Guðmundsson- ar í Árnesi um endurgreiðslu 1% búvörugjaldsins, sem lagt var á bændur á síðasta ári. Blaðið hef- ur nú haft spurnir af því, að cng- | inn vafi leiki á því, að þessum I dómi verði áfrýjað til Hæstarétt- ; ar, enda telja lögfræðingar þeir, : sem málið hafa haft með hönd- j um, meðferð þess hina furðuleg- I ustu og að sama sé að segja um ! niðurstöðu dómsins og forsendurn í ar fyrir henni. með hunda sér til lijálpar, að- stoðuðu í dag um 30 blökkumenn við að komast út í vatnið á bað- ströndinni hjá St. Augustine í Florída, þar sem hvítir ofstækis- menn hafa undanfarná daga hindr að svertingja í að baða sig og beitt til þess ofbeldi. Þessar að- gerðir lögreglunnar í dag eru taldar mikill sigur fyrir blökku- menn. Til þessa hefur lögreglan stað- ið aðgerðarlaus og horft á hvítu ofstækismennina mynda raðir til að hindra blökkumenn að komast út i vatnið og beittu hvítu menn- irnir oft ofbeldi við svertingjana. í dag skarst lögreglan hins veg ar í leikinn og fylgdi blökkumönn unum alla leið út i vatnið, beið meðan þeir böðuðu sig í hálfa klukkustund, en fylgdi þeim síð- an til búningsklefanna. EJ-R.eykjavík, 29. júní. Töluvert var um smáþjófnaði um helgina hér í Reykjavík og þá aðallega stolið peningum. Flestir þeirra eru enn í rannsókn. BENZÍNSTÖÐVAR BEGGJA VEGNA MIKLUBRAUTAR Á laugardaginn opnaði Olíufélagið Skeljungur benzínafgreiðslu sunn- g'an Miklubrautar í Kringlumýri, belnt á móti afgreiðslunnl, sem félaglð hafði sett áður upp norðan brautar. Stöðin er nýtízkuleg og öll úr stáll og gleri elns og fyrri afgreiðslan. Myndin er af nýju stöðinni og sést yflr Miklubruatina tll hinna tveggja glerhúsanna. Ræktað hefur verið I kringum stöðvarnar og frágangur snyrtilegur. (Tímamynd-GE). Hvítu mennirnir stóðu álengd- ar og gerðu ekki annað en hrópa ókvæðisorð að lögreglunni, sem átti í erfiðleikum að halda aftur af hundunum, sem hún hafði með sér. SÍLDAR- AFLINN Mánudagur, 29. júní: Veður var óhagstætt á síldar- miðunum s. 1. sólarhring, og voru flest skip í vari. Síðari hluta s. I. nætur var veður farið að batna og skipin að halda út. Að- eins var vitað um eitt skip, sem tilkynnti um afla s. 1. sólarhring. Hrafn Sveinbjarnarson GK 150 mál. Sunnudagur 28. júní: — Veður var óhagstætt á síldarmiðunum s. 1. sólarhring og leituðu flest skipin hafnar. Alls tilkynntu 35 skip um afla samtals 13.650 mál. Stígandi OF 500 mál, Björgvin EA 600, Hannes Hafstein EA 950, Engey RE 450, Sigfús Bergmann GK 400, Akraborg EA 300, Helga RE 450, Ólafur Bekkur OF 250. Snæfell EA 1600, Hilmir II KE 200, Einir SU 300, Sigurður AK 250, Gylfi II EA 200, Guðrún GK 600, Jón Oddsson GK 400, Kópur KE 300, Hrafn Sveinbj. II GK 200, Keilir AK 150, Helga Guðmundsd. BA 800, Kristján Valgeir GK 400, Sigurbjörg KE 250, Gullfaxi NK 500, Runólfur SH 200, Sigurður Jónsson SU 200, Gissur hvíti SF 250, Vonin KE 200, Arnkell SH 250, Friðbert Guðmundsson IS 200, Gunnhildur IS 200, Guðbjörg IS 300, Jón Kjartansson SU 900, Sigurkarfi GK 300, Guðbjörg GK 200, Þorgeir GK 150, Guðm. Þórð arson RE 250. T f M I N N, þriðjudaginn 30. júnf 1964 'í#.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.