Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 6
AÐARBANKI ÍSLANDS opnar 2 ný útibú 1. júlí 1964. Á SAUÐÁRKRÓKI: Afgreiðslutími alla virka daga kl. 10-12 og 1-4, nema laugardaga kl. 10-12 f.h. Auk þess föstudaga kl. 6-7 e.h. í STYKKISHÓLMI: Afgreiðslutími alla virka daga kl. 10-12 og 2-4, nema laugardaga kl. 10-12 f.h. Sama dag yfirtekur Búnaðarbankinn rekstrarstarfsemi Sparisióðs Sauðár- króks og Sparisjóðs Stykkishólms. i BÚNAÐARBANKI 'SLANDS REYKJAVÍK — AKUREYRI — BLÖNDUÓSI — EGILSSTÖÐUM HELLU — SAUÐÁRKRÓKl — STYKKISHÓIMI TILKYNNING FRÁ SPARISJÓÐI SAUÐÁRKRÓKS Hér með tilkynnist heiðruðum viSskiptávinum vortim, að hinn 1. júlí 1964 mun Búnaðarbanki íslands yfirjjak'a r^ty^stftÉfsepM vora á Sauðárkróki. Jafnframt því sem vér þökkum viðskiptavinum vorum góð við- skipti undanfarna áratugi, væntum vér þess, að útibú Búnaðar- bankans á Sauðárkróki megi njóta þeirra í framtíðinni. SPARISJÓÐUR SAUÐARKRÓKS. TILKYNNING FRÁ SPARISJÓÐI STYKKISHÓLMS Hér mpð til^ynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum, að hinn .1. júlí 196/1. mun Búnaðarbanki íslands yfirtaka rekstrarstarfsemi vora í Stykkishólmi. Jafnframt því sem vér þökkum viðskiptavinum vorum góð við- skipti undanfarna áratugi, væntum vér þess, að útibú# Búnaðar- bankans í Stykkishólmi megi njóta þeirra í framtíðinni. SPARISJÓÐUR STY KKISHÓLMS. Tæknilegt sölustarf - Vélasala oSo Vér erum með umboð á íslandi fyrir Perkins og Henshel dieselvélar, sem eru á meðal þeirra mest selau í heimin- um í dag. Vaxandi vinsældir og aukm eftirspurn gerir oss nauðsynlegt að ráða sölumann strax, sem gæti sér- hæft sig á þessu sviði. Hér er um töluvert sjálfstætt starf að ræða- sem hefur m. a. í för með sér nokkrar enskar bréfaskriftir samhliða sölu og ráðleggingastarfi. Æskileg menntun er vélstjóramenntun með rafmagns- deildarréttindi. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Dráttar- véla h/f, Baldur Tryggvason, eða starfsmannastjóri S.Í.S., Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu í Reykjavík. Á öld véla og tækni eru það táknræn framtíðarstörf, sem gera manni kleift að fylgjast með og vera þátttak- andi í hraðfleygri þróun á atómöld. Þess vegna er þetta starf framtíðarstarf. Síldarstúlkur Síldarsöltún að hefjast. Öskum að ráða nokkrar síldarstúkur til Vopnafjarðar Frítt húsnæði, fríar ferðir, kauptrygging. Nánari upplýsir.gar gefur Söltunarstöðin Hafblik, Vopnafirði. Okkur vantar strax nokkra menn eða konur til sjarfa í bókhalds- og endurskoðunardeild. Umsóknareyðublöð liggja frammi í söluskrifstofu vorri í Lækjargötu 2. Umsóknum skal skila sem allra fyrst til ráðningar- deildar félagsins í aðalskrifstoiuna á Reykjavíkur- flugvelli. T I M I N N, þrlðjudaginn 30. júní 1944 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.