Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.06.1964, Blaðsíða 11
 p\ p M M I — Þa5 er alveg sama, þótt þér l-J U. í N I N 1 finnlst auSveldara a3 sparka DÆMALAUSI boltanuml 'Haltu á honuml Frétt frá menntamálaráSuneyt- Inu. — Sovézk stjórnvöl'd munu veita einum íslendingl skólavist og styrk til náms viö háskóla í Sovétríkjunum næsta háskólaár. Kandídatar eða stúdentar, sem langt eru komnir í ná-ml, koma að jafnaði öðrum fremur til greina. Þeir, sem kynnu að hafa hug á slíkri námsvist, skulu senda umsókn til menntamála- ráðuneytisins, Stjórnarráðshús- iuu við Lækjartorg, fyrjr 15. júlí n. k. og láta fylgja staðfest af- rit prófsk'rteina, svo og með- mæli. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 16. júní 1964. Gengisskráning Nr. 28.—26. júní 1964. £ 119,96 120.26 Bandar dollat 42.95 43.06 Kanadadollar 39,71 39,82 Dönsk kr 621,45 623,65 Nork kr 600.93 602.41 * ' Sænsk kr 335 5? 837 71' Finnskt marn t.335,72 1.339.14 Nýtt ti mark 1.335.72 1.339.14 Franskur franto 876.18 878 42 Belgískur frank ’ 86,16 86,48 Svissn franki 994.50 997.1/6 Gyllini 1.186.04 1.189,1' Tékkn Kt 596.40 598.00 V -þýzkt mark l.080.86 1.08 1.62 Lira HOOOi 68,80 63.98 Austurr scn 166.18 16.5.60 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr — V'örusklptalönd 99,86 100.14 Reikntngspund - Vöruskiptalönc 120.25 120.55 ÞRIÐJUDAGUR 30. júni: 7,00 Morgunútvarp. 12,000 Há- degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna" Tónleikar, 17,00 Hertoginn af Ed- inborg kemur til íslands: Útvarp að frá Reykjavíkurhöfn og Al- þingishúsi. 17.30 Endurtekið tón- listarefni. 18,30 Þjóðlög frá ýms- um löndum. 19,30 Fréttir. 20,29 Norðurlandnmeistaramót i hand- GAMLA BÍÚ Lög Vestursins (Six Gun Law). Spennandi Walt Dlsney-litkvik- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simar ó IL /b og 3 81 5C Njósnarinn Ný amerisk slórmynd i litum. íslenzkur texti. Með úrvalsleikurunum: WILLIAM HOLDEN, LILLI PALMER Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5.30 og 9. Miðasala frá kl. 4. knattleik kvenna: Útvarp frá Laugardalsvelli í Rvík. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni Norðmanna og íslend- inga. 20,45 „Kyrjálahérað“, svíta op. 11 eftir Sibelius. 21,00 Þriðju dag’sleikritið: „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ eftir Jules Verne og Tommy Tweed; H. þáttur. — Leikstjóri og þýðandi: FIosi Ólafs son. Leikendur: Róbert Arnfinns son, Erlingur Gislason, Baldvin Halldórsson, Þorgrímur Einars- son, Þorsteinn Ö. Stephensen. — 21,40 Gllmuþáttur. Helgi Hjörv- ar rithöfundur flytur. 22,00 Frétt ir og vfr. 22,10 Norðurlandameist aramót í handknattleik kvenna: Útvarp frá Laugardálsvelli í Rvík. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hluta lokaleikslns, sem dönsku og norsku stúlkurnar heyja. 22,30 Létt músik á slð- kvöldi. 23,15 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. júlí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna“ — 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr söngleikjum. 19,30 Fréttir. — 20,00 „Að svífa I dansi“ Béla Sanders og hljómsveit hans leika valsasyrpu. 20,20 Sumarvaka: — a) Þegar ég var 17 ára: Vor á Vlfllsstöðum. Sigurveig Guð- mundsson í Hafnarfirði segir frá. b) tslenzk tónlist: Lög eftir Bald- ur Andrésson. c) „Meyjan mín hin væna“: Slgurður Skúlason magister les nokkur ástarkvæði eftir Jónas Hallgrlmsson og flyt ur frumsamið ævintýri um Þóru Gunnarsdóttur. 21,20 Píanótón- leikar: Jörg Demus leikur verk eftlr Deþussy. 21,45 Frimerkja- 1 þáttur. Sigurður Þorsteinsson flyljur. 22,00 Fréttir og vfr. — 22,10 Kvöidsagan: „Rauða akur- liljan“ eftir d'Orczy baróndWu; I. Þorsteinn Hannesson les. 22,30 Lög unga fólksins. Bergur Guðna son kynnir. 23,20 Dagskrárlok. "f’ Kvenfélag Háteigssóknar fer skemtmiferð, fimmtudaginn 2. júlí, farið verður um Borgar- fjarðarhérað. Þátttaka tilkynnist eigi siðar en f. h. á miðvikudag. Uppl. í slmum: 11813, 17659, og 37300. Forðið mér frá að myrða Hörkuspennandi og harðgerð ný ensk-amerisk mynd Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Dalur drekanna Spennandi ný amerísk kvik- mynd. Sýnd ki. 5. T ónabíó Sim' I U 82 i djúpi dauðans Sannsöguleg amerísk mynd er iýslr' ógnun sjóhersins milli Bandaríkjanna og Japans 1 heimstyrjöldinni siðari. Þetta er ein bezt gerða og mest spennadi striðsmynd, sem hér hefur verið sýnd. BURT LANCASTER °g CLARK GABLE Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð lnnan 14 ára. i!iUI | Slm1 7 7’ 4C Bankaránið í Boston (Blue print for robbery) Hörkuspennandi ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: J. Pat, O Malley Robert Wllkle Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sena in? i;m allt land. HALLD0R Skólavörðustig 2 imsærsxn/zxxEmm Slml 11 5 44 Bardaginn á Blóðfjöru Æsispennandi stríðsmynd frá Kyrrahafsstyrjöldinni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim l 13 84 Föstudagur kl. 11,30 Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 50 I 84 Jules og Jim Frönsk myni i sérflokkl mlklð umtöluð. Sýr<d kl. 1 ug 9. BönnuS böjnum. HAFNARBÍÖ Slm l 64 44 Tammy og læknírinn Fjörug ný gamanmynd 1 lir.uœ með Sandra Oee og Peter Fonda Sýnd kL ð, 7 og 9. Einangrunargler Framleítt efnunais úr úrvals aleri. — 5 ára ábvrnS PantiS timanleqa Korkiðjan h.f. Skúlaqötu 57 Slml 23200 v/Miklatorg Sími 2 3136 ÞJÓDLEIKHÖSID SflRDílSFURSTINMflH Sýning í kvöld kl. 20. Gestaleikur: KIEV-BALLETTINN Frumsýning miðvikudag kl. 20. UPPSELT Önnur sýning fimmtudag kl. 20. UPPSELT Þriðja sýning föstudag kl. 20. UPPSELT Fjórða sýning laugardag kl- 20. UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. KÖJlAyMcSBLÓ Slmi 41985 6. sýningarvlka. Sjómenn í klipu Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn Slm 50 3 49 Með brugðnum sverðum Ný spennana og skemmtileg t ðnsk mynd litum og sinépa ícope JEAN MARIAS. Sýnd kl. 6.45 og 9 trúlofunar HHINGIR/^ AMTMANNSSTIG 2 •r*í halldcn kristinsson gullsm’ður — Simi 16979 Trúlotunarhringar Fl:ói afgreiðsla Senitum gegn pósú Itröfii GUÐM PORSTEINSSON gullsmíSur BanKastrætj 12 OpiO 8 nverju kvöldl Spónlagning Soónlagnlng os veggklæðning Húsqögn og ínnrétfingar Armúla 20 Sfmj 32400 TT~M I N N, þriðjudaginn 30. júní 1964 — u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.