Alþýðublaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.02.1928, Blaðsíða 2
2 • jALÞÝÐUBLAÐI9 < kemur út á hverjum virkum degi. < Afgreiðsla í Aipýðuhúsinu við < Hverfisgöíu 8 opin frá kl. 9 árd. 5 til kl. 7 síðd. í S&rifstoia á sama staö opin kl. I 91 a—101 s árd. og k!. 8-9 síöd. < Símar: 988 (afgreiðslan) og 1294 1 (skrifstoían). < Verölag: Áskríftarverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverökr.0,15 < hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan < (í sama húsi, sömu simar). HviEdaplSgiaia málsists. ---- NI. Fulltrúaráöi'ð breytti lagafrum- varpinu þantiig, að vökur yrðu fjórar á sólarhring, þ. e., hvíld- artimi 6 stundiir í stað hess að áður hafði verið farið fram á 8 stunda hvíld. Álitu sumir þgtta vænlegra til þess að koma frum- varpinu fram, en ekki var það, að neinn áliti nóg 6 stunda hvíld. Félst sjómatnnafélagið á þessa breytnigu á fundi 8. jan. 1921, og var skorað á þingmenn kjör- clæmisins að sjá um, að frum- varpiið yrði lagt fyrir þingib. Kiosningar til alpingis fcru fram 5: febrúar, og komst Jón BaMvmsson þá á þing. Bar hann nú málið fram þar, og urðu út af því engu minni æsingar meðal auðveldsliða en i fyrra skiftið er það iá fyrir þinginu. t>ó fóru svo1 leikar nú, ab meiri hlnti þángs fylgdi því, og var frurn- varpið samþykt sem lög á loka- 'dagirm 1921; áttu þau að ganga í gildi 1. janúar 1922. Pegar farið var að reyna lögin, kom fljötlega i !jó.s, að það var xétt, sem sagt hafði verið í yf- irlýsingu sjöfnannaiéagsins 21. sept. 1919, að ekki myndi aflast minna, á togarana þö hásetar fengju hvíld, eins og farið var Sram á, og er ekki nokkrum blöð- um um það að fletta, að vinnu- aflið jókst stórum á togurunum með vökulögunum og að útgerð- armenn græddu á þeim, engu síð- ur en sjómennirnir. Og svo ntun það fara enn, þegar hvíldaxtim- .i,nn cr lengcjur upp í 8 istundir, að það muin engu siður ágætt útgerð- inni en hásstunum. En auðvitað er sama hræöslan hjá e.igení'Sum íiogaranna nú við 8 stundíirnar e,ins og fyrr vi'ð 6 stundirnar. Er bágt til þess að vita, að útgerð- armenn skuli í sálarangist og kvíba berjast á móti þeim endur- bótum, sem eru þeim sjálfum til gagnis. Viiröist svo, sem það, að vera aurasár út af ímynduðu tapi, sé aö vera aurasár um of. Þö hvíidarlögin gerðu þegar, er þau gengu í gifdi, geysilega mik- ið gagn, og fjölidi sjómannQ eigi þeim heilsu iað þakka }á, rnarg- ír iíf að þakka þá kom fljótt í J|ós, að 6 stunlir var of litii hvíld.. Var þó ekki aðhafst neitt. í þá átt, að fá breytingu, fyrr en ALÞ.tÐUBLAÐIÐ 21 árs kosnlnyaréttssr. Áhsagamál æskaSýðsfns. Eitt ,af þeim tnálum, er efst hafa verið í hugum ungra mann-a á undan förnum árum, er krafan um 21 árs kosningarrétt. Á þremur eða fjórum þingum hefir þessi krafa verið borin fram, og um hana hefir verjö deilt. Ungir menn úti um land alt hafa í hvert skifti beðið með ó- þreyju eftir úrslitunum. Þeir hafa vonað, að fuiltrúar þjóðarinnar á alþingi sæju sóma sinn og lög- gjafarsamkomunnar og veittu ungu föiki þsssa sjálfsögðu rétt- arbót. En þeir hafa alt af orðið fyrir vonbrigðum. Svo staurblind haía íhaldsaug- uin verið í þinginu, að heill þing- flokkur hefir stöbugt reynst þrándur- í götu málsins. Og ekki nóg með það að hann hafi skor- ið málið niður, heldur hefir hann einnig siept vissum gæðingum sínum liausum og látið þá hamast gegn því að 21 árs gömlu fólki væri veittur nokkur réttur til að hafa áhrif á opinber mál. Enn þá einu sinni er krafan um 21 árs kosningarrétt borin fxam í þinginu. Að vísu nær hún ekki lengra en til bæja- og sveita- stjórna. En ef það rlær fram að ganga, eru það ,miklar bætur frá því, sem nú er. Hver afdrif málsins verða nú, er bágt að segja um með vissu. Nokkur breyting, sem ým'sir telja til batnaðar, hefir orðið á 1. dez. 1925. þann dag hélt sjó- mainnaféiagið fun(d í Bórunni, og \/antaði einn rnann til þess, að þar vær.u saman komnir fjögur hundruð sjómenn. Á þeim fundi var samþykt, með öllum atkvæð- um, svohljóðandi tillaga: „Fundurinn felur félagsstjóm- inni, að gangast fyrir undirskrift- um um áskoranir til alþingis, að það endurbæti lögin um hvildar- tíma á togurum, þainnig, að það verði þrískiftar vökur og 8 stunda hvíld á sóliarhring." Málið liggur nú í frumvarps- formi fyrir þinginu, og alljr, sem bafa meðal samngirni t|i að bera,' játa að þetta sé samngjörn krafa, sem sjómenn gera. En eitt er næstum hlólegt við þetta mál, en það er, að enginn vafi er á, að framgangur þess mun enn auka grócn úlgerdarm nmi, því það er aiveg víist, að með átta stunda hvíldinni mun enn qttkast starfs magn. togarahúseta, sv'O að um leið og þeir fá meiri og betri hvíkl, fá atviimurekendur meiri vinnukraft en áður, meðan hvíld- in var að eins sex stundir. þ-etta ættu útgerðarmenn að geta skilið, sn |>að cr víst engin leið til þess, að þeir geri pað, fyrr en reynslan sýnir þeim þa'ð. þinginu,- og þó íhaldsliðið sé enn þá mannmargt og hafi að ein- hverju leyti ítök í mönnum úr öðrum flokkum, — . þá blandast engum hugur um það, að byr- legar blæs nú fyrir þessari rétt- arbót en áður hefir gert á þingn um. Alt of lítið hefir verið rætt um þetta mál í blöðunum og verður það ab teljast ilt. Því ungir menn hafa gert þetta mál að sínu aðal- áhugaefni. Og yfirleitt ber það all;s staðar á góma þar setn ungt fólk er saman komið. Ástæður þær, sem afturhaidið og kjnrrstöðuvaklið í landinu hef- ir fram að færa gegn 21 árs kosn- ingarrétti, eru mjög léttvægar. Og ég werð að segja það, ab þó ég væri allur af vilja gerður, þá væri mér ómögulegt að skilja það, að nokkur minsta ástæða sé til að meina ungu fólki á aldirin- um ftrá 21 -25 ára að hafa kosn- ingarrétt. Það eina, sem ég hefi heyrt andstæðinga unga fólksins bera fram ex það, að fólkið sé ekki orðið >n.ægilega þroskað til að fara réttilega með atkvæÖisrétt sinn. En allir hijóta að sjá hve þessi staðhæfing íhaldsins er frámuna- lega smávægileg, þegar athugaö er, hvaða réttur þessum þegnum er veittur að öllu öðru leyti. Rökin, sem mæla með 21 árs kosningarréíti, eru mýmörg og mjög sterk, enda eru það að eins örfáir, sem ekki sjá réttmæti kröf- unnar. Við skulum taka örfá af þess- um rökum. Allir ungir menn og ungar stúlkur, sem orðin eru 21 árs aö aldji, hafa fengið alla almenna mentim og þroska, sem einstak- lingnum er annars gefinn, enda hafa lögin þegar viðurkent það með því að gefa hverjum 21 árs gömlum eiinstakiingi fult frelsi, þá verður hiann myndugur og full- veðja og hefiir rétt til að gera alt, sem hann lystir. Hann hefir rétt til að gifta sig og setja á stofn heimili, ala upp börn sín og k nna þeim. Hann getur tekið ví.xla í bönkunum, verið ábyrgur fyrir þúsundum króna. Hann getur sett á stofn stórkostleg atvinnufyrir- tæki. Hann getur haft þúsundir jnanna í þjónustu sinni og stjórn- að vinnu þeirra. Hann gæti orð:- ið S'krif:stofu.stjóri í stjórnarráð- inu, forstjóri „Eimskipafé'ags is- lands". Hann getur orðið prest- ur, læknir og iögfræðingur. Dæmi etru til að maður, sem ekki var arðinn 25 ára, var settur bæjar- fógeti hér í höfiuðbor-g iandsíns. 21 órs gamall maður getur verið ritstjóxi og ábyrgðarmaöur að ví ðlesnum stj órnmáiab 1 öð um. Hantn getur verið kennari og skóiastjóri við barnaskóla, kenn- araskóla, sjómainnaskóla, verzlun- arskóla, mentaskóla og yfirleitt við alla skóla, og á öllu þessu ber hann fuila ábyrgð sjálfur gagpvart lögunum. Hann ber ali- ar byrðar, sem þegnskapurinn í ríkinu leggur honuin á Jicröur. Engir tollar og engir skattar koma léttar á hans bak en aimara eldri þegna. Alt e.r honum leyft og all- ar byrðar verður hann að bera. Hann fær að eins ekki að velja sér fulltrúa á löggjafarþingið eða í bæja- og sveitastjórnir. — Þjóðfélagið og lög þess hafa með þessum réttindum talið hana fulljsroska 21 árs, og allir hljóta að sjá, hvílíkur geysilegur fábjánaskapur Jrað er,. að halda því fram, að hann geti eklíý haft vit á að velja þing- menn eða bæjarfulltrúa. Það væ,ri rétt fyrir íhaldskurf- ana, sem ekki bera neinn sérleg- an vott um mikinn þ.roska, að fletta upp ritum þeirra heimspek- inga, er halida því fram, að ungir menn séu einmitt sjálfstæðaji, hreiinni og ómótaðri af 'lygum lífs- ins en, þeir eldri. Með frumvarpi því um 21 árs kosningarrétt, sem Alþýðuflokk- urinn ber nú fram í þinginu, er alls ekki full réttarbót urrnin, þó það nái fjam að ganga, en það er gcð umbót, sem ungir menn vona að verði samþykt. Krafa ungra jafnaðarmanna í. málinu er þessi: „. . . Almennur og jafn kosiiingarréltur ti'l al- pingis bœja,- og sveita-stjórna sé leiddur l lög . . og fyrir þests- ari kröfu munu þeir berjast þar til yfir lýkur. Alt, sem horfir til bóta, kostar nojargra ára bairáttu við íhald og afurhald og u.nga fólkið gleymir ekki þeim mönnum, sem greiöa atkvæði gegn 21 árs kosningar- rétti. Vilhj. S. Vilhjálmsson. Erleiaái símskeyti. Khöfn, FB., 5. febr. Manndráp Englendinga i Ind* landi. Frá Bombay er símað: Þjóð- ernissinnar hafa gert óeirðir t ýmsum bæjum í Indliandi. Orsök óeirðannia er sú, að ensk þinghéfnd er nýlega komin. til landsins til þess að undirbLia breytingar á stjórnarfari Ind- lands, og á enginn Indverji sæti i nefndinni. Vildu þjóðernissinn- asr ekki láta sér. það lynida, en herlið var notað til þss að bæla niðiur óeirðirnar, og hefir það tekist. % Hernaðarmálin og Bandaríkin, Frá Washington er síniað: Kellogg, utanrikismálaráöh:rra Bandaríkjanna, hefir tilkynt utan- ríkisnefnd þjóðþingsins, að Bandarikin séu reiðubúin til þess að skr.ifa undir a'þjóðasamning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.