Alþýðublaðið - 07.02.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1928, Síða 4
4 'AKfeSÐUBllAÐiIÐ skiadi Ae'íií. Bjarni: Nú er ég búinn aö lesa „Vörð“. I>að var strembiö, lax- maðu.r — jjað voru ekki minna en fimm dálkar af alpingisum- .ræöuiii um Jón AuÖun og at- kvæðaseðlana jrarna að vestan, sem Sigurður Eggerz segir, að Jón hafi ekki falsað sjálfur. Gísli: Það hefir verið nokkuð verk að skrifa upp allar j>ær Hímræður. Bjarni: Það segir þú satt. Það hefir verjö íullkomið vinnukonu- dagsverk. Gísli: Hvað stóð annars í „Ve,rði“? Bjarni: Það stóð svo margt. Til dæmis ■ segist ritstjórinn ekkert hiafa skilið af því, sem Jónas ráð- berra sagði uim ameriská lánið. Gísli: Skildi hann J>að ekki? Bjarni: Nei; hann viðhefur jrau orð, að engin tök hafi verið að Ibotna í neinu. Gísli: Það er varla von að Árni jbotni neitt í ameriskum íárium hann komst aldrei alla leið. Bjarni: Nei, jrað fvlgdi honirm ekki neitt ameriskt lán. Gísli: Ónei, frað mætti frekar kalla jrað ameriskt ólán. En skildi hann ekke.rt af jiví, sem Jónas sagði?' Bjarni: Jú, sumt skildi hann, jrvi hann tilfær /ijnokkrar setn-. ingar' eftir honum. Gísli: Nú, Jraó hefir verið eift- hvað, sem hann kannaðist betu.r við, eða hafði mei.ri reynslu í. Bjarni: Já, [>að er víst. Gísli: Hvað var {>að ])á, sem A;rni skildi? Hvað er það, sem hann hefur upp eftir Jónasi? B'jarni: Aö Ölafur Thors væri ömentaöur dóni, sem befði látiö togara srna fara í landpelgi í kjördæmi sínu til j>ess að stela fiski frá kjósendunum. Gísli: Nú, [>að skildi Árni! Ja, hvaða fjandi! llm daglxsra fs'efglmæ. Næturíæknir í nótt er Niels P. Dungal, Sóleyjargötu 3. Sími 1518. Hjónaefni. Opiriberað hafa trúlofun sína í Hafnarfirði Sigrún Sigurðardóttir frá Ási við Hafnarfjörð og' Dan- iel Vigfússon trésmiður. Togararnir. „Gylf i“ kom frá Englandi í morgun. „Borniioln“ heitir fisktökuskip, seíri kom að vestan í morgun og tekur fisk fyrir Copland. Tungunni tainast Sá maöur erlendur, er „Mghl.“ segir oftást frá, er Mussolini. Á sunnudaginn voru tvær greinir 1 lesbókinni um dásemdir hans. Er vandalaust að sjá, að sá rnaðu'r stendur har!a nærri hjarta [reirra Jóns Þorlákssonar og danskfæddu Dananna, er eiga „Mogga“-útgerð- ina. ' Fnlltrúaráðið heldur fund kl. 8 í kKliifd í Bár- unni uppi. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjuin, 2 stiga shiti. Kaldast á Grímsstöðum, 5 stiga frost. Horfur: Breytiieg átt í diag á Suðvesturlandi. I nótt vaxandi austan. Austan við Faxa- flóa og Breiðafjörð. Hvass norðan á Vestíjöírðum og norðaustan á Norðurlandi. Breytileg átt á Aust- ur’- og Suðaustur-landi. Meiri og minni snjókoma um land alt. Fimtug verður á morgun frú Guðný Guðmundsdóttir, Grettisgötu 1. Fyigirit Arbókár háskólans árið 1927 hefir veriö sent Al[>bl. Er ]>að Die Suffixe im lslándischen eftir dr. phil. Aiexander Jóhannesson. Er ritið 120 síður i fjögurra blaða broti. Hefir j>að nú j>egar komið út á þýzku bjá Niemeyer í Halle. Hefir nú dr. Alexander á fám árurn gefiö út ínörg og merk mál- fræðirit. Er jretta ]>riðja bökin á jrýzku. Frumnorræn málfræði hans er nú -notuð sem handfoók meðal germanskra málfræðinga í ýmsuni löndum, og ha'.a mál- fræðibækur hans hiófið lofiega dórna ýmsra vísindamanna og um ]>ær veriö ritað bæði í Evrópu og Ameríku, nreðal annars á jrýzku, hollénzku, ensku og frönsku. Féiag ungra jaírnaðarmanna. FundUr í kvöld kl. 8Va i Gocld- templarahúsinu uppi. Umræðu- • efni: 21 árs kosningarréttur o. fl. Drengskapur ihaldsíns. Ritstjóri Varðar slettir ensku i síðastá blaði og slær um sig um leið með énskum drengskap. Seg- ir hann, aö sá hnefaleikamaöur, sem slœr eöa spwk:(r andstæðing- inn fyrir neðáai beltisstað, ]>yki ajhrak og hvers manns níðingur. Má af j>essu sjá, að Varðarrit- stjörinn heklur. áð j>a'ö jtyki eng- inn ódretngskápur í Ejnglandi, að sppu'ka í menn, bara ef j>að er fyrir ofnji beitisstáð, t. d. í and- liitið. Þetta sýnir, að hanrt veit ekki irokaj' bvað er drengskap- ur á Englandi en drengskapur í biaðainensku á 'islandi. Þarna bef- ir ihaldið j>ví loks f'engið vinnu- konu, sem get-ur tekið að sér skít- vetrkin. Jón Þorláksson lofar. Á aljmtgi má hver jtingmaöur ta a tvisvar og gera eina stutta athugasemd við hveirja uinræðu h vers rnáls. Það er lcallað., að j>ei'r jtingnienn séu „dauðir", sem búnir etru að taka þrisvar til máis í sama málinu. Nú talair Jón Þo.r- láksson sig „dauðari' í bverju máli og lofaði stjóirniimi jjví í gær, að j>að skyldi ekki standa á Honum að „gefa henni góð iráð“ í hverju máli. Meðan íhaídsstjórn- in sat, kölluðu íhaldsblöðin ræð- usr andófsniannatnna „máiæði“. En nú er ekki „málæði“ hjá andstöðu- .flokki stjórnarinnar. Nú eru [>að „ræður“! NI. Hermennirnir í tuminum hróp- uðu einum munni: „Skjóú'ö ekki!“ „Skjótiö!“ skipaði Giljarowsky. „Skjótið ekki á bræður ykkar!“ var hrópað frá turninum, Refsiliðið lét riffiana síga. Undk’ forustu Matsjuschenko ruddust hennennirnir inn í voþra- búrið og [>rifu alls kónar vopn „Til vopna!" „Niður með harðstjórana „Lifi frelsið!“ Golikow skipaöi Matsjuschen- ko aó leggja niður vopn.in, en fékk svarið: „Skipið er á okkar valdi. Var- i.ð yður!“ Fallbyssuvörð'urinn Neupoko- jew, sem hótaði að skjóta j>á alia, var skotinn og kastað fyrir borð. Þannig fóru ]>eir einnig: Giljar- owsky, Lewentschpm, Smirnoiu skipslæknir og Ton undirforingi. Golikow og Alexejew fánavörð- ur voru lokaöir inni í yfirforingja- kieíanum, og Goiikow, sem engin svipbrigði sáust á, þegar hann fyrirskipaði að skjóta 30 hermenn- ina, grét nú eins og barn. „Hengfð hann upp í siglutopp- inn!“ brópuöu hennennirníi.r. Hann var skotinn og honusm var kastað í sjóinn. Fánavörðurin'n bað um náð. Og vegna þess, að hann va,r ekkii .illa iiðinn af skij)shöfninn.i, var ,hon- u:m geíiö lif með því skilyröi, a'ð bann stýrði skipmu til Odessa. Forjngjuinum Lessovvoi og Bird- jukow var einnig gefið líf og noklcrum fleirum. Hermennirnir glöddust yfir sigr- inum, og vonin um, að allur Svartahafs-fiotinn myndi fara að dæmi j>eirra, kveikti nýjan bar- áttueld í brjóstuni þeirra. „L-ifi frelsið! Við skulum fara til Odessa og hjálpa félögum okk- iar j baráttu þeirra." GJaðir og fullir af glæsilegri tdltrú til framtíðarjnnar brunuðu þeix á herskipinu „Pótemkin" á- fram til Odessa. í vélarúminu sungu sjómennirn- ir frelsissöngva, og á þilfarimi suiijgu aðrir. Þeir sungu frelsis- sirirgva sína á ineöati j>eir lágu á hnjánum og þyoðu b.löðið af þil- íarinu. „Er „Potemkin" á vpru valdi?“ hvisJaði hinn deyjandi Vakulint- schruk njðri í sjúkrastpfurmi. beztur og drígstur. Húe jafnan til sðla. Hús tekin í axnboðssðiu. Kaupendur að hús- am oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðaistr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Hólapreutsmiðjan, Haínarstrail 18, prentar smekklegast og ódýr- aat kranzaborða, erfiljóð og alla sméprentau, simi 2170. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða rnuni. Fljót saia. Miiíiiö eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyradlum is- lenzkum og útlendum. Skipu« myndlir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. „Og Golikow, Giljarowsky ?“ „Dauð:ir.“ „Þá get ég dáið glaður. Syíkið ekki málefni vor, félagar!“ He.rskipiö „Pótemkin félagl“ hélt áfram. Rauði fáninn blakti við hún. „Pótemkin félagi“ vai- eina frjálsa skipið í öllum Svartaárafs- flotajmm. — Eina herskipið, einu henmeimirnir móti keisaranum, yfirhershöfðingj uamm, aðalsinömi- unum, hernúm, lögreglunni og Kó- sökkunum. — Aleitt á móti öll- inii heimi! „Eram þjáðir merrn i jiúsund löndum . . .“ sungu hermenn- irnir. (Úr bókirmi ,,Pótemkin“.) Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur GuðmundsseH, Aiþýðupre»ts*niðj«n. ■

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.