Alþýðublaðið - 08.02.1928, Blaðsíða 1
ýðublaðið
Gefi& ót af AlþýðiiflokknuisB
1928.
Miðvikudaginn 8. fefarúar
34. töiublað.
Útsalan
heldur áfram næstu 3 daga Guðm. B., VÍkar,
Lítið í gluggana. Laugavegi 21.
CtAMSJt Kí®
Konungur
betlaraima.
Efnisrík mynd í 7 þáttum.
Síðasta sinn í
kvöld.
í
ilþýðaprentsmiðiaii,
flverfisgotu 8,
tekur að sér alis konar tækifærisprent-
un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiðá, bréS,
relkninga, kvittanir o. s. frv., og af-
greiðir vinnuna fijott og við réttu vcrð'i.
Lesið Alpýðablaðid!
Hjarta«ás
ijorlíkið
er Ibezt.
Lelbfélag Ee^kiawlkiir.
Ásgarður.
íeksPskyldan.
Gamanieikur í 3 þáttum,
eftir GUSTAV KADELBURG,
verður ieikinn f imtudaginn 9. J>. m. kl. 8 siðd. i Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og
eftir kl. 2.
, Sími 191. ¦
Fnndor
verður haldinn í J G. T. húsinu f imtu-
daginn 9. febrúar kl. 8. síðdegis.
1. Félagsmál.
2. Ólafur Fn'ðriksson flytur erindi.
Stjóriiiii.
fér héðan annað kvöld til Bergen um Færeyjar. Kem-
við í Vestrnanneyjum að eins vegna pósts ogfarþega.
Farseðlar sækist' fyrir hádegi á fimtudag.
Flutningur tilkynnist fyrir kl. 6 í dag.
HTic. Bjarnason.
.Favourite'
pvottasápan
¦
I
nitjabio wem
Fórnfýsi
æskuimar.
Sjónleikur í 7 páttum,
frá First National félaginu.
Aðalhlutverkin leika:
Ricitard Barthelmess,
Dopothy Gish o. fl.
Þetta er saga um ungan
mann, sem saklaus tók á sig
sök bróður síns og varð að
sæta hegníngu i hans stað.j
en að lokum gat hann snú-
ið hug bróður síns frá hínu
illa og gert hann að nýjum
og" bétri manni.
Útfærsla myndarinnar er
prýðileg og aðalhlutverkin í
höndum þeirra leikara, sem
nú eru mest hyltir af öllum
kvikmyndavinum.
Úrsmíðastofa
uuom. W. Kristiáussonar,
Baldursgötu 10.
J
Komnar af tiif ,
Bláu peysumar á drengi og
fullorðna og margt fleira í
VerzL Brúarfoss Laugavegi 18.
KolaHsími
Valentinusar Eyjólfssonar er
nr. 2340.
er búin til úr bezlu efnum, sem fáanlegeru, og algerlega óskaðleg
jafnvel finustu dúkum og víðkvæmasta hörundl.
Tækifæris^
verð
á nokkrum vetrar-
frðkkum og fötum.
Ennfremur verða
vetrarfrakkaefni
seld með mjög miklum
afslætti.
Andrés Andréssori,
Laugavegi 3.