Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 1
Hin sænska flugvélin líka skofín niður af Rússumf (Sjá 8. síðu). AIÞYBUBLABIS XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 24. júní 1952. 138. tbl. Siuiirvesíarinn í Ðerhyhlaupinu. Það var ° ö J r „Tulyar“. gæðingur hins vellríka indverska auðmanns Aga Khan, sem vann Derbyhlaupið á Englandi að þessu sinni; en sjálfur gat Aga Khan ekki orðið sjónarvottur þess', læknar töldu hjarta hans ekki nógu sterkt til þess að þola æsinguna. Hann varð því að láta sér nægja að hlusta á frásögn af hlaupinu i brezka útvarpinu. Hins vegar var sonur hans, Ali, viðstaddur hlaupið: og sést hann á myndinni teyma ..Tulyar“ út af veðreiðabraut - inni að fengnum sigri. Ali hefur á myndinni hinn alkunna ljósa Derby-pípuhatt á höfði. rBeníi á stuðningsmenn forseíaefn- anna sem réffa aðila að úfvarps- umræðum, ef fram æffu að fara --------------------*------- En útvarpsáð felldi á laugardág lillögsi um að laka þá ábendingu lil greina -------«-------- STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON, formaður Alþýðu flokksins, mótmælti því í bréfi til útvarpsráðs fýrir helgina, að útvarpsumræður yrðu látnar fara fram um forsetakjörið af hálfu stjómmálaflokkanna. Hins veg- ar lagði hann til, að útvarpsráð sneri sér til samtaka stuðningsmanna forsetaefnanna og gæfi þeim kost á útvarpsumræðum um forsetakjörið. Bréf Stefáns Jóhanns var til umræðu á aukafundi í út- varpsráði síðdegis á laugardag. Bar Stefán Pjetursson þar fram tillögu um að brevta fyrri meirihlutaákvörðun ráðsins um flokkspólitískar útvarpsumræður um forsetakjörið og bjóða í þess stað stuðningsmönnum forsetaefnanna upp á úrvarps- nmræður með jöfnum ræðutíma fyrir stuðningsmenn hver.s forsetanefnis. En sú tillaga var felld með 4 atkvæðum gegn 1, þaiinig, að meirihluti útvarpsráðs heldur fast við hinar flokks- pólitísku umræður. JÓHANNS* Raforkuver Horður- Kéreu gereyðilögð í loftárás í gær 500 flugvélar tóku þátt í árásinni. 500 FLUGVÉLAR sameinuðu þjóðanna gex'ðu í gærmorgun árás á raforkuver Norður- Kóreu unnan við Yalufljót, og er þetta talin hafa verið mesta loftárás, sem gerð hefur verið í öllu Kóreustríðinu. Raforkuverin eru talin ger- eyðilögð eftir loftárásina, að stíflunu.m einum undanskild- um. Eitt þeirra var fjórða stærsta raforkuver í heimi, byggt af Japönum fyrir síðari heimsstyrjöldina. Allar flugv-élar sameinuðu þjóðanna komu, til bækistöðva sinna heilar á húfi. LORD ALEXANDER, iandvarnamálaráðherra Breta, sem er nýkominn til Washington frá Kóreu, ræddi í gær við Omat Bradley, yfirhershöfðingja Bandai-íkjamanna, tillögur, sem uppi eru um nýja tilraun til þess að leysa fangaskiptaþrætuna í Panmunjom, ef verða mætti til þess að koma á v-opnahléi í Kóreu. Er þar ekki um að ræða að láta neitt undan kröfu komm únista um að fangar verði framseldir nauðugir, heldur um að bjóðast til að koma þeim föngum, sem ekki vilja fara heim, fyrir í hlutlausum löndum í Asíu. Enn er óvíst, hver niðurstaða' verður af þessum viðræðum, en fleiri mál varðandi Kóreustríðið voru rædd í Washington i gær, og þar á meðal það, að brezkur hershögðingi verði garður að að stoðai'yfii’hershöfðingja samein uðu þjóða'nna í Kóreu, og er tal ið, að samkomulag hafi þegar tekizt um það með Bretum og Bandaríkj amönnum. Ný skoðanakönnun er nú byrj uð meðal stríðsfanganna á Koje ey um það, hverjir vilji far.i heim, ef til fangaskfpta kemur, Framh. á 2. síðu. helm frá Haag MÁLFLUTNTNGSMAÍÐUR brezku stjórnarinnar flutti loka ræðu sína í miálinu út af olíu deilunni í Iran fyrir alþjóðadóm stólnum í Haag í gær. Mossa deq forsætisráðherra Iran, sem var mættuf fyrir dóminum fyr ir hönd stjórnar sinnar fór heim SVAR STEFANS Bréf Stefáns Jóhanns, sem var svár við bréfi útvarps- ráðs til hans varðandi fyrir- hugaðar og samþykktar út- i varpsumræður stjórnmála- I flokkanna um' forsetakjörió, var svohljóðandi; „í tilefni af bréfi útvarps- ráðs, dags. 19. þ. m., varðandi útvarpsumræður stjórnmála- flokkanna um forsetakjör, skal ég taka þetta fram: Ég mótmæli því, að út- varpsumræður um forseta- kjör fari fram af hálfu þing- flokka. Það myndi valda hróplegu misrétti milli frambjóðenda og stuðnings- manna þeirra. Reglur um utvarp við alþingiskosning- ar og útvarpsumræður frá alþingi eiga ekki við um forsetakjör. Við forsetakjör svara stuðningsmemx forset- anna til þingflokka við al- þingiskosningar. Ég ráðlegg því útvarpsráði að snúa sér beint til samtaka stuðnings- mannanna, þar á meðal til landsnefndar stuðnings- manna Ásgeirs Ásgeirsson- ar, í þessu efni. Fáist ákvörðuninni ekki breytt á þá lund, óska ég samt eindregið eftir því, að mér-verði tilkynnt um það, og mun ég þá taka mína ákvörðun.11 í gænmorgun og kvaðst hafa góð ar vonir um, að kæru brezku stjórnarinnar yrði vísað á bug. EldsvoSi um helglna TALSVERT var um íkvikn- anir í og umliverfis bæinn um helgina. Urðu þær ýmist í húsum eða á bersvæði. Urðu litlar sem engar skemmdir. Á bersvæði kviknaði dálítið í mosa, torfi og slíku, enda var jörðin orðin skrælþurr, eftir hina langvarandi þurrka. Ævilangt fangelsi vofir yfir njósnur- unum í Svíþjóð RÉTTARHÖLDIN í STOKK HÓLMI yfir sænska kommún- istanum Enbom og sex félög- um hans, sem uppvísir eru að vðtækum njósnum í Svíþjóð fyrir Rússa, hafa nú staðið í viku. Talið er, að njósnararnir verði allir dæmdir í ævilangt fangelsi. Höfuðpaurinn, Enbom, hefur njósnað fyrir Rússa síðan 1941, en síðan 1949 aðallega um landvarnir Svía í Norður-Sví þjóð, svo sem u.m víggirðingar við Boden og í Torneádalnum. Hann og félagar hans, þar á Framh. á 2. síðu. S s s s s s s s s s s s s s s s s ,s s s s s s s s s s s s s Bjarni Benediktsson segir: mun ekfcs segja al Hún mun þá líta á kjör hans sem þjóð- arvilja og beygja sig fyrir honum. BJARNI BENEÐIKTSSON utanríkismálaráðherra var spurður a'ð því á fundi á Selfossi á föstudagskvöld, hvað ríkisstjórnin myndi gera, ef Ásgeir Ásgeirsson yrði kosinn forseti íslands. Hann svaraði þeirri spurningu þannig, að hún myndi þá að sjálfsögðu líta á það sem þjóðarvilja, sem ríkisstjórninni bæri að beygja sig fyrir, hún myndi því ekki segja af sér, þótt þau yrðu úrslit for- setakjörsins. AB bar þessa frétt undu’ utan^íkismálaráðherraTin seint í gærkveldi og staðfesti hann, að í henni væri rétt með það farið, sem hann hefði sagt. S s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.