Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 2
Dularfulla morðið (Mystery Street) Ný amerísk leynilögreglu- mynd frá MGM-félaginu, byggð á raunveruleg'um at- burðum'. Richard Mnntaiban Sally Forrest Elsa Lanchester Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það skeður margt skrítið. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Í3B AUSTUR- æ æ BÆJAR BIÖ æ I, Blóð og eldur Mjög spennandi ný amer- ísk kvikmynd í litum. er fjallar um blóðuga bardaga milli hvítra manna og Ind- íána. Aðalhlutverk: Rod Cameron Forrest Tucker, Adrian Booth. Bönnuð börnum innan 18. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sölukonan Bráðskemmtileg og fyndin amerísk gamanmynd, með hinni frægu og gamansömu .' amerísku útvarpsstjörnu Joan Davis og Andy Devine. í Norsk aukamynd frá Vetr- ‘ arolympíuleikunum 195g. ; . Sýnd kl. 5, 7 og 9. f A valdi ástríðanna (Tragödie einer Leiden- schaft) Stórbrotin og spennandi þýzk mynd um djarfar og heitar ástríður, byggð á skáldsögunni ,,Pawlin“ eft- ir Nicolai Lesskow. Joana Maria Gor\dn Hermine Körner Carl Kuhlmann Bönnuð börnum 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Brezk verðlaunamynd, sarr in eftir þrem sögum eftir W. Somerset Maugham. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. KLONDIKE ANNA Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk mynd. Aðalhlutverk leikur hin fræga MAL WEST Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,15. Sala hefst kl. 4. Síðasta sinn. æ nvja Bfú æ Bragðareíur (Prince of Foxes) Söguleg stórmynd eftir sarnnefndri sögu S. Shella barger. er birtist í dagbi. Vísi. Aðalhlutverk: Tyrone Power Orson Wells Wanda Henrix Sýnd kl. 5,15 og' 9, Bönnuð börnum yngri en 14 ára. æ tripolibíö æ Utlaginn Afar spennandi og við burðarrík amerísk kvik- mynd, gerð eftir sögu Blake Edwards. Rod Cameron Cahy Downs Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. 85 HAFNAH- 8ö 8B FJARÐARBlO 83 Leðurblikan Gullfalleg þýzk litmynd,. óperetta eftir Jóh. Strauss, (sem nú er leikin í þjóðleik húsinu) verður sýnd í kvöld og annað kvöld M. 7 og 9. Sími 9249. Leðurbiakan Sýningar: þriðjud. og mið vikud. kl. 20.00. U P P S E L T . Næstu sýningar föstud. laugard. og sunnudag kl. 20 .,BriJðuheimilirf eftir Henrik Ibsen. Leikstjórn og aðallilutverk TORE SEGELCKE. Síðasta sýning. Fimmtud. kl. 18.00. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. íMiele-ryksugurnar eru nú komnar aftur Verð kr. 1285. S S S s s $ Véla- og raftækjavcizlun ( Bankastræti 10. Sími 2852. S S r I skugga Arnarins (Shadow of the Eagle) Mjög spennandi og við- burðarík ný skylminga- mynd byggð á samnefndri skáldsögu eítir Jacques Companeez. Richard Greene, Valentina Cortesa. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Sími 9184. MIKIÐ er nú rætt um fiskinn í fiskbúðum bæjarins. Einkum fellur talið um slæman eða jafn- vel óætan fisk og að lítið eða ekkert sé hægt að fá í matinn. Einnig er talað um iiátt vero á fiskinum. Ég hefi nú hugsað mér að skrifa um þetta nokkrar Vínuf frá sjónarhóli fisksalans al- mennt og þá einungis halda mér við ofangreind atriði: Fyrst er þá að athuga, hvað fisksalar bæjarins hafa af fiski til sölu í búðum sinum. Má þar til nefna eftirtaldar tegundir; en þær munu fisksalar geta boðið viðskiptavinum sínum flesta daga: Saltfiskur, skata, gellur, saltaðar og ósaltaðar, reyktur fiskur, fryst ýsa, fryst- ur pakkafiskur (þorskur, karíi), ný lúða. Ennfremur má nefna hin góðu, nýju þorskflök (verð- ur nánar vikið að þeim síoar), sígna grásleppu og rauðmaga. Loks er oft á boðstólum fisk- fars. Auðvitað verður ekki um það sagt, hvað margt fólk getur lagt sér til munns ofantaldar fiskagundir og satt með þeim hungur sitt, enda þótt ályka mæti, að fólk almennt gaúi borðáð sig sat. af einhverri teg- undinni að minnsta jsosti dag og dag. Hins vegár verður því ekki neitað, að mjög æskilegt væri, að meira væri á boðstólum af nýjum fiski. Okkur fisksölumim var það þegar Ijóst, er stækkun landhelginnar kom til, að skort- ur myndi verða á svokölluðum úrvalsfiski, og að erfitt myndi úr því að bæta að óbreyttum veiðiaðstæðum hér við Faxafló- ástæðuna fyrir umkvörtunum fólksins um saltfiskinn, en ekki í aðgerðum fisksalanna. Um-nýja fiskinn kemst for- stjórinn þannig að orði (Alþ.bl. 7. þ. m.): „Hinsvagar hljóta fisksalar að geta aflað sér .nægi- legs nýs fiskjar meðan lögð eru hér upp 500—800 tonn af nýjum fiski vikulega ,eins og gert hefir verið undanfarið.“ Svo mörg eru þau orð. Það er rétt, að fisksalarnir hafa oft átt kost á þessurn togarafiski. Skal ég lítillega lýsa þeim kaupum. Fyrst þegar hvert skip kemur í höfn fáum við oftast all sæmi- legan fisk. En jafnhliða taka frystihúsin fiskinn til yinnslu. Við fáum oftast ekki nema í eina sölu af þessum sæmilega fiski. Þegar kemur niður í eldri fisk skipanna er fiskurinn oft þanng, að ekki þýddi að bjóða hann nokkrum manni til neyzlu, ef annars væri kostur. Það er líka svo, að sumum þessum fiski verðum við hreint og oeint að fleygja með öðrum úrgangi. Vill nú ekki forstjórinn yinna að því, að nýrrj fiskurinn úr skipunum fari • framvegis til fiskbúðanna að svo rniklu ieyti sem þær þurfa vegna viðskipta- vina sinna. Mundi því áreiðah- lega verða tekið með þökkum af öllum aðilum. Að lokum þetta: Það verður að hverfa bu.rt orðtakið, sem virðist hafa náö állmikilii festu í rnálinu, að allur fiskur sé nóg'u góður „í kjaftinn á fisksölunum“. Tii fisksalanna eru gerðar ýrrtsar kröfur um aðbúnað og vöru- vöndun, og stefna þser að mörgu leyti í rétta átt. En til þess að ann. Um verðlagið á fiskinum get ég orðið stuttorður. Svo ssm vitáð er er lögfest hámarksverð á nýjum fiski, t. d. þorskj og ýsu, einnig á saltfiski. í þsssu sambandi skal þess og getið, að innkaupsvt rð fisksaienna á þess- um fiski, t. d. ýsunni, er allt að því helmingi hærra en það var fyrir 15 mánuðum. Annars má segja að fisksalarnir sleppa ekki fremur en ýmsir aðrir við mi.s- skilning og getsakir, er e.kki eiga stoð í veruleikanum. í bæjarstjórn var á fundi hinn 6. þ. m. fisksölumálin til umræðu. Var þar xœtt um salt- fiskinn og hinn svokallaði nýi togarafiskur. í Atþýcíúblaðinu er frá því skýrt, að h. Þórðwr Björnsson hafi spuri forstjóra bæjarútgerðarinnar, hvort að hinn óæti saltfiskur, sem hann hefði keypt í einni fisktoúðirui, vær frá Bæjarútgerðinni. For- stjórnn átti að hafa svarað því til, að sannleikur málsins sé sá, að einstakir fisksalar söltuðu sjálfir þann fisk, er ekki gengi út hjá þeim nýr í búðunum, og að þannig væri til orðinn sá saltfiskur, er fólkið kvartaði undap á markaðnum. Af þessu tilefni lýsi ég því hér vfir fyrir hönd allra fisksala, að þetta eru alrangar upplýsingar, sem hvergi eiga nokkra stoð. Gaman væri að heyra álit forstjórans á því, hvernig varningur komi út úr því, ef fisksalarnir verk- uðu í saltfisk suman þann fisk, er þeir eru stundum að kaupa úr togurunum. Ég skal ekki leggja neinn dóm á þurfisk þann, sem umrædd útgerð selur til fisksalanna. En ég get sagt forstjóranum hvernig fólkið myndi telja saltfiskinn góða neyzluvöru: Nr. 1 fisk, fyrst og fremst 18—20" u. þ. b. 7/8 þurr, sólþurrkaður. Húsþurrk- aður fiskur þykir slæmur. Fremri fyrri hlutinn af fiski sem er yfir 20" sV,■' er af neyt- endum talinn ónothæf vara. Og einmitt þarna er að finna við getum uppfyllt þessar kröf- ur verðum við að gera þær. ,kröfur til þeirra, sem selja okkur fiskinn, að þeir bjóði okkur aðeins góðan fisk, hvort sem um er að ræða nýjan fisk, frystan eða saltaðan, Og þeir þyrftu sem allra fy.rst að láta sér skiljast, að fiskbúðir bæjarins eru engar allsherjar ruslaköfrur, sem þeir geti hent í þeim fiski, sem þeir helzt ekki geta losnað við vegna skemmda á annan hátt. Um þetta atrxði standa allir fisksalarnir saman og á bak við þá allur sá fjöldi peyt- enda, sem daglega verzlar við. fiskbúðirnar og sem betur fer lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Annars hlýtur krpfa okkar í næstu framtíð að verða sú, að allur fiskur, sem til fiskbúð- anna fer, verði rnetinn frá gæðasjónarmiði. Jón Guðmundsson. Fangaþrælan... Framh. af 1. síðu. og hverjir ekki. Hver fangi er spurður um sig, svo að hann geti sagt hug sinn án þess að þurfa að óttast ofsóknir komm únista fyrir. Njósnirnar í Svíþjóð Framh. af 1- síðu. meðal vélritunarstúlka, Lilian Ceder að nafni, höfðu gert á- ætlanir 'um skemdarverk á þessum slóðum, Rússum til stu.ðnings^ ef til ófriðar kæmi. Enbom hafði útvarpssendi til afnota, og var hann í. vörzlu Lilian Ceder. |AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.