Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 3
í DAG er þriðjudagurinn 24. júní. Næturlæknir er í iæknavarö- gtofunni, sími 5030. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Flugferðir Plugfélag' íslands. Innanlandsflug: Flogið verð- ,ur í dag til Akureyrar, Ve;V- mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, Bíldudals, Þingeyrar og Plateyrar, á morgun til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, ísafjarS- ar, Hólmavíkur, (Ðjúpavíkur), Hellissands og Siglufjarðar. — Utanlandsflug: Gullfaxi fór kl. 3 í morgun til Lundúna, kemur aftur laust fyr.ir 11 í kvöld. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór f rá Reykjavík í gærkvöld til Glasgow. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á Seyðís- firði. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Akureyri í kvöld 23.6. til Sigluíjarðar og ísafjarðar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 21.6. frá New York. Goðafoss kom til Kaup- mannahafnar 21.66. frá Rej'kja- vík. Gullfoss fór frá Rej'kjavík 21.6. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Kefla- vík 21.6. til Hull, Rotterdam, S s PEDOX fófabaðsaítí s s s s s s s s s s s s s s s s s s c Pedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, sárind- um og óþægindum í fót- unum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í Ijós. Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, LESÁ ÁB og Hamborgar.. Reykjafoss er át giglufirði, fer þaðan til Ólafs- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Ilúsavíkur. Sslfoss kom til Reykjavíkur 21.6: Tröllafoss fór frá Reykjavík 13.6. til New York. Vatnajökull fór frá Leith ,20.6. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. M.s. Hvassaíell rer frá Kefla- vfik í-dag áieiðis til Gauatborgar. | M.s. Arnaríell losar kol á Hofs- j ós. M.s. Jökulfell er í Reykja- ,vík. Blöð og tímarit SyíJjjóff — ísland. AB hefur borist maíhefti tímaritsins Sverige — Island, sem gefið er út af samnefndu félagi í Svííþjóð og er helgað kynningarstarfsemi milli hinna tveggja þjóða. f þessu hefti skrifar Otto Johansson sendi- fuUtrúi minningavgrein um Svein Björnsson forssta. Þá birtir ritið grein eftir fl kand Carlo Dekert um jnálarana Jó- hannes Kjarval, Ásgrím Jóns son, Guðmund Thorsíeinsson og Jón Stefánsson. Grein þessi er skrifuð til þess að vekja athygli á málverkasýningu Kjarvals Ás- gríms og Jóns Stefánssonar í Stokkhólmi í haust. Svein B. F. jansson skrifar um Halldór Kiljan Laxness fimmtugan, og Hugo Anlen skrifar um íslands- síldina „silfur hafsms“. Afmælí SEXTUG ER í DAG Guðleif Þórðardóttir, kaupkona, Reykja víkurveg 8, Hafnarfirði. FIMMTUGSAFMÆLI á í dag Þorgeir Sigurðsson, til heimiiis Austurgötu 36, Hafnarfirði; liann e rstaddur á Grænlands- miðum, á togaranum Júní. Áttræffur verður í dag Jón Jónsson Smyrilsveg 29, Reykja. vík. CJr öllum áttum Félag austfirskra kvenna hef- ur sína árlegu kynningar og skemmÚsamkomu íyrir eldri .austfirska rkonur í Breiðfirð- ingaheimilínu Skólavörðustíg 6 a, í kvöld kl. 8 stundvíslega. IJTVMP lEYKJÁVIK um '!•■>?! Hannes á horninu cttvan gur dagsins v C i $ Ofbeldi beitt — Misnotkun útvarpsins — Fjórir, léíu kúga sig — Hafa ill áhrif hvor á annan — Oíbeidið 1942. AB-krossgáta - 165 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 20.30 Frá Þjóðræknisfélagi Vestur-íslendinga: Frásaga Finnboga Guomundssonar prófessors um 33. ársþing fé- lagsins (flutt af segu.tbandi.. 20.55 Undir ljúfum iogum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljóm sveitarlög. 21.35 Frá útlöndum (Jón Magn- msson fréttastjóri). 21.40 Tónieikar (piötur); Ball- ettmúsík op. 52 eftir Glazou- now (sínfóníuhljómsv. leikur undir stjórn Eugene Gooss- ens). 22 Fréttir og veðurfregnir. Frá iðnsýningunni (Guðbj. Guð- mundsson prentari). 22.20 Kammertónleikar (plöt- ur); a) Kvartett I B-dúr op. - 76 nr. 4 (Sólarupprásin) eftir Haydn, International strer.gja kvartettinn leikur). b) Trió í B-dúr fyrir klarinett, celló og píanó op. 11 eftir Beet- hoven (Kammertríóið í Mijn- Ghen leikur). Stjórnin:hefur ákveðið að bjóða öllum austfirskum konum þátt- töku, sem vilja, með sama gjaldi og félagskonur. Félagar og aðrar austfirskar konur, gleðjið gömlu konurnar með nærveru ykkar. Skemmtiatriffi: Kvikmyncl og fleira . Skotfélag Reykjavíkur. Æfing á æfingasvæði féiags- ins verður í kvöld ký_7,30. Æf- ingastjóri Magnús Jósefsson. Lárétt; 1 samkomu,: 6 óræktar land, 7 líkamshluti, 9 tveir eins, 10 lærdómur, 12 t.veir eins, 14 viðartegund (útlent orð), 15 ó- hreinka, 17 flatt. Lóffrétt: 1 þrælasaia, 2 slétt- ur, 3 forsetning, 4 eyktarmark, 5 þjóðtunga, 8 dauði, 11 öllu meira, 13 standa (fornt), 16 "yk. Lausn á krossgáfu nr. 164 Lárétt: 1 félagar. 6 efa:, 7 reim, 9 im, 10 töm, 12 es, 14 losa, 15 nál, 17 nikkan. Lóðrétt: 1 f:ormenn, 2 leit, 3 ge, 4 afl, 5 rammar, 8 möl, 11 moia, 13 sái, 16 ik. Ný útgáfa af bókinni „Facfs abouf lce- land". BÓKAÚTGÁFA MENNING- ARSJÓÐS hefur nú gefið út í annari útgáfu hið smekklega upplýsingarit um ísland, er nefnist „Facts about Iceland". — Höfundur þess er lafur Hans- son, menntaskólakennari, en Peter G. Foote, háskólakennari, hefur þýtt það á ensku. Bók þessi er 80 bls. að stærð, sett með mjög drjúgu letri og prýdd fjölda mynda, ásamt ís- landsuppdrætti. ■— Bókin skipt ist að efni í 17 þætti, er fjalla um landið, íbúana, borgir og bæi, helztu ártöl íslandssög- unnar, stjórnarhætti, utanríkis- mál, trúarbrögð og kirkju, upp eldismál, félagsmál, íþróttir, ferðalög og samgöngur, sögu- staði, þjóðarbúskap, atvinnu- vegi, menningu og ýmsa kunna íslendinga fyrr og nú. Enn- fremur flytur bókin þjóðsöng- inn, bæði texta og nótur. Forsíðumynd bókarinnar er gerð af Stefáni Jónssyni, teikn- ara, en prentun hefur Alþýðu- prentsmiðjan annast. Fyrsta útgáfa bókarinnar kom út í júlímánuði síðast liðn- um. Síðan hafa selzt af henni næstum 5000 eintök. Bendir þetta til þess, að bókin hafi komið í góðar þarfir og rejrnzt vinsælt kynningarrit. TÍL FRAMÐRÁTTTAR kosn- ing-u séra Bjarna Jónssonar til forsela er framiff ofbeldi. Tíff- indin nni þaff, aff stjórnarflokk- arnir heimtuffu aff fá ríkisút- varpiff til afnota eftir aff for- setaefnin hei'ffu ávarpað þjóð- ina, vökíu bæffi undrun og gremju alls síaffar þar sem þau spurffust í fyrradag' og í gær. Þaff mun ekki aðeins hafa átt sér staff, aff stuðningsmenn Ás- geii*s Ásgeirssonar víffs vegar um landiff hafi hringt upp skoff- anabræffur sína hér í Reykja- vílc af þessu tilefni, heldur munu stuffningsmenn séra Bjarna og hafa veriff hringdir upp af skoffanahræffrum þeirra af sama tilefni. ÞAÐ VAR EÐLILEGT. að forsetaefnin ávörpuðu þjóðina í stuttu máli fyrir kosninguna (fyrst á annað bo-rð að þörf er á að heyja baráttu urrt það hver skuli verða kosipn, en eftir því hefur fólkið eklti cskað, heldur er baráttan vakin af öðrum). Það átti alveg að nægja, enda gætti úvarpsráð fyllsta hlutleys is, ákvað að forsetasfnin skyldu tala á stálþráð fyrirfram og koma þannig í veg íyrir, að á- vörpin fengju svip áf .rökræð- um eða deilum. EN HERMANN JÖNASSON fyrst og fremst, og Ólafur Tbors fylgir honum í því eins og þurs, heimtuðu að þing- flokkarnir skyldu fá næsta kvöld til rökræðna um forseta- kjörið, — og kúguðu meirihluta útv.arpsr.áðs, 4 af 5, til þess að fallast á það. Þetía er fádæma ofbeldi. Gísli Sveinsson fær í þeim umræðum engan málsvara, en hins vegar fær Sósíalista- flokkurinn, sem engan marin hefur í kjöri, sinn tíma á borð við hina. ÞAÐ VÆRI IIEPPILEGAST, að Hermann og ólafur Thors ræddu við kommúnista einir um forsetakosningarnar. Það liæfir þeim eins og þeir hafa starfað undanfarinn mánuð. Þjóðin mun hlusta á þá, en þeir hafa alveg misreiknað þroska hennar og sjálfstæðisþrá ef þeir halda að slíkt ofbeldi og þeir stefna nú að fyrir atbeina meiri hluta síns í útvarpsráði, hafi á- hrif til framdráttar.þeirra mál- stað. ÉG VIL MINNA Á þá stab- reynd, að svo virðist, sem Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn hafi ákaflega slæm áhrif hvor á annan. ÞaS er eins og samvinna þessara flokka leiði þá hvað eftir annað i til þess að brjóta drengilegar! og lýðræðislegar leikregiur. | Þetta er í annað sinn, sem út- i varpið er látið brjóta hlutleys- isreglur sínar fjrrir atbeina for- vígismanna þessara- flokka. ÁRIÐ 1942 reis mikil deiia í ríkisstjórninni út af gerðardoms lögunum. Þá áttu sæíi í stjórn- inni þrír flokkar. Alþýðuflokk- urinn mótmælti gerðardómslög- unum og Stefán Jóh. Stefán: - son, sem þá var félagsmálaráci- herra, bar fram mótmæli hans. Ráðherrar hinna flokkanna, Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, tóku ríkisút- varpið í sínar hendur til þess að skýra afstöðu sí.ia, en full- trúa Alþýðuflokksins var neif,- aff um að skýra afstöðu sír,.s flokks. OFBELDI er jaf:/ fordæman- legt hver $em fremur það. Þa5 | sýnir sig, að það þarf ekki ein- ; ræ.ðisstjórn til þess að fremja j ofbeldisverk, til þess að neyta afls og níðast á andstæðingi. En forgöngumenn stjórnarflokk- anna mega vita það, ao um leið og þeir fremja þennan verknað eru þeir að niðast á Ejöida siiina gigin flokksmanna og beita bá ofbeldi. ÉG HAFÐI HALDIÐ að for- ustumenn þessara flokka vildu reyna allt, sem þeir gætu til þess að fá flokka sína heila ut I úr þe.ssari liríð. En allt, sem þeir gera, stefnir að enn meiri sundrungu. Þeir um það. En fólkið vill fá að velja forsetann ■ án utan að komandi áhrifa. Það þykist vera. einfært um bað. Svo geta einstakir ráðamenn beitt ofbeldi eins og þeir vilja. jRafíagnir ög (raftaekiaviðgérSirl Önnumst alls konar gerðir á heimilistækjum,| höfum varahluti í flestj heimilistæki. Ör.numstl einnig viðgerðir á olíu- fíringum. iRaftækjaverzIimm, Laugavegi 63. Sími 81392. snyrtívörur hafa á fáum árum unnið sér iýðhylli um land allt. HAFNARFJORÐUR. HAFNARFJORÐUR. stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar er í verzlunarhúsi Jóns Matthiesen, Strandgötu 4. Opin kl. 10—12 og 13—22. Sími 9436. Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar eru ^vinsam- Iegast beðnir að hafa samband við skrifstofuna. \ AB 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.