Alþýðublaðið - 24.06.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 24.06.1952, Side 5
Kvéðíiiorð JÓN H. GUÐMUNDSSON xítstjóri verðu.r borinn til graf ar 1 dag, en hann lézt í Landa .kotSspítalanum 12. þ. m., eftir rúmlega sex mánaða veikindi, aðeins tæpra 46 ára að aldri. Jón var fæddur í Reykjavík 21. júlí 1906, sonur hjónanna Guðmundar trésmiðs Jónsson- ar frá Snotru í Þykkvabæ og Margrétar Ásmu.ndsdóttur frá Rima í Mjóafirði. Guðrnundur íaðir Jóns er látinn fyrir mörgum árum, en Margrét móðir hans er enn á lífi og býr Srjá dóttur sinni og tengdasyni 2iér í bænum. Er sú dóttir Mar grétar eina barn hennar, sem eftir lifir, en Jón er hið þriðja, er hin aldraða móðir fylgir til grafar. Kona Jóns heitins er Guðrún Halldórsdóttir frá Arngerðareyri og eiga þau eina dóttur, Sigrúnu, sem nú við fráfall föður síns er aðeins fjög tirra ára. Auk þess lætur hann eftir sig uppkominn son, Guð- mu,nd Magnús, sem hann átti með fyrri konu sinni, Guðnýju Magnúsdóttur, en þau skildu samvistir eftir 'fárra ára sam- buð. Jón varð ungur að fara að vinna fyrir sér, enda ólzt hann upp við lítil efni, og þó að hug Ur hans muni hafa stefnt til mennta, varð hann að láta á móti sér langskólagöngu. Þetta bætti hann sér hins vegar upp síðar með miklum lestri, enda var hann mjög víðlesinn orð- inn og fróður vel, og þótti hon um þó sjálfum sem aldrei hefði hann numið nóg. í hinni löngu legu í sjúkrahúsinu var jafnan stór hlaði af bókum, innlendum og erlendum, við rúm hans, og við þær stytti hann sér stundir, þegar hann gat því við komið. Jón var nnn andi fagurra bókmennta og lista, og sjálfum auðnaðist hon um að leggja íslenzkum bók- menntum góðan skerf með bók um sínum og öðrum ritstörf- um. Þegar Jón Helgi Guðmu.nds- son, en svo hét hann fullu nafni, var 17 ára gamall hóf hann prentnám í Gutenberg, og stundaði síðan prentiðnina, unz hann gerðist ritstjóri* vik- unnar árið 1940. Á þeim árum, er hann vann að prentiðninni, tók hann mikinn þátt í ýmsum tfélagsstörfum, ekki hvað sízt í félagssamtökum prentara; var meðal annars í stjórn Prentara félagsins um skeið og ritstjóri blaðsins Prentarinn um nokk- v;r ár. Þá var Jón og alla tíð ötull liðsmaður í Alþýðuflokkn um, og hreyfst u.ngur af hug- sjón jafnaðarstefnunnar, enda var hún í samræmi við eðli hans og lífsviðhorf. Hóf hann starf sitt fyrst sem unglingur í Félagi ungra jafnaðarmanna, og fylgdist æ síðan af óhuga með baráttu flokksins. Eftir að Jón gerðist ritstjóri og varð meðlimur í Blaða- mannafélagi íslands, lét hann sig málefni þess félags miklu skipta og var jafnan einn af áhugasömu.stu félögum þess; en merkasti þáttu.r hans í blaða rnannafélaginu, voru störf hans fyrir Menningarsjóð blaðamanna, en hann var í stjórn þess sjóðs frá stofnun hans. og sýndi alla tíð mikinn áhuga fyrir eflingu hans og starfsemi. Það eru ekki liðin nema u.m 12 ár frá því er leiðir ctkkar Jóns H. Guðmundsson- Jón H. vsmásagnasöfn, JSfá liðnum kvöldum og Sárriferðamenn, skáldsagan Snorri Snorrason, Vildi ég um Vesturland ., kvæði og„ ferðasaga, og barná- bókin .Víppasögur, en þaeir sögur skrifaði hann fyrst fyrir Vikuna, og hlutu þær mjög miklar vinsældir og 'voru síðar gefnar út sérprentaðar. Það var mjög fjarri skap- lyndi Jóns, að barðar væru bu.mbur honum til dýrðar. Að eðlisfari var hann mjög hlé- drægur — kannski um of — en þó var hann einarður og einbeittur, og fylgdi. sannfær- ingu sinni af einurð og fullri hreinskilni, því að u.ndirmáls maður var hann aldrei. í ræðu var hann rökfastur, og er mörg um félögum hans minnisstæð , , , málsnilld hans, því að ræðu- ar lagu fyrst saman, en þo hef magur var hann ágætur, og ég lengur notið vináttu hans j,.om honum þar að góðu liði, en margra þeirra ku.nningja, er hye málhagur hann var. eg eignaðist í æsku,. Og það ( þoll Jón væri borinn og ímynda ég mér mál fleiri fé- barnfæddur Reykvíkingur, tók laga hans og vina, að fáa hafi hann á s£ðarr árum svo miklu þeir þekkt trygglyndari hon- ástfóstri við Vestfirði, að lík- ura‘ , . • ast var því, sem . þeir væru Þegar eg kynntist Jom, var æskustöðvar hans. Hann ferð- hann orðinn fullþroska og full aðist þangað náiega á hverju mótaður maður, en eg var þa ;sumri> og eina af bókum sínum enn reynslulítill unglingu.r, og helgaði hann Vestfjörðum og furðaði á, því, hversu mikla gaf ágoðann af sðlu hennar til rækt og alúð Jón lagði við mig, (hyggðagafns Vestfjarða. Er þótt ég væri honum algerlega þetta eitt dæmi þesS) hverri óvandabundinn. Hann varð að tryggð jðn gat tekið bæði við vissu leyti fyrsti lærimeistari menn Qg málefni Vera má þó að ást hans á Vestfjörðum eigi dýpri rætur, og að honum hafi þótt, sem hann ætti þeim mennskui, því að hjá honum meira upp að unna en öðrum hóf ég blaðamennskuferilinn, j stoðum) enda fóstruðu þeir og vann hjá honum við Vikuna konu hanSj Guðrúnu Halldórs í tæpt ár. Þessi tími varð mér J <jóttur frá Arngerðareyri, er góður skóli og veitti mér mikla hann virti og mat svo mikils. minn á . sviði ritlistarinnar; fvrst sem leiðbeinandi í smá- sagnagerð og síðar í blaða- uppörvun. Og við þann tíma eru margar góðar minningar tengdar — ekki sízt um það, hversu örðugt var að gera Jóni til hæfis, hvað málvönd- un snerti, en sjálfur var hann mjög næmur á fegurð íslenzkr Lífssaga Jóns H. Guðmunds sonar varð ekki löng — allt of stutt — að dómi okkar, sem skiljum ekki rök tilverunnar til hlítar, óg höfðum vænzt þess að njóta lengri samfylgd ar við hann. Við skiljum ekki ar tungu,, og það bókstaflega þá gátU; hvers vegna hann er særði hann, ef hann sá eða heyrði málinu misboðið. Sjálf ur lagði hann mikla alúð við það, er hann skrifaði, svo sem bækur hans bera vott um, en eins og áður er að vikið, fékkst hann mikið við ritstörf, auk starfs síns við Vikuna, og raun ar var hann orðinn þekktur smásagnahöfundur áður en hann byrjaði starf sitt þar. Alls hafa verið gefnar út eftir Jón fimm bækur; tvö burtu kvaddur á miðjum aldri frá mörgum óleystum viðfangs efnurn. En þessum skapadómi verður ekki áfrýjað. Og þó að lífssaga Jóns yrði ekki ýkja- löng, þá má með sanni segja, að hún sé fögur og vel gerð. Sjálfur hefur hann bezt tjáð hug sinn og innra eðli í bókum sínum, og verður það að sjálf- sögðu ekki betur gert af öðr- um. Framhald á 7. síðu. Ensku olíukyndingartækin í eldavélar og smámiðstöðvarkatla komin aftur. — Verð kr. 585.00. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. Fimmtugur í dag Þorgeir Sigurðsson sjómaður ÞORGEIR SIGURÐSSON sjómaður, Austu.rgötu 36, Hafnarfirði, er 50 ára í dag. Þorgeir er Árnesingur að ætt, fæddur að Sólheimum í Hrunamannahreppi, en til Hafnarfjarðar flytzt hann 1920 og hefur ávallt átt þar heima síðan. Þorgeir er elzti sonuir hjón- anna Sigurðar Gíslasonar og Jóhönnu Gestsdóttur frá For- sæti í Villingaholtshreppi, sem lengi bjuggu í Hafnarfirði, en eru látin fyrir nokkrum ár- um. Þorgeir var hraustur og táp- mikill unglingur; enda var ekki mu.lið undir hann á upp- vaxtarárunum, eins og það er kallað. Hann vandist því brátt við að vinna hörðum höndum og leggja sig fram í harðri lífs- baráttu. í þau rúm 30 ár, er Þorgeir hefur búið i Hafnarfirði, hefur han(s aðalstarf verið sjó- fcemur úf í dag. Sölubörn komið í Víklngsprent kl. t. F0RSETAKJÖR. Þorgeir Sigurðsson. mennska, og nú er hann á tog- aranum Júní, sem er á veiðura við Grænland. Þorgeir hefur hvergi hlíft sér, hvort sem hann hefur starfað á sjó eða landi, og hef- ur enginn verið svikinn á að hafa hann í þjónustui sinni. Hann er maður harðduglegur og kappsfullur að hverjui sem hann gengur, og hefur ávallt sýnt skyldurækni og hollustui við sína húsbændur. Giftur er Þorgeir Katrínu Markúsdóttur frá Hafursstöð- um í Kolbeinsstaðahreppi, og hafa þau hjónin eignazt 6 börn, öll uppkomin. j Þorgeir er góður og gegnt Alþýðuflokksmaður og verka- lýSssinni, og hafa alþýðusam- tökin ávallt átt traustan mál- svara þar sem Þorgeir er. Öllum, sem kynnzt hafa Þorgeiri, er vel til hans, og á hann því marga kunningja, sem munu, senda honum kærar kveðjur og heillaóskir í tilefni þessa merka afmælis. Heill og gæfa fylgi ávallt þér og þínum. Hafnfirðingur. AB 5;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.