Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.06.1952, Blaðsíða 6
43. dngur Ðr: Álftir Orðhengils: A STOPPSTÖÐ „Tipparðu?“ „Geri ég hvað?“ ,,Ég var að spyrja hvort þú tippaðir'“ „Já, einmitt. Hvort ég, —- já, ég skil. Nei, ég geri yfirleitt ekki neitt. Ég bara vinn mína vinnu, og búið.“ „Við tippum öll, þarna á skrif stofunni." ,,Já, einmitt það. Hvað er það, sem fólk leyfir sér ekki á þessum skrifstofum . . .“ ,,í>etta er óskaplega spenn- andi, skal ég segja þér. Við höf- um sem sé fengið áhugamál! ‘ ,,í skrifstofutímanum; — nai, nú liggur við sjálft að ég trúi þér ekki . . .“ „Ég get svo svarið! Hugs.ión, liggur mé? við að segja. Eitt- hvað, sem gefur lifinu og starf- inu aukið gildi, Við erurn ekki lengur áhugalausir þræiar, sem mætum til starfsins eins mörg- um mínútum á eftir réttum tíma og staða hvers og eins á skrifstofunni fresast ieyfir. Það er ótrúíegt en satt, að nú kemur það þó no-kkrum sinnum fyrir, að við mæum fynr tírnann. Jafnvel forstjórinn!'* „Að hugsa sér!“ „Við höfum nefnilega stofnað tippfélag. Samvinnufélag, skil- urðu. Og svo tippum við á ým- islegt fleira heldur en knatt- spyrnuna, skiiurðu! Forseta- kjörið, veðrið, — já, og nú «r- urm við að undirbúa tipp um síldaraflann í sumar, bæði mál og tunnur á hverjum einstökum móttökustað. Slíkur undirbún- ingur kostar aldeilis ótrúlega vinnu, skilurðu. Við verðum að kynna okfcur aflaskýrslur frá síðustu tíu árum; fara yfir folaðafréttir frá sama tíma, — og ég veit ekki hvað! Vísindaleg rannsókn skilurðu?" „Ég skil. Og hvað hafið þ’ð svo upp úr þessu?“ „Ótrúlega mikið. Starfsgleði, áhuga . . .“ „Ég meina peningalega?“ „O-jaæja. Eiginlega græðir nú enginn á því beinlínis fjár- hagslega, nema. sendisveinninn. Hann tippar á eldspýtur, bann- sett barnið. ... Jæja, þarna kemur vagninn. . .. ■ ■ ■■■■■■■ straumlokur (cut-outs) fyr ir Dodge, Chrysler, Chevro let o. fl. bíla. Segulrofar á startara í Plymouth o. fl Reimskífur á dynamóa ný- komið. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20: Sími 4775. ■J ’ ^ wzsrtiföftotmt S S s s s Hvaða meðaumkunar var, þegar á allt va rlitið, hægt að vænta af sextándu aldar kven- manni? Lestin var nú komin niður á jafnsléttu og fetaði sig áfram gegnum þéttan frumskóginn, þar sem slóðin hafði gersam- lega horfið. Fjallgarðurinn að baki sást við og við en stöðugt í meiri fjarlægð. Hins vegar kom fjallshlíðin gegnt honum æ betur í Ijós eftir því sem fylgingin færðist nær miðju dalsins. Sólin var nú því sem næst beint yfir höfðum þeirra. Umhverfið fór nú að taka breytingum. Með æ styttra millibili var farið fram hjá mosavöxnum, högnum steinum, sem u.ppvaxandi skógartré sýnilega höfðu á ýmsa vegu fært úr skorðum. Hér var að vaxa skógur upp úr rjóðri, sem ekki alls fyrir löngu hafði verið þéttsett stærri og smærri stein byggingum. Su,ms staðar sáust stærri og smærri hlutar þess- ara bygginga, en að langmestu voru þau samt hrunin og jarð- orpin. Vafningsviðir teygðu sig u.pp eftir þeim og víða hvíldu saman hnipraðir högg- ormar á syllum og stöllum og hröðuðu sér í skjól. þegar þeir urðu mannaferða varir. Á öðrum stöðum voru kring- lóttir haugar þar sem jarð- vegur hafði safnast saman utan um hálfhrundar byggingar og hulið þær algerlega. Hér hlutu; að vera leyfar af borg. Sennilega hafði það verið allmikil byggð og kann- ske keppinautar hinna frægu borga Inkanna, Cuzco og Pal- enque um auð og fegu.rð. Þessi þjóðflokur var þá leyfar fjöl- mennrar þjóðar. Eftirlegu- kindur, sem ólu aldu,r sinn á rústum löngu horfins menning- aríkis, hálfkulnaðar glæður elds á útbrunninni öskuhrúgu. Beint fram undan hópnum kom nú smátt og smátt í Ijós mikil bygging og bar við him- in, uppmjó og stöllótt. Þetta var sú ,sem han hafði séð ofan úr fjallshlíðinni þa rsem komið var út úr jarðgöngunum. Hof eða eitthvað þess háttar. Svo sem þrír fjórðu hlu.tar hennar voru úr steini en efsti hlutinn úr leir eða öðru mjúku efni og sló á það brúnum lit við geisla sólarinnar, sem nú var allmjög tekin að lækka á lofti. Myndasaga barnanna. - , ,Si~. M' ' t d'1 Þegar Bangsi endurtók spurninguna um íkornana, brosti tatarinn góðlátlega, sagði ekki neitt, en stóð upp og gekk inn í skóginn. Bangsi kallaði á skátastúlku.rnar, en þær svöruðu ekki. Hann vissi ekki, hvernig hann átti að skilja orð tatarans. Cornell Woolrich: Skýringin á því að byggingin var ekki úr steini alla leið upp var sennilega sú að mannfæð eða kunnáttuleysi íbúanna hindraði þá í að endurbæta hana. Pylkingin var nú komin sem ^ næst að hofinu. Þá komu í iljós mörg smærri hús. íí kring- J um þau voru litlir gróður- j blettir, þa rsem maís var rækt- , aðu.r til matar og hör til fata- Jgerðar. Litlir uppmjóir kofar úr strái. Ekki lengur rústir, 1 heldur bústaðir lifandi manna. J Út úr kofunum þyrptust nú dökka rverur eins og mau,ra- fylking, sem hélt til móts við oðkomumenn. Það voru samt * allt menn, konur, karlar og börn. Menn, sem komu beint frá vinnu sinni og prestar í .víðum, flaksadi skykkjum. Allir urðu svo samferða sein- asta spölinn. Hópurinn nam staðar á torgi nokkru í miðri húsaþyrping- ! unni rétt hjá byggingunni ^ þeirri miklu. Það var upptroð | ið og hart undir fæti, ekki nokkuð stingandi strá. Fylk- ^ ing aðkomumannanna nam Jstaðar og dreifðist. Yfir torg- inu gnæfði hofið. Hin húsin urðu enn smærri að sjá við hlið þess en þau voru í rau,n og veru. Til þriggja hliða voru minni álmur út frá hofinu, sem lokuðui torginu. Burðarstóllinn var lagður niður og hún steig af honum. Hægt og tígulega lagði hún af stað. Það var festa og öryggi yfir hreyfinum hennar, þar sem hún gekk yfiy torgið í áttina til hofsins. Öryggi, sem sá einn getu,r sýnt, sem er á kunnum slóðum. Hún horfði hátt og hafði ekki augun af toppi hofsins. Leit hvorki til hægri né vinstri. Hún gekk svo hægt að hann hafði nægan tíma til þess að virða hana fyrir sér, til þess að kveðja hana í huganum. Dökkur skuggi hennar hreyfðist hægt eftir sólgljáðri jörðinni. Hvort þeirra var skugginn og hvort var raunveruleikinn? Prestarnir stóðu álengdar í tveimu.r röðum og fögnuðu henni. Nú gekk hún inn á milli raðanna. Hann sá henní nú að eins bregða fyrir öðru hvoru milli þeirra. Þeir hneigðu höf uðin, en hún gekk upprétt og hnakkakert. - - i S s s s Nú var hún komin fram á milli raðanna og gekk seinasta spölinn. Hann sá vanga henn- ar rétt í svip, vanga þessarar konu, sem hann hafði haldið að væri kona. Andlit honum svo vel ku.nnugt þrátt fyrir ó- kunnugleikann, svo ókunnug- legt þrátt fyrir kunnugleikann. Augu,, sem hann þekkti svo vel, augu, sem ekki þekktu liann. Munn, sem hann hafði kysst mörg hundruð sinnum, hár, sem hann svo oft hafði gælt við. Hvað hafði þetta ver ið? Og að liðu augnabliki var hún horfin. Hofið haíði gleypt hana með húð og hári. Tóm- leikakennd greip hann sterk- um tökum. Kennd, sem er sam fara ái'gerum aðskilnaði við nánasta ástvin. Það var ekki Mitty, sem þarna fór inn. Hvar er Mitty? Hvað varð af henni? Hvar missti ég af henni? Prestarnir gengui inn á eftir henni og drógu vesalings litlu Chris með sér. Inngangurinn í hofið gapti við honum. Dóttir sólarinnar var komin til síns heima. 23. kafli. Jafnvel um hábjartan daginn komst aldrei néma ofurlítil glæta niður í fangaklefann þeirra. Hann var nær allur neðanjarðar. Á þeirri hliðinni, sem út í garðinn vissi, var ofur- lítil gluggabora. Á veggnum gegnt honum voru dyr. En það var engin hurð. Villimennirnir virtust ekki hafa komizt upp á lag með að nota hjarir. Upp í dyrunum voru bjálkar, sem smeygt var ofan í föls. í hvert skipti, sem gengið var u,m þær, svo sem þegar þeim var færður matur, þá varð að taka nokkra bjálka upp úr falsinu. Á einum bjálkanum var rifa og í 'gegn um hana gat vörðurinn fylgzt með hreyfingum þeirra. Hingað var farið með þá. Hér voru þeir skildir eftir í eymd og örvæntingu. „Hvers vegna fóru þeir með okkur hingað?“ Þeirrar spurn- ingar spurði Mallory hvað eftir annað fyrstu dagana. „Hvers vegna drápu þeir okkur ekki strax niðri á búgarðinum? Til hvers eru þeir að treyna í okk- ur líftóruna? Hvað vilja þeir með okkur alla leið hingað?“ Bangsi og skáíasfúlkumar. msm En skátastúlkurnar svöruðu ekki heldur, svo að hann var á báðum áttum, hvort hann ætti að fara út úr skóginum. Utan við skóginn sá hann vin sinn, Godda grís, liggja á hnjánum í grasinu. - - , ... , 1 o o n f O - „Hvað ertu að gera kunn- ingi?‘‘ spurði Bangsi. ,,Ég hef týnt einni glerkúlu.nni minm“, sagði Goddi „Þær voru tólf í gærkvöldi, þegar ég fór að hátta, en nú eru þær bara ell efu. Ég veit ekkert, hvernig þessi eina hefur getað týnzt'1. GÁMÁN 06 ÁLVARA Ákveða sjálf afniælisdagimi. Elísabet Englandsdrottning er ekkj sú einasta, sem ákveður hvenær afmælisdagur hennar sfculi vera haldlnn hátíðlegur. Aga Khan trúarhöfðingi á Ind- landi ákveður livenær fylgls- menn hans skuli halda aJmælis- dag hans hátíðlegan. Það h-efur verið venja þeirra að gefa hon- um á afmælisdegi hans guil og gímsteina, sem vega samaniagt jafn mikið og Aga Khan sjálí- ur, en hann er bæði stór og feit- ur og eru því afmæiisgj ai'irn ar margra milljóna kró.ia virði. Meísöluhók Mao Tsetung. Mao Tsetung er ekki aðeins einræðisherra Kína, hann ir einnig þefcktasti rithöfundur þar í landi og hefur bók sú, er liann skrifaði nýlega, verið seV;l í fleiri entökum en bók nokk- urs annars rithöfundar í Kína eða jafnvel J heimimjn. Bókin var seld í í,5 milljónum ein- taka og nú er önnur prentun hafin á bókinni. Panpírsskortur og erfiðleikar á prentun hafa tafið aðra útgáf'.i bókarinnar. Það er ekki þar með sagt að bók in sé vinsæl meðal Kínveria, því sú hefur verið venja að bók- um rituðum af einræðish.errum hefur að jafnaði verio þröngvað ,upp á fóíkið og þorir það ekki annað en að eiga bækur þeirra. * * * Ekkert annað en kapítalismi. Blaðið „Prace“ í Tékkóslóva- kíu hefur ásakað mótprhjóia- verksmiðjuna ,,Jawa“ í Prag fyrir að nota kapítalistísk siag- orð til þess að auka afköst verkamannanna. í stað þess. að nota hin venjulegu opinberu hvatningarorð „framleiðið meír í dag en í gær“ voru verfca- mennirnir hvattir til að vinna sér inii meiri peninga í dag en i gær. Blaðið sagði að þetta v'æri kapítalismi af verstu tegund og yrði strax að upprætast. Óheppnir smyglarar í París. Nokkrum smyglurum ’ París háfði tekizt að koma heilum toíl- farmi af amerískum sígarettum inn í landið. Allt gekfc eins og I sögu til að byrja með, en þegar þeir nálguðust ákvörðunarstað sinn í borginni kom bíll akandi á móti þeim og rakst á: bil þeirra með iieim afleiðingum, að bíllinn valt og þúsundir a‘£ hinum smygluðu sigarettupökk- um þeyttust út um allt. Lögregl an hirti allt.saman, sígaretturn- ar og smyglarana. Ekki hægt að búast viff öffru. Skólaeftirlitsmaöurinn og presturinn ganga inn í skóla- stofuna til þess að eftirlíta skólahaldið. Eftiriitsmaðurinn bendir á hnattlíkan sem stend- ur á kennaraborðinu, bendir á jarðmöndulinn og spyr kennslu konuna: — Hvers vegna hallast jarð- möndullinn svona? Ekkert svar. Eftirlitsmaður- inn lítur á kennslukonuna. — Ja, hann hefur nú verið svona síðan ég kom hingað, segir hún. sakleysislega. Eftirlitsmaðurinn lítur á prestinn, sem verður hálf vand- ræðalegur og segir eins og til j afsökunar: i — Ja, það er eins og ég hef | alltaf sagt, þegar skólastjórnin ’ verður alltaf að notast við j gamla hluti er ekki hægt að bú- ! ast við öðru. ABi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.