Alþýðublaðið - 08.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 SamningaT urðu pví engir þá, en 14. felrrúar auglýsti „Fél. ísl. bbtn- viörpuskipaeigenda“ kauptaxta sinn 1 kr. 20 aura um tímann í dagvinnu, en auglýsti ekkert um helgidagavinnu, nætuirvinnu né eftirvjnnu. Þar sem ósamnings- bunidinn kauptaxti félagsims gilti f'yrir j>á aðilja atvinnurekenda í hafnarvinnu, sem ekki höfðu gert samninga, stöðvaði stjómin þeg- atr alla vinnu við togarana á Reykjav'ikurhöfn. Togarinn „Greir“ var sendur til Hafnarfjarðar, en íékst ekki afgreiddur þar, þvi að verkamannafélagið „Hiíf“ neitaði því, eftir beiðni stjórnar „Dagsr brúnar; voru 2 stjómarniefindar- menn „Dagsbirúnar“ þar viðstadd- iir. Vinnustöðvunin stóð í 3i/2 dag. Félagsstjórninni var á félags- fundi 16. febrúar með 168 atkv. gegn 38 atkv. gefið fult umboð itil að semja við „Fél. ísl. botn- vörpuskLpaeigendia“ á ísama j^rtmd- veili, sem við skipaafgreiðslurn- ar. Neitaði kaupgjaldsnefnd tog- araeigemda því síðar um kvfeldið, en undirskrifaði svo samning ito hádegi inæsta dag, og gilti hann tii ársloka. Samtök verka- manna höfðu verið ágæt, enda fengu þeir sínu framgengt. (Frh.) Alpingi. Meðj’i deild. Þar var frv. Héðins Valdimairs- sonar um endurbætur á slysa- tryggingalögunum til 1. umr. í gær. Eftir að flutningsmaður hafði skýrt, hve sjálfsagðar og nauð- synlegar réttarbætur bornar eru fram í frv., var það samþykt til 2. umr. og vísað til allsherjar- nefndar. Hvað eftir annað spyrnti efri- deilclar-íhald fyrri þinga fæti við rakarfrv., svo að það náði ekki fram að ganga, en nú hafa verið dregnar úr ihaldinu vígtenniumar. Á sama degi og stjórnarskrárfrv. var felt, isamþykti e. d. rakara- frv., og x gær fór það umræðu- laust gegn um 1. umræðu 1 n. d., og þótti jafnvel óþarft að vísa því til nefndar, svo þrautræddu og sjálfsögðu frv. Alilangar umræður urðu um frv. um eftirLit ineð loftskeyta- notkun íslenzkra veiðiskipa, svo að tvö önnur mál á dagskránni kómust ekki að. Sveinn benti á, að iandheigislögin eru þau íslenzk lög, sem mest munu vera brotin, og þurfi því að grípa til nýrra, xóttækra ráða til varnar landhelg- inni. Ólafur Thors talaði gegn frv. alt hvað hann mátti, en Jón- asi ráðherra virtist andstaða hans gegn því iila koma heim við hags- ■muni þeirra manna, er Ólafur myndi telja vera sína kjósendur. Ólafur sagðist heldur vilja láta fjölga varðskipum, en Jónas kvað það ónóg, ef mönnum héldist uppi að vara togarana við ferð- um þeirra. Að iokum var frv. af- greitt til 2. umr. og sjávferút- vegsnefndar. — Magnús dósent flytur tvær þingsályktunartillögux í neðri deild, og var ákveðið, að ein um- ræða skuli verða um hvora þeirra. Er önnux andmæli gegn gerðum stjórnarinnar í Akureyrarskóla- málinu, en hin er um að fela stjóminni að framkvæma annað meginatriðið í frv. Magnúsar um mentaskólann í Reykjavík, sem deildin feldi fyrir fáum dögurn, — að gera hann að óskiftpm sex ára skóia. Er varla að efa, að tiilögur pessar lenda báðar í sömir gröfinni. Efri deild. Þar iá ekki annað fyrir en hvernig ræða skyldi tillöguna um embættisfærzluna í Barðastrand- arsýslu og till. um skápun nefnd- ar til þess að rannsaka bréfavið- skifti Spánar- og íslands-stjóma. Funclur stóð örstutt. Síjérnarskifti í Noregi! Einkaskeyti til Alþýðuiblaðsins frá fréttastofu verkamannablað- anna norsku. Oslo, 7. febr. 1928. Umræður um stefnuskrá stjórn- arinnar fóru fram í diag. Mo\vin- kel, foringi vinstrimanna, var fyrsti ræðumaður. Lýsti hann yf- ir vanþóknun sinni á ýmsu í stefnu stjörnarinnar, sem hún viil alis ekki vikja frá. Virðist ber- sýnilegt, að hún muni segja af sér. Ath. Trúlegt er, að það í stefniu sfjóraninnar. sem sérlega hneyksl- ar Mowinkel, sé afnám laga urn vernd verkfallsbrjöta og minlum á útgjöldium til hers og flota. SílörmiMkir tll almeiíHiiffiS" afnota. Læknir einn, Seiigmann að iiafni, sem nú er áttræður, hefir gefið borgiinni Óðinsvé á Fjóni stjörnukíki, er kostaöi 40 þús. JtrónMr. Hefiir bæjarstjörnin í óð- ins\'é í hyggju að koma kíkinum fyrir á stað, þar sem almenningur getur haft aðgang að notkun hans.. M SlSKttíiP HIlu. £ fnllnm gangi í dag ®|f mæsfti Æaga0 Lægst vero i Iiorg<- ÍISKSS Uin Enn er tækifiærl til aö gera óveia|ulega göð kaœp, 600 mtr. af fallegu al»liar"k|ólataai i 8 fallegum litum, alveg tvíbr. (140 cpx.) á alt að seljast fyrir aðeins 3,@® pr. mtr. Ódýr káputau og fatatau. 1 kvenfatadeildiaral á að selja margar mjög laglegar dragtia* á 25,00 stk. Kvenkápur brúnar á 6,75 stk. og aðrar hlýrri á 29,00. Enn er eftir nokkuð af barna-taukápum á 6.00 stk. og sjölum á 10. kr. — Léreft frá 0,55 mtr. og tvísttau. flónel og önnur baðmullarvara þar eftir, brúnt tau i skyrtur frá 3,50 i skyrtuna. Nokkur hundruð pör af alrallap kverasokkunt, sterkum og hlýjum, seljast á 2,10 parið, silki og isgarnssokkar frá 0,90 parið o. m. m. fl. I taerpadéildinni verður sérstakt gæðaverð á regnfrökkum karla, þ. á. m. bláir á 26,00 stk. og aðrir þrefaldir algerlega vatnsheldir á 39.00 stk. afarmikið af enn vandaðri regnfrökkum verða seldir fyrir alt að hálfrvirði. Kjarakaup á hálsbindum, silkitreflum og vinnubuxum og vinnu- vetlinguip- — Bnn er nokkuð óselt af góðu vetrarfrökkunum ódýru. Skyrtu- nærfata- og sokka- kaupin kannast allir við. Ath, Ef |sér þnrfið að gera kanp, pá er rétt að gera pan ná. i foiikkkössiim framúrskarandi ódýrt. i „klopp" selur flestaliar vörur með 20 til 50% afslætti. Golftreyjur fyr- ir hálfvirði, drengjaföt frá kr. 13,00 settið, alföt á karlmenn seljast fyrir kr. 17,90 settið, kvenblúsur kostuðu kr. 5,00 seijast á kr. 1,50 karlmannssokkar á 50 aura, sterkir sílkisokkar á 1,95 parið. Alls konar peysur seljast afar ódýrt. Silkíslæður og og vasaklúíakassar seljast með gjafverði. Herra-bindi frá 0,70. Munið eftir ódýru álnavörunni: Sængurveraefni, svuntuefni, efní í vinnustakka, lakalérefí og flúnel, góð iéreft, tvisttau, morgunkjólaefni að eins 2,95 í heilan kjól, o. m. m. fl. t>að kemur svo mikið af vörurn með næstu skipuni að við verðum að rýma til fyrir nýjum vörum. , Notið þessi kostakjör hjá okkur ef þér viljíð fá mikið fyr- ir litla peninga. SOðpp LaragaveBjfi 2S. ex

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.