Alþýðublaðið - 10.02.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 10.02.1928, Side 4
" V"S! 4 ÍLÍ>.ÝÐU8iíAÐIÐ gegn þeirri kröfu. I tvímennings- kjördæmi sé réttur minmi hlut- ans svo mjög fyrir borö bcxrinn að jafnaði, að það eitt t'it «t fyrir sig að breyta tvím.ennmgs- kjördæmi í tvö einmeniningskjör- dæmi væri nóg til þess, að sjál- sagt yæri að samþykkja [)á breyt- ingu. Hins vegar spyrji ihalds- mennirnir að eims um: Kemur okkar flokkur roanni að eða ekki? Slík bardagaaðferð gegn jafnaðarmönnum sé ill, og ef þeim sé með ofbeldi t'arnað peirra þingmanna, sem þeSm ber með .réttu, þá sé verið að neyða þá til að berjast á öðrum. grund- velli en þingræðisins. íhaldshaeán þurfi ekki að táta sér detta í hug, iað s\ro voldug stefna sem jafnaðarstefnan er, láti drepa sig með ofbéldi, þröngsýni og svíf viröingum. Fátækari hluti þjóð'- arinnar eigi að fá framgengt rétt- Játum kröfum sínum að minsta kosti að sama skapi og ihin.if efn- aðri. Um breytingar á tqördæma- skipuninni yfirleitt tók hann fram, að kröfurnar um þær væru sífelt að verða sterkari og sterkari, og líði varla á iön.gu þar ■ til þær verði teknar tii rækilegrar áthug- lunar. Til svars við því, sem í- haldsmenn höfðu haldið fram, að skifting kjördæmisins væri á- rás á bændavaldið í Gullbringu- og Kjósar-sýslu. spurði Bjarni: H.verjum dettur í hug, að bænda- valdi sé stoð aö þingsetu stærsta' útgerðarmannsins og eins stærsta kautmiannsins í Reykjavík ? I annan stað stóð upp hinn „sjélfstæði“ þirtgmaður Sigurð- nr Eggerz og kvaðst verða að .skýra frá því, að hann hefði skift um skoðun i þessu máli. Hann hefði á fyrra þingi greitt atkvæði með sérstökum þing- manni fyrir Hafnarfjörð, en nú væri hann á roóti því að frv.. yitöi samþykt. Tók hainn það fram og ilagði sérstáka áherzlu á, að þetta vær'i i fyrsta skifti siðati- tonn kom á þing, sem hann hefði skift um skoðun' á nokkru þing- máli. Mun. honum hafa þótt sér- stök ástæða til að gsra þá yfir- iýsingu. Ástæðuna til þessara skoðaraskifta kvað hann v :ra þá, að ef frv. yrði samþykt, bættist einn Alþýðuflokksmaður við á al- þingi. Sigurður m.un nú yera hættur við að reyna að koma sér inn umMr hjá alþýð.unni í Hafn- arfirði i þvi trausti að niá þar itosnirigu, sér vfet, að það /er voniauist fvrir hann. Haraldur Guðmundsson beiiti á hve verkainömntm í Hafnarfirði er hairt unídir þvi að búa, að veira neyddir ti! að hafa þann mann að þinígmanni, sem kemur svo> fram gagn\lart áhugamálum 'þeirra eins og Öl. Thors gerir í togara.'vöku mál i n u og ým.sum öðrum verklýðsmálum. Út af orð- iim Magn. Guðni. daginn áður um breytingar á kjördæmaskipun- inni yfirleitt, sagði Haraldnr, að Aiþýðuflo.kkurinn myndi .setja þeim ihaídsmönnum reynsluírest í því máli, til þess að sjá, hve einlægir þeir væru, þar eð fyriri framkoma þeirra hefði ekki sýn.t, að þeir kæri sig um ir&ttiátan kjördæmaskipun. Mættu þeir þá isýna, að vilji’ þeirra til umbóta væri .svo niikill, að óhætt værl að| treysta orðum þeirra. Svo fór, að ól. Thors komst ekki hjá því að viðurkenna, að að hverjum þingmanni Alþýðu- flokksins standa m.iklu fleiri kjósendur heldur en að þing- mönnum annara flokka. Önnur mál. Þessi mál voru afgreidd: Rakarafrv. fór umræðúlaust til 3. umr., en, um það var haft nafnakall ,að þessu sinni. Voru 19 með því, en. þessi.r 5 á móti: Magnús dósent, Ól. Th., Einair á Geldingalæk, Jón á Reynisíað og Magnús Guðm. F.jórir voru ekki viðstaddjCr. Sundhallarfrv. va:r samþykt til 3. um:r. með 18 atkv. gegn 1. Sá, sem yar á móti því, var Jónj á'j Reynistaö. Tvö ný frv. voru til 1. umfæðu. Annað er uim breyting á Tögum um fijmingii skulda. Það flytur Halldór Stefánjsson. Verzlunar- skuldir og aðrar slíkar skuldir fyrnist á einu ári, í stað fjórfiim nú. Öslitin viðskifti eða viöur- kenning skuldar kom.i ekki í weg f yri.r fyrningu hennar. Ákvæði þessi gildi einnig um kröfur, s,em þegar eru stojnaðar, en fyrn- ing samkvæmt iögum þessum komi fyrst til gxeina við árslok 1930. Frv. ör ætiab að draga úr skuldiaverzlun, en stuðla aö því, að jánstofnanir landsins hafi að mestu leyti ,ginar með höndum úfláh á fé landsmanna. Hitt frv. er um breyting á bœn.d(isl<ólalögiuiiim. Er það frá Bjarna Asgeirssyni og Jóni á. Reynistað. Nær það til beggja bændaskólanna og og er ekkijum; heiimildarlö'g eins og stjóxnar- fr.uimvarpið, sem og' fjallar aö eins ium, Hó’.askóta. Samkvæmt frv. ])t‘ss«u mega skólabúin vera- rfkisrekiin, ef hentara þykir. Átta vikna verklegt jaröyi'kj.unám og ívró'f í Jieirrá grein ?é skylirði fyrir inntöku í eír.i deildir skólanna. Skylt er, ef húsrúm leyfir, aö .stofna og starfrækja við bænda- skóla delid með samfeldu eins árs búnaðarnámi, frá huusti til hauists. Framsöguræðan fyrir frv. þcssu var fyrsta |)ingræða Bjarna. Ffv. var vísað fil land- búnaöarnefndar. en fyrningarírv. til allsherjarnefndar og báðum til 2. umr. Byrjun einnar umræðu um jiingsálykt.unartiilögu Halldórs Stef. um endurskoðun fátækralag- anna fór frani, en framhaldinu \ar frestað og málinu vísað ti! alhh.-neíndar. Bentu bæöi- flufcn- ingsmaður og Héðinn Valdimars- son á, að endurskoðun ihalds- stjórnarinnar á íátækralögunum og afgreiðsla síðasta þings á jvví máli væru alls kostar ófullnægj- andi. Sjg'urði Eggerz var veitt leyfi til að 'bera fram fyrirspurn til stjórnariimar um það, hvort hún vilji vinna að því, að sambandiS- samningnum vjð Dani verði sagt u:pp við fyrsta tækifæri. Mun Sigurður ætla að noto þetta téeki- færi til jvess að koma inn i. jiinjg- tíðindin lýsingp á því, hve eld- heitur sjálfstæðismaður núverandi þingmaður Dalamanna sé, þrátt fyrir nábýlið sem hann er kominn i við íhaldið. Dm sáagÍEiaa ©g£ vegjlKna. Næturlæknir ex i nótt ólafur Þorsteinisson, Skólabrú 2, sími 181. Togararnir. „Gylfi“ kom af veiðum í nótt með 60 tunnur lifrar. Á veiðar fóru „Skallagrímur“, „Jón forseti,' „Baldur“ og „Sindri“. i nótt komiu frá Englandi „Karlsefni" og „Bragi“. „Freyja“ heldur fund í kvöld kl. 8V2. . Skjaldbreiðarfundur í kvöld kl. 8';1>- Eftir fund verð- ur bögglauppboð, systurnar beðn- ar að hafa með sér kökuböggla. Séra Gunnar Benediktsson í Saurbæ llytur fyrirlestur í Nýja Bíó á sunnudaginn kl. 4. Séra Guninar er ef til vill ein- arðasti kennimaður [æssa lands og hefir sömu skoðuni sem mað- ur og prestur. Hamn er með af- brigðum áhugasamur um öll aud- leg máí og - sér vel samhemgið milli andlegra proskamöguleika jnjóöar sinnar og þeirra kjara, er hún á við aö búa. Fyrirlestur séra Gunnars verður um Krist og áfstöðu hanis til æðri og lægri í Gyðingalandi. / f ■ • " Nýtt kaffihús er, ophaö viö Laugav. 24 C. Á þaö Haunes Kristinsson, er áður átti „Litla kaffibúsiö“. Þórður Kristleifsson Irá Stóra Kroppi syrsgur í Gamla Bíó kl. 71/2 í kvöld. Hanm hefir stundað söngnám um margra ára skeið í Þýzkalandi og á italiu og hlotið niikið lof keun- ara sinna. Hann er með radd- hatistu mönnum, er hér hafa heýrst, eu j>ó mjög' verið deilt um söng hans. Má ætla, a ð mönn- um s.é forvitni á að hlýða á hann. | Telpnkjðlar | með löngum ermum ■B | afar ódýrir, MorcgnsEa* S kjólar, Svuníar, á börn og fullorðna. | Matthildur BjðrnsdóUir. | M æ k 11 r. Byltingln í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Rök jafnadarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Kommúnista-áuarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engeis. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Mnmið eftir hinu fjöibreytta úrvali af veggmjfndam is- lenzkum og útlendum. SMpa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Ftjót sala. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Rcynið veitingai* á Lauga« vegi 24©. Hannes Kristinnss. viðri armars staðar á landinu, Horfur: Austauátt á Suðvestur- laúdi í dag. Norðaustan í nótt. Austan við Faxaflóa og B'reiöa- fjöTð. Norðaustan á Norður- og Austur-landi. Útvarpið í kvöld. Kl. 7,30 veöurskeyti. Kl. 7,40 fiðiuleiltur (Þórarimn Guðmunds- son). Kl. 8,10 enska fyrir byrj- en<dur (Anna Bjamadóttir). Kl. 9 hljóðfæraleikur frá Hotel Islanid. A fundi iistvinaféíagsins í gærkveldi var Firnnur Jónsson fiistmálari kosinn formaöur félags- 'in.s i stað Krabbe. Af öfyrirsjáahlegum ástæðum varð Pál) isólfsson. að fresta orgelkousert j>eim, er vera skyldi í gærkveldi. Hefir han.n konsertinn næsta fimtudag. Veðrið. Hiti 0 11 stiga fcost (5, stiga frost í Reykjavík). Austau hvass- viöri í Vestmannaeyjum. Hæg- Ritstjóri og ábyrgðarmaðut Haraldur GuÖmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.