Alþýðublaðið - 24.12.1952, Síða 11
w n
Jiesla til ílutninga, en ekki hunda.
Afrek Norðmannsins var verðskuld-
að, ekki einber heppni. Hann liafði
valið rétt, — hinn rangt.
Litlu síðar fór hann að fást við
undirbúning annars viðfangsefnis,
scm heillaði hann meira en nokkurt
annað. Hann ætlaði að sigra norðiir-
pólinn fyrstur manna með farartæki
framtíðarinnar: loftskipinu. Hann
svipaðist um eftir einhverjum þeim
aðila, sem gæti lagt fram það, sem
til þess var nauðsynlegt: loftskipið
sjálft. Hann komst í samband við
mann af suðrænum uppruna, sem
hafði yfir loftskipi að ráða. Norð-
maðurinn hafði með aldrinum orðið
harðlyndari, hrokafyllri, önuglynd-
ari og þungbúnari. Munnurinn var
saman herptur, andlitið veðurbarið
og kuldalegt. Jafnvel móðir hans
þekkti hann varla. Hann virti fáa
neins, bar ískalt hatur í brjóti til
margra, — elskaði engan. Hann
heimtaði skilyrðislausa hlýðni og'
undirgefni af hverjum manni, sem
hann hafði yfir að ráða. En Róm-
verjinn, sem hann átti nú að vinna
með, var alger andstæða hans: Yin-
gjarniegur, auðsveipur, léttlyndur,
stundum óskynsamlega bjartsýnn,
barnslega hégómlegur í meðlæti, ör-
væntingarfullur í mótlæti.
Hinn fjörlegi og töfrandi Rómverji
og hinn önuglyndi Norðrnaður voru
af örlögunum leiddir saman sem
samverkamenn. Hvorum um sig
fannst, að hinn væri aRs ekki sinn
jafnoki. Báðir voru framgjarnir,
hrokafullir og óvandir að meðuluni.
Þeir rifust snarplega, jgfnvel' rétt á
meðan á samningatilraununum stóð.
En það lá aðeins ein leið til norður-
pólsins og frægðarinnar: Gegnum
Nörðmanninn. Og það var aðeins til
eitt einasta loftskip í heiminum, sem
gæti kornizt yfir norðurpólinn, og
það átti Rómverjinn. Ilann iiafði
smíðað loftskipið, og hann kunni vel
til verka við að stjórna því. Þar stoð
honum énginn á sporði: Norðmaður-
inn var hins vegar sá eini, sem farið
hafði norðvesturleiðina, og enginn
þálifandi manna var kunnugri norð-
lægum slóðum en hanu né hafði
meiri reynslu af íshafsferðum. Ef
Rómverjinn, sem aldrei á ævi sinni
hafði stigið fæti sínum á ís, yfirleitt
hefði í hyggju að játast undir st.jórn
Uokkurs manns til i'eröaiugs á þessar
, JÓLAH-ELGIN - *
slóðir, þar sem minnsta víxlspor gat
orsakað slys og dauða, þá kom eng-
iinn til greina, sem væri þessum
Norðmanni fremri. Og það var á-
liætta fyrir mann, sem aldrei á ævi
sinni hafði flogið, að hætta sér út á
þær brautir, nema undir leiðsögn
hins þaulvanasta loftskipstjóra, og
enginn tók Rómverjanum fram í
þeim efnum. Þetta sameiginlega
markmið tengdi saman liina ólíkustu
menn, sem að öðrum kosti myndu
aldrei hafa getað átt neiná samleið.
Hvorgur hafði í hyggju að gefa hin-
um nokkurn minnsta hluta af vænt-
anlegri frægð. Hvor um sig vonaði
að geta hrifsað hana alla til sín.
Og s.iá: Loftskipið r.áði settu
marki. Þjað flaug yfir norðurpólinn.
Jæja. Hvorum þessara manna bar
frægðin?
Norðmaðurinn átti ’iugmyndina
að leiðangrinum, annaði.st undirbún-
inginn, ákvað hvað.a Íeið skyldi val-
in. Hanp hafði að baki sér þrjátíu
ára reynslu sem heimskautafari. Áf
haröfengum ötiilleik og vísindalegri
nákvæmni. haíði hann ai'lað sér fulli-
kominnar þekkingar um íshafssvæð-
in. Fyrif sex mánpðpm hafði Rórp-
verjinn vitað 'það eitt um norðurpól-
inn, að það væri kalt þar, Hvernig
gat þessi að vísu handiagni maður
gert kröfu til þess. að honum væri
eignaður hluti dýrðarmnar, já jafn-
vel drjúgur helmingur hennar?
Norðmaðurinn gretti sig og kallaði
Rómverjann óáreiðanlegt, hég'ómlegt
o,g taugaóstyrkt flón, seni þættist
geta apað sig, mikilmennið. Heimui’-
inn hlustaði á í'öksemdir Norðmanns-
ins, viðurkenndi réttmæti þeirra og
drattaðist til að dást að afreki hans,
en lét þar við sitja. Það var ekkert
gert til þess að gefa honum aðstöðu
til að sanna yfirburði sína með því
að fara aðra eins ferð eða hvetja
hann til nýrra dáða. Ef satt skal segja,
þá átti hann sjálíur nokkra sök þar
á. 'Hanu var stnámunasamur og'
þreytandi nákvæmur í öílum áætl-
unum. Það var runnið honum í merg
og blóð að sjá fyrir hvert einasta
smáatriði, einangra og koma í veg
fyrir hvern vanda. Og það var held-
ur enginn barnaleikur að aRa fjár
til fei'ða sem þessara. Þær voru rnjög
kostnaðarsamar. Ifvað svo sem því
olli: Fólk var ófúst að aíhenda lxon-
um fjármuni tii undirbúnings slíks
ferðalags, lét þennan Jn'okafulJa
mann í mesta lagi njóta þess sann-
mælis, sem ekki varð af lxonum
skafið, þótt menn fegnir vildu.
Rómverjanum gekk betur. Hann
brosti að þessum þunglynda, óþol-
andi, sjúklega eigingjarna Noi'ð-
mannskjána. Sá var góður, að þykj-
ast hafa efni á að einoka fi'ægðina
af norðui'pólsleiðangrinum! Hi'eint
ekki svo afleit fyndni! Hreint ekki!
Állir lxlutu að sjá, að það var flug-
maðurinn, sem flaug yfir norðurpól-
inn! Jafnvel smábarn myndi skilja
það, Norðmaðurinn hafði þá eina
þekkingu á flugvélahr.eyfii, að hann
hefði háttJÍ Já. Rómverjanum fannst,
að hann gæti sannarlega trútt um
talað. Og samúð heimsins var lians
megin, því að hann var skínandi
góður náungi.
Hann kunni líka lajgið' á því að
láta á sér bera. Hann hafði harð-
bannáð Norðmanninum að Jxafa
vandaða loðfeldinn sinn meðferðis.
Hann væri svo þpngur, og það yrði
að forðast að hafa neiit meðferðis
annað en það allra naxxðsynlegasta. En
með leynd hafði hann sjálfur laumað
einke.nningsJDuningnum sínum um
borð. Hann var jú liðsforingi í her
síns lands. Þvi var það, að þegar
líomið var yfir pólinn og á ákvörð-
unarstað í Alaslta og menn hoi'fðu á
álxöfn loftskipsins stíga á land livern
á fætur öðrum í skjólfatnaði og
lxversdagslega klædda, þá birtist allt
í einu einkennisbúinn liðsfóringi í
dyrxun loftskipsins. Áhöfnin sjálf
rak upp stór augu, því þennan mann
höfðu þeir elvki séð á leiðinni, og
einhverjuin kom í Jxug, að hér væri
leynifai'þegi á ferðinni. í ljós kom
brátt, að svo var eklti. Það var Róm-
vérjinn, nýbúinn að Iiafa fataskipti.
Það var því ekki að furða, þótt litla
stúlkan fengi honum blómvöndinn,
senx foringja leið;angursins var ætl-
aður. Hvcrnig' átti henni að detta í
hyg, að kuldalegi Norðmaðurinn í
duggarapeysunni gæti verið foring-
inn? Nei, það þlaut að vera þessi
skælbrosandi ínaður í einkennisbún-
ingnurn, sem allur gþtraði af orðum,
hnöppunx og' gylltum box'ðum og
axlaskúfum!
Og Rómyerjinn vann ekki einung-
is hug og hjarta litlu stúlkunnar.
■Hann hræröi hjörtU allra sinna fljót-
huga og bloöheilu laiiösmanna. Hamt