Alþýðublaðið - 11.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Gefið út af Alþýðaflokknnni MM ©AMLA BlO Hinn óþekti morðingi. Afarspennandi sjónleikur í 8 páttum eftir Cecil B. de Mille. Myndin er leikin af hinum góðkunnu amerískum leik- urum: Vera Reymolds, Keymyitii Hatton, H. B. Warner. Ifiróttaiðkanir, aukamynd. Reiðhjól íekin til gljcábrenslu og viðgerðar allir varahlutir ódýrír. Reiðhlóiavnrksíæðið, Óðinsgötu 2. Stéden iaf ræðslan. Á moigun kl. 2 flytur. Rud. K. Hlnskjr- erindi á islenzku i Nýja. Bíó, Blóðdagarnir í Wien sumarið 1927 — orsakir peirra og af- leiðingar. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1 8o. SSeiíur og 9 ó ð u r Karlmanusnær' fatnaður frá 6,55 settið. Leifefélag Reykjavilmr. Gamanleikur í 3 þáttum, eftir GUSTAV KADELBURG, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 12 p. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Trésmiðaféiag Reykjavíkur heldur fund á morgun (sunuudag) kl. 2 síðdegis i Kaupþingssalnum. Dagskrá: Úrslit nefndarkpsninga, fyrirspurnir o. fl, Enginn skemtifundur i kvöld (laugardag). St|ÓFHÍn. favourite4 þvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. Dað er marg sannaö, að kaffibætirinn ^veJro^/ er beztur og drýgstnr. J í. 0. 6. T. I. 0. G. T. St. ,FramtíðiR‘ nr. 173 heldur hátíðlegt 10 ára afmæli sitt næstkomandi mánudag kl. 8 V- e. h. i Góðtemiaraliúsinu. Til skemtunar verður: Minni stúkunnar, Einsiinijitr, Samspil (Fjórhent) Upplestur, Fiðiusóló, Skrautsýning og fleira. Á eftir skerntiatriðunum verður stíginn 'danz, og spilar pekt hljómsveit undir. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,00 fyrir manninn og verða seldir í Góðtemplarahúsinu á mánudaginn eftir kl. 1 e. h. einnig að Skóla- vörðustig 5 hjá Vilborgu Guðnadóttur. Aðgang að skemtuninni hafa að eins meðlimir stúkunnar og gestir peirra. Stúkufélagar, gjörlð afmælisfagnað stúkunnar hátíö- legan með pví að fjölmenna. Mætið stnndvislega. AfxnælisBiefndia. Úrsmíðastofa ftuðm. W. firistiáussonar, Baldursgötu 10. KoIsi"Sfxtaá Valentínusar Eyjólfssonar er ni*. 2340. MYJit BfO Elskaðn mig! Og heifflurinn er minn. Sjönleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Mary Philbin, Betty Compsou, jVorman Kerry og Henry Walthall. E. A. Dupont er talinn vera heimsins frægasti leikstjöri. Films-félagið »UniversaD fékk hann til Ameríku til að sjá urn upptöku pessarar myndar, og hefir liún alls staðar hlotið einróma lof. Giiðspiónusta í aðventkirkjunni sunnudaginn 12 febr. kl. 8 síðdegis. Ræðuefnið: Fráfallið og upphaf pess, eða goðafræði í kristilegri skikkju. Allir velkomnir. O. J. Olsen. — i— wn n nii j Alpýðuprentsmiðjan, j Hverfisgotu 8, j tekur að sér alls konar tækifœrisprent- j un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, t reibninga, bvittanir o. s. frv., og af- j | greiðir vinnuna fijótt og við réttu verði. 1 Von Hontens konfekt og átsúkkulaði er annálað um all- an heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaiísverzl. Islands h.f. Eiukasalar á Islandi. í gríitubúninga: Paiilettur, stjörnur, hált mánar, leggingabönd, kögu og margt fleira nýkomiE Hárpeiðslustofan, Laitgavegi 12. Viðgerð á speglum. Speglar, sem hafa skemst af raka eða öðru p. h., verða teknir til viðgerðar. t>urfa að afhendast fyrir 15. p. m. Nánari upplýs- ingar hjá LUDVie STORR Laugavegi 11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.