Alþýðublaðið - 24.12.1952, Side 20

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Side 20
18 ^ JÓLAHELGIN ^ ^ Brynjidfur sá, er Ólaíur nefnir hér og miklu víðar í dagbókum sín- . um, var Brynjúlfur Kúld, sonur Luríðar Sveinbjarnardóttur Egils- sonar og Eiríks Kúld prófasts í Stykkishólmi. Var Brynjúlfur vel gefínn'pirtúr_og hneigður til skáld- skapar, þótt minna yrði úr en efni stóðu til. Ifinn 27. anríl 1882 segir Ól'afur Dávíðsson í dagbókum sínum, að Brynjúlfur Kúld hafi kornið og lán. að sér „Bækr“ sínar til yfirlesturs. Virðást það hafa verið minnisblöð Br.vnjúlfs og athúeanir um bækur bær, er hann hafði lesið. „Þar er þetta,“ segir Óiafúr: • ,Það er langt frá því, að ég álíti ..H. Drachmann lanebezta skáld, sem uppi hefur verið. en hann er mitt iangkærasta skáld, os ég á homrni mikið að þakka, því hann befur kennt mér að meta ina realistiskri bókmenntastefnu eins og hún á skil- ið. og bó að augu mín hefðu líkleea onnazt fvrr eða síðar, þá er óvíst að ég hefði svarizt úndir ið realist- iska merki svona fljótt, of 'ég hefði , ekki hitt á Tfolger Draehmann, þf-nna einkennileaa, yndisfagra Sæ- vald. þenna skáldjötun, þenna drott- in allra danskra realista.“ Þeir vinirnir, Brvnjúlfur Kúld og Ólafur Davíðsson, höfðu jafnvel ver- ið með ráðagerðir uppi um að hjeypá af stokkunum tímariti, er færi í hina realistísku stefnu. Ólafur ritar í dagbók sína 28. ápríl: „Var hjá Brynjúlfi........ Rædd- um um hve nauðsynlegt væri að gefa út tímarit, er fylgdi fram frjálslynd- um og nýjum skoðunum cg fræddi íslendinga um ýmsar andans hreyf- ’ ingar úti í heiminum, er dagblöðin dræpu ekki á. Tímarilið yrði að vera nokkuð „oppositionelt11, en hvað væri fegurra en að leggja sig í söl- urnar fyrir framfarirnar. Við hálf- sömdum með okkur að gefa slíkt tímárit út. Má vera að verði af því.“ En svo kom „Verðandi". Ég get ekki stillt mig um að birta hér þann hluta dagbókar Ólafs, sem fjallar um fyrstu kynni hans af ritinu. Þar eru einnig bollaleggingar um hið fyrirhugaða tímarit þeirra Brynjúlfs. — Jónas langi, sem dagbókin nefnir svo, var Jónas Jónasson, síðar pró- fastur á Hrafnagili. — Jón Þorkels- son er J. Þ. síðar þjóðskjaíavörður. G’ísli er Gísli Guðmundsson frá Bollastöðum, mikill efnismaður; dó ungur. „2. maí, þriðjudagur. Póstskipið kom. .... Fór til Jónasar langa. Hann gaf mér ágætan þýzkan kata- log frá Rudolplii. Þar sá ég og Verð- andi. I£g greip niður í hana og varð strax bráðskotinn í kvæðunum eftir Ilannes Hafstein. Til Brynjúlfs. Við Einar Hjörleifsson 2.4 ára. töluðum um tímarit það, sem oss hafði komið til hugar að gefa út. Nú hefðu stúdentar ytra orðið fyrri til. með Verðandi. Hvort ættum við heldur að reyna til að renna saman við þá, eða halda fyrirtæki voru 'fram. Okkur hefði hugkvæmst, að drepa á ýmisleg nútíðarmál, og jafnvel vísindi, en það liti svo út, sem þeir ætluðu eingöngu að binda sig við skáldskap. Við hugðum ann- ars, að tvö rit frá stúdentum mundu ganga út, og væri aldrei of mikið af inú góða. Þá ræddum við um það, hvort við ættum að vera tveir einir. Það varð niðurstaðan, að við skyld- um reyna að fá Gísla og Jón Þor- kelsson í félag við okkur og stefna þeim til Brynjúlfs kl. 8, Gjört. Svo leit út sem Jón vildi hafa ritið frem- ur vísindalegt en vekjandi. Hann vildi og taka Eoga [Th. Melsted] í félagið. Gísli íagði lítið til. En skocV an Jóns (ef þetta var sannarleg skoð- an hans) var á móti hugmynd okkar Brynjúlfs. Við höfðum hugsað oklc- ur að hafa tímaritið mest vekjandi. Það átti að draga taum frelsis ög framfara. Það átti að drepa niður takmörkun (Bornerthed) og taka frjálslyndar greinar um trúarbrögð, félagsmál o. fl„ sem varla gæti kom- izt að annars staðar. Aft.ur var okk- ur ekki um að það tæki. þurrar vís- indalegar ritgjörðir, sem.-gætu kom- izt að annars staðar. Niðurstaðan varð engin nema sú, að vér fjprir vildum gj.arna koma ritinu á gaoff- Ég stakk svo upp á því við Brynjúlf. að ritið skyldi heitá „Já og nc»“< Hann féllst á það.“ . Ólafur minnist á „Verðandi'1 1 bréfi til föður síns, séra JDgvíðg Guðmundssonar, dagsettu 6. rnai 1882. Þar segir: „Póstskipið kom og með „Verð- andi“. Það er skáldritasafn. gefið ut af fjórum sfúdentúm. Hannes Haí" st.ein. er einn heirra. „yerðandi, ‘ cr öðruvísi en aðrar bækur, sem hafa út nýlega. Það er dálítið ai lífi og due í henni. Það er ekki vellu- legt smjaðursbragð að henni, eins og möaum af þéssum há-ídealisku skáldritum, sem skáldin eru að oss á um þessar mundir.“ — Sioar í bréfi þessu ræðir Ólafur um nau' - syn þess, að geía út tímarit, sem „kynnti oss ýmsar félagslegar (s >- síalar) og andlegar hreyfingar, sem fara fram úti í umheiminum.11 að 6. Ekki verður annað sagt en ^ „Verðandi11 væri allvel tekið 1. lenzku blöðunujn. Fyrstur reið P á vaðið Jónas Jónasson Erg§j8& ö nemi, síðar prestur á HrafnagU1- Ritar hann í „ÞjóSótF' 24. 0. júlí langa grein um ritið og á það miklu lofsorði. Mihnir ' , fyrst á bað, að fyrir meira eú . um hafi tveir íslenzkir stúden ai Kaupmannahafnarháskóla ge 1 „ gott og fjörugt rit, þar sem “ fari var, en síðan hafi stuna né hósti frá háskolasja um fyrr en nú, er „Verðandi em Þessu næst kveðst höfundur ætla að verja nokkru rúmi til a'o gera grein fyrir realismanum, hinm nyju stefnu í bókmenntalífi Norðurlanda, þar eð rit þetta beri hennar öll merlti. Reynir hann síðan að ákveða, 20

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.