Alþýðublaðið - 11.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1928, Blaðsíða 4
4 alþýðuð&aðið 1111 9111 9111 113 m bb | Nýkomið: | ss& na I Taft silki í kjóla. fallegir litir. 1 IUpphlufsskyrtuefni | afar ódýrt. aa J mm 1“ Svuntuefni ull og silki | Telpukjólarogsvunt- | ur og margt fleira. “ ■ Matthildur Björnsdóttir. | i !. Laugavegi 23, Togaramir. „Belgaum“ kom frá Englandi í nótt. St. „Víkingur“ 'hel dur skemtnn í Wvöl d i '(.iood- Templarahúsinu. Reinh. Richter syngur gamanvísur. Margt fleira til 'Skemtunar. Aðgöngumiðar af- hentir frá kl. 4 í Good-Templara- ixúsinu. Félagar sýni félagsskír- teini. „Alexandrína drottning“ fór vestur og noröur kl. 6 síðd. í gær. i Fiðursauður „Mgbl.“ Sumir hafa haldið því fram, aö sá af fiðursauöum „Mgbl.“, er á kxukkuin gengur, sé eyfirzkur. Nú sýaiir „Spegillinn“ glögglega, að sauðurinn er af skaftfellsku kyni og sá hinn sami og menn vita, að á moði var alifm. Veðrið. 1—11 stiga frost. Lægð fyrir suðvestan land á austurleið. Horf- iur: Hvass austan um land alt. Suðvestur- og Suðaustur-land: Stormfregfn. Skátafélagið „Væringjar“ heldur skemtifund í k'völd i K. F. U. M. húsínu ki. 8Vs- Allir „Væringjar" mæti. Margt tii skemtunar. Útvarpið á morgun. Kl. 11 árd. guiösþjónusta frá dömkirkjuinni (séra Fr. Hallgr.). Kl. 12,15 veðurskeyti og fréttir. Kl. 3,30 útvarpstríóið (Emil Thor- oddsen, Þórarinn Guðm. og A. Wolcl). Kl. 5 guðsþjiówusta frá fríkirkjinnni (Haraldur Níelsson). Kl. 1,30 veðurskeyti. Kl. 7 leik- iið á kornet (Guðl. Magnússon). Kl. 8 fiðluleikutr (Þór. Guðm.). Kl. 8,30 upplestur (G. G. Hagalín rifh.). Kl. 9 liljóðfærasláttur frá Hótel Island. Þórður Kristleifsson frá Stóra-Kroppi .söng i Gamia Bíö í gærkveldi fyrir því nær fullu húsi. Var söngnum yfirleitt vel fagnað, og varð söngvarinn að endurtaka mörg lögin. Verður spngsins námar getið síðar. Þingyísa. Óli Thors vili ekkert hlé, ey,s úr mælgis brunni: treður upp þó fómur sé trollar á andans grunni. „Moggi“ segir í dag, að þess sé krafist nú, að aö eins verði 8 stunda vinnudagur á togurunum. „Fáir ijúga meira en helming.“ Það ger- ir „Moggi“ ekki heldur að ]>essu sitlln i. Messur á morgun: í frikirkjunni' kl. 2 barnaguðs- þjóarU'S’ta (Á. S.) kl. 5 séra Árni Sigurðsson. 1 dónikirkjiunni kl. 11 árd. iSérn Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í Landa- kotskirkju: Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 eftir hád. guðsþjónusta mieð predikun. 1 Aðventkirkjutini ki. 8 sd. O. J. Olsein (sjá augl.,). Sjómannastofan kl. 6 e. m. Allir velkomnir. Bændur og „Mgbl.“ I Alþbi. í gær stóð: „Bændiurnir isienzku hafa orðið fyrri til þess en útgerðarmenn, að sjá þau aug- Ijósu sannindi, að ekki borgar sig að sárþreyta verkalýðinn.“ Reið- ist dagblað Sig. Eggerz og annara danskra auðvaldsþjóna stórlega fyrir hönd útgerðanuanna og þyk- ir ili lofið um bæmdnr. Sýnir blað- ið þar sitt sanna andlit. Skrifað stendur: „Þá e:r mannkynsóvinur- inn, sem freistar guös barna í hvítum klæðum, heyrir satt orð eða gott, þá tútnar hann ákafliga og umhverfist og sýn'r sig, sem h'inn sanna fjanda." Útvarpið i kvöid: Kl. 7,30 veðurskeyti. Kl. 7,40 barnasögur (Ottó frændi). Kl. 8 leikiö á stofuorgan (Loftur Guð- munds'son). Ki. 8,30 sungnar gam- anvísur (Reinh. Riehter). Kl. 9 fyrirlestur um Edison (O. B. Arn- ar). Kl. 9,30 hljóðfærasláttur frá Hptel ísland. Stúdentai'ræðslan. Á morguin talar hr. Rud. Kin- sky um blóðdagana í Vínarborg í suiniar sem leið, orsakir þeirra og afleiðingar fyrir Austurríiki. sem áður var voldugt ríki en nú er orðið lítið l'and, álíka stórt og íslan-d, ef Vestfirðir eru skornir áf. Hr. Kinsky er mentaður miaður og talar íslenzku mjög vel og skýrt. Hann vaf sjálfur sjónar- vottur að þeim atburðum, sem Bæknr. Byltingin í Rússktndi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Deilt um jafndðarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan 1- haldsmann. Rök jafnaðarstefnimnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Bylting og thald úr „Bréfi til Láru“, Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Tiólaprentsmiðjan, Hafnarstr»tf 18, prentar smekkiegast og ódýr ast kranzaborða, erfi'ljóð og RÍia>- Bmáprentun, sími 2170. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fljót sala. Rjómi. fæst alian daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. hann ætlar að ségja frá í fyTir- lestri sínum. Z. íhaldið og samábyrgðin. Ihaídiö íeilur nú frá ölium stóru oröunum sínum um samáhyrgð- ina og skaðsemi hennar. Flytja íhaldsmenn í efri deild (Lka Björn Kristjámsson) fruinvarp um lán- tökufélög, þar sem alli:r félags- menn ábyrgjast hver fyrir annan fullkomin samábyrgð. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli., „Slíkt samband myndi þó ekki eiga lang- an aldur,“ dirföist ég að leggja til málanna. „Nei, auðvitað ekki,“ kannaðist hans há- göfgi viö; „En yrði þetta áð framkvæmd, er vaidi voru misboðið og viröing vor myndi biða stórtjón; —: auk þess gæti öfriður dun- áð á, meðan hið fallvalta, pólitís'ka, vamar- eða samherja-samband væri þó enn við líði. Þér vitið vel, hve alvárlegt ástanidið er nú þér i álfu og hve ótraústur friðargruiMÍvöll- urinn er, — ]>ví aó vopnaður friður er verri eA enginn friður. Stórveldin bíða að eins eft'ir tækifæri tii að ráðast hvert á anna'ð, — og stríð gæti vérið hagkvæmí fyrir Eng- Jan'd, ef vér gætum hagað þyí-svo til, að vér höfum þau sterkari með oss, eihs og vér höfum hingað til jafnan borið gáefu tii. Stíkt striö er . . .“ „Ákjósanlegt," tók ég fratp í fyrir honum. „En - fyrirgefið, yðar hágöfgi I - þér hafið farið ofuriítiö út í aðra s-álma. Vlft vorum að tala urn, hverja skoðun hans hátign kon- ungurinn hefði á þessu. Er hann því fylgj- andi, að samhandíð komist á?“ „Alls ekki. Hann sagöi'við mig i gærkveildi á þessa leið: ,Ég hata bæði Frakklaml og Frakka. En þaö er vilji og skoðun alnienn- ings og ráðherra minna, Sem hér ræðuir úr- sli'tutm, eú ekki ég. Fólkið og ráöuneytiö ra'óur 'iiér rikjuni, én ég‘ ekki‘.“ „Þaö er því unjög iíklegt, að hans hátign kommgurinn sé fús á að aðstoða okkur, ]>egar hann veit, að við er.uim að reyna að konra í veg fyrir, reyna að hindra af öllum mætti, að sanmingar slíkir sem þessi veröi aö framkvtémd milli Frakklahds og Italju.“ Sendiherrann brosti. Þeiirri uppástungu, að konungur kænri njósnara til aöstoðar, þótti homnn auðsæilega gaman að. Lfe hafði hlotið þann heiður, þegar hinin ungi konungur var enn prinzinn af Neapel, aö vera gerður hon- uim kunnugur. Ég. trúði honum ]>á fyrir því, að ég vær.i starfsmaður viö sendiherraskrif- stofuna brezku og jafníramt njósnari. Hann var einkar-þægilegur og þýður í viðmóti og skemtilegur, og viö töluðum saman eins og jafningjar uni hríö. „Han/s hátign Vietor Emmanuel er eins og luöi-r hans og mér vöknar um augu, er ég minniist þess góða manns, — tryggur og trauístusr v.inur Englands,“ sagði ég. „Gg ég get ekki vaxjst þeirri hugsuin, að hann myndi veLla okkur lið, ef hann möguiega gafti.“ „En Irvemig getur hann orðið okkur að l:iði?“ spu'rði Claucare lávarður. „Ef hann gæti komiist að því, hvað Vizardelli og de Sijresnes eru að hafast.að, og segði okkur frá ]>\{í öllu saman, ]>á vær.i hann sekur um landráð, hann, konungurinn! Hugsið yður að eins! Sjáífur konunguriiin selcur uan. land- ráö! Nei; það er óhugísanlegt, kæri Jardine minn! með öll.u óhugsaniegt. Jin hans hátign Vjctor Emmán.uel er vinuir okkar, — ákveð- inn vimvr okkar; það gæti ég hengt mig upp á. Hen-dur hanis eru sárgrætilega bundnar. Nú á dögum hafa blöðin meisri völd og ráða miikiu meira um stjórnmál en konungur eða rrki'sstjórnari, hverju nafni sem hann nefn- ist. Við getuni tekið Búasuríðið sem dæmi. Þjað var gauragangi stúrhlaðanna í Eng- landi ásaimt Cec.il Rhodes og nokkrum á- hrifamiklum .stjórnmálamönnum að þakka, að oss tókst að kéxna Búastiriðiniu á og kúga þannig hina lvraustu og ]>rautseigu Búa oss/ lúl- ónietanlégis gagns.“ Ha,n.s hágöfgi Ciaucare lávaröur hafði í rauninni andstygð á þvaöri blaðanna, en notaðii þau samt óspart í sinar þarfir. Hann 'lét. stundum blöðin flytja örgustu lygar að eins til j>ess að koriia áhugamálum sínum í framkvæmd. AHmörgum sinnum lét hiann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.