Alþýðublaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 7. febrúar 1953 FRANK YERBY MHIjónahöllin Dr: Álfur Orðhengila: MÁLHREINSUN Al'þi-ngi vort hefur fengið virðingarvreðan áhuga á mál- hreinsun. B*era lagaákvæði þau, er það hefur samþykkt varð- andi nafnabreytingar, þeim á- huga ljóst vitni, en það mál er óþarft að rekja nánar. Hins vegar væri ekki úr vegi að athuga, hvort ekki só jafnbrýn eða jafnvel brýnni þörf slíkra nfhabr&ytinga á fleiri sviðum. Þar sem nefnd lagaákvæðí bjóða, að þeir m-enn, er hér um ræðir, skuli þegar taka upp ís- lenzk heiti, varður það að skilj ast sem varnarráðstofun við því, að íslenzkir þurfi að nefna hin erlendu heiti, og spilli bar með tungutaki sínu, — og er það því hið erlenda nafn, sem verið er að útiloka. Nú er það svo, að fólk tekur sér í munn nöfn erlendra manna, þótt ekki séu þeir búsettir nér og stafar því engu minni málspjöllunar- hætta af þeim nöfnum, nema meiri sé. Nægir í því sambandi að minna á nöfn erlendra leik- ara, bæði kvikmyndaleikara og stjórnmálamanna. Vilji alþingi því vera sjálfu sér samkvæmt cg einlægt í málhreinsunarvið- Ie:'tninni, ber því tafarlaust að setja ákvæði um að breytt skuli nöfnum slíkra manna og kvenna, bæði í aúglýsingum og fréttum. Þar næst ksemi svo rcðin að öðrum frægum útlend ir.gum, lífs og liðnum, svo sem íbróttagö’rpum, rithöfundum *5g tónskáldum. Tek ég sem dæmi. hvort oftar muni nefnt nafn Beethovens og Bachs eða er- Iends pípublásara, seni gerzt hefur íslenzkur borgari. Á sama hátt ætti svo að „leið- rétta“ alla mannkynssöguna. Hvernig er það til dæmis með bifr.eiðirnar? IJm Ieið og þæ.r eru fluftar inn verða þær „íslenzkir ríiíisborgarar:l. Samt sem áður halda þær sínum upp- runalegu, erlendu nöfnum, Pord, Mercury, Bu’.c'i, Chcvro- let, Hudson og svo framvegis. Er hvorttveggja, að þessi nöfn eru erlend og fara illa í ís- lenzkri tungu, ákki síður cn er- lend mannaöfn, og eins hitt að þau munu jafn tíðhefiid þeim, eð.a jafnvel tíðnefndari, og því engu síður líkleg til að valda málspjöllum. Er því engu minni ástæða til þess að þessir ,,innflytjendur“ séu látmr skipfa um nafn, áður en heim er veittur þegnréttur hér á landi. Eða hvort halda menn að ísilenzktr unglingar taki sér ekki oftar í rnunn nafnið „Ford“ en nafn nokkurs er- lends manns, sem hér er bú- settur? Dr. Álfur Orðhengils. æsa sig upp. Ef hún endilega vill hafa það svo. . . En honum tókst ekki að beita sig neinni sjálfsblekkingu í þessu efni. Þannig vildi Sharon ekki að kunningsskap þeirra lyki. Hún varð bara ósköp einfaldlega að beygja sig fyrir því óhjákvæmi lega, og á sinn hátt, svo blíð og góð: Vertu sæl, Pride, Vertu sæl, mín svikna ást. Vertu sæl. Honum kom varla dúr á auga um nóttina. Allan næsta dag braut hann stöðugt heil- ann um þetta sama. Að kvöldi þoldi hann ekki lengur við fyr ir hugarangri og taugaæsingi. Þetta verður að taka ein- ‘hvern enda, hugsaði hann. Nú læt ég til skarar skríða. Eg fer til Esther og segi henni, að ég fari til Sharon, og svo fer ég til Sharon, og .. Hann klæddi sig vandlega, fór út og náði sér í vagn. Tfi.1 Thomas Stillworth, fimmta gata og þrítugasta og áttunda stræti. Yfirþjónninn hneigði sig virðulega. Pride fékk honum frakka sinn og hatt. Hann gekk inn í stóru stof- una, átti von á að Esther værí þar, ef hún væri heima á ann- að borð. Það stóð heima. Hún sat við píanóið og rýndi í nót- urnar án þess þó að vera að leika á það. Hún heyrði um- ganginn og leit upp. Það var fögnuður í svipnum, óblandin gleði. Blá augun urðu stór og djúp. Ó, Pride, en hvað þú ert vænn. Og dásamlega fallegur. í næsta vetfangi hvíldi hún í faðmi hans. Hversu lengi gamali Thomas Stillworth stóð og ‘horfði á þau í faðmlögum, orðlaus af undr- un og xauður og þrútinn a£ skelfingu og reiði, vissi hvor- agt þeirra nokkru sinni. Loks kom þó þar, að þau heyrðu i aonum hryglukenndan hóstann og litu upp bæði í senn. Esther lagði vanga sinn blíð- Lega að vanga Pride og horfði brosandi á föður sinn. Við Pride ætlum að fara að gifta okkur, pabbi, sagði hún og horfði eins blíðlega og henm var unnt. Eg vona að þú hafi.r ekkert á móti því. Ekkert á móti því, skrækti ;varti Tom. Ekki nema það þó. Ekkert á móti því. Fyrst myndi íg nú kannske mega óska mér að sjá þig dauða og grafna nið- ur fyrir allar hellur. Pabbi. Eg; meina það, sem ég segi. Þú veizt kannske ekki, hvers konar fugl þetta er? Esther varð glettnisleg og í- byggin á svipinn. Jú, pabbi, ég veit það vel. Hann hefur táldregið margar ungar stúlkur, en ég elska hann nú samt. Thomas Stillworth var nóg boðið. Hann lét fallast þung- lega ofan í stól. Esther, andvarpaði hann. Þú hefur þó ekki .... hann hef- ur þó ekki .... ? Nei, pabbi, sagði Esther blíðlega. Eg hef ekki og hann j hefur ekki. En annað mál 27. DAGUR værji, ef þú gæfir til „,þess“ samþykki þitt. Aldrei, aldrei að eilífu. Og ef |þú Iheldur -fast við :slí:ka fjarstæðu, þá skal ég gera þig arflausa. Ekki einn einasta grænan skilding skaltu fá frá mér. Sjáðu þá bara til hvern- ig honum verður við. Ætli að renni ekki á hann tvær grím- ur? Pride er ekkert að 'hugsa um peningana, sagði Esther sann- færandi. Er bað elskan? Pride svaraði engu. í þess stað leit hann á hana. náfölur í. andliti. Þarna sat hann fast- hr í snörunni. Peningagræðg'n orðin honum að falli, látið 'hvenmannsvæflu leika hat- rammlega á sig, veginn og létt vægur fundinn og peningarnir foknir út í veður og vind. Pride, kveinaði Esther og togaði í frakkalafið hans. Svar aðu mér, Pride. Eg 'held, muldraði í honum, að bezt sé fyrir mig að hypja mig héðan. Þú, þú, skepnan þín, öskraði Esther hás af reiði. Andstyggi iega, viðbjóðslega skepnan bín. Og hún ?tók að lemja* jhann sinn undir hvorn með kreppt- um hnefa, fyrst á vinstri vanga síðan á 'hægri og svo á þann vinstri á ný. Það small í kjálk- jj.m hans, brakaði í kjálkaliðun- um og upp þutu rauðir blettir undan barsmíðinni. Pride þoldi henni þetta ekkí til lengdar. Hann greip utan «m úlnlið hennar og hélt hand leggnum eins og í skrúfstykki. Láttu þetta vera nóg, sagði hann með 'hægð. Þú 'hefðir getað logið, sagði hún grátandi. Þú veizt að mig gildir einu hvers vegna þú vilt haífa míg, hara að þú viljir mig. Þú þurfir ekki að gera mér þessa smán. Mér er djöf- ulsins sama um alla peninga hans pabba. Eg skal gefa þér allt, sem ég á. Ef ég þarf að greiða þér fyrir til þess að fá þig til þess að segja að þú elsk- ir mig, þá skal ekki standa á því. Þú áttir bara að hafa hugs un á að Ijúga mér til hjálpar, elsku vinur minn, þú áttir að hafa vit á að ljúga fyrir mig. Hún þoldi ekki þessa á- reynslu alla, heldur hné niður í stól og náði varla andanum fyrir ekkasogum. Svona, svona, vina mín, suss aði Pride. Uss-s-s, ekki svona. Nú var það Thomas Still- worth, sem tók til má'ls. Snautaðu héðan út, og komdu aldrei fyrir mín augu héðan i frá, sagði hann hásri röddu. Yertu öldungis óhræddur. Ekki langar mig mikið til þess að troða þig um tær. Það get- urðu hengt þig upp á, svárti Tom. Hann gekk ekki rakleiðis heim til sín. í þess stað reikaði hann fram og aftur um göt- urnar. Hugur hans var allur í uppnámi. Hann hafði ekki enn áttað sig á því, sem gerzt haíði. Þvílíkt ástand. Kominn i magnaða ósátt við Thomas Still worth, búinn að koma mér al- gerlega út úr húsi hjá Est'h- er Stillworth og búinn að særa vesalings Sharon, og þetta allt á einum tveim dögum. Aldrei framar myndi 'hann geta leitað ráða og tilsagnar svarta Tom um viðskiptamál, sem honum höfðö þó reynzt svo vel til þessa. Og svo voru það fimmtíu og tvær mi'lljónirnar. Dálaglega voru þær komnar nú. Bezt væri líklega að fara til Shar- on. Þag var einmitt það. AUar þessar sálarkvalir leið harm bara fyrir að hafa verið svo óákveðinn gagnvart henni. Eina bótin að þótt hann væri ekki mikils megnugur lengur, þá gæti hann að minnsta kosti gert eina mannveru á jarðríki hamingjusama. En þótt hann hugsaði þann- ig, þá var hann enn ekki stað- ráðinn j hvað gera skyldi. Hann var ekki í því skapi í kvöld að (hvísla ástarorðum jí eyru Sharon né láta vel að henru. Það gat allt beðið til morguns. Hann brá sér inn á knæpu og settist við barinn. Eitthvað að drekka, kallað'i . hann til veitingamannsins. Eg kem, ég kem. Hann drakk viðstöðulaust í tvo tíma. En það var engu lík- ara en að hann hefði þambað tært vatn allan tímann, Þegar hann var í þessu skapi gat hann hvolft í sig mörgum lítrum án þess að á honum sæi hið allra minnsta. Plann greiddi fyrir sig, gekk á ný út á götuna og veifaði í vagn. Alla leiðina heim til sín sat hann í þungum þönkum. Hann var fyrir nokkr mn mánuðum hættur að búa hjá svarta Tom. Vagninn nam staðar fyrir utan íbúðina hans og hann steig út úr. Honum varð iitið upp í gluggann og hnykkti við. Það var ljós í gluggunum hans. Ráðskonan hlaut að hafa gleymt að slökkva, þgear hún bjó um rúmið hans. Ilann gekk greitt upp stigana og tók í hurðarhúninn. Hurðin var ekki læst. Hann hrinti hurð- inni upp og gekk inn fyrir. Það fyrsta, sem hann sá, var Esther. Hún sat í djúpum stól ag horfði beint framan í hann. Hann skipti litum af reiði og gremju. Esher stóð upp. I UTSALA UTSALA Seljum tilbúinn faínað, stórlega ni’ðursett. inetravara með ágætisverði. Verzlunin Fram Klapparstíg 37, Ýmis Smiirt brauð. \ Snlttur. : Til í búðinni allan daginn. * Komið og veljið eða símið.» Sííd & Fiskur.í Úra-vlSáerðlr. . : Fljót og góð afgreiðsla. * GUÐL. GfSLASON, Laugavegi 83, * sími 81218. * Smurt brauð \ snlttur. j Nestlsnakkar. jj Ódýrast og bezt. VIn-[ samlegast pantið me8“ fyrirvara. • ■ MATBARINN , \ Lækjargötu 8. ■ Sími 80340. i KÖId bor<S oá heitur veizlu- matur. Síld & Fiskur. Samúðarkort I » m K Slysavarnafélags fslands; kaupa flestir. Fást hjá * slysavarnadeildum um: Iand allt. 1 Rvík f hann-: ■ yrðaverzluninni, Banka- ■ Stræti 6, Verzl. Gunnþór-* unnaT Halldórsd. og skrif-; stofu félagsins, Grófin 1.: Afgreidd f síma 4897. —i Heitið á slysavarnafélagið. ■ Það bregst ekki. • Ný|a sendf- f bííastöðin h.f. i hefur afgreiðslu í Bæjar-; bílastöðinni í Aðalsfræti: 16. — Sími 1395. : Minnlngarspföld | Barnaspítalasjóðs Hringsinf:; eru afgreidd í Hannyrða-; verzl. Refill, Aðalstræti 12» (áður verzl. Aug. Svencl-: sen), í Verzluninni Victor,; Laugavegi 33, Holts-Apó-5 teki,! Langholtsvegi 84,: Verzl. Alfabrekku við Su3-| urlandsbraut, og Þorsteins- *, búð, Snorrabraut 61. 5; Hús og íhúöir m af ýmsum stærðum í ■ bænum, útverfum bæ}«: arins og fyrir utan bas-* ínn til sölu. — Hðfuin* einnig til sölu jarðir,: vélbáta, bifreiðir og * verðbréf. ; Nýja fasteignasalan. : Bankastræti 7. jj Sími 1518 og kl. 7,30—j 8,30 e. h. 81546. : Álþýðublaðinu > r • ■•■uijuujmnnu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.