Alþýðublaðið - 19.02.1953, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.02.1953, Qupperneq 2
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. fcbrúar 1952 (ÍAMLA fHeríogaynja aí Idaho' Bráðskemmtileg ný ame- rísk söngva- og gaman mynd í litum. Esther Williams Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 AUSTUH- ð < BÆJARBÍÓ ð Koss! myrkri Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Jane Wyman (lék Belindu) David Niven. Broderick Crawford. Svnd kl. 5. 7 og 9. löfrakassinn The Magic Box) Afarskemmileg og fróðieg verðlaunamynd í eðlilegum litum.. er fjallar um líf og baráttu brauðtrj^ðjandans á sviði Ijósmynda og kvik- myndatækni, William Fri- ese Green. Sýnd kl. 7 og 9. Kjarnorkumaðurinn (fyrsti hluti) _____Sýnd klukkan 5. $ NÝJA BÍÓ 8 Ástir tónskálclsihs Hin fagra músikmynd í eðlilegum litum með hinum unaðslegu og sígildu dæg- urlögum tónskáldsins JOE E. HOWARD. June Haver og Mark Stei ens. Sýnd kl. 5. 7 og 9, Afburða skemmtileg Vínar dans og söngva og gaman- mynd í agfalitum með hinni vinsælu Marikk Tiökk sem lék aðaihlutverkið í myndinni, „Draumgyðjan mín“ Sýnd kl. 5. 7 og 9. B TRIPOLIBfÖ U Mew Mexico Afarspennandi og vio- burðarík, ný. amerísk kvik- mvnd um baráttu miili Indíána og hvítra manna í Bandaríkjunum tekin í eðlilegum litum. Lew Ayres Marilyn Maxwell Andy Devine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Hlálur í Paradís Bráðskemmtileg ný brezk gamanmynd um skrína erfðaskrá og hversu furðu- lega hluti hægt er aS fá menn til að gera, ef pening- ar eru í aðra 'hönd. Myndin hefur hvarvetna fengið af- ar góða dóma og hlotið ým- is konar viðurkenningu. Alastair Sim Sýnd kl. 5, 7 og 9. I 5 HAFNAR- Í 5 FJARBAR8ÍÓ £8 Svaría ófreskjan Mjög spennandi ný amerísk frumskógamynd um hætt- ur og æviníýri í frum- skógum Afríku. Johnny Sheffield Allene Roberts Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Heimsfrjeg brezk mynd, sem hvarvetna hefur hlot- ið gífurlegar vinsældir. Dennis Price Alex Guinnes Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. iðforka GísH Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. Auglýsið í Alþýðublaðinu 'ÍÉ )J WÓDLEIKHÚSIÐ „SKUGGA-SVEINN" S Sýning í kvöld kl. 20. ^ 25. sýning. „T Ó P A Z" S s s s s Sýning laugardag kl. 20. b 20. sýning. ^ S Aðgöngumiðasalan opin^ frá kl. 13,15 til 20. ^ Tekið á móti pöntununi. S Símar 80000 og 82345. ÍÆíKFÉÍffi ^EYKJAYÍKUR1 Góðir eiginmenn sofa helma Sýning annað kvöld kl. 8. i snyrfivörur ■ : hafa á fáum éruzn i unnið sér lýðhylll * * um land allt « ! Léreff MniffliHMtifBfiifiMfflififfliiffliiininBniiBiffigíiiiiiiiininBiBniiiiniiifflfli’Híiniii : mislitt á kr,. 8,00 mtr. Hvítt einbreitt á kr. 8,35 mtr. Hvítt tvíbreitt á kr. 13,35 mtr. Hvítt alhör á kr. 21,00 m. Þurrkefni, alhör á kr. 11,85 og 6,95 mtr. H. TOFT Skólavörðustíg 8. Gunnfaugyr Þórðarson héraðsdómslögmaour. Austurstræti 5, Búnaðar- bankahúsiiiu (5. hæð). Viðtalstími kl. 17—18,30. Hafnarfjörður! Hafnarfjör'ður! Álþýðuflokksfélag Hafnarfiarða heldur fund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu annað kvöld, 20. þ. m„ kl. 8,30. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið: Framsögumaður Guðmundur í. Guðmundsson bæjarfógeti. Flokksfólk fjölmenni og taki með sér nýja félaga. IIUllEiílHlllí] Félag íslenzkra rafvirkja. um kosningu stjórnar og anjjarra trúnaðarmanna félagsins fyrir árið 1953 hefst laugardaginn 21. febrúar 1953 og verður hagað sem hér segir: Atkvæðagreiðsla fyrir þá félagsmenn sem búsetúr eru í Reykjavík fer fram í skrifstofu félagsins laugardag- inn 21. febrúar frá kl. 2—10 e. h. og sunnudaginn 22. fe- brúar frá kl. 2—10 e. h. Þeir félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykjavíkur eða vinna langdvölum utan Reykjavíkur greiða atkvæði bréflega og stendur yfir frá 21. febrúar til 15. marz 1953, að báðum dögum meðtöldum. Ber að skila kjörseðlum í skrifstofu félagsins fyrir fyrrgreindan tíma. Þeir félagsmenn sem ekki eru á kjörskrá vegna van- goldina félagsgjalda geta komist á kjörskrá gegn því að greiða skuld sína áður en atkvæðagreiðla hefst. — Félags gjöldum verður veitt móttaka í skrifstofu félagsins föstu- daginn 20. febrúar á venjulegum tíma. Reykjavík, 18. febrúar 1953. Kjörstjórn Félags íslenzlcra rafvirkja. ’cainaiiiMiiL'iiMimiiriiiiminiiiiimiiniiiinníiiiiiiiiiMiiiiiniiminiiiiniiiiiifniíninniHiiiiiiiinniiMiiiiiiiimiiiiniinniiiininniiiiiiiiiiiiiiMiiiiniffliiiiiMDiiiiiiiiiiinsa frá Verksljórasambandi íslsnds Stjórn Verkstjórasambandsins hefur ákveði, að'halda tvö námskeið fyrir verkstjóra nú í vetur á Akureyri og í Reykjavík. Námskeiðið í Reyk-javík hefst 9. marz, en á Akureyri 9. apríl. Gert er ráð fyrir að hvert námskeið standi 3 vikur. Þeir, sem hafa í hyggju að sækja nám- skeið þessi, þurfa að tilkynna þátttöku sína sem fy.rst tii Jóhanns Hjörleifssonar, verkstjóra, Barmahlíð 11, Reykjavík. Á Akureyri tekur Karl Friðriksson verkstjóri, á móti umsóknum. Þeir gefa frekari upplýsingar um námskeiðin. STJÓRNIN. TTiniiiiTiiiiiiiMinfflfflininiiiimnnitfflmiBaflBmMiiiimBiiiiiuuiuiiniiiniiiiiiiiiiHiiiiiMffliiiiiiiiiaiiri Skemmtun og bazar til ágóða fyrir kirkju- byggingu í KópavogL KIRKJUBYGGINGAR- SJÓÐUR Kópavogshrepps efn ir til skemmtunar og bazars, sunnudaginn 22. febr. kl. 4 síðd. í félagsheimili Alþýðuflokksins, Kárnessbraut 21. Þeir hrepps búar og aðrir, sem styðja v.Uja málefni kirkjunnar, mæti kl. 4 og drekki eftirmiðdagskaffi, Bollinn kostar tólf krónur. en á meðan á kaffidrykkju stend- ur, verða ræðuhöld og upplest ur, en um kvöldið verðiu- kvik myndasýning og síðan dans, Bazarinn verður öðru megin í salnum, á meðan kaffiborð eru uppi, en verðinu á þeim mun um, sem þar verða á boðstól um, v^ður stillt mjög í hóf. Ágóðanum verður varið til kaupa á kirkjumunum, svo unnt verði að hafa sem kirkju iegastan blæ á guðsþj ónustun. um, sem verða að fara fram ! skólahúsi okkar á meðan engín er kirkjan Við leyfum okkur á ákýarpa allar konur hreppsins, með ósk um, að þær styðji þessa starf- semi með ráoum og dáð. Marg ar hendur viima létt verk. sé einnig 0g samtök fyrir hendi, Alra nánari upplýsingar má leita hjá formrnni sjóðsins, sími 6990. Stjórnin. Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.