Alþýðublaðið - 11.04.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 11.04.1953, Side 1
Umboðsmenr blaðsins út um land eru beðnir að gera skil hið alíra fyrsta. r % .n« iffllnMELHi Gerist áskrif- sendur að Alþýðu blaðinu strax í dag! Hringið í sírna 4900 e‘ða 4906. XXXIV. árgangur. Laugardagur 11. apríl 1953. 81. tbl. Mokkurin óða hann £ Á* r; ví \ * Brezkír aiilar bufy s Siáno 170 þús. pund s vefurf en vegna seinlaeíls hér varS ekki af söluhnr. ÞAÐ VIRÐIST VERA mikið kappsmál, að hijótí verði um verksmiðjuskipið Hæring og skuldaskil þess næstu mánuðina, og ekki er ólíklegt, að hún hagi svo framkvæmdum, að sem minnst verði um það birt op- inberlega, fyrr en eftir kosningar. Það átti að bjóða skipið upp á nauðungaruppboði í dag, en eítir tilmæi- um fjármálaráðherra hefur því verið frestað. TEKUR VIÐ- Hæringur hefur nú um langt skeið legið ónotaður í Reykiavíkurhöfn, og raunar mestallan tímann, síðan har.n STJORNIN BRAGÐ. Fram að þessu hefur ríkis- stjórnin ekki haft ýkjamikil einróma samþykkt að skora a doktor Gunnlaug Þórðarson að verða í framboði fyrir Aiþý.ðu- flokkinn í sýslunni við alþing- iskosningarnar í vor. Hefur dr. Gunnlaugur svar- að tilmælum þessum játandi. Doktor Gunnlaugur er ung- ur maðAr, aðeins þrjátíu og þriggja ára gamall. Á hann þó hinn glæsilegasta feril að baki. Hann varð kandidat í lögum 1945. Sama ár tók hann við embætti forsetaritara og gegndi því í 5 ár. Hóf han.n þá fram- haldsnám í lögum, og árið 1952 varði hann doktorsrigerð um landhelgi íslands við Sorbonne háskólann í París. Nú er dr. Gúnnlaugur fulltrúi í Félags- málaúáðuneytinu og rekur máU flutningsskrifstofu í Reykjavík. var keyptur hingað. Hefur j afskipti af Hæringi, svo að al- hann tekið upp mikið í'úm menningi sé kunnugt. En nú sjáifur garð, en fyrirtækið er sokkið _ f járm.iíiaráðherra, Eýstainn UPPSTILLINGARNEFND og trúnaðarmenn Alþýðuflokks ■-■■■« , ■ •* * ins í Barðastrandarsúslu hafa fyrlr oðrUm sklPum vlð ÆgiS bregður svo við, að in 1 -öai -)aoUanaari>yöiu naia coVkift v Síyrkfarmannafélag Álþýðablaðsins. STYRKTARMANNAFÉ- LAG Alþýð'ublaðsins heltlur framhaldsstofnfund sinn á morgim kl. 2 e. h. í Alþýðu-1 ur jtil sölu lá nauðungarupp húsinu við Hverfisgötu. Félag! boði fyrir ógreiddum skuld ar eru minntir á að mæta vel! um. 1 skuldir og getur ekki borgað hafnargjöld né annað. Eu að- almaður fyrirtækisins, Jóhann Hafstein, varð 'verðlaunaður með bankastjórastöðu. MISSTU AF 170 ÞÚS. STER LINGSPUNDA TILBOÐl. Vandinn við Hæring hef- ur ekki verið sá, aS reka' hann, því að hann Iiefur sama og ekkert verið notað ur, en nú um skeið hafa forráðamenn lians veiift önnum kafnir við að selja hann, þótt hvorki liafi geng ið né rekið. I vetur fékkst tilboð í hann frá brezkum áðilum, að upphæð 170 þús. sterlingspund, en þegar lolcs var samþykkt að taka því, var tilboðsfresturinn út runninn, og ekkert varð úr sölunni! AUGLÝSTUR TIL -SÖLU. Hæringur Ihefur helzt kom- ízt í fréttir nú upp á síðkast.ið er um það hefur verið ræti, hvernig eigi að losna við hann. Skuldheimtumenn gera til hans kröfur sínar, og nú um daginn var hann auglýst- lá Jónsson fer fram á það, eftir Iþví sem blaðið |hefur heyrt, að uppboðinu verði frestað. Mun tilgangurinn fyrst og fremst sá, að draga málið á lainginn fram yfir kosningar. Munu stjórnarflokkarnir ekki. telja sér neinn pólitískan á- vinning, af því að saga Hær- ings yrði pákvæmlega rifiuð upp svo stuttú fyrir kosning'- ar. DAG HAMMERSKJOLD, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sór embættiseið sinn í gær í fundarsal ailsherjar- þingsins. ALÞÝÐUFLOKKURINN VILL, að komið verði á fóf ríkisútgcrð íiokkurra togara tii atvinuuöryggjs og at- vinnujöfnunar. HANN VILJ,, að bæjarútgerð togara verði aukin og efld alstaðar þar, scm skilyrði eru góð til togaraút- gerðar. HANN VILL að vélbátaútgerð einstaklinga sé cfld eftir ýtrustu föngum. Einnig sé stuðlað að samvinnu- rckstri í bátaútveginum, enda telur flokkurinn æskiíegt, að fyrirtæki þau, sem vinna úr afla togaraflotans, svo sent hraðfrystihús, söltunarstö'ðvar, herzlustöðvar, fiski- mjölsverksmiðjur og lýsisbræðslur, svo og fyrirtæki, sem annast aðra þjónustu fyrir bátaútveginn eins og t. d. við- gerðarverkstæði og verzlunarfyrirtæki, verði rekin aí út- vegsmönnum og sjómönnum með samvinnusníði, svo að þessir aðilar FÁI SANNVIRÐI AFLANS í SINN HLUT, HANN VÍLL, að byggð séu ný fiskiðjuvev, þar sevn þau ysntar, eða eru orðin úrelt eða ófullnægjandi. HANN VILL, að alls sparnaðar sé gætt í útger'ðar- rekstriúum, og kostað sé kapps um bættar vinuuaðferð- ir bæði við veiðar og vinnslu aflans. HANN VILL, að gildandi skipulag á útflutningi sjáv- arafurða verði endurskoðað í því skyni að tryggja víð- tækari heildarstjórn, öruggara eftirlit og sem hæst verð til eigenda aflans. IIANN VILL, að bátagjaldeyrisskipulagið svonefnda verði afnumið. HANN VILL, að vextir af rekstrarlánum útvegsins vcrði stórlega lækkaðir frá því sent nú er. ALÞÝÐUFLOKKURINN VILL, að ríkissjóður veiti vélbátaútveginum nauðsynlegan fjárstuðiiing að svo ntiklu leyti sem fyrrgreindar ráðstafanir nægja ekki til að tryggja afkomu hans liverju sinni — og verði þess fjár aflað, .ef nauðsyn krefst, með a'ðflutningsgjaldi og franileiðslugjaldi á varning, sem ekki verður talinn til nauðsynja.’ Hugsið vandlega um þessi mál og reynið að gera yður Ijóst, hvort þessi stefna mundi ekki leiða til farsældar, ef henni yrði komið í fram- kvæmd. ir II/ Breiður af fugli komnar flóann, — en fiskaflinn lítill ÞAÐ má segja að ekki fáist bein úr sjó hér í Faxaflóa um þessar mundir, en svo hefur verið nú um langt skeið í vet ur, að því undanteknu að nokkrir bátar fengu dágóðan afla í net rétt fyrir páskana, Álíta sjómenn að loðnan hafi ekki gengið í flóann í vetur, og fiskur því ekki gengið á grunnmið. Sjómenn segja nú stórar breiður af svartfugli komnar inn í Faxaflóa, en um þetta leyti hefst venjulega svart- fuglaveiði. Vegna óhagstæðs veðurs hefur lítið verið skot- ið af svartfugli NiðurslöSor tiirauna í Svíþjóð: Hæataðletðarafmagn frá islandi til Englam V v s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 's UM NOKKURT skeið hef- ur verið um það rætt hér á landi, hvort gerlegt muni verða í framtíðinni að leiða rafmagn frá orkuverum hér á landi til næstu landa, t. d. Bretlandseyja, og haía sum- ir verið bjartsýnir á, að þetta gæti tekizt. SEX ÁRA TILRAUNIR í SVÍÞJÓÐ. Svíar hafa einna mest gert tilraunir í þessa átt, og flytja .þeir á þann hátt út rafmagn til Damnerkur. Fyrir sUiíiti er tilraunum þessum svo langt komið, að sænskir vís- indamenn telja fullvíst, að unnt sé að leiða rafmgan með neðansjávarstrengjum mjög langar leiðir. RAFMAGN FRÁ ÍSLANDI TIL BRETLANDS. Um þetta er ritað í nýlega útkomnu sænslcu blaði, og þar skýrt frá hinum sænsku tilraunum í þessu efni. Er í greininni einmitt frá því skýrt, að hægt sé, samkvæmt niðurstöðum rannsóknanna, að leiða rafmagn neðansjáv- ar frá íslandi til Englands. Ver'ður málið einmitt vegna þessarar ábendingar ennþá athyglisverðara fyrir okkur íslendinga. RAFMAGN FRÁ ÍSLANDI TIL FRAKKLANDS. Þá er víst einnig talið lítið því til fyrirstöðu, að leiða mætti rafmagnið enn lengra, jafnvel yfir Bretlandseyjar til Frakklands, hvort sem sá möguleiki liefur hagnýta þý'ðingu fyrir Islendinga eða ckki. NÝIR MÖGULEiKAR. í þessu sambandi er vert að minnast samþykktar, sem ársþing iðm’ekenda gerðl fyrir skömmu, þar sem skor- að var á ríkisstjórnina a3 fylgjast vel með hinuni sænsku tilraunum í þessa átt. Var á það bent í sám- þykktinni, að með þessu gætu opnast óþekktir mögu- leikar til nýtingar íslenzkra fallvatna. NÓG RAFMAGN í FRAyi TÍÐINNI. Enda þótt frcmur sé hörg- ull á rafmagni eins og stend- ur hér á landi, og vitað sé, að enginn afgangur verði af því rafmagni, sem kemnr til notkunar með nýju virkjun- unum, hefur málið engu að síður raunhæft gildi, því að vonandi verður fljótlega haf izt handa um enn meiri stór- virkjanir, enda vatnsaflið (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.