Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 2
r* ti ALÞÝÐUBLASIÐ Laugardagur 11. apríl 1953, L Ðroffning áfríku Fræg verðlaunamynd í eðlilegum litum, Katharine Hepburn Humphrey Bogart, 3 .m hlaut „Osear:‘verðlaun iu fyrir leik sinn Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. © AUSTUR- æ m BÆJAR BÍÓ æ Æskusöngvar ijkemmtileg og falleg ný umerísk söngA'amynd Aðalhlutverkið leikur vestur-íslenzka leikkonan: Eileen Christy, Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r Ásfir Caroienar Afar skemmtileg og tii- þrifamikil ný amerísk stórmynd Rita Hayworth Glenn Ford Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Jt Áhrifamikil og djörf ný frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Aðalhlutverk: Barhara Lange Ivan Desnv. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m HAFNAR- m (B FJABÐABBÍÓ 3 Ein stórbi'otnasta og mgst timdeilda mynd, sem gerð hefir verið í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverkið leikur Oliva De Havilland, sem hlaut „Oscar“ verð- iaunin fyrir frábæra leik- snild í hlutverki geðveiku konunnar Bönnuð börnum. Einnig er vgikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 7 og 9. §ími 9249. Síðasta sinn. Nóffin hefur þúsuná augu (The Night Has a Thousand Eyes). Afar spennandi og ó- venjuleg ný amerísk mvnd, er fjailar um dulræn efni. Aðalhlutverk: Edvvard G. Rohinsou. Gail Russell Jolm Lund Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. e NÝJA BÍÓ S Vokumenn (Naehtwache) Fögur og' tilkomumikil þýzk stórmynd um mátt trúarinnar. Aðalhlutvmrk:. Luise Ullrich Hans Nielsen jRené Deltgen Sýnd kl. 9._________ VÉR HÖLDUM HEIM Hin sprellfjöruga mvnd með: Abbott og Costelío. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. $ TRIPOLSBSÓ & ðisinn og siein- aldarkonurnar (Prehistoric Women) Spennandi, sérkennileg og skemmtileg ný, amerísk litkvikmynd, byggð á rann sóknum á hellismyndum steinaldarmanna, sem uppi voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leikur Islendingurinn Jóhann Pétursson Svarfdælingur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borg gieðinnar. Stórfengleg frönsk dans- og söngvamynd, Rolantd Alexandre Genevieve Page Neijla Atjes og JarJne Monin. frá Casino de P^rís ; dg > f jcildi lista- manna frá Polies Bergeres og Moulin Bouge. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Myndin hef-ur ekki verið sýnd í Reykjavík. Viðgerðir á RAFHA heimilistækjum. Vesturg. 2. Sími 80945. mm WÓÐLEIKHÚSIÐ „TÓPAZ“ Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. Fáar sýningar eftir, LANDIÐ GLEYMDA Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin Sfrá kl. 13,15—20,00. S Tekið á móti pöntunum. S Símar 80000 og 82345. S JipmyÍKUig Góðir eiginmaiu sofa heima' ii jr 30. sýning á morgun kl. 3. I í Aðgöngumiðasala frá ki. 2! í dag. — Sími 3191. J Fáar sýningar eftir. | I I I eftir Victor Hugo. J Sýning annað kvöld kl. 8. J J Aðgöngumiðasala kl. 4—7 j í dag. — Sími 3191. I HAFNARFIRÐt 7 y vinnyiampar S Nýkomnir vandaðir S S s s s s s s s s s s j hentugir fyrir teikni- ^ stofur, lækna, skóla) o. fl. ) IÐJA .. Lækjargötu 10. — Laugaveg 63 Símar 6441 og 81066. Fulltruaráð verka- lýðsfélaganna í . Reykjavík. 1. maí verkalýðsfélaganna í Reykjavík heldur fund í DAG, laugard. 11. apr. kl. 3 í Edduhúsinu við Lindargöíu. Áríðandi að 1. inaí nefndarfulltrúar félaganna mæti. FuIItrúaráð verkalýðsfélaganna. j Sýningunni lýkur kl. 12. | ! Osram Ijósaperur i ■ ■ • Nýkomið flestar stærðir | j af Osram ljósaperum, þýzk : i ar traustar, ódýrar. ■ | Iðja, Í ■ * ■ Lækjarg. 10 — Laugav. 63 • Símar 6441 og 81066. : TÍMINN birti þann 9. þ. m. grein, sem meðal annars ræðir um verkun og meöíerð skreið- ar, eins og hún gerist nú hér á landi. Grein þessa, sem getur vald- ið misskilningi hjá ókunnugum og er að mestu ósanngjarn sleggjudómur um þá, sem eru að ryðja nýjar brautir fyrir ís- lenzkar útflutningsvörur, get- ur Samlag skreiöarframleið- enda eigi iátið athugasemda- lausa, og vill því taka fram það, er liér fer á eftir: Bæði Fiskmatið og Samlag skreiðarframleiðenda hafa unn ið markvisst að því að leið- beina þeim mönnum, sem fást við framleiðslu skreiðar. S.l. ár hafði Skreiðarsamlag- ið í sinni þjónustu sérfróðan mann til að leiðbeina við fram leiðsluna og nutu bæði samlags menn og einnig þeir, er íyrir utan samlagið stóðu, aðstoðar hans. Sámkvæmt tillögum Skreið- arsamlagsins gerði síðasta al- þingi þær breytingar á lögum um .fislcmat, að bæta við sér- stökum yfii'fiskimatsmanni, er þekkingu hafi á skreiðai’verk- un, enda er honum ásamt mat- inu ætlað að leiðbeina við verk unina. í þetta stai’f hefur verið settur fyrrverandi skreiðar- matsstjóri hr. Kristján Elías- son. Hann hefur ferðazt um landið og komið hvarvetna þar, sem framleiðsla á skreið er haf in til að leiðbeina framleiðend- um. Samlag skreiðarframleið- enda hefur einnig með útvarps ávöi’pum, fjölrituðum leiðbein- ingum um skreiðarvei’kun og í viðræðum við félagsmenn sína gert sitt ýtrasta til að vinna að sem mestri vöruvöndun og lagt á það ríka áherzlu. Fiskmatið hefur látið gera teikningar af vei’ixunartrönum og hafa þær teikningar staðið öllum framleiðendum til boða. Flesti.r þeirra munu hafa tekið ábendingar samlagsins og fisk- matsins til graina, þótt ein- hverjir kunni að vera, sem ekki hafa skeytt þeim. Nokkrir hinna stærstu fram- leiðenda, þeii'ra sem nú eru, hafa fengizt áruni saman við skreiðarverkun. Á s.l. ári fékk Skreiðarsam- iagið engar aðfin.ningar kaup- enda fyrir skreiðina, og stærsti kaupandinn lýsti yfir því, að hann hefði enga ásr.æðu til að finna að verkuninni. Hjá þessum framleiðendxun a. m. k. má vænta þess, að þeim hafi ekki farið aftur í staríinu fúá því s.l. ár. Hitt er a^nað mál. að tíðarfarið 3>_efur mikil áhrif á verkunina og með því tíðarfari, sem hér hefur verið ’-étt fram að páskum, má næri'i geta, að erfitt hefur verið að uá skrelðinni svo góðri, að hún hafi verið hæf t. d. á Ítalíu- markað. Hitt veit enginn um o? iafnvel ekki Túninn hvort fRkurinn er með öllu óhæfur fyrir Ítaiíu. Tjarnarcafé Spánn er aldrei kaupandi að skreið og kemur því ekki til greina sem markaðsland, þótt Tíminn virðist ætla að svo sé, Margir framleiðendur, a. m. k, innan Skreiðarsamlagsins, hafa varið stórfé í aukavinnu í vet- ur, meðan rosinn var sem mest ur, til að verja vöruna skemmd um. Sá tími, sem nú stendur yfir og fer í hönd, ec aðalverk- unartíminn, og mun tíðarfarið, það er í hönd fer, mestu ráða um það hversu til tekst með þann fisk, sem hengdur er upp nú og verður næstu vikur. Þótt því beri ekki að neita, að einstakir menn gætu vand- að verkun vörunnar betur en raun ber vitni, þá má fullyi’ða, að allur fjöldinn af framleið- endum hefur sýnt mikla ár- vekni í þessu efni, reist verk- unartrönur sínar á góðum stöð- um og vandað verkunina svo sem unnt er. Dómur Tímans þegar á lieild ina er litið er því að mikiu íeyti út í bláinn, og að auki má telja slík blaðaskrif um þýðingar- mikla útflutningsvöru lands- manna þjóðhættulegan óhróð- ur. Öllum athugasemdum og á- bendingum um bætta vöru- vöndun má koma á framfæri við framleiðendur gegnum Fiskmat ríkisins eð.i beina leið án þess að stimpla framleiðend ur opinberlega og í beild þann veg, eins og Tíminn hefur leyft sér að gera. Reykiavík, 10. anríl 1953. í stiórn Samiags skreiðarframleiðenda. Óskar Jónsson. Huxlcv Ólafsson. Jón Gíslason. Inevar Vilhjá’msson. Guðmundur Firíksson. Sveinbiövn Árnason. BRÚÐKAUP í dag verða geíin saman í hjónabanl í kapellu háskólans ungfrú Hanna S. Blöndal, Tún- götu 51, og Hörður Frímanns- son stud. polyt., Barónsstig 80. _ * __ S unnudagaskóli Hállgriímiskirkju er í gagn- fræSaskólahúsinu við Lindar- götu kl. 10. Skuggamyndir. Öll i börn velkomin. Málverkasýning. Aðeins 3 dagar . eru þar tiT málverkasýningu Finns Jóns- sonar lýkur. Sýningiii er í Lista mannaskálaixum og cr hún opin frá -kl. 1 til 11 daglega. er opin daglega frá kl. 1 íii 11 síðdegis. Sýning- unni lýkur á sunnudag. í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala fl’á kl. 5 í dag. Tjarnareafé

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.