Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 8
EIGA BLOÐ að þínu áliti að birta greinar, (jem skrifaðar eru undir fullu nafni, þó að |»ær túlki skoðanir, sem ekki samrýmast yfirlýstri stefnu blaðanna? — Eða eiga bíöðiii að vera samtaka um að útiloka frjalsa Lugsun og óháðar skoðanir? FRÉTTAItlTARAR! Það er undir árvekni ykkar komið, hvort Alþýðublaðið er fyrst með fréttir úr bygg'ðum landsins. Bregðið skjótt við, símið eða sendið símskeyti, ef eittbvað skeður. sem fréttnæmt þykir. í Revkjavík. Sj;'n!shorn þessi revnd.i3.st vera algerlega ó- skemmd vara AJLsherjarathugyn á frystlhúsuin og fiski, sem í þeim er geymdur KVAETANIR HAFA borizt bingað frá fiskkaupendum i Tékkóslóvakíu og Austurríki um verutegar skemmdir og alænian frágang á íslenzkum fiski. Verður gerð allsherjaraí- bugun á fristihúsum hér og fiski. sem í þeim er geymdur vegna þessara kvartana. Eftirfarandi greinargerð hef hverju einasta frystihúsi iands ur blaðinu borizt írá atvinnu- j ins og að fulltrúum fiskfram- málaráðuneytinu: ... ! leiðenda og fiskmatinu yrði „Fyrstu þrjá mánuði þessa ! fa'lið að annast þessa rannsókn. árs voruþeir Pétur Thorsteins! Næstu daga var safnað ,son deildarstjori og dr. Oddur i mWa sýnishorna f;r hraðírysti Guðjonsson erlendis a vegum Msum við Faxafióa og þau síð rikisstjornarmnar : þeim erind ] an athuguð gaomgæfilega hér um að semja urn verzlunarvið-! skipti milli íslands og ýmsra víkja í Mið-Evrópu. Strax eftir 'heimkomu sína tjáðu þeír at- V’innumálaráðuney fcinu, að við- (ikiptaaðilar í Tékkóslóvakíu og Austurriki hefðu skýrt þeim frá því, að verulegra skemmda og iils frágangs hef'ði orðið vart í íslenzkum hraðfrystum íiski, sem sendur hefði verið til þess ara landa um síðustu áramót. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem kyartanir hafa borizt frá þessum iöndum yfir gæðum hraðfrysts fisks. Sama dag og báðuneytinu barst þessi vit- neskja boðaði það ýmsa aðila þessa máis til fundar, sem hald ínn var næsta dag, 24. marz s.l. Mættu þar stjórn og vara- stjórn Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, framkvæmda- stjóri útfluiningsdeildar Sam- þands ísl. samvinnufélaga, for- stjóri Fiskiðjuvers ríkisins, fiskmatsstjóri, yfirfiskmats- menn og nokkrir fleiri. Á fundi þessum skýrðu þeir Pétur Thor steinsson og dr. Oddur Guðjóns son frá því. sem þeir höfðu áð- ur tjáð ráðuneytinu, um fisk- skemmdirnar. Umræður urðu allmiklar um málið og voru all xr- fundarmenn á eínu máli um það, að grafast vrði þegar í stað fyrir orsakir til þessara fisk- skemmda og að þeir, sem sekir reyndust, sættu verðskivtuð- um viðurlögum. í fundarlokin var samþykkt að íramkværnd yrði rannsókn á öllum fiski í Robert C. Davis, Jafníramt voru Mynd þessi var tekin af honum sendir sér=+akir menn til bess er hann var að taka kvikmynd að taka hæfi1egan fiölda svnis- horna úr öðrum frystihúsum landhns og senda þau til Reykiavíkur til nthueunar og eru sý.n:s'horu þessi óðurn að bera=t hingað. Þevar skoðnn sýnishornanna verður lokið. verður bafin aTlsheriar athun- un bæði á frystihúsunum og fbkinum. sem í .beim er. Verða þá bau hús fvrst nthimuð, sem sýnisihorn benda til að sérstak- lega þurfi að athuga. Loks skal það tekið fram, nð það er ranghermi í blaðaum- mælum að skemmda hafi orðið vart í fiski, sem sendur hafi verið til Austur-Þýzkalands. Þaðan haia engar kvartanir Frh. á 7. síðu. ir í hvalveiðistöðinni firði. Hval- 4 91 Þýzkir logarar veiddu þar í fyrra, en ís- lenzku togararnir nýlega byrjeðir þar. Kérallar og kynlepr bolfigróSyr kernnr í mmm, MEÐAL SJÓMANNA þykir það alltaf nokkrum tíðindum sæta, ef ný fiskimið finnast við strendur landsins. Ekki ails fyrir löiigu liófu íslenzkir togarar karfaveiðar á nýjum miðum, fjær ströndum og á meira dýpi cn venja er til. Vitað er, að þýzkir togarar að 180—200 föðnium. Botninn hafa stundað þar veiðar s.l. er víðast hvar sandi eða lei.rs sumar, en ekki munu nema orpinn, en sums staðar gætir'. nokkrir mánuðir, eða jafnvel kóralla mjög mrkið. Eru kór- vikur, síðan íslenzkir togarasjó allaþyrpingarnar svo stórar. að menn tóku að sækja þangað, þær valda talsverðum skemmd Mið þessi eru í 25—4.0 sjó- , um á togvörpu. rnílna fjarlægð í vestur af Eld-1 eyjardrangi, og dýni er þar aiit GROÐUR MEÐ SLEPJUGUM BLÖÐUM Talsvert hefur komið í vörp- af eins konar plöntum, sem iiafa ýmis konar lögun og eru ja tíma Íslandskvikmynd srnd udjú^g“a sjónvarpi í Bandaríkjunum Mypíjm tekin hér 1951 — sýnd vf'ðs vegar vesVan hafs við ágætosty viðtokur KVIKMYNDATÖKUMAÐUR frá Kansas City í Banda- ríkjunum ferðast nú um Bandaríkin og sýnk kvikmynd, sem hann tók hér á landi fyrir tveimur órum. Hefur hann ferðast þar viða og meðal annars hefur kvikmynd hans frá Islandi verið sýnd í sjónvarpi. Kvikmyndatökumaður þessi heitir Robert C. Davis. Var hann hér á ferð 1951 og naut þá fyrirgreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins, er hann i'erðaðist um landið og tók myndir sánar. TVEGGJA TÍMA MYND Kvikmynd hans frá Islandi er alllöng. Mun taka um tvo tíma að sýna hana alla. Sýnir hún ýmsa þætti atvinnulífsíns 01 hér, svo sem landbúnað, fiski- veiðar, hvalveiðar o. £1., svo og ferðalög, merkisstaoi og lands- lagið, eins og það er fegurst og sérkennilegast hér. CAPRI NORÐURSINS Myndina kallar Davis „Ice- land, Capri of The North“. eða I SÍÐASTA ALÞINGI voru samþykkt lög um aðseturs- ísland, Capri norðursins. Hann skipti, í þeiirútilgangi, að auðvelda gerð og viðhald spjaldskrár gefur út auglýsingablöð og smá yfir alla íslendinga á aldrinum 16 til 67 ára. , pésa um ísland til að vekja at- í tilkynningu frá hagstof-1 ilvægasta atriði hinna nýju á- kygli á því og myndinni, og Verðyr oó að tiSkynna 2 rnánaða fjarveru frá Sögheimsli unni um þetta segir að eitt mik 35 forsprakkar njósnahrlngsins hand- teknir, Aiistyrþýzka stjórnin að baki NJÓSNASTARFS.EMI KOMMÚNISTA í Vestur-Þýzkalandi íiefur verið afhjúpuð. Vesturþýzku stjórnarvöldin tilkynntu i gær, að handteknir hefðu vei’ið 35 af forsprökkum njósnahrings kommúnista, en 8 væri enn leitað. Miðstöð njósnahringsins var í Vesíur-Berlín, en nct hins víðtæka njósnakerfis náði yfir allt Vestur-Þýzkaland. Fréttatilkynningar frá Ber- tjaldsins kom vel að vita, til Hn í gær hermdu að nokkrir Au'stur-Þýzkalands, en þaðan háttsettir foringjar úr rauða Ilernum væru við njósnamálið riðnir og sömuleiðis varaforseti Austur-Þýzkalands. Verksvið njósnahringsins var að koma upplýsingum um hernaðarleyndarmál, efnahags- mál, tækniatriði og annað, er kommúnistum austan járn- var þeim komið til réttra aðila fyrir austan járntjaldið. Er þetta í þriðja skipti, sem komizt hefur upp um víðtæka njósnastarfsemi kommúnista í Vestur-Þýzkalandi. I annað skiptið voru það njósnir í þágu pólsku stjórnarinnar, en í hitt skiptið fvrir Tékka. með þykkum og slepjugum blööum, en slíkar ^plöntur! munu haffræðingar fremur telja ti'l frumstæðra dýrateg- unda en jurta. STÓRIR KÓRALLAR í VÖRPUNA Þá hafa stórir og fallegir kór albrúskar komið upp í togvörp- urnar. Karfaafli hefur reynzt þarna mikill, og er það ein- göngu fyrir það, hv«rsu mikla vélaorku nýju íslenzku togar- arnir hafa, að þeir geíá stundað veiðar á slíku dýpi. MÍDIN ÓKÖNNUÐ ENN Þess má geta, að enn eru þessi nýju mið ómæld, þar eð íslenzk s.jókort ná ekki svo langt út frá ströndum, og hafa þau því mest verið konnuð með bergmálsdýptarmæ1iagum. Skemmtifundur í í kvvöld. ALÞYÐUFLOKKSFELOG- IN í Keflavík og Njarftvíkum halda skemmtifsnid í kvökl kl. 9 í ungmennafélagshiisinu í Keflavík. Til skemmtunar verða Ieikþættir, ræða, sem Guðmundur í. Giiðmundssoni (Frh. á 7 . síðu.) 1 flytur, og að lokum dans. kvæða sé að tilkynna beri að- annars ei þetta á s’.ika setursskipti, ekki einungis þeg- auglýsingablaði: Leifur Eiríks- ar skipt er um lögheimili son fann Ameríku arið 1000, e« hvort sem það er innan sveitar Það hefur te,kið Amerff 1000 félag.s eða milli sveitarfélaga, ar að finRa fsian:*' heldur líka þegar maður hefur SÉRKENNILEGT LAND dvalið ákveðinn tíma, þ. e. tvo j r,ag hefUr hvarvctna komio mánuði, í öðru sveitarfélagi en þar, sem hann telzt eiga lög- heimili. Þegar skipt er um aðsetur innan sveitarfélaga, hvort sem aði'li á þar lögheimili eða ekki ber ávallt að tilkynna það inn an sjö daga. Nokkrar undantekningar eru þó frá þessari reglu, svo sem um námsfólk eða þá, sem STJÓRNARSKEÁI\FÉLAGIÐ hélt fund á mánudaginn og stunda árstíðabundin störf, svo laggi það blessun sína yfir stofnun Lýðveldisflokksins með því að það taldi, að hann mundi veita því lið í þeim fyrirætlunum að koma hér á valdamikilli forsetastjórn, en í staðinn uiun stjórnarskrárfélagið ætla að leggja Lýðveldisflokknum til ' Síjórnarskráríélagið leggur bless- un sína yfir Lýðveldisflokkinn sem sjómennsku og sumar vinnu í sveit eða vegavinnu. ÓLAFSVÍK BÁTAR héðan voru á sjó í dag, bótt veður væri hið versta, bylur og rok. Allt gekk þó skap lega, nema einn báturinn fékk ..... ____________, netjatrossu í skrúfuna. Komjfagnað var tillögum Bjarna I annar bátur honurn til hjálpar. ’ Ben. og' Karls Kristjánssonar Jónasana. Framsögumaður á fundinum var Jónas Guðmundsson, og ræddi hann viðhorfin í stjórn- arskrármálinu. Gerði fundur- inn síðan samþykkt, þar sem um sérstakt stjórnlagaþing, — Lýðveldisflokkurinn hlaut blessun félagsins og þess var vænzt, að stjórnarskrármálið yrði tekið fastari tökum en ver ið hefur, svo að þess gætti í (Fnh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.