Tíminn - 07.07.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.07.1964, Blaðsíða 6
Kappreiðar Hestamannafélagsins „Blakks“ í Strandasýslu verða háðar við Bitrufjarðarbotn sunnudaginn 19. júlí og hefjast kl. 16.00 með hópreið. Keppt verður í eftirtöldum greinum, ef næg þátt- taka fæst: Góðahestakeppni, 300 m. stökki, 250 m. folahlaupi, 250 m. skeiði og boðreið. Þátttaka tilkynizt til Árna Daníelssonar, Trölla- tungu eða Jóns Kristjánssonar, Kjörseyri í síðasta lagi 17. júlí. ' Stjórnin. Veitingaskáli Tóbaks- og sælgætisbúð, benzínsala, til sölu. Sölu- skálinn er rétt utan við bæinn við fjölfarinn veg, ca. 60 ferm. veitingastofa, auk tóbaks- og sælgætis- búðarinnar. Land undir 30—40 hús. Eignaskipti koma til greina. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoll. — Símar 14951 og 19090. Tilhoð óskast í nokkrar fólks- og sendiferðabifreiðir og Dodge- Weapon með spili og krana er verða sýndar 1 Rauð arárporti fimmtudaginn 9. júlí kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA Hösvörður óskast Húsfélagið Ljósheimar 8—10—12 óskar að ráða húsvörð. Skriflegar umsóknir er tilgreini fyrri störf ásamt meðmælum sendist formanni húsfélagsins, Þor- geiri Jónssyni, sem einnig gefur nánari upplýsing- arar milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Umsóknarfrestur til 15. júlí n. k. HÚSSTJÓRNIN. Rafmagnsverkfræðingar Rafmagnstæknifræðingar Samband íslenzkra rafveitna og Ljóstæknifélag ís- lands óska að ráða rafmagnsverkfræðing eða raf- magnstæknifræðing til starfa Umsóknir sendizt Sambandi íslenzkra rafveitna, pósthólf 60, Reykja- vík, fyrir 1. ágúst n. k. Nánari upplýsingar í síma 16222. KEFLAVÍK Tilboð óskast í að byggja rennusteina meðfram malbikuðum götum í Keflavík. Nánari upplýsingar gefur byggingarfulltrúinn sími 1553. BÆJARSTJÓRINN. Óviðjafnanlegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist S1LVE R Gillette b0itta 09 mjúka GHIotte egg á blaði ur ryðfríu stáll, sem engln rakstursaðferð jafnast á við . i —m.....a— e mykstl. bertf og þægllogastl rakstur, som vSI or 6 e ryðfrítt stál. som gefur yður flesta rakstra á blað • gœðln alltafsom við sfg—ðll blöðln jafnast á við það siðasta 8ILVER GiUette RYÐFRÍA STÁLBLAÐIÐ Strauning óþörf Silkimjúk í sjón og reynd Fislétt Hörundið andar í gegnum skyrtuna Hleyþur ekki Litekta,. fátaverksmiðjan fífa 6 T t M I N N, þriðjudagur 7. júlí 1964?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.