Tíminn - 07.07.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.07.1964, Blaðsíða 10
FlugásetLanir — Fjárhagur mlnn var mjög bágborinn, þegar Crabbe kom meö mann á fund minn. — Helm, þessi maöur vill kaupa Hunda- eyna. —? — Komdu, félagi. Við skulum reyna brelluna annars staðarl — Brellu? Hvað áttu við? — Hvers vegna gerirðu þetta? Pening arnir mínlr eru ófalsaðlr, er það ekkl? — Jú, auðvitaðl En þegar þú velfar þeim svona f kringum þlg, geta kvlknað alls konar getgátur um, hvernig þú hafir aflað þeirral — Ha, hal Svona lagað er líkt Skálkll — Hann er reglulegur brandakarll 1151 Lárétt: 1 fugl, 6 kembukassi, 8 kraftar, 10 von, 12 fyrirtæki, 13 ryk, 14 vitur, 16 fæddu, 17 kjöt. 19 knöttur. Lóðrétt: 2 fiskur, 3 sjór, 4 stía, 5 skartgripur, 7 ýkjur, 9 leyfi, 11 stórt herbergi (þf.), 15 sjáðu, 16 ört, 18 fæði. Lausn á krossgátu nr. 1150. Lárétt: 1 sumbl, 6 gal, 8 egg, 10 áin, 12 yl, 13 NN. 14 jór 16 Una, 17 ung 19 stagl. Lóðrétt: 2 ugg. 3 M.A., 4 blá. 5 heyja 7 annar 9 gló, 11 inn 15 Rut, 16 ugg, 18 NA — Fyrir tvö hundruð árum gaf þjóðhöfð Ingl forföður minum þessa ey ásamt fleira — Þú þarft ekki að fara svona langt aftur í tímann . . . vegna eyjan lýtur ekkl stjórn nelns rikis. — Eg gerl það til þess að útskýra hvers tÆtmenn mínir voru „kóngar" á eynni. En þeir stunduðu miklð fjárhættuspll, og þegar að því kom, að ég tók vlð arfi, hlaut ég aðeins gagnslaust útsker . . . Sklpadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 5. þ. m. frá Fáskrúðsfirði til Arch- angel'sk og Bordaux. Jökulfell er i Gloucester, fer þaðan á morg- un til Camden. Dísarfell fer í dag frá Liverpool til Avenmouth Ant., Hamborgar og Nyköbing. Litlafeli fór í gær frá Rvík tii Norðausturlands. Helgafell er á Eyjafjarðarhöfnum. Hamrafell er væntanlegt til Palermo 10. þ. m. Stapafell fór 5. þ. m. frá Vopna- firði til Bergen og Esbjerg. — Mælifell fer væntanlega í dag frá Archangelsk til Óðinsvéa. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar Jónas í Hróarsdal sendi sinn til næsta bæjar að fá lánað brennivín. Er það kom kvað hann: Flöskutárið freyðandl forðar sárum sköðum, kemur í bárum brúsandi beínt frá Kárastöðum. "~KE? w n\Ar? -.VV/NE, S'WE r\S' A" V. J YOÚ R ir arcvup i TMAT,SOMEl OONnA won ..______.... í DAG þriðjudaginn 7. júlí verða skoðaðar í Reykjavík bifreiðarnar R-5101—R-5250. á Faxaflóahöfnum. Hofsjökull fer frá Leningrad í dag til Hamborg ar og Roterdam. Langjökull er á leið frá Montreal til London og Rvikur. Vatnajökull kemur vænt anlega til Keflavíkur í kvöld. Hafskip h.f.: Laxá er á Ólafs- firði. Rangá er í Vestmannaeyj- um. Selá er í Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í fyrramál- ið frá Norðurlöndum. Esja fer frá Rvík kl. 17,00 í dag vestur um l'and í hringferð. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á leið til Austfjarða. Skjaldbreið fór frá Rvik í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurl'eið. — Baldur fer frá Rvík á fimmtudag til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grund arfjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar sumarleyfisferðir: 9. júlí hefst 4ra daga fer?5 um Suður- landið allt austur að Lómagnúp. 11. júi'í hefst 9 daga íerð um Vestfirði. 14. júlí hefst 13 daga ferð um Norður- og Austurland. 15. júlí hefst 12 daga hálendis- ferð, m. a. er komið við á eftir- töldum stöðum: Askja, Herðu- breið, Ódáðahraun, Sprengisand- ur, Veiðivötn. 18. júlí hefst 6 daga ferð um Kjalvegarsvæðið. 18. júlí hefst 9 daga ferð um Fjallabaksveg ny)rðri (Land- mannal'eið), m. a. sem séð verður eru Landmannalaugar, Kýlingar, Jökuldalir, Eldgjá og Núpsstaða- skógur. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07;00. Fer til Luxemburg kl. 07,45. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. — Snorri Slurl'uson er væntanlegur frá London og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Pan American-þota kom til Kefla víkur kl. 07,30 í morgun. — Fór til Glasg. og Berlínar kl. 0á,15. Væntanleg frá Berlín og Glasg. kl. 19,50 í kvöl'd. Fer til NY kl. 20.45 í kvöld. ÞRIDJUDAGUR 7. júlí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna". — 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þjóð- lög frá ýmsum löndum. 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur. 20,20 Austan hafs og vestan: Jónas Sveinsson lækn ir ílytur erindi um nýjungar á s\’iöi læknisfræðinnar. 20,40 Sellótónieikar: Janos Starker leikur ýmis lög; Gerald Moore aðsto'ðar. 21,00 Þriðjudagsleikrit ið: „Umhverfis jörðina á 80 dög- um“ III. þáttur. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Óiafsson. 21,40 íþróttir. Sigurður Sigurðsson tal ar. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldssgan: „Rauða akurliljan" IV. lestur. Þorsteinn Hannesson l'es. 22,30 Létt músik á s'ðkvöldi. 21,15 Dagslrrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. júlí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr söngleikjum. ]9,30 Fréttir. 20,00 „Á tékkneskum dansskóm": Kar- el Vlach og hljómsveit hans Ieika. 20,20 Sumarvaka. 21,30 Tón leikar: Göngulag og Somerset rapsódía op. 21 eftir iGustav Holst. 21,45 Frímerkjaþátjur. — Sigurður Þorsteinsson flytur. — 22,00 Fréttir og vfr. 2,10 Kvöld- sagan: „Rauða akurliljan" V. lestur. Þorsteinn Hannesson les. 22,30 Lög unga fólksins Ragnheið ur Heiðreksdóttir kynnir. 23,20 Dagskrárlok. Nýlega voru gefin saman í Kopa vogskirkju af sr. Gunnari Árna- syni ungfrú Sigriður Pétursdóttir Sogavegi 15 og Karl Jónsson, Vallargerði 22. Nýlega voru gefin saman í hjóna bnad af sr. Habets í Landakoti. Ungfrú Erna Sæmundsdóttir skrif stofust. og John B. Ley starfsm. á Keflavfkurfhigvelli. Heimili þeirra er á Sjafnarg. 2. (Stúdíó Gests, Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Lárusi Halldórssyni, Ása Bjamadóttir frá Guðna- bæ og Hannes Gunnarsson frá Haga. Heimili þeirra er að B- götu 1 Þorlákshöfn. ingar I dag er 7. júlí 1964. Viíiibaldus Tungl í h. kl. 10.31. Árdegisháfl. í Rvk kl.2.06. Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvakiin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17 Rcykjavík: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 4.—11. júl'í annast Reykjavíkur Apótek. Hafnarfjörður: — Næturvörzlu aðfaranótt 7. júlí annast Bjami Snæbjörnsson, Kirkjuvegi 5, — sími 50245. Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Árbæjarsafn er opið daglega nemá mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum til kl. 7. Örðsending Rauðakrossdeild Hafnarfjarðar. Aðal'fundur á þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu, — uppi. Fréttatilkynning Húsmæður í Kópavogi, yngri sem eldri, aí.hugið. Enn er hægt að komast ) oriofsdvöl í Hlíðardals- skóla dagana 19.—29. júlí ykkur að kostnaðarláusu. Uppl. gefur orlofsnefnd 1 síma 40832, 41129, og 40117. Vltitazía biskups. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vísi terar Strandaprófastsdæmi og er áætlun hans sem hér segir: — Þriðjudaginn 7. júlí kl. 2 Árnes. Miðvikudaginn 8. júuí kl. 2 Kald rananes. Sama dag kl. 8,30 Drangsnes. Fimmtudaginn 9. júlí kl. 2 Staður í Steingrlmsfirði. Sama dag kl. 8,30 Hólmavik. — Föstudaginn 10. júlí kl. 1 Kolla- fjarðarnes- Sama dag kl. 5 Óspakseyri. Laugardaginn 11. júlí kl. 2 Staður í Hrútaflrðl. — Sunnudaginn 12. júlí kl. 2 Prests- bakki. — Þess er vænzt, að að sóknarnefndir og annað safn- aðarfólk komi til kirkju til við- tals við biskup. Sérstaklega ósk- ar biskup að fá fermingarböm ársins ög önnur ungmenni sókn- anna til viðtals. Söfn og sýningar 10 T í M I N N, þriðjudagur 7. júlí 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.