Tíminn - 08.08.1964, Page 1

Tíminn - 08.08.1964, Page 1
í DAG birtum við bréf frá nokkrum skattgreiðendum á bls. 8 og 9 i blaðinu. Bréf þeirra sýna skýrt hverjar staðreyndirnar eru í skatta- og útsvarsmálunum í dag, og einnig, að víða er neyð framundan, ef ekki rætist úr. MYNDIN hér að ofan er af Jónasi Björnssyni, 83 ára gömlum, starfsmanni í Vörugeymslu SÍS. Hann hefur tæp tuttugu og sex þúsund i skatta og útsvar. Þetta virðist fara hækkandi þegar komið er á níræðis- INNHEIMTU VERÐI AÐ VERUI.EGU LEYTIFRESTAÐ MEÐAN NAUÐSYNLEG ENDURSKOÐUN FER FRAM Stjórn Framsóknarflokksins hélt fund síðastl. sunnudag tn þess að ræða það alvarlega viðhorf, sem hefur skapazt hjá mörgum skattgreiðendum eftir að nýju skattarnir komu til sögunnar, en hjá mörgum fastlaunamönnuin er nú íítið eða ekkert eftir af laununum, þegar skattheimtan hefur hcimt sitt. Á fundi flokksstjórnarinnar var samþykkt ályktun, þar sem því er beint til ríkisstjórnarinnar, að hún skipi nefnd allra þingflokkanna, er vinni þegar að endurskoðun þeirra álagna, sem nú hafa verið lagðar á, með lækkun þeirra fyrir augum og jafnframt geri nefndin' tillögur um réttmæt skatta- og útsvarslög til frambúðar. þar sem fyrirsjáan- legt^er. að skatturinn mun enn hækka á næsta ári, eí' ekkert verður að gert. Þá verði frestað að verulegu leyti innheimtu hinna nýju álagna meiían umrædd endurskoðun fer fram. Þessi tillaga flokksstjórnarinnar er svohljóðandi: ..Vegna þess alvarlega vahda, sem mi hefur skapazt eftir síðuslu álagningu skatta og útsvara leggur stjorh Fram- sóknarflokksins til eítirfarandi: 1. Að ríkisstjórnin gangist án tafar fyrir skipun nefndar með þátttöku allra þingflokka, til að gera'nú þegar til- lögur um endurskoðun þeirra opinberu gjaida, sem nú hafa verið á lögð, og réttmæta skipun skatta og útsvars- ntála til frantbúðar. 2. Að ríkisstjórnin geri þær ráðstafanir til bráðabirgtfa að fresta innheimtu á verulegum hluta af álögunum á nteðan þessi endurskoðun fer fram-“ aldurinn, því við birtum bréf um annan mann á níræöisaldri í opnunni, sem líka hefur yfir tuttugu þúsund i opinber gjöld. Hildur nær sokkin Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Framsóknarflokksins formaður varaforntaður Tillagan var send ríkisstjórninni í gærmorgun og ber að vænta þess, að ríkisstjórnin hafni því ekki að taka upt) .jákvætt samstarf ailra flokka til lausnar á þessu mikla vandamáli, sem ekki þolir neina í bið. KV—Vopnafirði, 7. ágúst Um fjögurleytið i nott sendi Hildur RE 380 frá sér neyðarkall, þar sem hún tar stödd út af Brini nesi við Borgarfjörð eystri. Mikill ieki hafði komið að skipinu, en það var á leið frá Seyðisfirði ti’ Sigiufjarðar nieð 3780 mála síidar farm til Rikisverksmiðjanna þar. Grótta úr Reykjavík kom til inóts við Hiidi og fylgdi henni inn til Vopnafjarðar Rjómalogn var á pe-m slóðum sem lekinn kom að Hiidi, en lek inn var þó það mikill. að skipstjór inn lét setja út björgunarbáti’ ti: vonar og vara og þegar Grótta RE 182 kom til Hiidar i nánd við Bjarnarey voru kona skinstjórans á Hildi og 3 börn, sem meo skipinn höfðu verið, flutt yfir í Gróttu Skipin hé’du síðan áfram >1 V'opnafjarðar oe nokkr i áðu, en hángað kom kom varðskipið Þór il aðstoðar Hildi, og fylgdi henni höfn á Voonafirði en bangað var komið um 11 leytið : morgun. ! Á Vopnafirði var hafizt handa pm að losa síldarfarminn úr Hildi j og dæla úr henni sjó, og þar sem iekinn mun vera ofarlega og fram arlega á skipinu var það að mestu hætt að leka í kvöld eftir að það hafði verið tæmt. Hildur var í f.vrrasumar í síldarflutningum milli Austfjarða og Norðurlands hafna, en þetta var fyrsta ferð ^kipsins á þessu sumri. Hildur er 366 lesta -kip smíðað úr eik og furu í Lowestoft 1943 Það hefuí áður borið nöfnin Bald ur og Pólstjarnan og var í upphafi tundúrduflasiæðari. Það er í eigu Kristjáns Eiríkssonar lögfræðings í Reykjavik. en skipstjórinn er Rafn Kolsson og hefur hann ver ið með skipið á annað ár Hiidur er sams konar skip og Straumey sem sökk fyrir nokkrum árum :: nánd við Vestmannaevjar þá með! sementsfarm. í kvöld var oúizt; við. að Þór myndi fylgia Hildi frá Vopriafirði. en ákvörðunarstað j ur hafði enn ekki verið ákveðinn. 1 Hildur (Timamynd). \ /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.