Tíminn - 08.08.1964, Qupperneq 2

Tíminn - 08.08.1964, Qupperneq 2
FÖSTUDAGUR, 7. ágúst: NTB Varsjá. — Forseti P61- lands, Alexander Zawadski, andaðist í dag, 65 ára a<5 aldri. Hann hefur verið forseti lands ins síðan árið 1952, en áður bjó hann lengi landfiótta í Sovét- ríkjunum. NTB-Stokkhólmi. — Búlg- arskir tannlæknar. hafa nú ver- ið ráðnir til starfa í Norður- Svíþjóð, en þar hefur verið mikill tannlæknaskortur. Áður en þeir hefja störf munu þeir sækja fiögurra mánaða nám- skeið við Tannlæknaháskólann í Stokkhólmi, en síðan munu þeir halda til nyrztu héraða landsins, sem sænskir tannlækn ar fást ekki til að fara til. Þar munu þeir njóta sömu launa- kjara og innlendir tannlæknar. NTB-Madrid. — Spænskir verkfræðingar hafa fundið upp aðferð til að vinna neyziuvatn úr sjó á miklu ódýrari hátt en annars staðar tíðkast. , NTB-Lusaka. — Menn úr Lumpa-trúarflokknum drápu í gær 17 menn til viðbótar. — Kaunda forsætisráðherra hefur skipað að láta handtaka leið- toga hrevfingarinnar, Alice Lenshina, en hún hefur ekki náðst ennþá. NTB-Moskva. — Pravda ver í dag miklu rúmi til að skýra frá skýrslu um Páskaeyna, sem norski fræðimaðurínn Thor Heyerdal flutti á alþjóðlegu þin<?i þjóðfræðinga í Moskvu á miðvjil-udaginn. NTB-New York. — Sýriand hefur kært ísraei fyrir öryggis ráði Sameinuðu þjóðanna. og segir har. að hermenn frá fsra- el hafi ráðizt á svrlenzka landa mæraverði síðast’iðinn miðviku dag. Sýrland segist ekki óska eftir neinum sérstökum aðgerð um af hálfu Samcinuðu þióð- anna veena þessa atburðar. en ' viiii aðeins vekia athygli ör- ygaisráð?ins á þeim. NTB-Moskva. — Málgagn sov ézkra ungkcmmúnista segir í dag. að ein af meginorsökum hins mikla drykk.iuskapar í landinu sé ágirnc^ veitinga- manna. sem reyni áð selia sem mest af vodka, og er lagt til að hætt verði að selja vodka með ábata fyrir einstaka menn til að stemma stigu við þessu. NTB-Róm. — ítalska þingið samþykkti í gær traustsyfirlýs- ingu á stjórn Aldo Mores. Miklir erfiðleikar hafa risiö upp í sambandi við evrópsku kirkjuráðstefnuna, sem upp- runalega átti að halda í októ ber í Danmörku. Aðalvandamál ið var, að Ulbricht-stjórnin í Austur-Þýzkalandí vildi ekki láta austur-þýzku prestana fá vegabréf til Danmerkur, sem er í NATO. Ýmsir danskir ráð- herrar hafa reynt að fá Ul- bricht til þess að skipta um skoðun, en árangurslaust. En nú er lausnin fundin Þingið verður haldið um borð í danska skipinu Bornholm úti á alþjóðlegu hafi! Moise Tshombe forsætisráðherra Kongó stendur nú í ströngu viS aS bæla niður uppreisn þá, sem geisar í landinu. ÞaS er því ekki furSa, þó aS hann hafi ánægju af aS handleika vopn, eins og hann sést gera á þessari mynd. Munu Bandarfkin hjálpa Tshombe? NTB-Washington, Elizabethville og Brussel, 7. ágúst. UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Banda- ríkjanna tilkynnti í gærkvöld, að rætt hefði verið um, að Bandarík- in veittu ríkisstiórn Tshombes í Ku-klux-klan menn teknir ! NTB-Washington, 7. ágúst. j Fjórir menn úr Ku-klux-klan- samtökunum hafa verið teknir; fastir, ákærðir fyrir að hafa myrt blökkumanninn Lemuel Penn í síðasta mánuði. Penn, sem hafði, liðsforingjatign í varaliði hersins, var skotinn með haglabyssu á leið-. inni frá Aþenu í Georgíuríki til Washington 11. júlí síðast liðinn Bandaríska ríkislögreglan hefur síðan leitað banamanna hans af kappi, og nú hafa sem sag! fjórir menn verið teknir höndum. Veröi þeir fundnir sekir, eiga þeir á! hættu að verða dæmdir til dauða. Kongó hernaðaraðstoð til að vinna bug á uppreisnarmönnum í land- inu. Averell Harrimann, sérlegur sendimaður Johnsons forseta kom í dag til Brussel til að ræða þró- un mála í Kongó við Spaak utan- ríkisráðherra Belgíu. Bandaríkjastjótn hefúr xiiðutind- anförnu haft af því áhyggjur hve lítið ríkisstjórn Tsohmbes vérður ágengt við að -bæla uppreisnina niður. Talið er að Tshombe hafi nú farið þess á leit við Bandaríkin, að þau veiti stjórninni tæknilega aðstoð, en hins vegar mun hann að svo stöddu ekki óska eftir, að fá bandarískar flugvélar eða önn- ui befciaðartæki til að nota gegn uppreisnarmönnum. Fulltrúar belgísku stjórnarinnar taka það fram, að Belgar muni ekki breyfa þeirri stefnu sinni, að láta innan- líkismál Kongós afskiptalaus. — Eelgía sé hins vegar fús til að eita Tshombe alla þá aðstoð, sem hún er fær um að veita. nema beina hernaðaraðstoð. Segja Bclg ar að öll frávik frá hlutleysi í hernaðarátökum geti stefnt Hfi belgískra borgara í landinu í hættu. barizt á Kýpur NTB-Níkósía, 7. ágúst. í kvöld kom til átaka I höfuð- borg Kýpur, Níkósíu. Skiþzt var á: skotum í miðborginni, og segir, talsmaður Sameinuðu þjóðanna á! eynni, að skothríðin hafi verið hörð. Pólsk mynd » Stjörnubíoi PÓLSK-íslenzka menningarfélagið heldur kvikmyndasýningu í Stjörnu bíói á taugardaginn klukkan 14. Þar verður sýnd pólska kvikmyndin Strákarnir frá Baskastræti. Leikstj. er Aleksander Ford. — Öllum er heimill aðgangur. Óróinn á eynni hefur farið vax- andi að undanförnu. Bardagar áttu sér stað í dag á norðvestur- hluta eyjarinnar. Segir talsmaður Sameinuðu þjóðanna, að sprengju kastarar og brynvagnar hafi ver- ið notaðir í þeim átökum. Fyrr um daginn skutu tvö kýpurgrisk varðskip á kýpurtyrknéska bæinn Kokkina á vesturströndinni, en ekki hefur verið tilkynnt um neitt tjón Segir talsmaður Sameinuðu þjóðanna, að minnsta kosti hundr- að skotum hafi verið skotið, en á þessum hluta eyjarinnar var bar- izt af hörku í gærdag og féllu þá fjórir grískumælandi og einn % tyrkneskur Kýpurbúi. Harriman mun dveljast í nokkra daga í Brussel og eiga við- iæður við fulltrúa stjórnarinnar og belgíska iðjuhölda, þar á meðal fuiltrúa frá námufyrirtaékinu Uni on Miniere du Haut-Katanga, en það á mikilla fjárhagsmuna að gtöta í Kongo. Viðstaddur viðræð ur þeirra Harrimans og Spaaks í dag vár sendiherra Belgíu 1 Leo- poldville, en hann mun hverfa aft ur til Kongó á morgun og afhenda Tshombe persónulegan boðskap frá Spaak utanríkisráðherra. Frá Kongó bárust þær frt/gnir í kvöld, að herir stjórnarinnar hefðu hrakið uppreisnarmenn frá Baudoineville við Tanganyikuvatn, en uppreisnarmenn hafa haldið þeirri borg í þrjár vikur. Engar nánari fregnir hafa borizt um á- tökin þarna, en sagt er að upp- reisnarmenn hafi beðið mikið manntjón. Svo virðist sem stjórn- arherirnir hafi stöðvað framsókn uppreisnarmanna í Norður-Kat- anga skammt norðan við herstöð ina fyrrverandi í Kamina. — í Stanleyville virðist allt vera með kyrrum kjörum. Flugvöllurinn þar er á valdi upp reisnarmanna, en sendiráð Banda j rikjanna í Leopoldville segist ekki | hafa náð sambandi við ræðis- [ mann Bandaríkjanna í Stanleyville j í dag. en fregnir um átökin í bæn j um undanfarna daga hafa flestar !:omið frá honum. DRUKKINN l ! ' j r r * OK A Flugvélin til Eyja FB-Reykjavík, 7. ágúst. Eyjaflug hefur nú fest kaup á flugvél af de Haviland-gérð, og er vélin væntanleg til Vestmanna- eyja um klukkan 10 í kvöld. Vél- in er keypt í Bretlandi og tekui hún níu farþega. Sverrir Jónsson flugmaður hefur dvalizt ytra að undanförnu í sambandi við þessi flugvélakaup, og flýgur hann vél inni heim, en með honum er Lárus Gunnarsson vélamaður. Þeir lögðu af stað frá London í dag og ætl- uðu að hafa viðkomu á Hebrides eyjunum og taka þar benzín, en voru þegar síðast fréttist, vænt- anlegir til Vestmannaeyja um tíu- leytið í kvöld. BRÆÐSLAN FB-Reykjavík, 7. ágúst. Síldarbræðslur ríkisins hafa nú tekið á móti rúmum 600 þúsund málum eða 400 þúsund meira en á sama tíma í fyrra. Síðasta sólar- hring fengu 30 skip samtals um 21 þúsund mál, en engin veiði var framan af í dag, en skipin að byrja að kasta með kvöldinu. í dag komu 10 skip til Raufar- hafnar og þar var saltað á 4 stöðv- um. Síldin er yfirleitt léleg til söltunar. .Á Seyðisfirði hefur eitt- hvað verið saltað í dag. 1 IH-Seyðisfirði, 7. ágúst. | í dag milli klukkan 3 og 4 varð árekstur hér á milli U-bíls og F- bíls, en þegar lögreglan fór að athuga málið kom í Ijós, að öku- maður U-bílsins var það ölvaður, að hann stóð varla undir sjálfum sér. Bílarnir skemmdust ekki mik- ið og mennirnir urðu ekki fyrir ^ neinum meiðslum. Málið er i rann-i sókn. Veður var sæmilegt á veiðisvæð inu, sem er 75 — 80 mílur ANA frá Dalatanga s.l. sólarhring en kaldi er upp við landið. Þrjú skip fengu góðan afla 220 mílur austur af Langanesi. Samtals komu 30 skip með 21.500 mál og tunnur. Hafþór RE 550 tn Þórður Jónas- sonRE 800 tn Skírnir AK 700 Kristjgn Vaigeir GK 500 tn Guð rún GK 700 tn Heimir SU 350 Framnes ÍS 600 tn Rifsnes RE 350 tn Ingvar Guðjónsson GK 500 tn Sólrún ÍS SOO tn Vigri GK 300 tn Snæfell EA 1700 mál Guðbjart ur Kristján ÍS 280 1000 mál Stein unn SH 600 tn Jón Jónsson SH 900 tn Æskan SI 300 tn Stefán Árnason SÚ 550 tn Arnkell SH 1000 tn Þórsnes SH 650 tn Bjarmi II EA 700 tn Skarðsvik SH 1300 tn Reykjanes GK 400 tn Árni Geir KE-500 tn Hvanney SF 600 tn Sig- urður SI 700 tn Loftur Baldvins son EA 1700 mál Helga Björg HU 500 tn Björgvin áA 900 tn Guð- björg OF 350 tn Hilmir KE 900 tn. Bræðslan hjá ríkisverksmiðj- unum stendur nú sem hér segir. Hjá SR á Siglufirði hafa verið brædd 153.893 mál (35.591 í fyrra) Húsavík 22.061 (1784), Raufarhöfn 233.534 (90.965), Seyðisfjörður 134.379 (71.303), Reyðarfjörður 64.340 (22.380). Heildarkræðslan nemur nú 610. 207 málum en nam í fyrra 222. 026 málum Rauðka er búin að taka á móti 69.924 málum en í fyrra hafði hún fengið 11.537 mál. í Krossanesi er nú búið að bræða 80 þús. en á sama tíma í fyrra 16—17 þús.ð og á Hjalteyri er búið að bræða 42 þús. en þá voru brædd allt sumarið 39 þús. mál. 2 TfMINN, lauqardaelnn 8. égúst 1964

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.