Tíminn - 12.08.1964, Qupperneq 1
sína síld
FB—Rcykjavík, 11. ágúst
Menn líta misjöfnum aug
um á síldarflutningana, sem
nii eru hafnir til Bolungar-
víkur og blaðið skýrði frá
í dag. Á Vopnafirði og Reyð
arfirði hafa bræðsiurnar get
að tekið á móti meiri síld,
cn þcini hcfur borizt að und
anförnu, og þykir mönnum
þar undarlegt, að skip skuli
hafa vcrið fengið til þess
að flytja síldina alla leið til
Bolunarvíkur til bræðslu.
Á Vopnafirði er nú nóg
þróarrými. og þar þykir
mönnum kjánalegt, að sild
inni skuli ekki fremur vera
landað fyrir austan. en að
flytja hana liina löngu leið
til Bolungarvíkur. Vopnfirð
ingar segjast gcta tekið á
móti miklu fleiri sildarskip
um en þeir hafa fengið að
sjá síðustu dagana. og eru
því heklur óánægðir.
Á Reyðarfirði er svipað
hljóðið. Þar er þróarrými
fyrir tíu þúsund mál og sild
arbræðsluna vantar hráefni
til þess að vinna úr, og
Framh á bls i&
Hálfu færri falla hér á
bílprófum en þar, sem
vegir eru í fyllsta lagi
EJ-Reykjavík. 11. ágúst.
Það hefur vakið nokkra at-
hygli, að hundraðstala þeirra,
sem falla við bílpróf hér á
landi, er mun lægri en í öðr
um löndum. Á síðast liðnu ári
gengust t. d. 100.000 menn og
konur undir bílpróf, bæði
fræðilegt og verklegt í Kaup
mannahöfn. 30% féllu á fræði
lega prófinu og helmingurinn,
eða 50%, á verklega prófínu.
Á s. 1. ári gengu aftur á móti
1663 undir 'erklegt próf i
Reykjavík, og féllu 16—17%.
en það sem af er þessu ári
féllu 24% þeirra. sem gengu
undir fræðilegt próf. Þetta ger
ist. þótt vitað sé. að aksturskil
yrði hér á landi eru mun óhag-
stæðari en t. d. í Danmörku.
Blaðið ræddi i dag þetta mál
og bílpróf almennt við Gest
Ólafsson, forstöðumann Bif-
reiðaeftirlits ríkisins.
— Fallprósentan hjá okkur
er mun lægri en víða erlendis
— sagði hann. — Á síðast liðnu
ári gengu t. d. 1663 undir
verkleg bílpróf hér í Reykja-
vík. en af þeim féllu 16—
17%. Aftur á móti hafa mun
fleiri fallið það sem af er
þessu ári. Á þeim tíma hafa
t. d. 250 gengið undir fræði-
legt próf, en af þeim féllu 24%
— Hvað leggið þið rhésta
áherzlu á í prófunum?
— Prófinu skiptum við i tvo
flokka, fræðilegt próf og verk
legt próf. í fræðilega próf-
inu fær próftakinn 30 spum-
ingar, og við tökum þar mjög
hart á ýmsum veigamiklum at
riðum í sambandi við um-
ferðaréttinn, varúð við vegfar
endur, hraða ökutækja og önn
ur ákvæði um akstur og öku
tæki. Fyrir hverja spurningu
gefum við síðan allt upp i 10
stig og próftakinn verður að
fá a. m. k. 270 stig. Við erum
strangir á þesstl, t. d. sé ég
hér, að ein liefur fallið á 268
stigum,
— Hversu langan tíma á
fræðilega prófið að taka?
— Samkvæmt lögum skal
það taka minnst 15 mínútur,
en það tekur venjulega 20—
30 minútur. Verklega prófið,
þ. e. akstursprófið, á að taka
minnst hálfa klukkustund. Áð
ur en aksturínn hefst verður
próftaki að svara um 30 spurn
ingum í sambandi við bílinn.
vélina og annað, sem því við-
kemur. Síðan verður hann að
aka bílnum við ýmsar aðstæð
ur og sýna ‘að öðru leyti að
hann hafi stjórn á honum.
— Hvað hafið þið marga
prófdómara?
— Það starfa alls 11 eftirlits
menn hér i Reykjavík og
■Jmhalfi V -t?in
SHQ
y-FENNHOJK IYKS
GC
DS
17£(KyPYOS)3
REG$:6,j06-40(a-GEPWFP C AFNNOTS TCLHD8NY
Y
ARANGURS
YINY09535”9 :95 &431 () /) SMPOMBHAC430 88(9( I NA-4-nVYFDELNS£NBAG. NOTtT'!
D VERl AER2 DAF ’$E CYJYGE D-l l -843&' L ANKARASMZMDAXO OG SAMLIFQ /)$ •{,
j8))$;"45 $30 &’36(3 9
RFGK7JIV,-; $”/ £14(8!!HAMBASLWJ&RPI ATHENM IHP0TEN B
DENHH Y
BYKISD RE(2UCG R
U2SKEHCT13&(,/9 j0/ TA MGDVENF1G2P
Svona „tjara" hefur verið a8 koma inn á fjarritara blaða og útvarps að undanförnu, þökk sé þeim sem ekki skitja þegar þeim er bannað.
KB-Reykjavík, 11 ágúst
Það hefur verið lítill skemmti-
starfi að rita erlendar fréttir í
dagblöðin síðustu tvo daga Blöð-
in fá öll megnið aí þeim erlendu
íréttum, er þau flytja, með fjar-
rita frá norsku fréttastofunni
NTB. Yfirleitt koma þessar frétt-
ir vel fram á móttökutækjum
blaðanna, nema þegar skilyrði eru
sérlega erfið, en í gær og i dag
hefur brugðið svo við. að naum-
ast hefur svo mikið sem læsilegt
orð komið inn á tækin F.iarritar-
arnir buna úr sér samhengislaus-
im stöfum, semíkommum. tölum
wg dollaramerkjum hvað innan um
annað. Blöðin hafa því orðið að
afla sér erlendra frétta eftir öðr-
um leiðum en þau eru vön
Nú hefur komið upp úr kafinu,
hvað veldui þessum ósköpum Það
eru ekki óviðráðanlegar truflanir
í loftinu. eins og þær sem stund-
um angra blöðir, heldui hafa
Bandaríkjamenn suður á Kefla-
víkurvelli tekið upp á þvi að ís-
lenzkum símayfirvöldum forspurð-
um að nota sömu bylgjuna og NTB
sendir á Varnarliðsmenn þar
syðra byrjuðu í gær að. nota þessa
bylgju til viðskipta við skip á
norðanverðu Atlanzhafi Fyrir fá-
einum árum tóku Bandaríkjamenn
á Keflavíkurvelli upp sendingar á
þessari sömu bylgjulengd. en þá
var þeim bannað að nota hana
af íslenzkum simayfirvöldum
Þetta bann hefui verið virt þar
til nú. að aftur eru hafnai send-
inagr á bylgjiuini þar syðra. og
það án þess að nokkurt samráð
væri haft vií Landsímann
Blaðið átti i dag tal við Hauk
Erlendsson hjá Landsímanum. og
sagðist hann vera búinn að setja
sig í samband við Bandaríkja-
mennina og hefði beðið þá um að
láta af sendingum sinum á þessari
bylgju Hann kvað þá hafa lofað
að virða gamla banmð tramvegis
og hætta sendingunum strax Þetta
var um fimmleytið. og kvaðst
Haukur þá búast við að truflana-
sendingunum frá Keflavíkurflug-
velli mundi linna a næstu mín-
útum Þegar blaðið hafði samband
við loftskeytastöðina í Gufunesi
um kvöldverðarleytið. voru þó
sendingar Bandaríkjamanna enn í
fullum gangi og truflanir á fjar-
rita Tímans engu minni en áður
Af þessum sökum sem hér hafa
verið raktar eru fréttir Tímans
etlendis frá. rýran þessa dagana
eW skyldi Þetta ei afar bagalegt,
Framhald á 15 síðu
RIKT SKOT
EJ-Reykjavík. 11. ágúst.
Frönsku vísindamennirnir þrír,
sem séð hafa um eldflaugaskotin
á Mýrdalssandi indanfarið. fara
utan í fyrramálið Áður en þeir
fóru héldu þeir und með blaða
mönnum og sögðu bar, að árangur
inn af skotunum hefði verið niiklu
meiri en þeir höfðu "onað Einn
ig kváðu þeir koma til greina,
að þeir kæmu hinga? aftur
seinna til frekari rannsókna
Vísindamennirnir þrír. Golonka,
Le Fevre og dr Mozer héldu
blaðamannafunri riag. en a tund
inum mættu einnig Þorbjörn Sig
urgeirsson, prófessor við Háskól
ann, dr. Þorsteinn Sæmundsson og
Ágúst Valfells. sem allii aðstoð
uðu við tilraunirnar
Dr. Mozer, sem ei Bandaríkja
maður, en hefur unnið s. 1. eítt
og hálft ár i Frakklandi. sagði, að
bæði eldflaugaskotin hefðu tekizt
mjög vel. Smávægileg bilun hefði
að vísu orðið i seinna skotinu, en
það hefði svo ?ð segja engin
áhrif haft á árangurinn Tilgang
ur eldflaugarsko'anna var að
mæla prótónur og elektrónur i
Van Allen-beltinu og sagði Jr.
Mozer. að árangui skotanna væri
mun betri. en hann hefði nokk
urn tíma gert éi vonir um.
Vísindamennirnir sendu einn
ig upp alls 6 loftbelgi á tímabil-
inu frá 28. íúlí til 7 ágúst og
tókust þær tilraunir vel. Aðeins
fimm þeirra voru sendir upp til
frarnh á z. síðu
4