Tíminn - 13.08.1964, Side 5

Tíminn - 13.08.1964, Side 5
ÍÞRDTTIR f * ihDrTrnn RITSTJÓR. HALLUR SÍMONARSON Myndin að ofan er frá Reykholti. Þarna eru piltar að æfa knattspyrnu undir handleiðslu þjálfara. Fjölsótt íþrótta- námskeið í Reykholti Undanfarna daga hafa 40 drengir verið í íþróttaskóla þeirra Höskulds Goða Karlssonar og Vilhjálms Einarssonar. Þar hafa drengirnir notið kennslu í frjálsum íþróttum, knatt- spyrnu og sundi, en auk þess hefur verið brugðið á leik í fjallaferðum, kvöldvökum og leikjum. Veðurblíða mikil hefur verið í Borgarfirði þessa daga og sólin óspart notuð. Yfirstandandi námskeið er fullskipað, en á síðasta námskeiðið, sem hefst 18. ágúst og stendur til 25. ágúst, er enn hægt að bæta við nokkrum umsóknum. Þátttökugjald með ferðum til og frá Reykjavík er kr. 1000.00. Tekið er á móti pöntunum í síma í Reykholti frá 4—8 síð- degis. KR-ingar verða að gera bet- ur gegn ensku meisturunum — náðu jafntefli við Bermúda 2:2 Alf — Reykjavík. Síðasta prófraun KR-inga fyrir leikinn við Liverpool n.k. mánudagskvöld, heppnaðist ekki að ölíu leyti í gærkvöldi, þegar þeir mættu hinum þeldökku knattspyrnumönnum frá Bermuda. Að vísu náðu þeir jafntefli, 2:2, en KR-ingar mega vissulega gera betur, þegar þeir mæta ensku meisturunum. Tveir Ijósir punktar voru við KR-liðið í gærkvöldi, skínandi framvarðarleikur Sveins Jónssonar — og afturkoma Sigur- þórs Jakobssonar í vinstri útherjastöðu. Sigurþór virðist ekki vera búinn að jafna sig að fullu eftir veikindi, en sýndi samt sem áður jákvæðan leik — og hann átti einmitt heiður af undirbúningi fyrra marks KR, þegar hann sendi vel fyrir til Ellerts Schram, sem síðan skallaði meistaralega í mark. leikur Sveins Jónssonar. Allan leikinn var Sve'inn sívinnandi, jafnt í vönn sem sókn. Þórður Jóivsson var einnig nokkuð góður. Bjarni Fel. lék nú með eftir nokk- urt hlé og stóð fyrir sínu. Bermuda-mennirnir sýndu nokk uð góða knattspyrnu úti á vellin um, en þegar dró að markí brást þeim bogalistin. Beztu menn voru bakvörðurinn Woolard, Daniels, fyrirliði, og Wade, innherji, sem skorað bæði mörkin. MÆTTU EKKI! Aif — Reykjavík, 12. ágúst Bikarkcppni KSÍ er hafin og hafa þegar þrír leikir farið fram. Fjórði leikurinn átti svo að fara fram á Melavellimim í fyrrakvöld milli Fram b og bróttar b. Fólk var te'kið að tínast á völlinn, en ekki hófst ’eikurinn á tilsettum tíma. Skömmu síðar var tilkynnt, að ieikurinn færi ekki fram. Að- eins 5—6 leikmenn Þróttar létu sjá sig — og þar af leið andi °átu þeir ekki teflt fram liði. Áhorfendur voru að von- um óánægðir með þessi enda- lok, en fengu aðgangseyri að sjálfsögðu endurgreiddan. Þessi frammistaða Þróttar er ekki til fyrirmyndar — og þetta háttarlag bakar mönnum óþægindi. Miklu nær væri að tilkynna alls ekki þátttöku en tefla í tvísýnu Þess má geta að Þróttur til- kynnti í vor þátttöku b-Iiða í hinum ýmsu aldursflokkum. en þessi b-Iið hafa yfirleitt alls ekki látið sjá sig i leikjum. Úrslit í Bikarkeppni KSÍ hafa orðið eins og hér segir: Tsafjörður — KRb 2:3 Víkingur —Haukar 2:1 Valur b — Keflavík b 2:1 Fram b — Þróttur b (Þr gaf) Leikurinn í gærkvöldi var skemmtilegur á köflum. en leið- indaatvik skyggði þó örlítið á, því á 20. mín. fyrri hálfleiks varð Heimir Guðjónsson, markvörður, að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, en hann fékk spark í andlitið. Ekki munu þessi meiðsli þó vera alvarlegs eðlis og vonir standa til, að Heimir geti verið með í leiknum gegn Liverpooi. Bermuda-menn skoruðu eina markið, sem sett var í fyrri hálf j leík. Eftir laglegan samleik rak vinstri innherjinn, Wade, enda hnútinn með föstu skoti af stuttu færi — og Guttormur Ólafsson, markvörður úr Þrótti, sem kom inn fyrir Heimi hafði enga mögu- leika til að verja. Á 5. mínútu í síðari hálfleik jöfnuðu KR-íngar 1:1. Sigurþór gaf vei fyrir frá vinstri eftir að hafa leikið á hinn snjalla bak- vörð, Woolard, og Ellert Schram nýtti þessa sendingu út í æsar. skallaði fast í mark. Þetta var Akureyri - nokkurs konar endurtekning frá landsleiknum. Á 25. mín. náðu Bermuda- menn aftur forystu — og þótt þeir verðskulduðu vel að skora mark, var aðdragandi þessa marks tilviljunarkenndur. Knötturinn hrökk af varnarmanni KR fyrir fætur Wade, vinstri ínnherja, sem skoraði með föstu lágskoti. Það var svo á 36. mín. að KR skoraði jöfnunarmarkið. Gunnar Guðmannsson sendi glæsilega fyr ir frá hægri til Jóns Sigurðssonar, sem skaut nær viðstöðulaust efst upp í hægra horn marksins. Sem fyrr segir, fann-st mér KR- ingar ekki struidast þess* síðustu prófraun fyrir Liverpool-leikinn nógu vel. Og það sem aðallega vantaði, var broddur í framlínuna. Gunnar Felixson nýtti alls ekki þá möguleika, sem honum gáfust til að skora. Sigurþór og Ellert voru beztu menn framlínu'nnar, þó var Ellert í „þyngra“ lagi. Mest kom mér á óvart góður framvarðar- Námskeiö Ármanns Glímufélagið Ármann gengst fyrir 4ra vikna námskeiði í handknattleik fyrir stúlkur á aldrinum 12—16 ára. Námskcið ið byrjar föstudaginn 14. ágúst kl. 19.30 á félagssvæði Ár- manns við Sigtún. Æft verður á miðvikudög um og föstudögum kl. 8—9. Þátttökugjald verður aðeins kr. 30.00. Þjálfari verður Sig- urður Bjarnason. Stúlkur á tessum aldri eru hvattar til að íaka þátt í þessu námskciði og vera með frá byrj un. — Þátttakendur skulu hafa með sér síðbuxur (gallabuxur og strigaskó. (Ármann). Héraðsmót Héraðsmót Héraðssambands Snæfells- og Hnappadalssýslu var báð að Breiðabliki í Miklaholtshreppi þann 19. þ. m Undanrásir byrjuðu kl. 10 en kl. 14 setti formaður sambandsins Ilaukvr Sveinbjörnsson mótið. Því næst flutti séra Arni Pálsson • Töðuls holti guðsþjónustu. Að því búnu hófst keupni í frjálsum íþrótt- um. Um 60 íþróttamenn og konur mættu iil leiks. Elísabet Sveinbjörnsd., Eldb 4.57 Sunnankaldi var á og veður Helga Sveinbjörnsd., Eldborg 4.51 í kvöld klukkan 20 hefst á Akureyri leikur Bermuda gegn ÍBA. Þetta er í fyrsta skipti, sem erlent landslið í knatt spvrnu gistir Akureyri og leikur þar leik gegn heimamönn- um Undanfarið hefur lið \kureyrar vakið verðskuldaða at- hvgli fyrir góða leiki — og verður þvi fréðlew “ð vita hvernig því vegnar gegn hinum þeldökku knattspyrnumönnum frá Bermuda í kvöld. ekki æskilegt til íþróttakeppni. Keppt var á nýjum íþróttavelli, Kúluvarp kvenna: sem íþróttafélag Miklaholtshrepps Elísabet Sveinbjörnsd., Eldb. 8.64 hefir látið gera. og sá það félag Svala Lárusdóttir, Snæfelli 8.42 um undirbúning mótsins og Iét Elísabet Hallsdóttir Eldb 7.80 íþróttafólki og starfsmönnum í té hinn ágætasta viðurgjörning Var Kringlukast kvcnna: aðstaða á vellinum hin ákjósan- Svala Lárusdóttir. Snæfelli 31.25 legasta Árangur var sem hér (héraðsmet) j Segir: Svandís Hallsdóttir Eldborg 22.91 Sigrún Þorvarðard. Snæf. 20.20 100 m. hlaup kvennar Rakel [ngvarsdóttir Snæfelh 14 0 4x100 m. boðhlaup kvenna: Elísabet Sveinbjörnsd. Eldb 14 0 A-sveit Eldborgar 61.1 Ilelga Svembjörnsd.. Eldb 14.2 A-sveit Snæfells 61.8 sB-sveit Fldborgar 66.1 'lástökk kvenna- Svala LLárusdóttn Snæfelli 1.30 100 m. hlaup karla: lakel Ingvarsdóttir Snæfelli 1 30 Ilrólfur Jóhanness.. Staðarsv 11.4 Elísabet Svei ibiörnsd Fldh 125 Guðbjartur Gunnarsson, f.M 11.5 Sig Krist.iánsson Stáðarsv. 12.0 I.angstökt Kvenna, I Rakel Ingvarsdóttir. Snæfelli 4.63 400 m. hlaup karla: Guðbjartur Gunnarsson, Í.M 57.6 Daníel Njálsson, Þresti 60.3 Jóhann Þorsteinsson, Þresti 60.8 1500 m. hlaup karla: Daníel Njálsson, Þresti 4:55,0 Jóel Jónasson, Þresti, 5:02.4 Gísli Þórðarson. Staðarsveit 5:11.6 Hástökk karla: Sigurður Hjörleifsson Í.M. 1,65 Sigurjón Guðjónss., Staðarsv. 1.60 Sigurþór Hjörleifsson Í.M. 1,60 Langstökk karla: Þórður Indriðason Þresti 6.38 Sigurður Hjörleifss. Í.M. 6,35 Guðbjartur Gunnarsson Í.M. 6,01 Þrístökk karla: Sigurður Hjörleifsson Í.M. 13.71 Þórður Indriðason Þresti 13.30 Ragnar Jónsson Staðarsv. 11.84 Stangarstökk karla: Guðm. Jóhannessson Í.M. 3.15 Þórður Indriðason Þresti 3.00 Sigurður Kristjánss. Staðarsv. 2.90 Kúluvarp karla: Erling Jóhannesson Í.M. 14.74 Framhald á 15. síðu TIMINN, fimmtudaginn 13. ágúst 1964

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.