Tíminn - 13.08.1964, Side 10
T í M i N N , fimmtudaginn 13. ágúst 1964 —
Flugfélag íslands.
Millilandaflug. Sólfaxi fer til
Galsg. og K.hafnar kl. 08.00 j dag.
Vélin er væntanleg aftur til R-
víkur kl. 23.00 i kvöld
Sólfaxi fer til Glasg. og K hafnar
kl. 08.00 ,1 fyrramálið Skfaxi
fer til London kl 10.00 á morgun
Innanlandsflug: I dag er áætl-
að að fi.iúga t.il Akureyrar (3)
ferðir). ísafjarðar. Kópaskers,
Vestmannaeyja 12 ferðir). Þórs-
hafnar og Egilstaða
A morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) Egils-
<taða. Sauðárkróks. Vestmanna-
evja (2 ferðir) Húsavíkur ísa-
fjarðar. Fagurhólsmýrar og
Hornafjarðar.
LoftleiSlr. Lelfur Eiríksson er
væntanlegur irá N.Y. kl 07 00
Fer til Luxemborgar kl 07 45
Kéfnur til bnka frá Luxemborg
— Ekki hafði ég hugmynd um, að Rav-
enswood væri svikaril
— Hann er sniðugur. Hann lék á f|ölda
manns.
"F
— Hell herfylking yrðl meira en tvær
klukkustundir að finna klukkuna. Og
enginn gerlr lelt að henni — enginn utan
þessa herbergis velt neitt um hana.
— Eg gaf þér flmm mínútut til þess
að taka ákvörðun. Nú er ein liðin
— Skjóttu mlg! Eg get ekkl teklð þelts
gott og gilt — nema ég fái sannanir!
— Vel mælt, hershöfðingi. Þú skalt fá
sannanlr.
Hinar fögru litkvikmyndir Ósvalds Knudsen, sem í fyrra voru
sýndar við góða aðsókn í Reykjavík og víða á Suður-, Vestur-,
Norður- og Austurlandi, verða nú sýndar á þeim stöðum, sem út
undan urðu, næstu vikur. Fyrstu tvær sýningar verða í Búðar-
dal föstudag og í Tjarnarlundi í Saurbænum laugardag.
Kvlkmyndirnar eru fjórar: Fjallaslóðir, Halldór Kiljan Laxness,
Barnið er horfið og Eldar í Öskju.
Upplýsingar í símum 34392,
34095 og 35853. Þátttaka tilkynn-
ist sem fyrst.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir-
taldar ferðir um næstu helgi:
1. Þórsmörk 2. Landmannalaug
ar 3. Hrafntinnusker 4. Hvera
vellir og Kerlingarfjöll 5. Hring
ferð um Borgarfjörð. Allar þes®
ar ferðir hefjast kl. 2 e.h. á laug
ardag. 6. Á sunnudag er göngu
ferð á Kálfstinda, farið frá Aust
urvelli kl. 9. farmiðar í þá ferð
seldir við bílinn. Nánari upp-
lýsingar i skrifstofu F. í. Tún-
götu 6, símar 11798 — 19533.
1 MOKKAJcaffi hanga þessa
dagana til sýnis 16 myndir eft-
ir unga stúlku, Karólínu Lárus
dóttur, sem sýnir nú fyrst opin
berlega. Karólína brautskráðist
stúdent frá Menntaskólanum i
Reykjavík í vor, en þar i skól
anum sýndi hún fyrst myndir sín
ar, á listaviku Mentaskólans,
sem haldin er árlega eftir nýár.
Jafnframt menntaskólanámi
lærði hún teiknun og málun í
Handíðaskólanum hjá Sverri
Haraldssyni. Sigurði Sigurðssyni
og Hring Jóhannessyni, og'í fyrra
sumar var hún nokkra mánuði
i London við nám í eina mynd-
listarskólanum þar, sem starfar
allt sumarið. Hefur hún í hyggju
að halda utan til frekara mynd-
listarnáms í haust. Allar mynóirn
ar í Mokka eru til sölu og nokkr
ar þegar seldar. Hér er mynd af
Karolínu og einni mynd henn
ar í Mokka
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Albertafylki j Kanada
miss Elsie Shomaý. miðskóla-
kennari í Edmonton og Haukur
Melax. starfar við rannsóknir og
kennslu hjá Alberta Háskóla í
Edmonton. Hin nýgiftu hjón
fóru í brúðkaupsferð til Brezku-
Colombíu og Kyrrahafseyja.
Heimili þeirra vei-ður j Edmon-
— Hvernlg komstu að því, að hann var
bófi?
— Pankó fylgdist með Skálki og þann-
ig fundum vlð hlöðuna.
— Eg náði Ravenswood þar batt hann,
tók svo hettuna hans og beið eftir hinum
tveimurl Pess vegna náðum vlð þeim með
penlnganal
Fimmtudagur 13. ágúst
Hippolytus
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er
í K.höfn. Esja fer frá R.vik kl.
17.00 í dag vestur um land í
hringferð. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Xyrill er á leið
frá Bolungarvik til Ausfjarða.
Skjaídbreið fór frá Reykjavik í
gærkvöldi austur urn land í
hringferð. Herðubreið er á leið
frá Austfjörðum til Rvíkur. Bald
ur fer frá Reykjavík á morgun
til Snæfellsnes-' Hvammsfjarðar
og Gilsfjarðarhafna.
Skipadeiid SÍS. Arnarfell er í
Antwerpen, fer þaðan til Rotter
dam, Hamborgar, Leith og
Reykjavíkur. Jökulfell fór frá
Keflavík 10. þ.m. til Camden og
Gloucester. Dísarfell fór 11. þ.
m. frá Dublin til Riga. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er i Leningrad fer það
an til íslanc/s. Hamrafell fór 2. þ.
m frá Batumi til Reykjavíkur.
Stapafell kemur til Reykjavíkur
1 dag. Mælifell er i Grimsby
Jöklar. Drangajökull lestar á
Vestfjarðahöfnum. Hófsjökull er
i Norrköping, fer þaðan til Finn
lands, Hamborgar. Rotterdam og
London. Langjökull kom til Cart
wright í gær, fer þaðan til Ný-
fuhdnalands og Grimsby.
í dag fimmtudaginn 13. ágúst
verða skoðaðar í Reykjavik blf-
relðarnar R-9001 — R-9150
Ennþá er til fólk, sem kann að
meta vel kveðna vísu. Guðrún
Benónýsdóttir yrkir svo:
Stakan fríða flýgur víða,
fólkið hlýðir á.
Alla prýði óðar smíða
ennþá lýðir dá.
Kvenfélag Langholtssóknar fer
í skemmti- og berjaferð í Þjórs
árdal þriðjudaginn 18. ágúst.
Tungl í h. kl. 17.18
Árdegisháfl. í Rvk. kl. 8.28.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
lnn. — Næturlæknlr kl 18—8.
síml 21230
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag nema laugardaga
kl. 13—17
Reykjavík: Nætur- og helgidaga-
varzla vikuna 8.—15. ágúst er i
Vesturbæjar Apóteki
Hafnarf jörður næturvöirzlu að-
faranótt 14. ágúst annast Ól'afur
Einarsson, Ölduslóð 46 sími
50952.