Tíminn - 13.08.1964, Síða 16
SÍGÁRETTUSALA FJORÐUNÚIMINNIFYRSTU
5 MÁNUÐIÞESSA ÁRS EN Á SÍÐASTA ÁRI
Kll—Ileykjavík, 12. ágúst
Við hljóturn að draga þá á-
lyktun, afi íslencMngar séu ann
aö hvort óvenju Iífhræddir eða
óvenju skynsamir, ef dænia má
af viöbrögðum þeirra við
krabbamcinsskýrslunni svo köll
íiðu, sem birt var í janúar s.l.
Samkvæmt tölum frá Tóbaks-
einkasölunni, hefur sígarcttu-
sala hér á landi minnkað um
nær 26% fimm fyrstu mánuði
þessa árs, borið saman við
sama tíma í fyrra. í
Danmörku hefur sala á sigar
ettum dregizt saman um 13%
á þessum sama tíma, eða helm
ingi minna, en í Bandaríkjun-
um hcfur salan aukizt urn 5%
í apríl, og í Þýzkalandi var
hún um 4% hærri nú í apríl
en í fyrra.
Skýrsla, bandarísku vísinda-
mannanna, sem rannsökuðu á-
hrif sígarettureykinga á heilsu
far manna, einkum með tilliti
til þess, hvort þær gætu vald
ið krabbabeini í lungum, vakti
geysimikla athygli um allan
heim, þegar hún var birt í
janúar s.l. Því var spáð, að
hún mundi jafnvel kippa stoð
unum undan sígarettuiðnaðin
uim, enda varð hún til þess, að
a.m.k. í Bandaríkjunum var
það lögleitt, að orðið EITUR
skuli framvegis standa á pökk
unum, almeÆingi til varnað
ar.
Reyndin hefur hins vegar
orðið sú, að margar þjóðir hafa
ekki látið niðurstöður banda-
rísku vísindamannanna á sig
fá, með sumum þjóðum hefur
sígarettuneyzla staðið í stað,
með öðrum hefur hún aukizt
meira en fólksfjölguninni neim
ur.
íslendingar hafa hins vegar
stórlega tekið sig á. Samkvæmt
tölum frá Tóbaikseinkasölunni
hefur sígarettusala minnkað
um meira en fjórðung fimm
fyrstu mánuði ársins, miðað
Eramhald á 15 síðu.
Fiinnitudagur 13. ágúst 1964.
181. tbl.
48. árg.
-wi
VARNARLIÐSSTOÐIN HÆTT
AD TRUFLA SENDINGARNAR
KB-Reykjavík, 12. ágúst.
Truflunum þeim, sem varnar
liðsstöðin hefur valdið á frétta
Um ikveikju
var að ræða
KJ-Reykjavík, 12. ágúst.
Nokkuð öruggt virðist að
reynt hafi verið að kveikja
í húsinu Laugavegur 34 b. í
fyrr'inótt, en maður i næsta
húsi varð eldsins var og
kallaðj á Slökkviliðið. Eldur-
inn kom upp í kompu undir
tröppunum, og voru þar
blíkkiplötur og drasl. Rétt
um það bil sem eldurinn
kom upp, heyrð’ist inn í hús-
ið að járnplata slóst í járn
utan hússi'ns, og einnig
heyrðist til einhvers er
hljóp í gegnum húsið og út
á Laugaveginn.
Sem betur fór, varð mað-
ui í næsta liúsi eldsins var,
og kallaði á Slökkviliðið í
tæka tíð, svo eldurinn kornst
ekki uipp í húsið, sem er
limburhús. tvær hæðir «g
kjallavi.
sendingum norsku fréttastofunn
ar NTB til íslenzkra blaða, er nú
lokið. Varnarliðsmenn hafa orðið
við fyrirmælum símayfirvaldanna
um að nota ekki sömu bylgju og
fréttastofan notar, og síðan síð-
degis í dag hafa fréttirnar komið
méð eðlilegu móti inn á fjarrita
blaðanna.
Eins og skýrt var frá í blað
inu í dag, hafa sendingar varnar
liðsins truflað NTB-fréttasending
arnar undanfarna daga. f gær var
haft samband við Bandaríkjamenn
á Keflavíkurflugvelli og lofuðu
þeir þá að láta af sendingum sín
um strax á umræddri bylgju. Ekki
var þó búið að efna þetta loforð
seint í gærkvöldi, og í morgun
hófust sendingar syðra á ný, eins
og ekkert hefði í skorizt, og
ollu sams konar truflunum og
áður. Landsíminn setti sig þá
óðar í samband við Keflavíkur-
völl og um fjögurleytið í dag
I var sendingum varnarliðsmanna
I á bylgjunni hætt fyrir fullt og
allt. og hafa fréttir frá NTB bor-
izt síðan með eðlilegu móti.
; Þessi sendingaárekstur mun
i hafa staíað af misskilningi. Á
Keflavíkurflugvelli eru manna-
! skipti tíð, og þeir, sem nú ráða
í'jarskiptamálum þar, munu ekki
hafa vitað um bann Landsímans
við notkun þessarar bylgju, sem
gefið var út fyrir fáeinum ár-
Framh. á 15. síðu
UppfinningamaSurinn Pentti Kaitera (t.v.) og Haraldur Árnason framkvæmdastjóri Vélasjóðs bera saman bækur
sínar um pióginn. (Tímamynd GB)
Holræsaplógurinn
þykir mjög góður
GB-Reykjavík, 12. ágúst.
Fyrir röskuni tveim árum var
keypt hingað til Iands og tekið
í notkun nýtt jarðræktarverkfæri,
sem menn spáðu að valda myndi
byltingu í framræslu votlenttis,
holræsaplógurinn finnski, sem
rækileg lýsing og frásögn birtist
af hér í blaðinu í hitteðfyrra. Sann
azt hefur siðan, að plógurinn brást
ekki vonum manna, afköst hans og
spamaður í franiræslukostnaði eru
sízt minni en áætlað vár.
Þegar hafa verið grafnir með
plógnum um tvö þúsund kíló-
metrar á Suðurlandi, einkum aust
ur í Holtum og víðar þar í grennd,
einnig á Kjalarnesi. Nú er hér
staddur uppfinningamaður þessa
merkilega verkfæris, Pentti Kait
era, prófessor í landbúnaðarverk
fræði við Tækniháskólann í Hels
inki, og hittum víð hann að máli
stutta stund i dag.
Prófessor Kaitera situr hér ráð
stefnu norrænna vatnasérfræðinga
(því vatnsvirkjun er sérgrein hans
innan landbúnaðarverkfræðinnar),
en annars er hann hingað kominn
í boði fjögurra aðila, Búnaðarfé-
lags fslands, Landnáms ríkisins,
Vélasjóðs ríkisins og Véladeildar
SÍS, en tveir síðastnefndir aðilar
Framh. á 15. síðu
A 4. mfflj. í holuna
VISIR HARMAR, AD HEIMS-
STVRJÖID BRAUZT EKKI llT
TK—Keykjavík 12. ágúst. -
Við hlið ritstiórnargreinai Vís
is í dag birtist pólitísk grein um
ítyrjölc'ina í Vietnam og afstöðu
Kína til hennar. Grein þessi er
ómerkt og verður því ekki annað
séð en að hún sé skrifuð af ritst.
blaðsins eða að hans undirlagi. í
grein þessari harmar Vísir það
beinlinis að þriðja heimstyrjöldin
skyldi ekki hal'a brotizt út og
talað er af mikilli fyrirlitningu um
stórveldið Kína vegna þess að það
hóf ekki stórstyrjökl við Banda
ríkjamenn út af atburðum þeim
sem gerðust við Tonkinflóa!
Öfgaskrií Vísis um stjórnmái
hafa oft vakið furðu en nú fer að
kasta tólfunum, þegai blaðið tal-
ar ineð fyrirlitningu um Kínverja
íyrir að hika við að setja ai stað
í þriðju heimsstyrjöldiria. sem
I tnyndi hafa f för með séf tortím-
| ingu meirihluta mannkyris. Kann-
j ski stafa þessi skrif af þeirri sann
l'æringu ritsfjóra Vísis nú, að
! ekfcert minna en heimsstyrjöld
1 nægi ti Iþess að menn gleymi
hinni margumtöluðu skattaálagn-
i Framhaio a 15 síðu
! FB-Reykjavík. 12 ágúst.
Kostnaður við borunina eftir
köldu vatni í Vestmannaeyjum, er
nú orð:«n á fjórðu níilljón króna.
Ekkert vatn hefur enn koinið upp
úr holunni, og komi vatn úr þessu,
verður það aldrei nema heitt. að
sögn ísleifs Jónssonar verkfræð-
inigs, þar eð botnhitinn er órðinn
: áð minnsta kosti 70 stig.
f dag var búið að bora um 1145
metra og gekk borunin vel þegar
t við höfðum tal af bormanni í Eyj-
| um Borunin var þó aðeins ný-
byrjuð að ganga vel. og var búizt
við að í dag yrði hægt að bora 40
—50 metra ’frarla bjóst bormaður
inn við að þessi sæia stæði lengi.
því eflaust yrði komið niður á
harðan jarðlög áður en dagurinn
væri liðinn.
ísleifur J ónsson verkfræðingur
sagði okkur, að- borinn hefði bil-
að fyrir nokkru. og væri kominn
í gang aftur fyrir um það bil
viku. Hann sagði að kostnaður
við borunina væri nú orðinn á
fjórðu milljón króna, og það eina,
Framh a bls 1*
Héraðsmót í Króks-
fiarðarnesi.
Framsóknar-
menn í A-Barða
st.randarsýsk.
halda hið áriega
héraðsmót .itt
að Krók.sfjarða.
nesi n. k 'augar
dag (15. ágúst)
og hefst oað kl
21
Ræðu flytui Hermann Jónasson
fyrrv. forsætisráðherra \rn: Tóns
son, óperusöngvari syngur.
Hljómsveitin Kátir félagar leik-
ur fyrir dansi.