Tíminn - 19.08.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.08.1964, Blaðsíða 13
FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBRÉFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð, sími 19591. — Kvöldsími 51872 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði, útborgun 170 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum, sérlega falleg íbúð. Nýtt einbýlishús við Sunnu- braut í Kópavogi, laust til ibúðar, frágengin lóð. 4ra herb. íbúð í Ljósheimum, tilbúin undir tréverk 4ra og 6 herb. fokheldar íbúð- ir við Hlíðarveg í Kópavogi, allt sér. Fokhelt einbýlishús ásamt bíl- skúr í Kópavogi. Húseign og útihús á Stokkseyri. Hentu^t fyrir stóra fjöl- skyldu. Höfum kaupendur að: - 2—7 herb. íbúðuni, einbýlis- húsum og /erzlunarhúsum i Reykjavík og nágrenni. Höfum kaupanda að eign í Laugarásnum, mikil greiðslu geta. Til sölu m. a.: Raðhús við Skeiðavog. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Gólf- flötur er 75 ferm. Geta verið tvær íbúðir. Laus nú þegar Einbýlishús á tveim hæðum við Sogaveg. Hálf húseign við Smáragötu. Eignin er 5 herb. efri hæð 4-1 herb. í kjallara svo og stór bílskúr. 5 herb. efri hæð við Holtagerði. 4ra herb. íbúðarhæð við Kapla- skjólsveg. Mikið geymslu eða ' vinnupláss fylgir íbúðinni. 4ra herb. nýtízku íbúðarhæð við Háaleitisbraut. 3ja herb. góð íbúðarhæð í vest- urbænum. 2ja herb. íbúðarhæð við Ránar- götu. í smíðum: Glæsilegar 2. 3. og 4. herb íbúðir við Kleppsveg. Selj- ast tilb. undir tréverk og máln. Sanngjarnt verð. Fokhelt cinbýlishús 120 ferm. við Lækjarfit. Fokhelt einbýlishús 140 ferm. við Holtagerðí. Keðjuhús á góðum stað í Kópa- vogi. Seljast fokheld, eða lengra komin. Foklieldar íbúðarhæðir við Hlíðarveg, Kársnesbraut, Holtagerði og Nýbýlaveg.. 5 herb. 144 ferm. jarðhæð tilb. undir tréverk við Stigahlíð. Allt sér. 4ra herb. íbúð tilb. undir tré- verk við Ljósheima. Jarðir: Góð fjárjörð í Svínavatns- hreppi A-Húnavatnssýslu. Nýlegt fjárhús, hlaða og fjós (að mestu fullbúið). Veiði í Svínavatni. Jörð í nágrenni Reykjavíkur (rétt hjá Bessastöðum). 7— 8 ha. véltækt tún. Gott landrými. Jörðin liggur að sjó m. a. hrognkelsaveiði o. fl. FASTEIGNAVAL Ws og Ibúðlr *ið oOra boO l III n II \ IUIIII V-I iii n ii yoV, IH «1II | M‘» m 'tHlIII 1 j Skólavörðustíg 3 (I hajf. Sími 22911 og 19255 c^Cátet ^aiðui wál dl® © |u.u|°>l>'Í°olTTTnl 3b0*|0ÚP " j _ ITÉ ~i ■ —-— V r Hringbraut Simi 15918 ÞEIR LOFA SAMBÝLIÐ Framhald ai 9. síðu- árlega, sagði Sigurgrímur, og það fer aftur, mestmegnis > fóðurbæti, áburð, vélar og brennsluolíur. Við höfum keypt áburð fyrir á þriðja hundrað þúsund krónur í vor. Fóðurblandan verður senni- lega meiri kostnaðarliður. Þó er hér vitaskuld mikil eigna- aukning. Við höfum byggt, stækkað túnin, aukið bústofn- inn. Það er ágóðinn af bú- skapnum. Nú er mönnum sagt, að það sé lítil „framleiðni" hjá íslenzkum bændum, og þess vegna fór ég að glugga í orðabók til að sjá hvað þetta merkilega orð þýðir. Þar stend- ur að „framleiðni“ þýði afköst, og þá skilst mér að bændur séu afkastalitlir samkvæmt þessari kenningu. Með öðrum orðum, að þeir séu slóðar. Ég á bara erfitt með að átta mig á, hvers vegna þetta er úttalað á svo fínu máli að maður skuli þurfa í orðabók til að ganga úr skugga um hvað það þýðir. Kannski flytjendur slíks boð- skapar hafi talið að við mund- um síður fyrtast ef orðið væri nógu fínt og torskilið. — BÓ. BRÉF TIL BLAÐSINS Framhald af 8. síðu maginn vill alltaf hafa sitt. Vera mín þar var því styttri en ætlað var í fyrstu, aðeins tvær og hálf vika. En á þessum tíma léttist ég um þrjú og hálft kg. Og þar sem ég sá fram á, að ég væri ekki maður til að tapa meira af hold- um hélt ég heim. Eg vil taka það fram, að ég er ekki að rægja eða ófrægja hælið í Hveragerði eins og hver lesandi getur séð. Eg er aðeins að benda á þann stóra galla sem hver maður getur séð á hæli, sem er og vill heita sjúkra- og hressingarhæli, og er það í raun og veru þó í þessu sé ábótavant. Eg hlustaði á erindi, sem Björn L. Jónsson læknir hélt þarna eitt kvöld á hælinu. Það minnti mig einna helzt á menn úr sértrúar- flokki sem með mælsku sinni og andagift reyna að fá saklausar og auðtrúa sálir til að aðhyllast kenn ingar sínar og kreddur. Annars var margt fróðlegt í þessu erindi, enda þótt kartöflur og grænmetis- át ætti að vera allra meina bót. Að endingu vildi ég svo segja þetta, af því að ég ber góðan hug til þessara stofnunar og ann henni alls góðs. Breytið til með fæðið hafið fjölbreyttari mat og við allra hæfi Vinsamlegast V. St. DIESEL Fjölhæfasta farartækið á landi Fjöðrunarkerfl Land/Rover er sérstaklega útbúið til að veita öruggan og þægilegan akstur fyrir bflstjóra. farþega og farang- ur, jafnt á vegum, sem vegleysum, enda sérstaklega útbúið fyr- ir íslenzkar. aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og höggdeyf- um áð fráinán -óg aftan svo og stýrishöggdeyfum. Allir þeir, sem þurfta traustan, aflmikinn og þægilegan bíl, ættu að athuga, hvort það sé ekki einmitt Land/ Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra. Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í stærtisvagni, þess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzk- um vegum og í íslenzkri veðráttu. Farartæki, sem get- ur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. * Örfáir dieselbílar fyrirliggjandi Leiti® náeiari upplýsinga um iAND- -ROVER FJÖLHÆFASTA farartækið á landi Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 BENZSN VÉLAHREIN GERNING Vanir menn Þægileg Fljótieg vönduð vinna ÞRlh - Simi 21857 oe 40469 Bíla- & búvélasalan NSU Prins ‘63. Vörubflar! Simca 1000. Ekínn 18 þús. Skannia ‘63—‘64, sem nýir Taunus 17 m. ‘62. Nýinnfl. bílar. Opel Reckord ‘63—‘64. Mercedes-Bens 322 og 327, Taunus 17 m. ‘61. Station. ‘60—‘63. Sem nýr bíll. Volvo ‘55—‘62. Mercedes-Bens ‘58—‘62. Chevrolet ‘55—‘60. Chevrolet ‘58—‘60. Dodge ‘54—‘61. Rambler American ‘64. Ford ‘55—‘61. Sjálfskiptur. Skipti á stærri bíl, nýjum anierískum óskast. Salan er örugg njá okkur. Bíla- & bi r r m ■ við Miklatorg — Sími 2-31-36 j M I N N . miKvil/iiHaqinn 10. ám'.cl 101^ 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.