Alþýðublaðið - 16.07.1953, Page 2

Alþýðublaðið - 16.07.1953, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudaguriim 16. júlí 1953 5ipr íþróflamðnnsins (The Stratton Story) Amerísk kvikmynd byggð á sönnum atburðum. Jamcs Stewart June Allyson Myndin var kjörin vinsæl- | asta mynd ársins . > » Sýnd kl. 5.15 og 9. m austur- m 83 BÆJARBÍ6 B í djúpum dal ■ (ÐEKP VALLEY) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd þrungin spennandi atburðum allt frá upphafi til enda. — Aðalhlutverk: Dane Clark Ida Lupino Wayne Morris ' Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Smyglai gul! Spennandi ný amerísk tnynd um smyglað gull og ! baráttu kafarans og smylgar anna á hafsbotni. Aðalhlutverk: Cameron Mitchell Amanda Blake Sýnd kl. 7 og 9. Ráðskonan á Grund (UNDER FALSK FLAG) sænsk gamanmynd efti£ samnefndri skáldsögu Gun nars Wedegrens. — A1 veg vafalaust vinsælasta sænska gamanmynd, sem sýnd hefur verið hér Marianne Löfgren Ernst Eklund Caren Svensson Sýnd kl. 5.15 og 9. 68 HAFNAR- gS 38 FJARÐARBiÓ (B MannaveiSar á hjara heims ARCTIC MANHUNT Mjög spennandi amerísk mynd um ævintýraríkan flótta um nyrztu ísauðnir Alas'ka. Aðalhlutverk: Mikel Conrad Carol Thurston Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Eldfjöðrin Afarspennandi ný amerísk ; mynd um viðureign Indíána og hvítra manna. Sterling Hayden. Arleen Whelan_ Barbara Rush. Eðlilegir litir. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ nýja Biú æ Þar sem sorgirnar gleymas) > Vegna sífelldrar eftirspurn ar verðui' þessi fagra og hugljúfa mynd ásamt aukamynd af krýningu El- ísabetar Englandsdrottning ar sýnd í kvöld klukkan 9. ALLT í LAGI, LAXI! Hin sprellfjöruga grfri- mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5.15. - se TRiPOLiBio æ k vígsiöðvum Kóreu (Battle Zone) Ný, afar spennandi amerísk kvikmynd, er gerist á víg- stöðvum í Kóreu. John Hodiak Linda Christian Stephen McNally Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hveiíibrauösdagar Ný amerísk mús'íkmynd. Aðalhlutverk: Constance Moore • Brad Taylor og grínleikarinn vinsæli Jerry Colonna í myndinni leika hinar vin sælu hljómsveitir Louis Armstrong og Paul White maíis. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Mjög ódýrar ijésakrénur og loftijós IÐJA Lækjargötu 1® Laugaveg 63 Símar 6441 og 81066 Síeinsieypu- og bindivír fyrirliggjandi )A!menna Borgartúni 7. Sími 7490. Sextugur: íþróttaárbókin 1953 gefin út að tilhlutan í. S. I., er ný- komin út. Hún er 264 bls., með smáu letri og 52 myndum, Bókin flytur mikinn og fjölbreyttan fróð- leik um íþróttamót, frjálsar íþróttir, m. a. skrár um íslenzk met og heimsmet, glímu, golf, badminton, knattleika, róðra, sund, skauta- og skíðaferðir. Ennfremur er birt í bókinni skýrsla framkvæmdastjórn- ar í. S. í. ’51 og ’52. Áskriftarverð íþróttaárbókarinnar er kr. 40,00, lausasöluverð kr. 50,00. — Iþrótta- menn og íþróttaunnendur! Gerizt áskrifendur íþróttaárbókarinnar og stuðlið þar með að því, að hægt verði að halda útgáfu þessa merka íþróttarits áfram. Allir árgangar íþróttaárbókanna (1942—’48 og ’51—52) fást enn, áskriftarverð sam- tals kr. 193,00. íþróttareglur I. S. I. og önnur íþróttarit: Handknattleiks- og körfuknattleiksreglur kr. 10, Golf- reglur kr. 25 ib., Knattspyrnulög kr. 16, Glímulög kr. 5, Frjálsar íþróttir, íþróttahandbók eftir Þor- stein Einarsson og Stefán Kristjáns- son kr. 45 ib., Sundkennslubók Jóns Pálssonar kr. 30 ib., Sundreglur kr. 12,50, Hnefaleikareglur kr. 5, Tennis- og badmintonreglur kr. 5, Vaxtarrækt kr. 10, Leikreglur í frjálsum íþróttum kr. 10, og Skíða- handbók kr. 10. — Sendum gegn póstkröfu. Bókaúfgáfa Menningarsjóðs ■ MinnlngarsD.iöId ■ ■ Ivalarheimilis aldraðra «jó- jmanna fást 4 eftirtó’dum jstöðum 1 Reykjavík: Skrif- ■ stofu sjómannadagsráðs, j Grófin 1 (gengið inn frá j Tryggvagötu) sími 82075, ; skrifstofu Sjómannafélags • Reykjavíkur, Hverfisgöt’J I 8—10, Veiðarfæraverzlunin ; Verðandi, Mjólkurfélagshús- ; inu, Guðmundur Andrásson j gullsmiður, Laugavegi 50, ; Verzluninni Laugateigur, ; Laugateigi 24, tóbaksverzltm ■ inni Boston, Laugaveg 8, : og Nesbúðinni, Nesvegi 89. ;í Hafnarfirði hjá V, Long. snyrffvðrur haía á fámn ártun utmið sér lýðhylli om land allt. fyrrverandi skipstjóri í Boiungarvík MAGNÚS KRISTJÁNS- SON, fyrrverandi skipstjóri, er fæddur að Tröð í Bolungarvík 12. júlí 1892 og þannig nýlega orðvnn sextugur. Foreldrar hans voru hjónin Kristján for maður Halldórsson og Petrína Guðmundsdóttir, en faðir henn ar var albróðir Páls Halldórs sonar, skólastjóra Stýrimanna- s'kólans, og er það alkunn ætt. Halldór faðir Kristjáns, var son ur Magnúsar í Tungu,, Árnason ar í Tungu og Meiri Hlíð, Magn ússonar auðga í Meiri Hlíð, Sig mundssonar, Sæmundssonar sýslumanns á Hóli. En hann var sonur Árna Gíslasonar sýslumanns á Hlíðarenda. Eins og sést af þessari ættartölu er Magnús Kristjáns'son Bolvík ingur langt í ættir fram. Magn ús vandist sjónum saemma, enda varð hann formaður á 17. ári og gegndi því starfi í 36 ár. Magnús hefur verið með aflasælustu og farsælustu for mönnum Bolungavíku.r, og afla kóngur Bolvíkinga hefur hann stundum verið. Sótti ha’nn sjó inn sumar sem vetur og hlekkt ist aldrei á, og hann hefur átt því láni að fagna að bjarga manni úr sjávarháska, en ekk- ert er verðmætara en mannslíf ið. Magnúsi varð jafnam gott til skipverja, eins og títt er um góða skipstjórnarmenn, og ber hann hásetum sínum góða sögu. Magnús hefur átt að hálfu tvo báta og hétu báðir ,,Frægur“. Fyrri báturinn var 4]/á rúml. að stærð, en sá seinni 8 smálestir. Meðeigend ur hans voru þeir Pétur heitinn Oddsson kaupm.aður og Einar Guðfinnsson kaupm., og trúað gæti ég því, að fé þeirra hafi oft verið verr ávaxtað en í þessum bátum Magnúsar Kristjánssonar. Á yngri árum var Magnús góður íþróttamaður, söngmað- ur er hann og góður jg tón greindu.r vel. Félagi er hann á gætur og drengur hinn bezti. Þann vitnisburð gefa honum ali ir, er einhver kynni ha^a af honum haft. Magnús er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Hansína dóttir Jóhannesar hreppstjóra í Botni í Súgandafirði. Börn þeirra eru: Guðrún, Jósíana, Helga og Jóhannes. Árið 1932 kvæntist Magnús Júlíönu Magnúsdóttur og eiga þau fjög ur börn: Hans, Kristínu, Sig ríði Maggy og Salome Hall dóru. Þau Júlíana og Magnús Þórðarson, faðir hennar, voru meðal stofnenda Verkalýðsfé lags Bolungarvíkur og hafa á vallt verið öruggir forsvars menn verkalýðshreyfingarinn ar í Bolungarvík. Er Júlíana meðal traustu félaganna £ verkalýðsfélaginu. Saga Bolvíkingsins og hafss ins eru slungnar órofa þáttum allt frá því, er Þuríður sunda- fyllir setti Kvíarmið. Bolvískí sjómaðurinn hefur flutt mikiE verðmæti í land á umliðnurr* öldum, en fórnirnar hafa einn ig verið stórar, hafið hefur kall að marga vaska syni Bolungar víkur og einnig dætur, eins og þegar sýslumannsdóttirin fiá Hóli, Heiga Magnúsdóttir son arsonar dóttir Árna sýsiiB manns á Hlíðarenda, fórst dag inn eftir Jónsmessu 1651. En það hefur verið miklu oft ar, að bolvíski formaðurinn heí' ur sigrað hættur hafsins og fært litla bátinn sinn og áhcín heila á húfi heim í vörina,. Þekkingin ein getur ekki gerfc neinn að góðum formanni. Ef hann skilur ekki hafið og finn ur til með því, eins og lista- maðurinn með hugðaref,ni sínu, getur hann aldrei komizt í röð fremstu formanna — for mennskan er list — list semi mörgum bolvískum fomrönn- um er í blóð borin. Einn af þeim er Magnús Kristjánssom Fyrir nokkrum árum hættí Magnús að stunda sjóinn og hefur unnið í landi síðan. Una sjónarmaður Félagsheimilisinsi hefur hann verið, síðan það tók til starfa. Grunur minn er þó< sá, að oftar muni Magnús í draumum vitja stýrishúss „Frægs“, en glæstra sala Fé- lagsheimilisins. Að lokum vil ég árna Magnúsi og fjölskýldu) hans allra heilla um langa ham- ingjuríka ævi. Ingimundur StcCánsson. Litla golfið á Klambratúni er opið í dag frá kl. 2—10 eftir hádegi. j, PEDÖX fótabaðsaifi: y I Pedox fótabað eyðii V okjótlega þreytu, sárind-j um og óþægindum í fót- ^ unum. Gott «6 láts), dálítiS af Pedox 1 hár-V þvottavatnið. Eftir fárr* ( daga notkun kemur áx- ý angurinn í ljóa. i Fæií I næstu búS. CHEMIA H.F V i! V Si naaaxxingxxasMSBja atagxxxxxsniix ennur írsndur verður haldinn í Fiskimatsveinadeifld SIVIF 'í Baðstofu iðnaðarmanna^ Vonarstræti 1, fimmtudaginn 16. júlí kl. 8.30 síðd. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.