Alþýðublaðið - 16.07.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1953, Blaðsíða 3
Finuntudagurinn 16. júlí 1953 IÐ RPREYKJÁVIK 20.20 Erindi: Frá Vestur-ís- lendingum; síðara erindi (Finnbogi Guðmundsson pró fessor). 20.55 íslenzk tónlist: Lög eft- ir Jón Laxdal (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21.30 Symfónískir tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald symfónísku tónleikanna. 22.35 Dagskrárlok. Fundur ulanríkísráð- f ÞRÓTTI R'S 5 BOÐ til Riissa um að taka þáít í utanríkisráðherrafundi íjórveldanna var afhent sendi- ráðum Rsáðstjómarríkjanna í JLondon, París og Washington samtímis í gær. í boðinu er tekið fram, að u.mraeðuefni fundarins yrði sameining Þýzkalands og frið- arsamningar við Austurríki. Fundinn skal halda um mán- aðamótin september—október, en ekki er tiltekinn staður. Það var tekið fram í London E gær, að þessi fundur utan- ríkisráðherranna þýddi ekki nauðsynlega, að fundur æðri manna yrði síðar. Ilsnræðyr m Parísar- óeírðirnar í franska S. L. LAUGARDAG setti*- Bandaríkjamaðurinn F. Cordi- en nýtt heimsmet í Kringlu- , kasti með 58,10 m. kasti, I gamla metið 57,93 rn. átti landi hans, S. Iness, og var það að- . eins hálfs mánaðar gamalt, en I Cordien var einmitt heimsmet- | hafi áður en Iness bætti metið. Á sama móti setti Mertin Engel nýtt bandarískt met í ( sleggjukasti með 59,55 m. Til fróðleiks birtist hér tafla yfir heimsmetin í bringiukasti, síðan byrjað var að staðfesta þau árið 1913: i 1912: J. Duncan, USA . . 47,58 1924: T. Lieb, USA .... 47,61 1925: G. Hartranft, USA 47,89 1926: C. Houser, USA 48.20 1929: E. Krenz, USA . . 51,03 1930: P. Jessup, USA . . 51,73 11934: H. Andersen Svíþj. 52,42 ' 1935: W. Schröder, Þ.l. 53,10 1941: A. Harris, USA . . 53,26 1941: A. Consolini, ítalíu 53,34 11946: A. Consolini, Ítalíu 54,23 1946: R. Fitch, USA . . 54,93 1948: A Consolini, Ítalíu 55,33 1949: F. Cordien, USA 56,46 1949: F. Cordien, USA 56,97 1953: S. Iness, USA . . 57,93 1953: F. Cordien, USA 58,10 Denis Johannsson setti finnskt met í 1500 m. fyrir þrem. dögum 3:44,8. Ungverjar unnu Tékka í frjálsum íþróttum með 109:101, Zatopek hljó 5 km. á 14:28,6 og 10 km. á 29:48,6. Ze'hax setti tékkneskt met í þrístökki með 15,05 m. Föidossv vann iang- stökk 7.46 m.. í PARÍS er búizt við því, að kommúnistar og Gaullistar muni krefjast umræðna í franska þinginu um óeirðirnar í París á Bastilludaginn. T ó- eirðunum létust 7 manns, en 100 særðust. Ferðir ferðaskrifsfQf- unnar á næsfunni FERÐASKRIFSTOFA ríkis- ins efnir til eftirtalmna ferða HELGARFERÐIR: 1) Gulífoss —- Geysir. Ekið upp Hreppa. Lagt af stað kl. 9.00 á sunnudag. 2) Þjórsárdalur. Farið inn að stöng. Gjáin, Hjálpaxfoss og aðrir merkis staðir skoðaðir. Lagt af stað kl. 9.00 á sutíhu- dag. 3) Krísuvík — Strandar- kirkja — Þingvellir. Lagt af stað kl. 13.30 á sunnudag. 4) Þingvellir — Uxahryggir — Reykholt — Hreðavatn — Hvanneyri. Lagt af stað kl. 9.00 á sunnudag og komið til baka um kvöldið. 5) Þórsmörk (2ja daga ferð). Lagt af stað kl. 13.30 s. d. Komið aftur á sunnudagskvöld. 6) Miðnætursólarflug. Flog- ið verður norður yfir heim- skautsbaug' á föstudagskvöld 17. júlí, ef veður levfir. LENGRI FERÐIR: 7) Kirkjubæjarklaustur. 4ra daga ferð). Lagt af stað kl. 14.00 á laugardag' og ekið til Víkur. Á sunnudag ekið til Klrkjubæjarklausturs. Gengið að Systravatni og Systrastapa og aðrir merkir staðir skoð- aðir. Á mánudag ferðast um Fljótshverfi til Kálfafells. Þriðjudag ekið íil Reykja- víkur með viðkomu í Dyr- hólaey. 8) 10 daga hringferð. Lagt af stað 28. júlí með m.s. Esju til Reyðarfjarðar. Síðan ekið í bifreiðum um Austur- og Norðurland til Reykjavíkur. 9) Ferð frá Páli Arasyni um Fjallbaksveg hefst 8. ágúst Viðkomustaðir: Landmanna- laugar — Jökuldali — Eld- gjá og Kirkj ubæj arklaustur. 1 ÐAG er fimmtudagurinn 16. júlí 1953. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Naeturvörður er í Reykjavík tirapóteki, sími 1760. Rafmagnstakmörkun: í dag frá kl. 9,30—11,00: 1. ihverfi; frá kl. 10,45—12,15: 2. iiverfi; frá kl. 11,00—12,30: 3. hverfi^ frá kl. 12,30—14,30: 4. hverfi; frá kl. 14,30—16,30: 5. hverfi. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: Á morgun verður flog'ið til eftirtaldra staða, ef veður leyf- ir: Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, Kópaskers, Puevðar- fjarðar, Seyðisfjarðar og Vest- mannaeyja. SKIPAFREXTIR Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 13. þ. m. til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss er í Reykjavík. Goða foss fór frá Dublin 13. þ. m. rtil Antwerpen, Rotterdam, Ham borgar og Hull. Gullfoss var væntanlegur að bryggju í Reykjavík í morgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöldi til Reykja- víkur. Reykjafoss 'ór 14. þ. m. írá Gautaborg til Reyðarfjarð- ar. Selfoss fór frá Rotterdam 11. þ. . m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 9. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild SlS: Hvassafell er á Húsavþk. Arnarfell er á Akranesi. Jökul- fell fór frá Reykjavík 11. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell er á Þorlákshöfn. Bláfell er á leið til Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur á morgun frá Glasgow. Esja fer írá Reykja- vík á morgun vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Akureyri í gær á vestu.r- leið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mananeyja. Herðubreið er I væntanleg til Reykjavíkur í ' dag frá Austf jrðum. -- ------ Gjafir og áheit, sem SÍBS hafa borizt að und anförnu: Frá N. N. kr. 15. Frá Olgu Berndsen 50. K. G. 200. N. N., Borðeyri 200. Guðm. K. Guðmundssyni 2000. Eir. Eiríks syni 200, E.' Þ. S. 10, N. N. 50, D. Ó. 50, N. N. 50, N. N. 10, Kvenf. Hugrún 500, N. N. 50, N. N. 40,68, Helgu 75, K. E. 50, K. T. 50, Unu 100, N. N. 10, Hólmfr'. Kristjánsd. 10, N. N. 50, N. N. 100, E. H. B. 50, Jóni Sigurðssyni og frú 100, Berkla vörn Garðs og Sandgerðis kr. 3000. Sigr. Gísladóttur 50, Sum arliða Sigm. 682,50, Marínó Sig urðssyni 217,70, N. N. 17, N. N. 44, N. N. Akureyri 100, N. N. 30, N. N. Vík 110, Þorbjörgu 27, N. N. 100, Har. Sveinssyni 100, Ó. IJ. P. 50, Birni Einars- syni 100, N. N. kr. 50. — Með kæru þakklæti. SÍBS. FÉLAGSLÍF Feraðfélag íslands fer tvær 2V2 dags skemmtiférðir um næstu helgi. Aðra að Hvítár- vatni til Kerlingarfjalla og Hveravalla, hin ferðin er í Landmannalaugar. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag, frá Austurvelli, og komið heim á mánudags- kvöld. Þriðja ferðin er íVi dags ferð í Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og komið heim á sunnudags- kvöld. Fjórða ferðin er göngu- ferð á Esju, lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn. Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. Eiginmaður minn og faðir okkar EINAR SIGURÐSSON Vésturgötu 46, sem andaðist 12. þ. m., verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, föstudaginn 17. júlí. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Þórunn Jóhannesdóttir. Anna Emarsdóttir. Þorgeir Einársson. Lúðvík Einarsspn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vmáttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐLAUGAR JÓNSÐÓTTUR. GuSriín og Lýður Guðmundsson. Sigurður, Guðmundur, Björn. Jarðarför föður okkar, SIGURÐAR ÞÓRÐAKSONAE frá Árdal, fer fram laugardaginn 18. júlí. Kveðjuathöfn verður í Akranes- kirkju kl. 10 f. h. Kl. 1 sama dag verður húskveðja haldin í Árdal. Jarðsett verður að Hvamieyri. Blóm afbeðin. Ferð frá ferðaskrifstofunni að Árdal kl. 10 f. h. Börn hins Iátna. IilBriiI]!U[nHIi:[IiilHI!iIiIÖI5iillii]IliilÍIiíníl!iIlinBIIlll!ilBlHBaET:S!ffiaiiILT!Ííii;iii!l!!l]iiniili!!!L’Uiíiiiii!ÍSiUiiU!iUílUiISn!IiamUi,1J' sem hafa í hyggju að sækja um garðsvist næsta vetur, erui minntir á, að umsóknir þeirra þurfa að vera komnar í hendur Garðsstjórnar fyrir 15. ágúst næstkomandi. Stjóra stádentagarðanna. Hér með er skorað á skattgreiðendur í Reykjavík að greiða skatta sína álagða 1953 hið allra fyrsta^ ef þeir vilja komast hjá að skattarnir verði teknir af kaupi þeirra hjá atvin'nurekendum. ReykjaVÍk,' 15. júlí 1953. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Minningarorð: NÝLEGA dó í Stykkishólmi Kristján Guðmundsson, föður- bróðir minn. Hann var fæddur 1889, 23. desember. Hann óx upp við Breiðafjörð, og lagði snemma stund á sjómennsku, en síðar á smíðar Hann var fjölhæfur maður í verklegu til liti. Hann var til skiptis háseti, vélamaður og matsveinn á sjón um, á landi var hann ýmist trésmiður, bílstjóri eða bóndi. Hann var lengi búsettur í Reykjavík, en fluttist aftur vestur 1932, og' bjó þar síðan það, sem eftir var æfinnar. Hann var maðu ' greindur og fróðleiksfús; hann notaði stundir sínar mjög ti! bóklest- urs, las fræðibækur og skáld- sögur. Hann var vandlátur á það. sem hann las og harmaði .stundum, að hann hefði ekki lært útlend mál. Ég fékk mína fyrstu fræðs'lu um sósíalisma og verkalýðs- mál á heimili hans og hinnar góðu konu hans, Ing'veldar Jónasdóttur, þegar ég var að byrja nám í Reykjavík, vonð 1929. Ég mun alltaf minnast dvalar minnar á heimili þeirra greindu og góðu hjóna með hlýj um hug. Ingveldur Jifir mann sinn ásamt sex börnum þeirra. Kristján föðurbróðir minn er ekki meir; það er leiðin okkar allra, en mér finnst tilveran. samt tómlegri en áður, nú 1 dag, er hann verður til moldar borinn. Balöur Bjavnason. 56000 skáfar á tnófi í Los ángefes NÁLEGA 200 skatar frá 16 löndum mumi taka þátt í ,,jam- boree“ í Los Angeles í Banda- ríkjunum, en að meðtöldum. bandarískum skátum verða um 50 000 vkátar í tjaldbúðunum, sem ná munu yfir 3000 ekrur lands. Sérstök áherzla verður lögð á trúarbrögðin á þessu jam- boree bæði í fyrirlestrum og kapellum undir beru lofti, sem verða víða um svæðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.