Alþýðublaðið - 16.07.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1953, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Finuntuoagurinn 16. júlí 1953' ÚtgefULði: Allíý5tEfkíkkurlaru Ritstfóri og áJbyrgotomBiirf: HanEÍ-b&l Yaldimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæsmmðaaxu Fréttaftjórl: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur GuB. mxittdœm og PáM Beck. Auglýsingastjori: TJmma Höller. Ritgfjómaríímar: 4901 og 4902, Auglýsingasfmi: 4906. Aif- gtsítalwank 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskiiítarverð* kr, 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,60 yoræoísfeg eining I NYAFSTOÐNUM KOSN- INGUM náði Alþýðuflokkur- imn tæpum SOftö atkvæðum í Reykjavík, ©g er það hæsta atkvæðatala, sern hann hefur náð hér síðan 1934, en þá fékk faann 5029 atkvæðl í Reykja- vfk. Um 1930 dróg stofnun kommúnistaflokksins nokkuð 'úr vexti Alþýðuflokksins 'í faili, þar sem forustumenn kommúnista kíufu sig þá út úr röðum hans og tóku með sér nokkurn hóp af fólki, sem áður hafði tekið þátt í starf- semi Alþýðuflokksins. Þessi klofningur var þó að- éins ávöxtur sögulgerar þró- unar, og ber alís ekki að harma, að hann skyldi eiga sér stað. Kommúnistar eru fólk meðj allt aðra líf sskoðun en lýð- ræðisjafnaðarmenn. Það getur því aðeins talizt til sjálfsagðra og æskilegra atburða, að þeir skyldU sigla sinn sjó og mynda sinn eígin kommúnistaflokk. — ItÉtill kommúnistaflokkur er eðlilegur meðal stjórnmáía- flokkanna á fslandi eins og annarsstaðar, meðan ofstækis- menn með yfirspenntri póli- tfskri trúarþörf f yrirfinnast yfirleitt hér á landi. AHt annars eðíis var klofn- ingur Aíþýðuflokksms 1937. Það var stórpólitískt slys, sem alþýða fslands hefur orðið að bíða mikið afhroð fyrir. Það var trú þeirra, sem þá gengu til sameiningar við kommúnistaflokkinn, að með því værn þeir að mynda og móta nýjan lýðræðissínnaðan vf»rkaIýðsflokk, sem ætti fram- tíðina fyrir sér á fslandi. Meðan sanníeikvrmn um eðli flokksins var sem vand- íegast dulinn untrir merki sameiningargrímannar, jók faann fylgi sitt frá ári til árs og hverjar kosningar eftir aðrar. Þetta gerðist á kostnað Al- þýðuflokksins. Á tímabili tók fyrir voxt hans, og fylgi hans í Reykjavík fór niður í 3300 atkvæði. Eftlr betta klofnings- áfall hefur lAfltþýðuflokkurinn smátt ©g smátt verið að ná sér við þrennar seinustu kosn- ingar frá 1946. Og er það ánægjulegt, að beztur varð ár- ansrurinn í Revkjavík í riý- afstöðnum kosningum. En málin fora brátt að skýr- ast. Héðinn heitínn Valdímars- son varð einna fyrstur til að atta sig á því, að hann var staddur í hreinræktuðum kommúnistafíokki osr varð enrlirínn sá. að faessi brótt- mMi verkaK^forinœi hvarf af fainurn nólitiska. veítvstnsrí. Qg svo fengn menn siónina hver af öðrurn. En það vora samt ekki allir .sera höfðu farek til bess að yfir«refa flokk- inn brátt fyrir það og sátu meðan sætt var. En svo varð rassadýrkunin svo ausrliós og ©winfoer, að blindir fengru sýn. Þetta Jeiddi til bess, að fvlgi Sósfalista- fíokksins hrapaði úr 14077 at- kvæðum í 12422 atkvæði í kosningunum trni daginn. Hefði það þó farið mikfai lengra niður á við, ef ekki hefði verið hampað nöfnum óflokksbund- inna manna eins og Finnboga Rúts Valdimarssonar, ASaí- bjargar Sigurðardóttur, Sig- ríðar Eiríksdóttur, Hallgríms Jónassonár og Síeíri mætra manna, auk andspyrauhreyf- ingárinnar, sem einnig var aðili að framboði SósíaKsfa- flokksins í þetta sinn. Verður að teljast vafasamt, að flokkurinn sjálfur geti reiknað sér 10 000 atkvæði af því fylgi, sem hann fékk í þessum kosningum, hvað þá meira. Skýlan er sem sé dottin frá augum fjölda margra, sem áður voru slegnir blindu, ©g Iétu halda sér einöngruðum í íslenzkri þjóðmálabaráttu. En þrátt fyrir það eru 12 000 kjós- endur ennþá undir merkjum Sósíalistaflokksins. Með faon- um f æst enginn til að taka upp pólitískt samstarf. Og það er einmitt sú sorglega staðreynd, sem veldur því, að mestar líkur eru nú á því, að eftir þessar kosningar taki við annaðhvort ómenguð minni- hlutastjórn íhaldsins eða sams- konar íhaldsstjórn og verið hefur, mynduð af Sjálfstæðis- flokknum og Framsóknar- flokbnum. Ef þær 12 þúsundir kjós- enda, sem Alþýðuflokkurinn hef ur nú að baki sér, þær ca. 10 þúsundir kjósenda Sósíal- istaflokksins, sem áreiðanlega eru ekki haldnar hinni rúss- nesku ofstækistrú og hálft fimmta þúsund kjósenda, sem tiú klauf sig út úr og myndaði Þjóðvarnarflokkinn — hefðu borið gæfu til að standa sam- einaðar f einum lýðræðissinn- uðum jafnaðarmannaflokki, þá væri engin ástæða til að ótt- ast yfirvofandi yfirdrottnun íhaldsins. Þá væri til flokknr af líkri) stærð og Sjálfstæðis- flokkurinn, og þá aetti fram- sókn einskis annars kost en að ganga i endurnýjun lífdag- anna. gerast róttækur fl®kkur fátækra bænda og taka upp samstarf við slikan flokk al- þýðustéttanna. ¦ Og auðVitað e^ bað þetta, sem þarf að prera<it í íslenzk- iwn stjórnmálum. Þá yrði' íhaMið léttvæfft fundíð oe áhrif þess þyrfti enginn að óttast. En nú má- vænta þess að kommúnístar, ef faeir eru siá'f- nm - -sár 'líkir, rjúki til, hjali KT:>'?iTf;ea nm samfvlkinsm og bióði í=áít o? foræðrala^- faeim. fflm rtinrað 'til hafa oftast nsnr ver.ið titlaðir Bem v'erkalvðs-' svikarar. En slíkan baraaskan ber að varast. Þsð v»rf gert i Kví cik'vni ethiwt að klitifa nian •nv Ivðræðissinnuðum v»n«tri f'okkuw. pn slíkt ei* íhaldinu fi'in ti) faiáloar. Sameinin!nr verkalvStsins os* annarra ífaaMsan«lstf)pðín-ía á enga samleið ttieð kommún- : S>.yiVr f * mmmmm Naguib ¦ hershöfðingi hefur nú látið kjósa sig forseta Egyptalands, en fer jafnframt með embætti for- sætisráðherra. Hann hefur þannig hreppt í síaar hendur algert emræðisvaid. Hingað tíi hefur hann lítið borizt á, en það kvað vera að breytast með hinum skjóta frama. Hér situr Naguib við skrifborð sitt í forsetahölli'ani í Kairó og hefur stóra mynd af sjálfum sér fyrir'framan big. Einvaldi Egyptalands. Frjálsíþróttamót ÍR. Heimsmeislarmn Sverre Strandli er snminflur i ipronaðrem sim Guðmondur og Kristján nö8\i ágæfum árangri. ' !'¦*. 'i 'ífe. STJÓRN ÍR yirðist vera of bjartsýn. Þegar hún ákvað að reyna að fá hinn þekkta norska iþróttámann, Sverre Strándli, til íslands, áleit hún, að slíkur afburða íþróttamaður hlyti að iaða áhorfendur á vöUirrn, jafn- vel þó ekkert annað færi þar fram. Þessi von brást algerlega. Fyrri dag mótsins komu 374 áíhorfendur, en 189 síðari dag- inh. Það var ekki nema eðli- legt, að Strandli yrði að orði: „i>að virðist vera lítill áhugi fyrir frjálsum íþróttum á ís- landi". ÁRANGUR MÓTSINS. -Margir mér færari roenn, hafa lýst leikni Strandli með sleggjuna, og ætla ég ekki að fara út í þá sálma hér, en einu vil ég slá föstu: Hann virðist hafa náð öruggum tökum á þeim þrem grundvallaratrið-am, sem hver einasti íþróttamaður þarf að ráða yfir til þess að geta orðið afreksmaður á heims rnælikvarða, en það er hraði, kraftur, mýkt. Hallgrúni tókst að sigra Löve í kringlukastinu, en báð- ir náðu allgóðum árangri. Hall grímur er í framför og verð- ur skeinuhættur í framtíðinní. Guðmundur Hermannsson er heldur að ná sér á strik, en hann hefur verið meiddur í hendi, 14,17 er bezti árangur Guðmundar í ár. Spjótkastið var fyrir neðan allar faellur, það hefur víst sjaldan tekizt að sigra í þeirri grein með 44 Þrír frægustu sleggjukastarar heimsins: Nemith (t. v.), Strandli fí miðið) og Chermak (t. h.). metra kasti á alþjóðlegu iþróttanióti. Árangurinn og þátttakan í stökkunum vair ótrálega lélegt, í þrístökki einn keppandi, tveir í langstökki, í stangarstökkinu voru ,þeir þrír og fjórir í há- stökki. Guðmundar Lárosson vann bæði 200 og 400 m. og hvort tveggja á góðum árangri. Til þess að geta hlaupið á af- burðatíma þarf hann aðeins keppni. Þórir og Sigurður Guðnason eru báðir betri en í fyrra, beir náðu sama ár- angri í 400 og 1500, sern þeir hafa náð bezt áður. Ingi og Pétur Wupu vel í grindafalaup- ismanum. líann þarf að skilja sig frá sem hvert annað botn- fall — og að því búnu eiga verkamenn, sjómean, iðnaðar- menn og bændur og allir, sem jafnaðarstefnuna aðhyllast að storma fram gegn Sjálfstæðis- flokknum og svipta hann þeirri óeðlilega isterku þjóðfélagsað- stöðu, sem hann nú hefur. A'frek Kristjáns í 1500 m. var frábært, en hann virðist aðeins vanta á keppni til að hlaupa 'þessa vegalengd innan við 15 mínútur. ÚRSLIT: 100 m.: Hilmar Þorbjörnsson, Á 111,4 Einar Frímannsson, Self. 11,9 Sigurður Friðfinnss,- FH: 12,3 200 m.: Guðmundur fiárusson, Á. 22,9 Leifur Tómasson, KA . ,, 23,6 Hjörleifur Bergsteinss, Á 25,3 400 m.: Guðmundur Lárusson, Á 49,6 Þórir Þorsteinsson, Á .. 51,6 800 m.: Þórir Þorsteinsson, Á 2:00,2 Sigurður Guðnason, ÍR 2:00,3 Hörður Guðm.s, UMFK 2:09,2 Marteinn Guðjónss, ÍR 2:14,3 1500 m.: Sigurður Guðnason, ÍR 4: Kristján Jóhansson, ÍR 4: Hörður .Guðm.s, UMFK 4: 300 m, B. flokkur: Eiríkur Haraldsson, Á 9: Marteinn Guðjónss, ÍR 10: 5000 m.: Kristján Jófoannss, ÍR 15: 110 m, gr.: Ingi Þorsteinsson, KR .. Pétur Rögnvaldsson, KR Rúnar Bjarnason, ÍR .. Ármann IR .... KR .. 4x100 m.: Stangarstökk: 06,0 06,2 3858 42,0 22,8 17,8 15,6 •15,9 •17,2 45,2 46,3 ¦47,0 Framhald á 1. s&tkk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.