Alþýðublaðið - 16.07.1953, Page 5

Alþýðublaðið - 16.07.1953, Page 5
fimmtudagnrinn 16. júli 1953 B : ÞAÐ HEFUR VER.IÐ GÆFA fcrezka Verkarnannaílokksins að eiga jafnan innan vébanda sinna ágæta fræðimenn á sviði efnahags- og félagsmála og glögga hugsuði, er sífellt bentu á kjarnann í kenningum jafn- aðarstefnunnar. Þessir menn fcafa aldrei hvikað í túlkun sinni á stefnu og leiðum, þeir fcafa stöðugt glætt andann og folásið að hugsjónaeldinum. Þekktasti fræðimaðurinn í !>essum hóp, og utn margt hinn glæsilegasti, var Harold Laski prófessor, sem dáinn er fyrir nokkrum árum. Rit hans og kenningar bar lengi hæst og voru haldreipi jafnaðarmanna <og hugsanagrundvöilur, sem fcann skildi eftir í handriti. Áhrifa hans mun því óefað gæta um langa frarntíð. Miklu minna hefur borið á imanni þeim, sern hér verður stuttlega frá sagt, Richard Henry Tawney, sem einnig er prófessor í hagfræði og þó eink urn hagsögu. Margir telja hann þó engu minni fræðimann á sínu sviði en Laski, og meðal fcáskólamanna í Ehgiandi, og raunar víðar, er hann álitinn mestur núlifandi hagsagnfræð- inga. Hann hefur uni hálfrar aldar skeið verið ráðunautur og forstöðumaður Menningar- og fræðslusambands verka- manna, sem er hin merkasta stofnun í Bretlandi, og jafn- framt prófessor við Lundúna- háskóla. RÆKTUN HUGAR-FARSINS. Jafnaðarstefna Tawnejs get- ur um margt kallazt siðfræði- leg fremur en efnahagsleg. Hann hefur lagt á það höfuð- áherzlu innan Verkamanna- flokksins að brýna fyrir félög- unum, að sósíalismi, eins og öll stjórnmál, — eigi fyrst og fremst að miða að ræktun hug- arfarsins og auknum siðgæðis- þroska einstaklingsins. í nýút- kominni bók segir hann á ein- um stað: „Kirkjan ætíi að kenna, að sérréttindi einnar stéttar fram yfir aðra, og hin mikla misskipting auðsins, sem forréttindin byggjast á, er ekki einungis heriflegt menningar- leysi, heldur einnig skelfilegur folettur á sjálfri ímynd guð‘!. Hér kveður greinilega við annan tón en hjá Harold Laski og öðrum fræðimönnum, sem einkum ræða um fjárhagsleg viðfangsefni o g þjóðféiagsleg vandamál út frá kenningum Marx. Tawney skammast sín ekkert. fyrir að tengja jafnað- arstefnu sína við siðgæðis- foroska hvers og eins í raun- inni er Tawnoy sannkristinn í kenningum sínum, þótt guð- fræði sé houum fjarri. Stjórn- ímálaskoðanir hans byggjast ekki á neinni kreddu eða kenni setningu, heldur blátt áfram á Virðingu hans fyrir hinurn ó- breytta manni. En að hans dómi er hann „virði niu tíundu hluta alls aðals, menntamanna, siðferðispredikara og þess f jölda fræiiifi frægra manna, sem. einu nafni nefnast yfirstéttir“. — Hins veg ar er Tawney ekki fylgjandi 'byltingu. Ofbeldi sarnrýmist ekki skoðunum hans. Sérstak- lega hefur hann fyrirlitningu á gvonéfndum vinstri mónnum, sem. sjálfir sitja í hægum sessi, en hvetja þaðan til ofbeldis- kenndra félagslegra byltinga. KYNNTTST UNGUR FÁTÆKRAHVEÍÍFUNUM. Ridhard Henry Tawney er fæddur í Kalkútta i Indlandi fyrir sjöííu og tveim árum, en faðir hans var í indlandsþjón- ustu Bretastjórnar: Hann var barn að aldri, þegar hann fluttist til Englands, gekk í ágæta skóla og laak háskóla- námi á tilskildum í'ma. Það %far alltítt upp úr síð- ustu aldamótum að senda unga menn, sem nýlokið höfðu prófi, út í fáíækrahverfi stórborg- anna til þess að líta eftir vel- farnaði ,;hins vinnandi manns“. Samvizka millistéttarinnar var að vakna til meðvitundar um misréttið, sem Jágstéttirnar voru beittar. Af þessum sökum var Tawney sendur út í fá- tækráhverfi Austur-Lundúna, þar sem hann var settur yfir sjóð, er stofnaður hafði verið til að koma fcörnum í sveit á sumrin. Tveim árum síðar varð hann kennari við hið ný- stofnaða Menningar- og fræðsln samband verkamanna. KENNARI OG SAGNFRÆÐ- INGUR. Menningarsambandið og Taw ney uxu og þroskuðust saman. En M.F.V. var jaínað til há- skóla, þegar kunnur háskóla- rektor lýsti því yfir, að stór hundraðshluti af kvöldskóla- fcekk Tawneys x Rochdale, — en í honum voru eingöngu baðmullarspunamerm, — ætti skilið að fá baztu gráðu við Oxfordháskóla. Það var einmiií meðal verkamanna í Lancas- hire, sem hugsanír og skoðan- ir Tawneys mótuðust. Hann kunni betur andrúmsloftinu þar en í Lundúnum. Fáir sagn- fræðingar hafa kosið að starfa þannig jnéðal vinnandi fóiks. En frá þeim tíma hefur engin grundvallarbreyting orðið á kenningum hans. Eitt helzta viðfangsefni hans varð að rann saka, hver áhrif efnahagskerf- ið hefði haft á. forfeður þeirra manna, er nú sóttu kvöldskóla hans, hver lífsviðliorf þeirra hefðu verið, hugmyndir og á- stæður. — Þótt Tawney yrði prófessor við ýmsa háskóla, er tímar liðu, héldust samt áhrif in frá þessum árum. Fæst á flestum veitiagastöðuiíii feæjarins. — Kaupið blaðið œn leið og þér fáið yður kaffi. Alþyðublaöið SHBinílllHIUHlIIT R. H. Tawney. GÓÐUR RITHÖFUNDUR. Árið 1912 skrifaði Tawney fyrstu bók sína, sem þegar skip aði honum í frernstu riið sagn- fræðinga. Allir eru á einu máii um það, að Tawnev hafi skrif- að allt oí lítið. Kunnur brezk- ur fræðimaður sagíii nýlega, að „hinar órituðu bækur Taw- neys væru meðal glataðra énilldarverka tuttugusiu aldar- innar“. Mest-lesna bók Tawneys er að líkindum Trúarbrögö og efling auðvaidsstefnunnai-. og þykir hún stórkostiega vel rit- uð. Fleiri bækur hans hafa einnig haft mikil áhríf, svo sem Jöfnuður og Þroskað samfélag. Yfirleitt má segja, að Tawney hafi ekkert ritað eða sagt í fyrirlestrum, sem ek’> hafi beint nemendum hans og les- endum inn á nýjar. hþgsana- brautir. Árið 1930 fór Tawhey lil Kína. Honurn þóiti andrúms- loftið þar skemmtilegt, sam- bland af virðuleik og ró, sem átti skylt við sjálfa eilífðina. Tveim árum síðar gaf hann út bókina Sveit og sveitavinna í Kína. Kínverjar vitna stund- um til þeirrar bókar sem hins bezta, er Englendingur hafi lagt af mörkum fyrir þjóð þeirra á þessari öld. Þetta er i fvrsta tilraun til að skyggnast til kjarnans í 'landbúnaðar- vandamálum Kínverja. AFSKIPTI AF STJÓRN- - MÁLUM. R. H. Tawnev hefur ekki haft mikil bein afskipti af stjórn- ; rnálum. Hann hefur að vísu ! fjórum sinnum fcoðið sig fram 1 til þings fyrir Verkamanna- ílokkinn, en hin ó’beinu áhrif hans á flokkinn og óbreytta liðsmenn hafa þó skipt mestu 1 máli. Stundum hefur hann tekið þátt í samningu kosn- ingastefnuskrár flokksins, og eins hefur hann átt sæti i néfndum varðandi verkalýðs- mál. Hann hefur þó fyrst og fremst verið oérfræðingur flokksins í fræðsluhaálum, en bau haía jafnan verið hans hjartans mál. Áður tn kolanám urnar voru iþjóðnýttar, var hann oft og tíðum ráðunautur námamanna í samningum þeirra við námaeigendur. Að undirlagi Attlees var Tawney gerður verkalýðsmá’.a fulltrúi. við sendiráð Breta í Washington árið 1940. Þe\o. er hið eina starf, sem nann hefur haft á hendi á stjórnarskrif- stofu. Hann fór aö beiman án hess að *-.u ve., r > að hann ætti í raunLinj að ger:» Þegar til Washipgtor. koir. sa hann. að liann var skrásettur þ&r sem vélriteri. /isr.n var er.ginn skörungur sem opihber starfs- maður, en hann gat sér hinn bezta orðstír meðai verkaiýðs- félaga vestan hafs, eins og jafn an áður. BERST LÍTIíJ Á. Tawey kvæntist árið 1909 systur Beyeridge iávarðar. hinni ágætustu konu. Síðan iaust eft ir 1920 hafa þau átt heimili í Lundúnum, þótt Tawney hafi með köílum dvalizt annars stað ar við störf um lengri eða skernmri tíma. Tawney er mað ur yfirlætislaus og hóg-vær í framkomu og háttum og bú- staður hans Ííkist helzt safn- herbergjum, ítvo vcargt er þar óskyldra muna í ekki allt of mikilli reglu. I vinnustofu hans sjáifs er oftast allt á ringul- réið, svo fóík undrast, hvernig hann fer að finna þær bækur, sem hann þarf að nota í það eg það skipíið. í frístundum sín- um iðkaði hann löngum göngu ferðir út í náttúmna. og hann er vel að sér um allt, sem þá bar fyrir augu. Hann er kurteis maður, en ákveðínn, og í sam- íali gætir mjög gjarna skons, sern einnig er einkennandi fyr- ir ritmál hans. Tawney barðist í fyrri heim.s- styrjöldinni sem undirforingL Hann neitaði hækkun i tign, sern honum bauðst vegna stöðu sinnar. Hanh særðist illilega árið 1916, íékk skot gegnun* magann. Er hann lá í herspítaia í Oxford eftir skotsárið, kom Oharles Gore biskup í Oxford er einnig var jafnaðarmaður, í heimsókn til hans. Þegar hann fór, sagði hann við hjúkrunar-- konuna: „Þér hafið hér til varð veizhu eitt aí dýrmætustu mannslífurn Englands“. Hjúkr- | unarkonan hraðaoi sér til sjúk I iingsins og spurði hinn undr- unarfulla fræðimann: ,,Hví í ósköpunum sögðuð þér ekki, að ; þér væruð fceldri maður?“ BRENNANDI I ANDANUM. Þótt aldurinn færist nú yfir Richard Henry T-awney, er hann samt óhvikull í skoðun sinni á jafnaðarstefnunhi. Harm er í engu veill. elduriim er sá sanii og áður. Aðrir kunna að hafa slakað á og dignað :í stríðinu, en ekki hann. Hann álítur enn sem fyrr, að' rangt rnat á verðmætum sé undirrót hinna þjóðfélagslegu meina, og þá sérstalkega „dýrkun auðs og, frama“. Hann er jafn sann- færður og áðu.r um ágæti þjótT- nýtingar, ef rétt er á haldið. en um þessi efni ritaði hann : nýlega: ,.En skipulagning at- vinnutækja og stjórn þeirra, ■ sjálft fyrirkomulagið, er ,að sjálfsögðu ekkert nema dautt kerfi. Það, sem máli skintir, er auðvitað fave.rs konar lífi fólk lifir. og sú fúllnægja, sem það fær út úr iífnu. Og grunur minn er sá, að í þessum efnum hugsum við of mikið um sjálf úíxausnarefnin, of lítið um per- sónur“. liooingarörðj HINN 10. þessa mánaðar lézt í Landsspítaianum Niku- lás Einarsson, skattstjóri, að- eins 47 ára að aldri. Verður út- för hans í dag. Ég vildi með þessum fáu lín- um minnast þessa góða vinar iriíns og ágæta manns, þó að ég hins vegar finni, að ég get ekki gert minningu hans þaU skil sem vert væri og hann á skilið. Nikulás Einarsson íæddist 10. nóvember árið 1905 að Flögu í Skriðdal og ólst hann þar upp. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1930, en ári síðar varð hann fyrir því hörmulega áfalli að fá löm- unarveikina og lamaðist hann svo mikið af hennar völdum í hægra fæii, að hann gat að- eins m'eð miklum erfiðismun- um gengið einn og óstuddur. Margur ungur maður hefði látið hugfallast við það að rata í slíka raun sem þessa, en slíkt var fjarri s’kapferli Niku- lásar Einarssonar. Hann axl- aði sína byxði og bar hana ótrauður og óbugaður til hinzta dags. Nikulás gerðist starfsmaður skattstofunnar árið 1933 og starfaði við hana til dauðadags. Árið 1935 dvald- ist Nikulás um skeið á Vífil- stöðum vegna berkla sem hann hafði fengið í lungun. Þar kynntist hann sinni ágætu konu og trygga. lífsförunaut, Klöru Helgadóttur, og kvænt- f ist hann henni í júnímánuði1 ári síðar. Nikúiás varð skrif- stofustjóri framtáisnéfndar í sambandi við eignakönnunina árið 1947 og veitti hann henni Nikulás Einarsson. forstöðu unz henni lauk. Settur skattstjóri var hann á ísafirði árið 1932 og á Akra- nesi 1953. Nikulás var einn, af stoínendum og helztu hvata- mönnum að stofnun Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra sem var stoínað á síðast liðnu ári. Ég hefi faér stiklað á helztu æviatriðum Nikulásar Einars- sonar og gefur sú frásögn þótt ófullkomin sé nokkra hugmyrid mn það hvern mann hann hafði að geyma. Ef á bak við orð er skyggnzt tala þau sínru máli um manninn, sem á unga aldri verður fyrir varanlegri skerðingu á starfsorku sinni áf völdum lömunar, en leggur samt ekki árar í bát, þótt á móti blási heldur tekur karl- mannlega á móti, býður ógæf- unni byrginn, og með hæfileik- um sínum og dugnaði brýtur hann sér 'leið og ávinnur sér Fraráhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.