Alþýðublaðið - 16.07.1953, Side 6

Alþýðublaðið - 16.07.1953, Side 6
6 ALÞÝDUBLAÐiÐ Fimmíudagurinn 16. júlí 1953 Frú DáríEsn loalhelnjg: A ANDLEGUR VETTVANGI. Enn einu sinni hefur hlaup- ið eitthvert írafár í mannfólk- ið. Það er ekki nóg með kosn- ingagauraganginn hérna, og allt, sem honum fylgdi, heldur er þetta um allan heim, og er þó minnst af því enn komið fram í dagsljósið. Líklega drepa þeir Bería í Rússlandi, og láta ekki nein áhrif á sig hafa, þótt þeim berist fjöldi náðunarbeiðna, bæði héðan og annars staðar að. Það mætti að minnsta kosti segja mér það. Eiginlega skilst mér, að þessum Bería sé helzt gefið að sök, að hann hefi verið andstæðingur framsóknarmanna innan rúss- neska kommúnistaflokksins, og haft horn í síðu landbúnaðar- ins. Hvað mættu beir þá segja í framsókn hérna, eins og út- koman varð hjá þeirri við hosn- ingarnar? Nei, sem betur fer, þá er manni hérna óhætt að hsía horn í síðu bæði Rann- veigar og afurðaverðsins, án þess að þurfa að óttast, að mað- . ur verði drepinn, og skárra væri það líka! Og svo eru alls staðar óeirðir og uppsteit, og enn víðar í aðsigi, takið eftir því! Nei, þegar allt kemur til alls, þá er ég feginn að vera þar sem ég er. Mega hugsa um minn kartöflugarð, bölva kjöt- verðinu. 'kjósa á móti framsókn og spá hverju, sem mér sýn- ist um heimsmálin, án þess að ég eigi á hættu að verða sökuð um skemmdarverkastarfsemi, dreginn fyrir iög og dém og hver veit hvað. Að vís’’ þola mínar kartöflur ekki frr-t, en ég þarf heldur ekki ao vera hrædd um, að ég verði drephv áður en ég tek þær upp. Svona er það. Það eruvand- Svon aer það. Það eru vand ræði hvar sem maður er og fer, því að vandræðin fylgja mann inum. Ein kunningiakona mín, sem var mjög hrifin af þeim fyrir austan, skýrði einn dreng inn sinn „Bería“ fvrir nokkr- um árum. Nú veit hún ekkert hvað hún á til bragðs að taka. Hún er heizt að hugsa um að skíra hann upp og kalla hann „Malik", — en hvað veit maður? í andlegum friði! Dáríður Dulheims. henni, þá yrði að leiða hana í einhvers konar gildru eða sjálf heldu, fá hana til þess að tala af sér. Hann fann á sér að í hjarta sínu fyrirleit hún þá, og myndi reyna að verjast þefm til hins ítrasta. Og greind myndi hún vera. Bezt að gera ráð fyrir því. Hann sneri sér að Sharon á ný. Skírnarnafn yðar er Sharon, frú. Ekki satt? Hún kinkaði enn kolli_ létt og lipurlega og með þeim yndis þokka, sem henni var svo eig inlegu,r. Sjáið til, frú. Herra Dawson skaut sig með byssu, og á skefti hennar var þetta nafn grafið. Mér datt í hug, hvort það gæti Hún virti þá kuldalega fyrir sér. Já. Byssuna átti ég. Blýant arnir þutu af stað. Það hvissaði og suðaði í pappírsörkunuim. Herra Dawsson gaf mér hana fyrir mörgum árum. Nánar til tekið árið 1877. Ég og maður inn minn bjuggum þá í Pitts burgh. Blýantarnir námu allir senn staðar sem allra snöggv ast, þutu svo af stað á nýjan leik. Það voru miklar óeirðir í Pittsburgh og víðar það ár, eins og þið hafið sjálfsagt heyrt. Maðurinn minn var Courtney Randolph. Þið kann izt sjálfsagt við það nafn. Víst þekktu þeir Randolph 138. DAGUR: ættina af afspurn. Enn á ný braut hún niður myndina, sem þeir höfðu ætlað sér að bregða upp fyrir lesendum sínum. Ekki nóg með það að þessi við feldna en þó að því er varla gat kallazt fallega kona hafði hrif ið sjálfan Pride D^wson, held ur hafði hún líka. verið gift manni af Randolphættinni. — Þeir biðu framhaldsins í of væni. Víst gátu þeir átt á ýmsu von, þegar þessi undarlegi kven maður átti í hlut. Maðurinn minn og herra Dawson voru, nánir vinir, hélt Sharon áfram. Um leið og hún mælti þetta, leið veikt bros um varir hennar. Það virtist ekki ætlað þeim, heldur framkallað af ljúfum minningum frá sam verustundum þeirra þriggja hjónanna Sharon og Courtney Randolph atinars vegar og heim ilisvinarins Pride Dawson hins vegar. Það var þegar verkföll in geysuðu þar, að herra Daw son kom til borgarinnar til þess að gæta þar einhverra hagsmuna sinna. Helmingur allra húsa í borginni höfðu ver ið sprengd upp, járnbrautarlest ir settar út af sporunum og eng inn óhultur um líf sitt, sem ekki vildi sitja og standa eins og verkfallsmönnum þóknaðist. Iiún gerði hlé á frásögnina og hálflokaði augunum,’eins og vildi hún með því draga úr sviðanum, sem þessar minning ar yllu henni. \ I fjarveru minni . ^ til ágústloka gegnir hr. | )'æknir Axel Blöndal Sjúkra ^ ^samlagsstörfum mínum. S S Alfreð Gíslason j læknir. f i l i f STRKKFIX r r nýja þýzka HEIMILIS PRJÓNAVÉLIN er nú komin. Með henni eru prjónaðir 60 hlutir á sama tíma og 1 hlutur er prjónaður í höndum. Allar tegundir bands hæfa vélinni jafn vel. — Sparið og prjónið heima. Það gengur fljótt og vel með „STRICK FIX“. — Kostar að eins 1.512.00 krónur. RAFORKA Vesturgötu 2. — Sími 80946. Þegar hann kom til borgar innar, þá komst hann að því að maðurinn minn var horfinn. Síðar kom á daginn, að hann hafði fallið fyrir morðvopnum óeirðarseggjanna. Herra Daw | ; son bauðst til þess að verða eftir og vera mér til verndar, en ég gat vitanlega ekki þekkzt það boð hans. Þá var það, að hann fékk mér þessa byssu, áð ur en hann hvarf burt úr borg inni. Með því taldi hann sig hafa gert allt, sem í hans valdi stóð, til þes’s að firra mig frek ari óþægindum en orðið var . . Einhverjr ykkar að minnsta kosti, hafa sjálfsagt þekkt herra Dawson. Þeir ykkar, aem hafið átt því láni að fagna, vita eins vel og ég, hversu stór tækur og stórhuga hann var. Það hvarflaði ekki að .honum að fá mér eitthvert vopn, bara einhverja byssu. Nei. í þess stað eyddi hann í það mörgum klukkutímum í að leita að fall egustu byssunni, sem hann gat fengið keypta og í annan stað bæði tíma og fyrirhöfn og fjár munum að láta grafa í hana stafina mína. Hann meira að segja gætti þess ekki, eða það aftraði honum að minnsta kosti ekki frá að vanda sig í þessu efni, að með því að eyða í þetta miklum tíma, gat hann bein línis stofnað lífi mínu í hættu, því að ég var ein mms liðs og hafði ekkert mér til varnar, þótt á mig hefði verið ráðizt. Teljið þér. að hann hafi vand að sig svo í valinu eingöngu vegna þess hve fegurðarsmekk hans var næmur? snörlaði í Hendricks gamla. Tvímælalaus’t. -— Það er aug ljóst mál. Hvað ég vildi sagt hafa . . . tautaði Nelson. Honum var sýnilega meira niðri fyrir en svo, að hann gæti látið sem ekkert væri. Það vár ekkert ástarsamband milli yðar og herra Dawson? Sharon lyfti höfði og horfði beint í augu Nelsons. Það er auðheyrt, að þér hafið aldrei séð frú Dawson, sagði hún án þess að nokkur sæi henni bregða. Pride Dawson gerði meiri kröfur til fegurðar þeirra kvenna, sem umgengust hann, heldur en venjulegt er. Mynduð þér álíta mig fagra? Esther Dawson er töfrandi. Það leikur ekki á tveim tungum. Nelson kinnkaði kolli. Sam- þykkur henni Máske of mik ið að segia það. En hvað segja skyldi það vissi hann ekki.. Vöst hafði hann oft og tíðum Öra-vlðáerSfr, ' | Fljót og góð afgreiCsía. | GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, eími 81218. Smurt brauð úú snittur. .NestisDakkar* | Ódýrast og bezt. Vln- samlegast pantiB moi] fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 8. Simi 80346« amððarhrt Sl jrsavarnaféiag» f glanág. j kaupa flestir. Fást slysavamadeildum bjh \ land allt. ! Rvfk i hannj yrðaverzluninni, Banka-1 stræti S, Verzl. Gunnþór-| onnar Halldörsd. og ekrií-| gfofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd i aímg 4897. —- Heitið á slysavamafélagíS. j Þfflð bregst ekki. NÝia sen’cll- bfiastöðin tí.f, hefur aígreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræíi í 16. Opið 7.50—22. Á | sunnudögum 10—18. — ■ Sími 1395. Öllum sem heiðruðu mig og glöddu með margvís legum vinahótum á sjötugsafmæli mínu 10. júlí síðast liðinn, flyt ég innilegustu þakkir og óska þeim allra heilla. Páll Pálsson Hnífsdal. - Útbreiðið Alþýðublaðið Barnaspítalafijóð* Hringfiísg ® j eru afgreidd í Hannyrða..| » verzl. Refill, Aðalstræti 1S| S (áðux verzl. Aug. Svená-| S sen), i Verzluninnl Victor, | • Laugavegi 33, Holts-Apð-j • teki, Langholtsvegi 8€,i í Verzl. Álfabrekku víð Su@-1 ; urlandsbraut, og Þor*t«'ná- j • búð, Snorrabraut (51. Hús og íbúðir . í * st ýmsum ftæröum f ; bænum, útverfum bse]> í srins og fyrir utaa bæ-í inn til sölu. — Köfuro • einnig tll sölu Jaxðir, 5 vélbáta, bifreiClr I verðbréf. « li Nýja fasteignafialasa, ■ Bankastræti 7. ; Sími 1518 og kl. 7,30—; 8,30 e. h. 81546. | verið sú fegursta kona, sem til var í allri New York borg; þótt séð Esther Dawson. Meira að leitað væri með logandi Ijósi, segja áður en hún giftist Pride. myndi engínn fineast hennar Ungfrú Esther Stillworth. jafningi, hvað þá heldur henni Iivort hann hafði séð ungfrú fremri. Því í ósköpunum gat Stillworth. Nú, begar Shar- þá fólki dottið í hug að Pride on hafði orð á þessu, Dawson, þessi stórbokki, færi hvarf honum á svipstundu ' að leggja lag sitt við kvenmann allur grunur um að nokk- eins og Sharon O Neil? Hann urt. samband annað en sam- band kunningsskapar hefði get að verið milli þessara persónu. Hann minntist þess, í hvers konar hraki þeir blaðamennirn ir höfðu verið með viðeigandi lýsingarorð, þegar þeir á sínum tíma þurftu að nota þau um Esther Stillworth. Enginn minnsti vafi á að hún hafði hafði ,þekkt hann vel, hann Pride Dawson. Víst hafði hann á yngri árum verið laus á kost unum. En fram úr hófi vand látur. Kvenmaður eins og hin gullfagra Josie hans Jim Fisk hefði kannske fengið hann til þess að sinúa sér við á götunni, en ekki þessi litla stelpuskjáta. Það var af og frá.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.