Alþýðublaðið - 16.07.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.07.1953, Blaðsíða 8
Aðalkröfur verkalýðssamtakanna um aukinn kaupmátt !aunat fnlla nýtingu allra atvinnu- fcækja og samfellda atvinniii handa öllu vkunu fíjeru fólki við þjóSmýí framlciðsiustörf njóta fylisía stuSnings Alþýðuflokksins. VerSlækkunarstefna alfsýðusamtakanma er ©M um launamönnum ti! bcinna hagsbóta, jafnð verzlunarfólki og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl iei'S át úr ógöngum dýrtiöar'mnar. , Werður kirkja Brynjóifs bísk- yps endurreisf i Skálhoiti! Skálholtshátíð haldin á staðoym á suftnudágmn — guðsþjónusta og erindi MAEGIK eru þeirrrr skoðunar, að Skálholtsstaður verði ekki myndarlega endurreistúr, nema dómkirkjan verði endur- tceist. Kemur þá helzt til greina að byggja upp að nýju dóm- tkirkju Brynjólfs biskops Svcinssonar, þar eð af henni eru til mynclir. Skglho 11 sh átí ðin verður haldiji á sunnudaginn kemur, og hefur sú venja skapazt, að fíúrt sé þann súnnudag, sem ri.æstur er Þorláksmessu, 23, júlí. EINS OG KIEKJAN VAR FRÁ12Ö0. Verði horfið að því ráði að endurreisa kirkju Brynjólfs hiskups, er í rauninni búið að á móti 11903 FYRSTI leikur danska knatt spyrnuliðsins B 1903 fer fram á, morgun (föstudag). og leika þeir þá við úrvalslið Reykja- víkurfélaganna. sem valið hef- ur. verið af KRR, og er það þannig skipað: Markv. Helgi !3aníelsson (Val), h. bak. Karl Guðmundsson (Fram), v. bak. Eínar Halldórsson (Val), h. frarnv. Gunnar Siguirjónsson fVal), miðframv. Sveinn Helga son (Val) v. framv. Sæmund- ur Gíslason (Fram), h. útherji G-unnar Gunnarsson (Val), h. iiimh. Halldór Halldórsson (Val), miðframh. Þorbjörn Friðríksson (KR), v. innh. Rjarni Guðnason (Víking), v. úth. Reynir Þórðarson (Vík- ing). Varamenn: Bergur Bergs Bon (KR), Steinn Steinsson (K R), Steinar Þorsteinsson (KR), Gunnar Guðmundsson (KR), Hörðu.r Felixson (Val). endurreisa Skálholtsdómkirkju eins og ihún hefur verið allt frá um 1200. því að menn telja að hún hafi jafnan verið byggð í sama formi og hlutföllin hald- izt, þótt stærðV væri mismun- andi. Kirkja Brynjóifs biskups mun hafa verið um 30 m. að lengd. Kemur til mála að byggja hana annað hvort alla úr timbri, eins ng hún var forðum. úr steini eða bæði steini og timbri. HÁTÍÐIN Á SUNNUDAGINN. Hátíðin á sunnudaginn hefst kl. 1 með hátíðamessu, sem séra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup í Skálholtsumdæmi, flytur, en séra Friðrik Frið- riksson predikar. Síðan verð- ur nokkurt hlé á hátíðahöld- unum, og gefst mönnum þá kostur á að skoða staðinn og njóta veitinga, sem fram verða reiddar. Síðar leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur, dr. Björn Sigfússon flytur ræðu og bregður upp myndum úr sögu Skálholtsstaðar, en að síðustu tala tveir innanhéraðsmenn, 'þeir Guðjón Rögnvaldsson bóndi á Tjörn og Björn Sigur- bjarnarson bankagjaldkeri á Selfossi. Ef til vill vgrður fluttur samtalsþáttur frá fyrri tímum. KONUE í GRÍMSNESI ANNAST VEITINGAR. Miklar og ódýrar veitingar verða á boðstólum í skála þeim, Fraimhald á 7. síðu. Bindindisfundur norrænna sfúdenfa um lelð og þingið Margir sérfoodir verða hafdnir sam- hliða aðalþinginu EINS OG kunnugt er, verður haldið uorrænt bindindisþing feér í Reykjavík í sumar. Nú hefur og frétzt, að í sambandi við þingið verði haldinn sérfuiídur norrænna bindindisstúdenta. Ælheimsmóf skáfa- fforingja í Sapfa h FUNDUR skátaforingja víðs vegar að í heímkium verður Iialdinn bráðlega í Sánta Fe í i ^JNew Mexico í Bandaríkj unum. Er fundurinn haldinn til þess foringjarnir, bæði kan- og kvenskátar, geti rætt sameigin leg vandamál og skipzt á skoð- tf’num og upplýsingum um störf skáta til aukinnar alheims vináttu. Á fundinum verðúr fjöldi ^áfctfori ng ja, Ekki er enn kunnugt um hve margir stúdentar munu koma en vonir standa til að einhverjir komi frá öllum Norðurlöndunum. íslenzkir stúdentar eldri sem yngri munu að sjálfsögðu taka þátt í fundinum. MARGIR SÉRFUNDIR Norræna bindindisþingið mun standa frá 31. júlí til 6 á- gúst. Samhliða því verða einnig haldnir sérfundir. T. d. munu verða haldnir sérfundir kenn- ara, presta, kvenna, bílstjóra og I.O.G.T. Blaðið mun innan skamms greina nánar frá til- högun þingsins. Milfi 10 og 20 frillubálar á Sauóárkróki öfluðu 500 Fiskur hengdur upp til herzlu alít fram’ undir lúnllok, nú saltaður Fregn til Alþýðublaðsins. SAUÐÁRKRÓKI í gær. TRILLUBÁTAR hafa gengið hér til veiða síðan í marz og* er aflinn um 500 tonn alls frá þvi að þeir byrjuðu. Trillubat- arnir eru upp undir 20 talsins, en ekki ganga þeir stöðugt tiE róðra allir. -------------------------♦ Aflinn hefur verið misjafn, S íSkemmfiferi 11 s ; fiverfisins S 11. HVERFI Aíþýðu- • S flokksfélags Iteykjavíkur • S efnir til skemmtiferðar ^ Snæfellsnes tuti næstu licigi. ( ) Lagt verður af stað á ( ^ föstudagskvöld kl. 7,30 frá S ^ Aiþýðuhúsinu. Ekið verður S ^fýrst til Stykkishólms. ÁS ^ laugardag verður farið út í S ( Breiðafjarðareyjar, gengið ) Sá Helgafell og farið út í) S Bjarparhöfn. Á sunnudag- S verður ekiá um Skóga-• S strönd og um Dalína heim. • ) Ailt Alþýðuflokksfóik er (j j velkomið. Þátttaka tilkynn-^ • ist í sírna 1159. Farmiðar S cverða afhentir í skrifstofu S ^ Alþýðuf loklksins í Alþýðu- S (húsinu í dag kl. 5—8. S íeguröarsamkeppni UM þessar mundir fer fram' fegurðarsarnkeppni víðs vegar um Bandaríkin til þess að velja „Fröken Ameríku“. í keppninni í Washington taka þátt þrjár stúlkur, er flú ið hafa frá Austur-Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu og Ungverja síld veiðist alltaf annað slagi'ð í firðinum, og þegar henni er beitt, aflast allvel. AFLINN HERTUR OG SALTAÐUK Mikið af aflanum hefur ver- ið hert til útflutnings. Var fisk ur hengdur upp til herzlu allt fram undir júnílok, en síðáa hefur verið saltað. Tveir aðilar hafa tekið fisk til herzlu, Sig- urður Sigfússon og Kaupfélag Skagfirðinga. MARGIR FARNIR TIL SIGLUFJARÐAR Margt verkafólk er farið til Siglufjarðar til vinnu við síld- ina, en engin hafsíld hefur bor izt hingað enn. Margir eru nú í heyskap, því að búskapur er talsverður á Sauðárkróki. MB. • * 011 hós áburðarverksmiðjunn- ar Iiibúinr nema geymsluhús Afgreiðsla tækja gengur hægt. Ceymslu hús verða varla tilbúin í sumar ALLAR byggingar áburðarverksmiðjunnar eru nú tilbún- ar að undanteknum geymslunum. Unnið er að uppsetningu véla og tækja, eftir því sem þau berast, en gengur hægt. Það gengur fremur hægt að setja niður vélarnar og tækin, þar eð erfiðlega gengur að fá þau. GEYMSLUR SEINT TIL Ætlunin var að bvrja á geymslunum snemma í vor, en Erfilf a§ fá menn á bála á Eyrarbakka Fregn til Alþýðúblaðsins. EYRARBAKKA í gær. BÁTAR hér eru nú lítið -sem ekkert að gera. Ætlunin var að senda einn eða tvo á síldveið- ar, en af því hefur ekki orðið enn. Veldur nokkru um, að erfitt hefur reynzt að fá menn á þá. Eru sumir við vinnu í Sogsvirkjuninni, sumir á Kefla víkurflugvelli og við önnur störf. Eima bátur hefur verið við kolaskrap og einn bátur fór í róður með línu í gær, en afl- aði ekki mikið. VJ. þar eð stóð á ákvörðun bæjar- ráðs um staðsetningu þeirra, varð ekki byrjað nægilega snemma og nú er svo til ómögu legt að fá tæki til framkvæmd anna, þar eð þau eru flest bundin í öðrum stórfram- kvæmdum. Olíklegt er að þær verði til í haust. UNNIÐ I VATNSVEITU Helztu framkvæmdir í sam- bandi við verksmiðjuna nú er vatnsveitan, en vatn er leitt til verksmiðjunnar úr ánni Korpu. Oregið í B-ílokki bapp- dræflisláns ríkissjóðs DREGIÐ hefur verið í B- fiokki happdrættisláns ríkis- sjóðs. Hæsti vinningurinn, 75 þús. kr., kom á miða nr. 77206. 40 þús. kr. vinningur kom á miða nr. 38980. 15 þús. kr.. vinningur á miða nr. 81470. Þá voru þrír 10 þús. kr. vinningar og komu á þessi númer: 22300,. 59109 og 82691. 5 þús. kr. vinn- ingar komu á þessi núrner: 28729 32221, 50654, 70704 og 136458. Domi Kenyaíla hnekkf í hæsfaréfi Kenya H/ySTIRÉTTUR Kenya ó- gilti í gær dóminn yfir Jomo Kenyatta, einum af leiðtogum jnnfæddra, og 5 öðrum, er hlof ið höfðu fangelsisdóm saka'ðir um að vera meðlimir í Mau- Mau hreyfingunni. Dómurinn var ógiltur á þeim forsendum verjanda Kenyatt- as, að dómarinn, sem kvað hann upp, hafi ekki haft rétt tij þess. þar eð mennirnir væru utan lögsagnarumdæmis hans. Fyrsfi farmur mafvælasending ar fil A-Þýzkalands á morgun Bandaríkjastjórn sendir matvæli fyrir 15 millj. dollara hvort sem Rússar leyfa dreifingu þeirra austan tjalds eður ei FYRSTI farmurinn af 15 milljón dollara matvælagjöfínns til Austur-Þjóðverja, sem Eisenhower forseti tilkynnti nýlega, leggur af stað frá New York á morgun. Hafa matvælin streymt und anfarið til hafnanna við At- lantshafið og verða þau' send eftir því sem skipin hafa verið fermd. í fyrsta farminum verða 2000 tonn af hveiti, 1000 tonn af feiti, 1000 tonn af alls konar baunum og 450 tonn af þurrk- aðri mjólk. Gagnkvæma öryggisstofnun- in greiðir allar vörurnar, nema þær, sem teknar eru af birgð- um stjórnarinnar. Talsmaður stofnunarinnar fét þess getið í gær, að megnið af vörunum væri í eins tur.- búðum og bandarískar húsmæð ur kaupa þær í í búðum vestra. Þetta auðveldar dreifingu’ia. Enn fremur lét tals’maðurinn þess getið, að hernámsyfirvöld Bandaríkjanna í Þýzkalandi værui að athuga hvernig bezt mundi að haga dreifingunni svo að matvælin kæmust beint til neytenda í Austur-Þýzka- landi." Ef Rússar halda áfram a'S hafna samvinnu, sagði talsmað urinn, er ætlunin að flytja mat vælin til austur-þýzkui landa< mæranna. _j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.