Alþýðublaðið - 26.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1920, Blaðsíða 4
I ALÞYÐUBLAÐIÐ Kðti konongnr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœiar Kola konungs. (Frh.). XXII. Viðarbútamir voru nú hættir að detta niður, en kolaryk ð var svo mikið, að það gerði þá bik- svarta frá hvirfli til ilja, og ryk- skýin urðu þéttari og þéttari, svo þeir áttu erfitt með að rata. Myrkrinu fylgdi kyrð, sern var eins og kyrðin í dauðra manna gröfum, á eftir brakinu og brest- unum og drununum sem komu við sprenginguna. Hallur stóð eitt augnablik sem steini lostina. Hann sá, að menn hópuðust út úr námuhúsunum og úr hverri götu komu konur, gaml- ar og ungar, sem skildu pottana eftir yfir eldinum og börnin eftir í vöggunni. Þær söfnuðust saman við námuopið, sem líktist mest rjúkandi eldgýg. Börnin héngu skælandi í pilsum þeirra og æptu hástöfum. Cartwright, námustjórinn, hljóp til loítræstingahússins. Cotton slóst í förina og Haliur elti. Loftræst- ingahúsið var rústir einar. Hin geisistóra loftdæla lá með brotna spaða hundrað skref þaðan. Hall- ur var alt of ókuanur námumál- efnum, til þess að skilja hve mik- ilsvert þetta atriði var. En hánn sá, að eftiriitsmaðurinn og námu- stjórinn gláptu mállausir hvor á annan og heyrði hinn fyr nefnda stynja upp: ,Þetta var það versta sem fyrir gat komiðl" Cartwright sagði ekki orð, en þunnar varir hans voru þrýstar saman og ang- ist skein úr augum hans. Þeir þutu báðir, með Hall á hælum sér, að rjúkandi námuop- inu. Tvö hundruð konur voru komnar þar saman og hrópuðu og spurðu einum rómi. Þær hóp- uðust utan um eftirlitsmanninn, námustjórann, og hina verkstjór- ana — jafnvel utan um Hail —■ og æptu hástöfum á Pólsku, Bæ- heimsku og Grísku. Þegar Hallur hristi höfuðið til merkis um að hann skildi þær ekki, grétu þær af angist eða hrópuðu upp yfir sig. Sumar létu ekki af, að stara niður í rjúkandi námugöngin, aðr- Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Yinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Fiskvinna! Nokkrir dug-legir karlmenn og ÍO stúlkur gtta fenðið fasta atvinnu við fiskverkun aö Gröröum. Ágætt húspláss, er menn geta fengið að vera í yfir árið. Upplýsingar gefur: Sigurjón Pétursson H iiíii arstr æti 1B. Sími 137. Ráðningaskrifstofan óskar eftir: Kaupakonum á ágæt heimili. Stúlkum í fiskvinnu og til beitninga. Ráðskonu. í sumar verður skrifstofum okkar lokað kl. 2 e. lí. á laug'ardögum. cKatBan & (Blsen, Æ. ÆeneéŒtsson, «3ofínson & ÆaaBer. ar héldu höndunum fyrir augun til að sjá þau ekki, eða féllu á kné, grátandi og báðu með fórn- andi höndum. Alþbl. er blað allrar alþýðu! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjau Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.