Alþýðublaðið - 18.02.1928, Page 4
4
ALÞÝÐUBÉ3AÐÍÐ
Miótt. „Þóiólfur1
75 tunirmr.
Kolaskipið Selmer
fór í morgim og „Everet“ fer í
óag.
Alexandrina drottning
fer álejðis til Kau pmantiahuiii-
ar í kvöld.
Stjörnufélagið,
Fiundur annað kvöld kl. 8Va-
Alpýðublaðið
kemur út Biiemtna á morgun.
Ungl.st. Bylgja
heidur kvöldiskémtun anirað
kvöld í Góðtemplarahúsinm, sjá
aatgl.l
Messur á morgun.
1 fríkirkjuinni kl. 5 séra Har-
aldur Níelsson. (Guöspjónusta
séra Árna Sigurðssonar ki. 2 fell-
lur tviður vegna safnaöárfundar,
sem hefst í kárkjunni kl. 11/2-) í
'diómkirkjuinni kl. 11 séra Bjami
Uónssan, kl. 2 barnaguðsþjónusta
(Fr. H.) og kl. 5 guðsþjónusta
(Friðrik Hallgrímsson). i Aðvent-
kirkjunni kl. 8 sd. O. J. Olsen.
Erindi Jóns Björnssonar
í Nýja Bíó í gærkveldt var vel
sótt, og verður að líkinidum end-
lurtekið, bráðlega.
Séra Gunnar Benediktsson
héit fyrirlestur sinn, „íianh æs-
ar tupp lýðdnn" i Hafnarfirði í
gærkveldi. Húsiið varð troðfuit.
Hjálpræðisherinn.
Samfcoma ki. 11 ánd. Sunnu-
dagaskóli kl. 2 e. h. Opin.ber
ternasamkonia ,kl. 51/2 síðd. Kap-
teinn G. Árskóg stjómar. Sant-
koma kl. 8 síðd. stjórnað af Adj.
Árna Jóhannessyni og frú hans.
Allir velkomnir!
Aðaifundur
'vair í gær í Félagi viðvaxpsnot-
enda. 1 stjóim votr.u kosnir Hösk-
uildur Baldvdnsson rafmagnsfræð-
ingur, Jón Eypóiisson veðurfræð-
ingnr og Gunnl. Briem verkfræð-
ingur. Tveix hinir fyrnefntdu voru
endumkosnir.
Jafnaðarmannafélagið
(gamla) heidiutr aðalfund sinn
á imiargam, sunnudag, kl. I1/? e,
h. í Austumstræti 1 uppi.
Fjármálaráðneytið íilkynnir:
Innfluttair ivörur í janúarmálnuði
1928 kr. 2 566782,00; þar af til
Reykjavíkur ? 485 394,00. (FB.)
Haralöur Björnsson
leikari hefix uindanfarið dvalið
á tsafirði og búið þar á ieikisvið
„Lénliarð fógeta“ eftir E. Kvaran.
Haraldiur isjálfur leikur Lénharð,
en Ságirúin nngfrú Magnúlsdóttir
Guðfnýu. Vair leifcurinn sýndur 3
kvöld í röð, með uppsettu^ verði
og fyrir fullu húsii, og tókst mjög
vel. Á Akureyri hefir HaraLdur
búið „Galdraloft" á Leiiksvdð og
jeikið Loft prýðilega; var leikur
sá leikinn 8 sintiium við ágæta
aðsókn. Þá bjó Haraldux og á
leiksvtiö „Dauða Nathans Ketils-
sonar“ eftir ELine Hoffman. Hefir
sá leikiur haft meiri aðsókn en
dæmi eru til þar nýrðra, þvi kann
hefir verið íeikinn 10 sinnum fyr-
ir troöfullu húsi, enda hefir aldrei
á Akuneyri, að þvi er kunnugir
segja, sést betrii iejkur en þeirra
frú Ihgjíbjargar Steinsdóttur frá
ísafiröi, sent leifcur Agnesi, og
Ágústs Kvarans, er leifcur Nat-
han- Hafa þa.u á hverju kvöldi
verið fcölluö frám og hyLt með
biómagjöfium. Var þeim hakiiö
samsæti síðasta kvöldið. Færir
Haraldur sýniilega Líf í leiklistina,
þar sem hann kemuir, og má
vænta þess, að hann sjáist hór
áð.ux en hann fer utan aftur í
sumar.
Úilendsr fréttir.
Þarfar bækur.
1 fyrra g.iftist belgiski krón-
prinzinn sænskri konungsdóttur.
Um daginn voru þessum ungu
hjónum gefnar allar blaðagrein-
arnar, sem b.irst höfðu um brúð-
kaup þeirra. Samtals voru grein-
arnar 7000, og 3000 voru mynd-
•irnar, er birzt liöfðu í blöðum
um allan heim. Voru þetta sam-
tals 1600 blaðsíður í folíó-stærð,
og hundið í 4 bindi, klædd í
gamalt pergament. t tveim bind-
unium var . þaö, sem klipt var
úr belgiskum blöðum, voru það
700 blaðsíðuf. í þr.iðja bindinu
exu greiniar úr sænskum blöðum
(400 bls.), en í þvi fjórða úr
blöðum allra annara þjóða.
Það eru þarfar bækur þetta!
Landbúnaðarsýning í Dan-
mörku 1930.
Ráðgert er að hald.a stóra lánd-
búnaðarsýningu í Danmörku 1930.
Hún á að vera nálægt Eimbúahöll-
iimni í Dýraskóginum, sem er ekki
langt frá Kaupmannahöfn.
Goethals dáinn.
A mer ík u maðuririn Goeihals
ofursti, sem stóð fyrir greftri
Panamaskurðarins, er látinn af
ikrabbamieini í maga,. 69 ára gam-
ali.
Leituðu læknis, en drukknuðu.
Fjórir nxenn voru á mótorbát í
norska skerjagarðinum, ekki langt
Bækur.
Byltingin í Rússlandi eftir Ste-
fán Pétursson dr. phil.
Deilt um jafnaðarstefnuna eftit
Upton Sinclair og amerísfcan I-
haldsmann.
Kommúnista-ávarpið eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
Rök jafnaðarstefnunnar. Otgef-
andi Jafnaðarmannafélag íslands.
Bezta bókin 1926.
Bylting og Ihald úr „Bréfi til
Láru“.
Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif-
fiths með formála eftir J. Ram-
say MacDonald, fyrr verandi for-
sætisráðherra í Bretlandi.
„Húsið við Norðurá“, íslenzk
leynilögregiusaga, afar-spennandi.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs-
ins.
Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek-
ur ávait til sölu alls konar notaða
muni. Fljót sala.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrrati
13, prentar smekklegast og ódýr-
así kranzaborða, erfíljóð og alla
smáprentBn, sími 2170.
Rjómi fæst allan daginn í Al-
þyðubrauðgerðinni.
Heilar og hálfar baunir Vict-
oiíubaunir, grænar baunir. Verzl.
Þórðar frá Hjalia.
Lúðurikiingur, steinbítsriklingur.
Verzl. Þórðar frá Hjalla.
frá Haugasundi. Þeir voru að fara
með veifct barn tii iæknis. Bilaði
þá vélin, og rak bátinn á klappir
og brotnaði, en aliir, sem á bátrt-
um voru, druknuðu.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui .
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
kom í gær með
Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli.
Konungurinn og drottningin Voru oft við-
stödd. Þess vegna voru hinjr störu, skrau.t-
legu salir froðfullir af fólki af háum stiguxn.
Atmans er aðaisfólkið og auðfólkið eins og
í skel, og þar inn*í kemst svo að segja
enginn lutonaðkomandi. Enskir ferðamenn,
sem eru gestiil í hinum stóru, dýru hótelum
í Rómaborg og fá af tilviljim heimbob í
eitt eða tvö hús, hafa enga hugmynd um
jxað, Sá, sem steodur fyrir utan „manuvircV
ihgahring“ þenna, fæ:r sjaidan að koma iinn
í töfraborgir sendiherrabústaöanna í Rómy-
borg.
Og þetta kvöld í veizlu sendiherrans var
margt að sjá og heyra. Búningar kvenfólks-
ins voru auðvitað allir franskir —-, frá Rue
de la Paix —, þ'ví að engin hefða,rko[na:
gat verið'' þekt fyrir að klæðast ítölskum
kjólbúningi. Það stafaði mikill Ijómi af ein-
kennisbúningum sendiherranna. Og yfirleitt
var ait um kring glaumur, gleö'i' og dýrð.
Þ'rem árum áður hafði ég reikað um jxessa
siaii, lýsta upp af rafblo'ssum og guillögð-
um kertum með eins og Ijóshjúp til að sjá.
Eimur ilmvatna fyrir yitum manns og lang-
ar silkislæður, sem strúkust mjúklega við
mann. Hendur, enn mýkri en silki, snertu
hendur manns, og svo liöu jxessar dísir hægt
og létt á brott til annars herramanns í salxir
ura, isvifu fram og aftur eins og þýður
aftanblærinn. Römaborg var enn þá sú sama
og fyrr.
Um ieiö og hugur minn hvarflaði tii hins
liðna - einkum til síðasta heimboðsins, sem
óg naut í þessari höil, fyltjst ég grémju,
bitúrleik og solg. Ég var ástfanginn þá,
í ást vjð konu, er ég hugði vera Ma-
dojinu, sjálfa- í endurholdgunargervi, meb
andliti því, er Raphael málaði svo aðdáuna'r-
iega og sjá má í Pitti.
En nú vrar ég í htingiöu þvaðrandi kvenna
og vínreifra manna. Ég beitti öllu mt'niu
viljaafli tii þes-s að kæfa h'ina bitru endur-
minningu, fcnda tókst mér það að mestu.
Ég var eidri. í hjarta 0g hafði bygt utan
um iijarta mitt stálmúr gegn árásum daður-
kvenna og táldragandi kvenskratta. En minn-
ingin um ástaxæfintýriö þremur árum áður
var, að mér fanst, eins og tangvarandi bragð
af úldinni pylsu eða grútur af svínafeiti, sem
hefir þránað.
„Sæll vertu, Vesey!“ hrópaði maður, sem
auðsæilega var ekki Englendingur, þótt hann
mælti á enska tumgu. Ég hrökk við, en fann
þó, að það gladdi mig mjög mikið, aó
hann ávarpaðj mig, því að þessi maður,
var eng'inn annar en aldavinur minn, Feiiz
Garradez, spænskur aðaismaður.
Við hófum samtal, og okkur varb reikað
um istund um hina dýrðlegu sali. GömJíu
kunningjamir og vinimir voru þar í þvögu,
0g enn fremur nokkuð af aðals- og auð-fólki,
er ég hafði ekki fyrr litið á þessum stað.
Við seno,r Garradez gengum út og reikuðum
um stund um lystigaiðana í kring, og svo
fóruin við inn í þvöguna og bárumst um
salina eins og bylgjur fyrir vindi.
Einu isinni — og þá vax vinur minn, senor
Garradez, horfinn í hringiðuinni — heýrði
ég' tvo. italska öldungaráðsmenn, sem ég,
Jxekti, segja hafönislega hvom við annan;
„Nú, svo að Englendmgurinn Vesey er þá
kominn aftur. Það væri gaman að vita, hvort
litla gredfaimian er með honum eða ekki.“
Ég .beit á vö,rina hryggur og reiður og
snéji mér að því búnu snögglega við til
j>ass að heilsa háaldraöri prinzessu, sem
hét PeruizzL Gulia anidliitið hennar var óneit-
anlega Ijótt og viðbjóðslegt, en samt var
hún í uiiklu áljti og naut mikilla vinsælida
meðal held.ra fólksins í Rómabprg. Hún
hafði fjölda heimboða árlega, og hún var
i