Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 1
XXXTV. árgangur, Föstudagur 2. október 1953 215. tbl. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að ATþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökúr. — LátiQ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki bverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. VIII a0 bærinn og ríkið ráii saman bót á húsnæiisleysinu Tillaga í bæjarstjórn frá Magnúsi Ást- marssyni, sem samþykkt var í gær MAGNÚS ÁSTMARSSON bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins flutti á bæjarstjórnarfundi í gær tillögu um, að ríki og bær vinni saman að skjótri lausn hins mikla húsnæðisleysis í höf- uðstaðnum. Upplýst var á fundinum, að bæjaryfirvöldin vita um 173 húsnæðisisppsagnir, þar af hafa 100 leitað til bæjarins um fyrirgreiðslu. 52 fengu úrlausn, en 48 enga. ' ■* Ti'is.ga Magnúsar hljóðar svo: Hedíoft myndaði ' I stuðning við auknar íbúðabygg , ,, | , í ingar í kaupstöðum og kaup- mmmhlutastjórn J frsmur mað tilvísun til yfirlýs HANS HEDTOFT leiðtogi , ingar bæjarstjórnar 17. sept s. danska jafnaðarmannaflokks- 1. um fyrirgreiðúu af bæjarins ins lagði ráðherralista sinn fyr \ hálfu við • íbúðabyggingar í ir Friðrik konung í fyrradag. S Reykjavík, lýsir bæjarstjórnin Varð Hedtoft að mynda hreina S yfir hví, að hún telur eðlilegt. flokksstjórn, þar eð róttæki í að ríki og bær starfi saman að Þjóðvarnarmenn neifa samvinnu við AlbVðuflokkinn um nefndakjör flokkurinn synjaði þátttöku í ríkistjórn. Hinir nýju ráðherr ar eru þessir: Hans Hedtoft er forsætisráðherra, H. C. Hansen utanríkisráðherra,. Rasmus Hansen ' landvarnaráðherra, Viggo Kampman fjármálaráð- herra, Julius Bomholt mennta málaráðherra og konan Bodil Koch kirkjumálaráðherra. skjótum úrbótum á hinu a'var lega ástandi, sem ríkir í hús- næðismálum höfuðstaðarins, þar sem nær helmingur lands- manna er nú búipettur. Felur bæjarstjórnin bæjar- ráði að flytja mál þetta við ríkisstjórnina og leggia áherzlu á að framkvæmdum sé hraðað sem mest má verða“. Afleiðingin er sú, að kommúnislar einir af and stöðuflokkum stjórnarinnarfá menn í nefndir Mennfaskólinn setlur í gær MENNTASKÓLINN í Reykja ,. f"*' ,, ., . , . nokkurmn er meo afstoou smm til nefndakosnmga a alþmgi vik var settur í gærdag i 108. i r sinn Innritaðir nemendur í að i'eyna að koma þvi til leiðar, að hvorki hann sjalfur ne AI- skólann eru 478 að tölu og þýðuflokkurinn fái nokkurn fulltrúa í þingnefndir, en komm- skiptast þeir í 21 bekkjardeild, únistar verða einu fulltrúar stjórnarandstöðunnar í nefndum. sem er einni færra en í fyrra,1 Hinn 12. september skrifuðu*~ euda er nemendafjöldinn þingmenn Þjóðvarnarflokksins j nokkru minni. I 3. bekk sitja þingflokki Alþýðuflokksins og \ 140 nemendur í vetur. ‘ stungu upp á því, að andstöðu e^si ækkun í skolanum fliokkar ríkisstjórnarinnar he’fðu samvinnu með sér um nefndar kvað'Ýektor, Pálmi Hannesson, stafa alþví,^ almikið mann kosni á alþingi. En þing. fall hetði orðið í skolanum a síðasta ári. Kvað hann reynsl una vera þá, að síðan lands próf var tekið upp hafi verið mannatala a.ndstöðuflokkanna er. þannig, að í neðri deild geta kommúnistar komið manni í .... , 5 manna nefndir, en hvorki siakað a krofunum til þess. .,, Hins vegar mætti ekki undir f, , , . . , . , , , arflokkurmn, en í efri deud nemum krmgumstæðum slaka , , ,... „ „ , ... getur engmn andstoðuflokkur tii a krofunum um kunnattu ,.. . , .* . . stjornarmnar komið manni i nokkra 5 manna nefnd. Hverj ir tveir af stjórnarandstöðu- Attlee vill að Pek til stúdentspróf. Álíka margir munu nú fá á gætis og fyrstu einkum, eins og fyrir 15—20 árum, erTþeím fjölgár sífellt, er fá 2. og 3. ‘ einkunn. Er flokkunum geta hins vegar fengið menn í allar nefndir. Miklar kvarlanir Irá Rússum um frysfa Faxasíld Balle!!skó!i Þjóðleiks- hússins að faka til sfarfa EINS og áður hefur verið greint frá, verður Ballettskóla Þjóðleikhússins haldið áfram í vetur, og þar tekið tif, sem frá var horfgið í fyrra. í gær komu hingað loftleiðis frá Danmörku Erik Bidsted ballettmeistari og kona hans, en þau hafa verið ráðin við Þjóðleikhúsið í vetur til þess að halda uppi kallettkennslu og æfa ballettflokka þá, sem byrj að var á s. 1. vetur. meðalkunnátta ' Alþýðuflokkurinn hefur aldrei því lakari en áður og mun und haft ^nstarf við kommúnista irbúningur því vera lakari en um nefndarkosnmgar og æt ar áður !ser e*ki ae **ara Pad Þmgflokk ____’____________ [ur Alþýðuflokksins svaraði því þingflokki Þjóðvarnarflokks ins 24. sept. með bví að stinga upp á því, að Alþýðuflokkur- inn og Þjóðvarnarflokkurinn ræddust við um að kjósa sam- eigimlega í nefndirnar og skipta. fulltrúunum milli sín í hlut- falli við þingmannatölu flokk anna. Þá hefðu þeir fengið menn í allar nefndir í efri deild og staðið jafnt að vígi við kom múnista um að koma mönnum í nefndir í neðri deild. í sam einuðu þingi hefðu flokkarnir og getað try.ggt sér fulltrúa í Framhald á 6. wðu. sæti á þingi SÞ ATTLEE formaður brezka verkamannaflokksins hélt ræðu á þingi flokksins í gær. Harm- aði hann að ekki hafði orðið úr fjórveldafundi enn. Taldi hannt að nauðsyn bæri til að ræða viS Sovétríkin og reyna samniuga lciðina til þrautar. Um Peking- stjórnina sagði Attlee, að henni bæri nú orðið ótvíræður réttur til setu á þingi S.Þ, Dr. Jakob Sigurðsson f ra mkvæm d ast jór i Fisk iðjuversins farin utan vegna kvartananna FYRIR NOKKRU fór dr. Jakob Sigurðsson framkvæmda stjóri Fiskiðjuvers ríkisins utan til Sovétríkjanna vegna kvart ana þaðan um frysta Faxasíld. Hafa Rússar kvartað um galla á síldinni en kveðið var svo a t gallar mættu á henni vera. Fryst Faxasíld hefur verið seld til þriggja Austur-Evrópu landa, Póllands, Tékkóslóvakíu og Rússlands. Engar kvartan- ir hafa borizt frá Pólverjum viðskiptasamningnum að engir Verkamenn úr Rvík fengnir í skipavinnu í Keflavík Um 30 hafnarverkamenn úr Reykjavík unnu þar við tunnuuppskipun í gær ÞRJÁTÍU HAFNARVERKAMENN úr Reylcjavík fórtt til Keflavíkur í gær til að vinna þar við uppskipun á síldar- tunnum sem Reykjafoss flutti þangað. Kom skipið með 10—11 þúsund tunnur. Vinna er svo mikil í Kefla- i eða þá að verktakarnir á Kefla vík, að ekkert vinnuafl er hægt l víkurflugvelli hafa lánað að fá þar til að vinna uppskip I menn. í hvert skipti, sem skip unar eða útskipunarvinnu. Hef ' kemur, ei'u því sérstaklega sótt ur alltaf þurft að fá verka- [ ir nokkrir menn til þess að menn úr Reykjavík til þess hægt aé að afgreiða það. og Tékkum, Rússum. en talsverðar frá SAMÞYKKT AÐ VEITA 13% AFSLÁTT. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefur fjallað um þetta mál og hefur verið samþykkt að veita Rússum 13% afslátt á 1500 smálestum frystrar Faxa isíldar með tilliti • til kvartana þeirra á göllum síldarinanr. FRAMLEIÐENDUR ÓÁNÆGÐIR. Framleiðendur eru sár- óánægðir með þessa ákvörðun og hin stífu ákvæði Rússlands samninganna, um gæði síldar- innar. Eru samningarnir mun strangari hvað þetta snertir en slíkir samningar eru venjulega. Rússar fiyfja úf þýika bífa RÚSSAR eru nýlega b\Tj- aðir að flytja bíla til Hol- lands, Svíþjóðar, Belgíu og Finnlands. Kalla Rúsar blíana ,,Moskvusyni“. í rauninni eru bílar þessir þýzkir. Eru bílarn iir fluittir fúá Aústur-Þýzka landi' til Rússlands," en síðan fluttir út þaðan og nefndir ,, sy.nir • Moskvu1 ‘. Fimm menn slasasf í bifreiSa- áreksfri á Suðurlandsbrauf Önnur bifreiðin valt við áreksturinn. . Báðar skemmdust mikið. ALLHARÐUR bifreiðaárekstur varð um 12 leytið í gær- morgun á gatnamótum Suðurlandsbrautár og Þvottalaugar- vegs. Skemmdust báðar bifreiðirnar allmikið og 5 menn slös- uðust talsvert. VeSriS i dag Norðan kaldi, léttir til. Áreksturinn varð með þeim hætti, að fjögurra manna Skodabifreið er kom austan Suðunlandsbraut og jeppa-bíll, er beygði frá þvottalaugaveg inn á Suðurlandsbraut til aust- urs, skuUu saman. FIMM SLÖSUÐUST TALS- VERT. Valt Skodabifreiðin á hægri hlið við áreksturinn. í Skoda bílnum voru fjórir menn og meiddust þeir allir. Einn slas- aðist svo mikið, að flytja varð hann í Landsspítalann til að- gerðar. SKODABIFREIÐIN SKEMMD IST MIKIÐ. í jeppanum voru 3 menn, og meiddist bílstjórinn talsvert á fæti. Báðar bifreiðirnar skemmd- ust mjög mikið. Skodabifreiðin skemmdist þó meira. Skemmd ist frambrettið og hurðin sér- staklega mikið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.