Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. október 1953- ALÞYÐUBLAÐEÐ rr 8 REYKJÁVIR '19.30 Tónleikar: Harmoniköu- lög (plötur). 20.30 Dagskrá Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga: a) Ávarp (Jón Sigurðsson borg arlæknir). b) Einsöngur (Hel ena Eyjólfsdóttir, 11 ára). c) 'Leikrit: „Lási trúlofast“ (Valur Gíslason o. fl.). d) Ein söngur (Jón Sigurbjörnsson). e) Samtal við Jónas Rafnar yfirlækni o. fl. f) Gamanvís ur (Érynjólfur Jóbannesson HÆNNESAHORNINU Vettvangur dagsins Stórfengleg heimsókn. — Minnti á fyrri atburÓ, en fólkið tók því öðruvísi nú. — Flotaheimsóknir skapa hættur. — Enn eitt hréf um harnshvarfið. MIRLA OG VOLDUGA hcimsókn höfum við fengið. leikari). g) Uppiestur: Þjóð- j Þegar ég horfði út á flóann á saga. h) Dægurlög. i) Loka- (mánudaginn og sá öll skipin orð (Maríus Helgason, for- _ sigla inn, minntist ég þess clags þegar amerísku liðsflutningarn ir hófust hingað 1911. Þá sagði ég hér í pistli mínuni, að það seti SÍBS). 22.10 Dans- og dægurlög: Bing Crosby syngur (plötur). Krossgáta. hefði verið alveg eins og vest- urfjöllin væru að synda inn til Nr. 499. Reykjavíkov. — Tilkynnt hafði í verið að flptaæfingarnar færu fram fyrir Vestfjörðum og ein hverjir sögðu að þúsund her- koma jafnvel þúsundir ungra manna, „kaldir kallar“, sem hafa ekki stigið á iand í lang- an tíma. Þá langar í munað og ævíntýr, en af þeim stafar hætta, sem menn ættu að minnsta kosti ekki að auka á með léttúðugu framferði. Sér- staklega ættu ungir stúlkur að varast það, því a,ð oft hafa þær lent í vandræðum af slíkum til efnum. ALLT KEMST upp í vana. Áuglýsf um i manna ætluðu að reyna að % man Það- a5 shk skipakoma gera innrás á Hornströndum. Lárétt: 1 særindin, 6 gælu- nafn, 7 tala, 9 tveir samstæðir, 10 smekk, 12 beygingarending, 14 brúka, 15 tímamark, 17 örð iur. Lóðrétt: 1 dómui', 2 jarðveg- ur, 3 ull, 4 slæm, 5 hljóðfærið, S gæfa, 11 flytja til, 13 rugga, 16 algeng skammstöfun (lat- :nesk). Lausn á krossgátu nr. 498. Lárétt: 1 broshýr, 6 áfa, 7 saup, 9 au, 10 rás, 12 il, 14 rása, 15 nót, 17 naumar. Lóðrétt; 1 bústinn, 2 otur, 3 há, 4 ýfa, 5 rausar, 8 pár, 11 sápa, 13 lóa, 15 tu. og hér var á mánudaginn, vakti mikla athygli fyrrum. í OFSABRIM var og versta þá daga hefði mannfjöldi safn veður og engra fregnir hafa azt saman á Arnarhóli og hafn farið af því hvernig innrásin1 arbakkarnir orðiö svartir af tókst. Vesturfjöllin eru grettin fólki. Nú litu menn aðeins út og óárennileg, þó að fagrir á sjóinn — héldu svo leiðar drættir finnist í andlitssvip j sinnar og létu sig lætin engu þeirra. Ekki verða þau fýsi- skipta. Svona breytast menn- legri til heimsóknar í vonzku- j irnir — og það er ef til vili bezt veðrum og stórbrimi og sízt: að svo sé. vildi ég freista þass í slíkum veðrum að sækja þau heim. Ég K SKRIFAR: „Hetjuleg en öfunda því ekki piltana, sem ‘ árangurslaus baráíta litlu telp áttu að gera þessa innrás, j hvort sem nokkuð hefur orðið MÖRGUM orðum þarf ekki ’ reiíur til að undirrita hú sa- að eyða um það, hver eru við-: leigusamning. brögð leigjendanna, þegar aug Auðvitað les hann samning- iýstar eru íbúðir eða þegar (inn yfir áður en hann skrifar fréttist um íbúðir. Ótalin eru nafnið sitt, og hvað stendur spor þeirra, sem í húsnæðis-' þarna, jú, ekki er um að vill- hraki eru, frá einum til ann- ‘ ast, það er skrifað þarna, leigj ars, dag eftir dag, viku eftir andi skuldbindur sig til að viku, þro'tlaus leit, eftir- ‘ rýma íbúðina. ef von er á nýj- grennslan, áhyggjur, sem' um erfingja hjá honum. þyngjast eftir því, er nær dreg íslenzk frelsisþrá brann þess ur flutningsdegi. um unga manni í brjósti, og þó Hverjir eru s,vo kostirnir, að e. t, v. glataðist von urn sem völ er á? Hver eru tilboð-'góða íbúð í þetta sinn, þá in, spurningarnar, skilyrðin? ( fannst honum boginu spenntui: Kannski eru sum eyru svo um of. Hann undirritaði ekki: þykk, að þau hevri ekki um j samninginn. þessi rnál, af því þau hafi ráð j Marglofað einstakiingsfrelsí á húsaskjóli, en vonandi hefur' fékk að njóta sín, húseigand- kristilegt siðgæði unnið svo í inn þurfti ekki að leigja þeim sálum íslendinga, að þeir séu í íbúðina, sem enn var í fullu meiri hluta í landinu, sem láta fjöri, ungu hjónin voru frjáls sig einhverju skipta hvernig að því h.vort þau undirrituSu. fer um náungann. Allmargir samninginn. En frelsi þeirra ■ munu þó ekki vita hvernig var takmarkað þar við, þao. ! þessum málum er farið í raun höfðu ekki frjálst val um íbúð,. og veru. Örfá dæmi skulu því þau voru að byrja búskap, sögð hér, dæmi frá þessu ári(skyldu þau ekki hafa gott ai’ hér í höfuðborginni, en nöfn reynslunni? Nú var hægt að skul ekki nefnd af skiljanleg- 1 snúa sér að bví að ieita fyrir um ástæðum. | sér um lóð, um byggingaleyíi, Ung hjón gifta sig af því að um teikningu, um vinnukraft, þeim tekst að fá leigt, þó oð um lán til íbúðarbyggíngar og von sé á erfingja. Leiguíbúðin allt, sem fylgir þvílíku stór- í gömlu húsi, mörgum Reykvík ræði. íngurn velkunnu, tvö herbergi Þau hafa frelsi til þess, áður- og eldhús, sem kallað er, leiga nefnd þrenn ung hjón. Því miö Úlbreiðið Alþýðublaðið Úr henni. FLOTAHEIMSÓKNIR skapa alltaf vandamál. Það er sama hvaða flotar koma í heiríisókn. og hvar þá ber að landi. Flota- heimsóknir í Osló og Kaup- mamiahöfn haf a alltaf valdið vandræðum og við þekkjum Líka dæmi þess hér, þó að langt sé um liðið. Þær eru næstum því verri á friðartímum en ó- friðar þó að ótrúlegt sé. ÞAÐ ER Þ.YÍ full ástæða til unnar a. Hólmavík við að leita að mömmu sinni hefur snortið mann svo að seint glevmist. Sé þér vel fyrir skrif þín um at- burðinn. Á eitt í sambandi við þennan atburð hef ég ekki heyrt minnzt. Hvers vegna týnast lítil börn svona? ÞVÍ HEF ÉG tekið eftir, að mörg börn 1—4 ára sjá greini- Lega aðeins stutta vegalengd. Sérfræðingar vita efalaust á- stæðuna, en ég hef getið mér til að þröngur sjóndeildaiihring ur (aðeins herbergio) á þessu vaxtarskeiði haíi stundaráhrif þess að vara fólk við slíkum j á sjónina. Duglega litla stúlkan heimsóknum. Utan af hafinu I Frh. á 7. síðu. ÚR ÖLLUM ÁTTUM í DAG er föstudagurinn 2, október 1953. Næturvarzla er í Laugavegs apóteki, sími 1618. Næturlæknir er í slysavarð- etöfunni, sími 5030. FLUGFERÐIR FJugfélag íslands. . í dag verður flogið til eftir- talinna staða, ef veður leyfir: Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, bæjarklausturs. — verður flogið til Blönduóss, ísafjarðar, Sauðár' króks og Vestmannaeyja SKIPAFREXTIR Eimskip. Brúaríoss fór frá Hull á mið nætti 30/9 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Leningrad 29/9 til Gdynia, Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 30/9 til Rotterdam og Leningrad. Gull foss kom til Kaupmannahafn- ar í gærmorgun frá Leith. Lag arfoss kom til Vestmannaeyja í gærmorgun frá Flateyri. Reykjafoss kom til Keflavíkur í gærmorgun frá Gautaborg. ísafj.. Kirkju-! Selfoss er á Þórshöfn, fer það- — Á morgun an til Flateyrar, Akraness og Akureyrar, i Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá ' New York 25/ til Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Hamborg í gærkveldi til Reykjavíkur. S s s Kona óskast til cldhús-S starfa út á land. Má hafa S S Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á (norðurleið. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurieið. Skjaldbreið er S já Skagafirði á leið til Akureyr kr. 900,00 á rnánuði, og árs- ur takmarkast svo frelsið við leiga fyrirfram. Ættingjar, fyrirspurnirnar og göngurnai* brúðhjónanna gáfu þeim í frá einum til annars aðila. Og brúðargjöf kr. 1Ö 000,00, sem tafir verða máski á ieiðinni því gekk til húseigandans. ( að öðru hvoru þarf að 1-eita fyr Finnst lesendum þetta æski.ir sér um nýtt leiguhúsnæði, legasta meðferð peninga, sem og þá getur viljað svo til, að hugsazt getur? Er rétt, að hús- j sparifé það, sem kann að hal’a eigandinn hirði brúðargjafir safnazt, meðan búið var hjá ungra hjóna? Auglýst er íbúð til leigu, Leigjandi verður að útvega starfsstúlku, ains og það kall- ast nú, hét áður vinnukona. skyldmennum, hverfi. í fvrir- framgreiðslu til húseigandans. Er það kristliegt að horfa án. aðgerða á þetta ástand? Er það ■•a S með sér 1—2 lítil börn. Barmahlíð 46 eftir kl. næstu daga, S 5S S S i ar. ÞyriU var í Hvalfirði í gær kveldi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna eyja. Þorsteinn fer frá Reykja vik á morgun til Breiðafjarðar. BLÖÐ O G TIMARIT Verzlunartíðindi, september- heftið er nýkomið út. Af efni ritsins má nefna: Hvað er sam band smásöluverzlana, eftir Jón Helgason; Hugvekja um fslenzkan iðnað, eftir Hjört Jónsson; „Það gerir hvern góð an að geyma sitt vel“, ef-tir Svein Sæmundsson yfirlög- regluþjón o. m. fl. er í ritinu. Veiðimaðurinn, málgagn stangaveiðimanni á Islandi, gj; nýkominn út. Af efni ritsins má nefna: Óséð og liðið, eftir Víglund Möller; Við Norðurá; Rahbað við veiðimálastjóra; Horft úr hylnum, eftir S. du Plat-Learce; Minnisstæður hár skurður, eftir Ólaf Þorl.; Misst ir laxar, eftir Stewart o. m. fl. er í ritinú. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrift- argjald er kr. 40,00 árgangur- inn. Áskriftarbeiðnir ós'kast sendar í verzl. „Veiðimaður- inn“, Lækjartorgi, Rvík, eða í pósthó’lf 144, Rvík, __ * — Áheit og gjafir til Óháða fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík. Frá þrem safn aðarkonum í kb.sjóð 1500 kr. Frá þakklátum foreldrum í k. b.sjóð 100. Frá ónefndi'i konu á Skagaströnd, áheit vegna veikinda 100. Ffá Sesselju, á- heit 100. Frá hjónum í Vestur bænum, áheti 100. Móttekið með þakklæti. Safnaðarpresturinn Ung hjón með eitt barn búandi.ekki fullkomið póLitískt ábyrgð í íbuð skyldmenna leita fyrir ‘ arleysi að látast ekki sjá hverm sér vegna þess að þau geta boð j 'lS þessum málum er háttað? íð vinnukonu. Ójú, kannski gat j Getur það verið, að orð Ka- það gengið, þó'var verra, að.hls ráði yfir huga og hjafta vinnukonan skyldi ekki vera j fprsvarsmanna bjóðarinnar? dóttir þeirra, — sumum kemur, Og ef svo væri, þá eiga kjós- í hug átthagaf jötur eða þræla- j endurnir sína sök, þeir hafa liald, — og ekki er hægt að, gefið umboðið. segja um þetta á stundinni. j Vpnandi reynir á það á a 1- Málið dregst og yfirheyrslurn- j Þingi Þvi> sem nú er að hefjast, •ar færast í aukana. Þar kemur s ilvort þingmenn vorir vilja lít& að spurt er um væntanlega ! á málin af skilningi á þörfurr. mannfjölgun í fjölskyldunni, J Þegnanna og hvort þeir hafa og ekki er loku skotið fyrir, að. y«rsýn um þessi vandamál. Von sé á nýjum ríkisborgara íj Dan’skir einokunarkaupmenn heimmn. Þa er ekki þörf frek-|fluttu inn maðkað mjöl, fó]k:.ð ari umræðna. Ibúðin er ekki til leigu fyrir fólk, sem viðheldur íslenzkum kynstofni. Ungur maður hefur dottið í þann „lukkupott“ .8.6 eiga kost ,á fbúð til leigu, fjölskyldan er konan hans og eitt barn. Hjón in eru í sjöunda himni yfir þvi að hafa tryggt sér húsnæðið, og ungi maðurinn mætir gunn kvartaði lengi án árangurs, þai* til forustumenn þess höfðu bar ,izt til sigiurs. R.'ey'kvískir hús- eigendur bióða ýmis konar hús næði, en allt með erfiðum skil yrð-um, alls staðar eru maðkar í mysunni. Fólkið verður að finna þá forustumenn, sem af- létta því ófremdarástandi, sem nú er. vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í þessum hverfum: KÓPAVOGSHREPPI SMÁÍBÚÐAHVERFI. Talið við afgreiðsluna. - Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.