Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAEfÐ Föstudagur 2. október 1953 Útgefuidi. AJþýBuEokkuriuD.. Rit»tJ6ri of 4byrg8«rm»B»r; Eaunibai Yaldimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæœtrudwom. IfeéttaftJéri: Sigvaldi Hjáimarsson. Blaðamenn: Loftur GuB- mundíscn og Páli. Beck. Auglýsingastjóri: Bmma Möli«r. Rttetjémaríimar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- ®r«iC*Iuat!iri: 4900. Alþýðuprentamiðjan, Hverfixg&tu I. Ásto iftarFerð fcr. 15,00 á mán. í lausasöiu kr. lr0i Daprir flufningadagar Á ANNAD HUNDUAJ) fjöl- skvldur í íteykjavílc höí'öu fýrir nokkru fengið vitneskju tvm, a'ð þær yrðtt húsnæðislaus ar frá og með 1,. októher að telja. Margar Iicssara fjöl- svkyldna bjuggust við að verða iiornar át á götuna þann dag eða næstu 'daga, óg að sögn borgaryfirvaldanna höfðu 126 fjölskyidur sniíið sér beint tii heirra og beðið þau ásjár og úrlausnar í húsnæðisvanda sín m Nú er 1. október kominn og iiðinn. Útbufðimrr oru byrjað ir, en í í'lestum tilfeHum líða nokkrir dagar fram yfir mán- aðamótin, þar til útburðarúr- skurðimir geta komið til fram ’kvæmda. Hvað bafa st jómendur Reykjavíkur nú gert til að að ógilda uppsagnir húsnæðis, knýjaudi nauðsyn fýrir hús- þar sem ekki reyndist vera eiganda að Iosa húsnæðið, og hins vegar engir möguleikar fyrir hendi að útvega íbúunum þak yfir höfuðí’ðl ' Þegar út í neyðina er komið, verður líka að gera fleira en gott þykir, þó að nærri verði jafnvel áð gagna eignarrétti manna. Undir slíkum kringumstæð- um verður jafnvel að grípa til þess að taka leigunámi iila not að íbúðarhúsnæði til þess að bjarga þeim, sem nauðulegast eru staddir. Einnig kynni að vera eitt- hvað til af ónotuðu húsnæði, sem hægt væri með hófiegum tilkostnaði og ó ekki aílt óf löngum tíma að gera ibúíSar- í bili, meðan leit Danskir sjóliðar í London. Danska skólaskipið ,,Danmark“ kom eigi alls fyrir löngu til London, og sýnir myndin hóp sjóliðanna syngja í danska klúbbnum í brezku höfuðborginni. ,.Danmark“ siglir víða um höf, og er draumur márgra röskra drengja í Danmörku að ráðast þangað um borð og fá þamúg tækifæri til að .sjá sig um í heiminum. Það myndu sjálfsagt ileiri þiggja, ef kostur væri. Utan úr heimi: koma í veg f.yrir útburð þeirra, | hæft a m verst era settlr? Vonandi að vær. atmarra ^ræSz til Jáafa - þeir ekki setiS auðum höndum og látið skeika að sköp sfðu, þó að Alþýðubl áðinu sé lengri frambúðar. Ef til iVÍÍI væri unnt að grípa ekki kunnugt mm að neitt hafi til fleiri ráðstafana, þó að engra verið gert. Vonandx hafa einhverjar ráð stafanir verið gerðar til að af- stýra þeim hörmungaratburð- um, að barnafjölskyldur verði bornar út á gdtuna undir vet- urinn. En ef það hefúr nú ekki ver ið gert, bva@ er þá hægt að gera nú, þegar allt er komið í eindaga? Þa&' væri t. d. hægt góðra kosta sé nú völ, og ekki má hika við að afgreiða í skyndi lög frá aiþingi tii hmsn ar þessum yandamálum, ef laga heimildir þykir skorta til ein- hverra þeirra aðgerða, sem bér hafa jverið nefndaý 'eða til annarra hugsaniegra úrræða, sem að gagni gætu komið til að draga úr sárustu neyðtnni í húsnæðismálumim I GÆR var alþingi Islend-1 ari inga kvatt sanian. — Þetta er sjötugasta ®g þriðja löggjafar þingið síðan alþingi var endur reist. Bíða þess mörg torieyst vandamál, sem þjóðin öll von- ar, að þingheimur verði sam- taka um -að Ieysa með þjóðar- jbag, en ekki þröng flokksjón armið, fyrir auguin. Á þessu þingi eiga fimm stjórnmálaflokkar fulltrúa. Er 'það hvort tveggja, að margir fiokkar eru hvergi í lýðræðis löndum taldir æskilegir, enda er nú svo kouúð, að ekki er til neitt flokksherbergi í Alþingis húsinu fyrir flokk þann, eem nú hefur bæfczt við, Þjóðvarrt árflokkinn. Slrk var Mka hans fynstá ganga í gær, að hún benti heldur til þess, að Þjóð- varnarfíokkntmx væri ekki brýn nauðsyn á sérstöku vinnuherbergi í þinghúsinu, heldur gætí hann fylíilega átt samleið með kommúnistum. Neituðu Þ jóð valiiarme im bréflega að eiga samstarf . við Alþýðuflekkinn um kosn- ingar í nefndír, nema komm- únistar væru hafðir með í því samstarfi. En með þess- neitim Þjóðvarnarflokks- ins er það tryggt, að komm- únistar einir stjómarandsíöðu flokkanna geta fengið fulltrúa í fimm manna nefndura í þing deiidum. y • atburðina í • Mossadeq var steypt af Aðeins þeir, sem staddir voru í höfúðborg íratis, geía gért sér viðihlítandi grein fyrir því. sem þar átti sér stað næstu dagana eftir -að keisarinn; til Rómaborgar. Sjáifsagt á heimurinn eftir að fá nákvaém ar. fréttir af öllu þessu, en mikið er þó víst, að hvorki keisarinn' né; Zahedi hershöí&- ingi, sem nú er forSætisráð- herra »írans, stj órnúðu < upþ- neisnirini. Keisarinn var eflénd-.; is, og Zahedi leyndist uppi í fjöllum og kom ekki aftur til Teheran fyrr en; alit vaf um garð gengið. FÉLL Á EIGIN BRAGÐI Mohammed Mossadeq. manna burt úr borginni, MOSSADEQ VII.DI EKKI VEítíöA NÝR KERENSKI Eiriræðiaherrann tók á móti spndihérranum á riáttföturrurii óg raun hafa gért sér'ljóst, að ástæða væri' til að ót.tast; bar- át.tuaðferðir kommúnista og aðstöðu þeirra í laridinu. Harin mun sízt ,;af öliú hafa tnljað verða Kerenski íráiis.' í>ettá sama kvöld fyrirskipaði hann lögreglunni og hernúrn &ð hreinsa göturnar af kröfugöng- um og uppþotsmömiuni. Her- inri lét ekki segja sér þetía tvisvár. ' Hérmerin og lögreglú- þjónar réðust á mannfjöldann, baittu kylfum og byssustmgj- um og æptu: „Keisaririn Iifi!“ ef Fylgismenn keisarans töldu Mossadeq kæmi .ekki í . veg fyr þetta tákn þess, að örlagahjóiiS Ir uprpivöðslu fylgismanna ( hefði snúizt þjóðhöfðingjanunj Strax eftir flótta keisarans sinna. Hann mun einnig hafa (í vil og að völdin væru komin/í virtist Mössadeq hafa öll völd í gefið í skyri, að aðstaða Mossa hendur Mohammeð Reza. Með þessari móðuriegw ura- hyggju sinni fyrir kommúrúst um, hafa þjóövarnármétm því unnið þáð td aðI sviptó^ bæði hendi sér. Hann réði lögum og deqs væri'ærið hæpin og tví- Alþyðufíokkinn lofum . Teheran og kommúix- sýnt, að Bandarikin. viður- S e jU V í. 4 r, \1 istar og þjóðernissinnar toeppt kenndu stjóm hans eftir það, r f ^ •?. Mta.nÆ^*a fu2^ ust um að brjóta líkneskjur af 'sem á undan væri gengið. 1 r keisaranum' og föður har*s. Mossadeq gekk þess ekki dul- ST°( Hafi kei.sa.rinn átt eirihverja inn, að Bandaríkin kvnnu að „bloðið td skylchmnarit • ! •fylgismenn í höíuðborginni, reynast honum mótsnúin. Fer ekki hjá því að þetta létu þeir að minnsta kosti ekk- j veki athygli, og ítiun mörgum ert á sér bera. En þessa full- koma það á óvart, þar sem. komni sigur1 MoSsadeqs leiddi Þjóðvarnarflokkuriim iiefur þó til þeSs, að honum var hingað til reynt að telja fólki steypt af stóli. Hinn trú um, að hann sé og viljí; hnigni forsætisráðherra riotaði vera sósíaldemókratískur flokk tækifærið og lagði til atlögu ur. I við fyrri bandamenn sína, kom Því míðúr geíur Aihýðublað múnistana. en bá sá herinn sér ið ekki annað sagt eftir fyrsta leik á borði að láta til sín taka. dag Þjóðvarnarflokksins á Herinn var jafnan andvígur þingi en þetxa: ,,M var þí!ni Mossadeq og viidi hann póli- fyrsta ganga“, og ekki líkleg tískt feigan. til samstilltra átaba í þinglegu' starOi á grunxh'i-llí iýforæðjfs-! jafnaðarstefnurmar. Fæst á flestum veitingastöðum hæjarlns. Álþyðublaðið AMERISKI SENDIHERRANN SKARST í LEÍKINN „Time“ .skýrir frá þvi, að straumhvörfin haíi orðið eítir að ameríski sendiiherrann í Te- herrann, Loy Henderson, gekk á fiuttd Mossadeqs til að mót- mæla því, að mannfjöldinn hafði grýtt sex ameríska bila í óedrðunum daginn eftir að keis arinn flýði land. Henderson hótaði því, að hann léti flytjal konur og börn Bandaríkja-i Zahedi hershöfðingi. ÖRLAGAHJÓLIÐ SNÝST Þeir hröðuðu sér þegar á vettvang til að ganga í liö m©ð hernum og lögreglunni. Jafi>- framt sneru kommúnistar baki við Mössadeq, sem var orðinn svívirðilegur svikari í auguiri þeirra. Á þriðja degi eftir ' flótta keisarans v ar Teheran gersamlega á valdi fylgis- manria hans. Öreigarnir' úr út- hverfunum streymdu inn í miðborgina, herrnönnunum var skipað að leggja til atlögu við þá. en gerðu uppreisn gegn liörforingj.um sínum í stað þess að hlýða fyrirskipunum þeirra. Atta vörubifreiðar hlaðnar hermönnum og fimm skriðdrekar, sem voru á leið til Teheran að fyrirmæluœ Mossadeqs, féllu í hendur mannfjöldans, og herinn bjóst að leggja undir sig þýðingar- imestu staði borgarinnar. t UPPREISN FÓLKSINS | Að níu khik'kustundum; liðn mn ha'fði mannfjöldinn; út- varpsstöðina, lögreglusíöðina, átta ráðuneyti, tvö blöð og að albækistöð kommúnistanna á Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.