Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. október 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ SKieAUTGeRÐ RIKISINS Herðubreið austur um la-nd til Bakkafjarð- ar hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf j arðar, Mj óaf jarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkáfjarðar í dag og árdeg is á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. Ms. Þorsfeinn fer á laugardaginn til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, 'Stykkishólms og Filateyjar. Vörumóttaka í dag. SkafffeSimgur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu. gæti hafa verið að elta mömmu sína, sem svo alls ekki var mamman, heldur al’it önnur kona. Ef rétt er cð barnsins háfi ekki verið lei.tað nóttina eftir að það týndist, þá hefur þáð verið óhyggilega ráðið. Sennilega hafa grátkviður barnsins heyrzt langar leiðir. Svona atburður má ekki endur takast. Betri tillögu en „minn isvarða“ yfir litlu telpuna, sem ég hef séð, teldi ég að væri stofnun barnabjörgunarsveitar fyrir allt landið. Sveitar þeirra.! sem eiga lítil börn og vita hvers virði þau eru,“ MENN HAFA NÚ SÉÐ til- lögu K. Ég held að slysavarna' félagið telji það skyldu sína að sinná málum eins og barns-! hvörfum. Aðalatriðið er að styðja það til starfa svo að það geti sinnt því hlutverki, sem' það ætlar sér og vill íeysa af hendi. Hannes á horninu. Norðurlands i attungum kvartelum hálftunnum — Heil og flökuð — :J CMATBORdi Lindargötu 46, sími 5424, 82725. líIHIHOIliiIllllIlUII’iSÉllMI Uppreisnin í Teheran Framhald af 4. síðu. valdi sínu. Þetta var því ekki bylting hersi-ns eins og gefið var í skyn fyrst á eítir, heldur uppreisn fólksins, sem steypti Mossadeq af stóli á rúmum sól arhring. Fyrst eftir að orustan var unnin, gerði herinn boð eftir Zahedi hershöfðingja, sem mun hafa undrazt þessa atburði manna mest. ,,Time“ skýrir svo frá, að herinn hafi urdirbúið uppreisn gegn Mos- sadeq, en hún átti ekki að hef j ast fyrr en tveim dögum síðar. Fólkið varð þannig fyrra til. SKAMMVINNUR FLÓTTI Síðasta orustan í Teheran var háð í götunni, þar sem Mtíssadeq hafði aðseíur sitt. Skriðdrekar beggja aðila héldu uppi skothríð í 'fjórar klukku- stundir. Þá voru skotfæri liðs- manna Mossadeqs þrotin og á- tökin til lykta leidd. Mann- fjöldinn réðist inn í hús for- sætisráðherrans og lét greipar sópa. En sjálfur hafði Mossa- deq laumazt út um bakdyr og komizt undan. Hann gaf sig fram við Zahedi hershöfðingja sólarhring síðar og var fluttur í fangelsi, þar sem hann situr er.n og bíður dóms. LETRIÐ Á VEGGNUÍVI Slík urðu endalok Mossa- deqs og stjórnar hans. Það kostaði 300 mannslíf að steypa honum af stóli. Nú eru keis- .'ar.ihn og Zahedi hershöfðingi teknir við stjórnartaumunum, og vonandi hafa þeir lesið og skilið letrið á veggnum. Völdin í íran eru undir því komin, að íbúarnir í Teheran sætti sig við þann, sem hásætið skipar. Falli valdhafarnir í ónáð þeirra, er voðinn vís. Iieldur fund sunnudaginn 4. okt. kl. 2 e. h. í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar. Fundarefni: Lagt fram nefndarálit um skiptingu- félagsins. Önnur mál. Félagar fjölmenni. STJÓRNIN. Annar jáfar Framhald af 8. síðu. ók hinn bifreiðinni suður að Þóroddsstöðum og skildi þar við hana. Sá mannanna, sem uppvíst er orðið um, staðhæfir að hann hafi alls ekki þekkt mann þennan þegar þeir hitt- ust um nóttina og að hvorugur þeirra hafi gefið hinum neina-r upþlýsingar um sig, svo sem um nafn, heimili eða starf. Frá Skólagörðum Reykjavíkur Börn, sem eftir eiga að sækja kartöflur sínar, eru beðin að sækja þær í dag kl. 4—6. Enn fremur eru þörn minnt á að hagnýta sér grænkálið, sem eftir er í reitum þeirra. Ný hók lýnisbók islenzkra íð Sigurður Nordal Guðrún P. Helgadóttir Jón Jóhannesson settu saman. Fæst hjá bóksölum. Bókciverzlun Sigfúsar Eymundssonar 1i.f. Gíæsileg hornlóð ■ms ;-j-yþ; í Vesturbænum er til sölu. —• Upplýsingar géfiiir 4 ':Á -.'Vv.v' Egill Sigurgeirsson hrl. Austurstræti 3. — Sími 5958. ; ÍBUD '•:j Ameríkani við sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir 6—8 herbergja íbúð eða ein- býlishiisi án húsgagna. Upplýsingar í síma 82383 eða 5S8ó. rt)iniiiiiii)iiiriiii'iiiiiiijiiiii'iiiiimiii[ii!Hiiuiiimiiiii!H)iniiiii)ihmiiuim:]iu[iiimi'!ii!iiiHiw,:''iiuit«ii,,.'iuii'iiii)iúduui'« NYKOMIN ensk fataefni röndótt — pipar og salt — o. fl. Þorgils Þorgilsson klœðskeri Hafnarstræti 21 — Sími 82276 '' ' Z' Íiu4 * TSÍáeJ. ** coioBaaai W 1 Nýjar haustvörur a % . 'm j: FELDUR H. F. LAUGAVEGI 116 ■ ■««■•«•■■■**■•■■*■■***■■*■* w,v*..vl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.