Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 8
Aðalkrofur vcTkalýSssamtakaima om aukina kauptniárt launa fulla nýtingu allra atvinnn- Sækja ©» samfeilda atvinnu hanáa ðllu vínnu .feírö fólki við þjoðnýt framleiðslustörf njóta || fyllsta ttuðnings Alþýðuflokksina. 'VérlSIækkimarsÍefiui alJ>ýBusamtakann« «? WQ um - launamönnum til beinna hagsbóta, jaffiai verzlunarfólki- og opinberum starfsmönmraa sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæi leflj &t úr óg'ángum dýrtíðarinnar, <J j ALÞINGI var'seíf í géer. E.r "það 50. aðalþing og 73. þing Étá bví að Alþingi var endurreist. A3 venju hófst setningarat- höfnin rneð guðsþjónustu í dómkirkjunni. Séra Bjarni Jóns- Sön predikaði.. ,A.ð lokinni guðsibjömistú lás forseti upp íorsetabré'f um seitningu alþirgis og lýsti eL- þingi sett. Hélí forseti síðan inerka ræðu, sem mun birtast Ilér í blaðinu síðár. MÍNNZT ÞEIGGJA LÁTINNA ÞINGMANN'A.' '. Að lokinni ræðu forssta tók sMursforseti a~|þin_;is._ Jörund ia Brynjóifsson við fitiórn þingfundar. Minntist a'ldurs- fbrseti þriggja fyrrveráhdi þing jEdanna, er látizt höfðu fráþví ér síðasta þin»i var slitíð. Voru [þaá þeir Ólaíur Thorílflcius Iseknir, er andaðist 28, febrúar,. Jón Auðun-n- Jónsson, er and- aðist 6. júní 05 séra Krisftinn Daníelsson e'r lézt 10. júlí.. — Kristinn heitinn varð elztur þessara fyrrverandi þingmahna eða 92 ára að aldri. FOESETAR KOSNIB I ÐAG. Er Jörundur haáði lokið ræðu sínni var þingmönnum skipt í kjördeildir. Síðan var fundi írestað þar til í dag. í dag verða úrskurðuð kjör- Bréf, kjöi-bréfanefnd kosin og 'þíngforsetar kosnir. „Lukkuspíl ií. hverfisíns* Mí lekaS kl. é í Id, en 4 á morgun í DAG hefst vetrarlokun hjá sölubúðum í Reykjavík. Þær verða ekki opnar nema til kl. 6 í dag í stað kl. 7 á sumrin, en hins vegar til kl. 4 á morg un i'stað kí. 12 á ,'umrin. Samkomulag um Annar þeirra, er gerol w nuna TILKYNNT var í Kairo í gær að algert samkomulag hefði nú náðst milli Br&ta og Egypta um Suezdeiluna. Eiga Bretar að hafa farið með alla hermenn sína á brott innan '¦ 16 mánuða: j ÞESSIR kandidatar hafa ný- lokið embættisprófi í lögfræði við Haskóla íslands: •Báldvin Tryggvason, Efinar Árnason, Guðmundur W. Vil- hjáimsson, Hafsteinn Baldvins son, Haukur Davíðsson, Hösk- uldur Ólafsson, Jóhann Jóns- son og.'Þórhallur Einarsson. Segist ekki þekkja þano, er með hoiiumf var, er þeir frömdu verknaðiofi ANNAE ÞEIEBA MANNA, sem uppjstand geröo a<S Bessastöðum fyrir tæpum mánuði Kefur játað fyrir dómE hlutdeild sína í þeim yerknaði. Hinn er aftur á móti ekki.fund! inn enn, og heldur rannsókn málsins áfram. Eftirfarandi greinargerð hef regluni, en að öðru ieyti hvorki ur blaðinu borizt f rá sakadóm sætt ákæru né ref singu. ara: „Eins og s'kýrt hefur verið frá í blöðum, komu tveir ölv- Maður brennur íil bana við vinnu sína er kviknar í föfum hans Var látion er slökkviliðið kom á vettvaog ÞAÐ SLYS vildi til í gærmorgun að skósmiður að Berg- staðastræti 13 brann til bana við vinnu sína. Hafði kviknað í fötum mannsins og hann ekki getað slökkt eldinn enda tals- vert bæk!aður. í VETEAESTABF 11. ¦ SÍIverfis Alþýðuflokksf élags j I^eykj avíkur hefst með spila 1 ; fevöldi í Skátaheimilinu n.; SM. þriðjudagskvöld kl, 8. | IfSpilað verður nýtt.spil, sen»; 'ííeitir lukkuspil 11. hverfis; ;tes. Það er mjög auðlært og| ' VAE Á LEIB ÚT Athurður þessi kom fyrir um kl. 11 í gærmorgun. Tóku vegfarendur um Bergstaða- stræti þá eftir því,- að" reyk lagði út af verkstæði Stefáns Steinþórssonar skósmiðs. AÐ DAUÐA KOMINN, EB KOMIÐ VAE INN. -Vierkstæði- hans var í áföst- um skúr við suðurenda hússins Bergstaðastræti 13. Er komið var inn á verk- stæðið lá Stefán að dauða kom inn og föt hans voru logandi. Slökkviliðið kom strax á vett- vang, en Stefán var liðinn áð- ur. reyna að komast vá, er hann beið bana, þar eð hann var kominn fram fyrir afgreiðslu- borðíð er hann cþmagnaðist. Stefán heitinn var einfættur, en stúddist við hsgkju. ' aðir menn aðfaranótt sunnu dagsins 6. september s. 1. í íbúð ir/.ihús starfsfólks Bessajstaðaj-i! busins og gerðu þar nokkurt ónæði. Þegar þeir voru farnir þaðan út, tóku þeir sendiferða bifreið forsetasetursins, G 578, í heimildarleysi og fóru burtu í henni, en daginn eftir fannst bifreiðin óskemmd við Þórodds staði í Reykjavík. ANNAE FUNDINN. 1 Ljóst er nú orðið hver annar þessara manna var og hefur hann fyrir dómi skýrt frá at- 'burðum þessum eftir því, sem hann man þá, en upplýst er að hann var mjög. ölvaður þessa nótt og eigi man hann ýmis atvik, sem vitni hafa lýst. Mað ur þessi er tvítugur að aldri og hefur einu sinni sætt ámihn TVEIB SAMAN OLVAÐIK. Hann kveðst hafa verið hér á ; götum bæjarins umrædda nótt og bá hitt af tilviljun ana an ölvaðan pilt og hafi þeim komið saman um að fara suð- ur að Bessastöðum, en .engam þekktu þeir þar og áttu ekkert' erindi þangað. Fóru þeir síðan í leigubifreið að Bessastöðum., og þar inn í starfsfólksbústað- inn og er upplýst með vitnis- burðum fólksins þar, sem sá. þá og talaði við þá, að þeir voru nokkuð uppivöðslusamir.. Einn starfsmanna búsins fékk þá til að fara aftur út í leigu- bifreiðina. og fylgdi þeim að henni, en fór síðan sjálfur inn„ VILDU EKKI FAEA t jLEIGU- BIFEEBDINNI. Mennirnir vildu ekki aka> burtu í leigubifreiðinni og létu hana fara. Síðan tóku þeir : ^pennandi. Eru f élagar þvatt I Sit-til að fjöimenna. Þeir; ;|íurf a ekki að haf a spil með • Ekkert var brunnið á verk- stæði Stefáns heifins. Augljóst er að kviknað hefur í vinnu- *A................m.............. ¦¦ slopp Stefáns og hann verið að komu fé á garnaveikisvæð- nu í SorgarfirSi flesfis lóg Lógað öllu fé úr Dölum, sem á því gekk í sumar, eo húðprófuo ræður um fé úr Vestur-Mýrasýsíu . Fregn til Alþýðublaðsins BOEGABFIEÐI í gær. VARNIB gegn útbreiðslu garnaveikinnar í Borgarfirði hafa verið ákveðnar þær, að öllu fé úr Dalasýslu, sem gengið feefur á afrétt milli Hvítár og Langár í sumar, verði slátrað Jafnóðum og það kemur af fjalii. Hins vegar hefur fé úr vest þétt að berast að og' prófað ttAreppum Dalasýslu, er geng tír á þessum afréttum með hinu sýkta fé, verið sett í sérstaka girðingu og húðprófað. Því, ¦*m reynist svara jákvætt, verður slátrað, en hitt látið lif a ÓVfST UM FJÖLDANN. - Hversu margt fé úr Dala- sýslu og vesturhreppum Mýr- ianha hefur gengið á afrétt með fé af sýkta svæðinu í sumar, er ekki vitað, það er jafnt og ingu fyrir tjrot á umf^rðar- ^^^f^^fP^^ * (bustjorans og ætluðu burt 1 eða því slátrað. Ekki er því enn Ijóst, hversu mikið af fé sínu bændur í Dölum og Vestur- Mýrasýslu missa á þennan hátt. ÓTTI í BÆNDUM. Hér í sveitum er mikill ótti í mönnúm við þessa pest, sem hefur verið að ágerast. Og eru menn hikandi við að vona, að varnarráðstafanir þeasar dugi til að hefta útrýmingu veik- innar. — IE. Oskar kvikmyndaði skemmdirn ar á Swifture fyrir sjónvarp tíaoo er seooilega fyrstur ísleodioga til að gera kvikmynd fyrir. sjónvarp SLYSAVARNAFÉLAGI ÍSLANDS barst beiðni um það frá forstjórum brezka sjónvarpsins, að það útvegaði sjónvarp- inu stutta kvikmynd af skemmdum þeim, sem urðu á brezka orrustuskipinu „Swiftsure" í heræfingunum í grennd við fs- lands, — en orrustuskipið liggur nú uppi í Hvalfirði til at- hugunar. Slysavarnafélagið brá skjótt við, og fór Óskar Gíslason Ijós mymdari upp í Hvalfjörð í gær og tók myndina, sem væntan lega verður send út til Bret- lands með fyrstu ferð, Er þyí I'íklegt, að Óskar verði fyrstur íslenzkra kvikmyndatöku- manna til þess að taka kvik- mynd til sýningar í sjónvárpi. henni, en komu henni ekki í gang. Ýttu þeir henni nokkurni spöl, en skildu svo við hana. Þá tóku þeir G 578, slitu raf- leiðslur hennar óg tengdu þær samani: þannig, áð þeir "gáta komið bifreiðinni í gang. og ók síðan sá þeirra, sem unpvísf. ér_orðið um, henni til Reykja víkur, en hinn sat í bifreiðinni.. Eíkið yar iað biirreiðastöðinní: Hreyfli við Kalkofnsveg og numið þar staðar um stund og þar fór sá, sem ekki ók, úr bif reiðinni ag burt. Að því búnui Frh. á 7. pWu'. Nálega 300 nemendur verða i Sjómannaskólanum í vetur STÝBIMANNASKÓLINN og Vélstjóraskólinn voru sett- ir í gær í Sjómannaskólanum. Verða um 170 nemendur í stýrl í mannaskólanum í vetur en 113 í vélstjóraskólanum. Villtist fráGrindavík í gœrmorg un, og kom fram í Hafnarfirði í GÆEKVÖLDI var auglýst í útvarpinu eftir stúlku, sem lagði af stað í gærmorgun frá ísólf sskála og ætlaði til Grinda víkur, en var ekki komin fram, þótt ekki sé nema 5—6 km. leið milli ísólfsskála pg Grindavíkur. Nokkru ^einua uppjýstist, að hun var komin fram í Hafnarfirði, hafði komið þang að um sjöleytið eftir því sem hreppsstjórinn í Grindavík tjáði blaðinu í gærkvöldi. Götuslóðin frá ísólfsskála er fremur óglöggur en þó far- in á bifreiðum á sumrin. Mun stúlkan hafa villzt norður yf ir hraunin en komizt einhvers staðar á veg annað hvort Grindavíkurveg eða farið alla leið norður á Vatnsleysu- strönd. Fólk í Grindavík var farið að óttast mjög um stúlkuna, sem er úr Eeykjavík, 19 ára að aldri. Var hafin leit þar sem helzt var búizt við, að liún hefði reikað et hún kom fram. "* Kennsla hefst í stýrimanna- s'kólanum n. k. mánudag. Fjöldi nemenda verður svipaður og £ fyrra. Verða um 170 nemend. ur í vetur í 8 kennsludeildum.. 5 deildir eru fyrir fiskimenns en 3 fyrir farmenn. 70—80 nýir nemendur hefja nám í skólanum í vetur. 113 í VÉLSTJÓRASKÓL- ANUM. Kennsla í Vélstjóraskólan- um hefst á morgun. Verða nem endur 113 í 8 bekkjardeildum.. 72 eru að hefja nám í skól- ainum nú í haust. 41 nemandf býr sig undir að ljúka brott- fararprófi í vor. Verða það 9 fuönuma rafvirkjar og 36 vél-« stjórar. __ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.