Alþýðublaðið - 19.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1928, Blaðsíða 2
2 alþýðubuaðið T'-*1 jALÞÝÐUBLAÐIÐí 3 kemur út á hverjum virkum degi. ► IAfgreiðsla i Alpýðuhúsinu við { Hvertisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. í til kl. 7 siðd. [ « Skrifstofa á sama stað opin kl. \ J 9Va—10 Va árd. og kl. 8—9 síðd. [ I'' Simai-: 988 (afgreiðslan) og 1294 | (skrifstofan). [ Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. | Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ (í sama húsi, sömu simar). ► Lesið Alpýðabl&Sfð S Slómeiin. Verkamenn. Eftirfarandi vörur hefi ég fyrirliggjandi: Olíu-síðstakka 9 teg. — -kápur, síð. og stutt. — -buxur, fl. teg. — -sjóhatta, fl. teg. — -pils, fl. teg. — -svuntur, tl. teg. — -ermar, fl. teg. ---fatapoka, m. lás Ferðamannajakka Trawl-doppur, ensk. ísl. — -buxur, ensk. ísl. — -sokka, fl. teg. Vaðmálsbuxur, fl. teg. Færeyskar peysur Sportpeysur Peysur, bláar, fl. teg. Prjónavesti Strigaskyrtur, fl. teg. Nankinsföt, alsk. Nankins-ketilföt Sokka, ísl. og útl. Svitabuxur Vetlinga, fl. teg. Bómullar-fingravetl- inga. Skinnhanzka Vetrarhúfur Teppi, vatt og ullar Rekkjuvoðir Madressur Gummistígvél, fl teg. Klossastígvél, vanal. ---- filtfoöruð ---- sauðskinnf. Klossa^margai teg. Leðuraxlabönd Mittisólar, leð.og ('úmmí Nærfatnaður, fl. teg. Úlnliðákeðjur Vasahnifa, margar, íeg. Flatningshnífa, m. teg. Hvergi betri vörur. Hvergi lægra verð. O. Ellingsén. Vitfirring og vizka. Hernaðarbraskið og viðreisnar- barátta jafnaðarmanna. I. Fyrir nokkrum mánuðum var í greiraaTkorni í Alþýðu'blaðinu skýrt fré ummælum, er hinn heimisfrœgi víisiindiamaður Albert Einistein hiaifði haft um menningu nútímans, hernaðarbrask stórvelid- anna og verklýðishreyfinguna. Tel- ur ivisimdiamaðurinn verklýðsbar- áttuna vera þann stofn, er berl upþi menninjgu nútímans, og með hjálp hennár munjl takast að bjarga mennin(gunni frá aigerðri glötun:. Sýnir han(n ljóslega fram á, að allar fTamfarir, sem gerðar eru í víisin'dum og iðnaði, verða að neikvæðum öflurn í höndum þeirra manna, er nú stjóma heirn- inium. Ásakar hann harðlega sam- keppnisskipuilagib fyrir höfuð- glæpi, isem það fremji, svo sem hernaðafbrask, nýlenduásælni og §itórpóilitíska skoflaleiki, sem að eiins séu gerðir í þiví skyni að draga athygli manna frá þeim vexkum, sem stjóxnmáiamiennirmr séu að uindiirbúa. Það er engiuim efa bundið, að Albert Einstein er einn mesti and- lans maður, sem uppi er nú. Og það er áreiðanlegt, að fáir haf^ ísvo glögt yfirlit yfir menningu mannkynsims pg þróun þjóðfélag- anna sem hann, Það er þiví ekki undarlegt, þó að þeir, sem litið hafa verklýðishreyfinguma horn- auga biiingað til, fari nú að at- Íhíuga hana nánar og gera sér grein fyrir þeirri þýðingu, sem , hún hlýtur að haía fyrir baráttu mannkynsims til frekari fullkomn- unar. Albert Eiinstein divelur nú aust- |s.r í GyÖingalandi. Hann átti ekki upp á pailbiorðið hjá þýzka auð- valdiinu, Það amaðist við honum wegna þesis, að hann er Gyðing- nr og jafnaðarmaður. Þá er því Sion-ísamibandið bauð honum að fara tíi Gyðingalandis og kenna við háskólann í Jerúsalem, þáði hann boð þiess. Þaðan slöngvar hann nú sannindum yfir mann- 'kynið og ákænum í andlit auð- valdi og hernaðarbröskurum. " II. Ef við gerum okkur grein fyrir Til sprengiðagsins Viktoríufoaimir ágætar. Feitt og gott saltk jöt. Vesturgötu 17. Sími 1026. Van Hontens suðu-súkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. Bezta suðu-súkkuiaðistegundin sem til landsins flyst. — Húsmæður reynið það! í heildsölu -hjá Tóbaksverzlun íslands k.f. Einkasaiar á íslandi. MjésnatBollisp, €rem!iðllur, Ensínn- bollns*, Súkk5iIaðIboIIisa>, Sveskjaboll- ihp o. fl. tegundir af bollum fást strax á mámf.dagsmos"ggssBB, BoIIadagiiin kl. 7 um morguninn í aðalbúð Alpýðubrauðgerðar- innar, Laugavegi 61, símar835og 983, og í öll- um útsölustöðum og búðum, sem hér er talið: Laugavegi 106, sími 1813. Laugavegi 49, sími 722. Suðurpól (Ragn. Ól.) Bald. 14. Nönnug. 7. Þórsg. 3. Freyjug. 11, sími 2333. Rey kj aví kur vegi Hólabrekku (Grímssth.) Vesturg. 50 A, sími 2157. Vesturg. 59, sími 1537. Framnesv, 23, sími 1164. Bergst.st., sími 637. Brekkholti, Bræðr., sími 1074 Brekkustíg 8. 26 í Hafnarfirði. fíma! atbiurðuin síðustu mánaða, þá varður (Sá saninleikur, sem í um- mælnm Einsteins felst, miklu ljós- ari fyrir okkur en ella. Við sjá- um þá heilindi manna, sem hæst Ihrópa í heimi stjórnimálanna. Við sjáum þá í gegn um blæjuna, sem hylur meinisemdirnar, og við komumst ekki hjá því að álykta sem swo, að annaðhvort sé heim- u.rinin fullur af viflfirringum, eða að skipnlagið neyði mennina til að láta einis og þeir séu vitskertir. (Frh.) 5 peninga-verðlaunum heitir Björnsbakarí þeim, er næst kemst með tilgátur um bollusölu brauðgerðarhússins á morgun. Nýkomið: Bjúgaldin, Gíóaldin 3 teg. frá 10 au., stór og safamikii Epii, framúrskarandi góð. Vínfoer. Ávalt stærsta úrval af aldinum. Einar Ingimundarson Laugavegi 43. Símí 1298. Þingfréttir verða að bíða mánudagsblaðs ins sökum rúmleyisis í bliaðáinju í dag- X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.