Alþýðublaðið - 19.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1928, Blaðsíða 3
ALPtÝÐUBLAÐIÐ 3 fte™ i Olseh Libby’s mjólfc. Libby’s tomatsðsa. Vallarstræti 4, Laugavegi 10. Vesturgötu 17. Framnesvegi 15. Baldursgötu 11. Bolludagunnn er á morgun. Til að flýta fyrir afgreiðslunni, vœri oss kœrt ef heiðraðir viðskiftavinir vildu senda pantanir sínar i dag, sunnudag, og munum vér þá reyna að láta sérhvern fá sitt á réttum tima. V-e-r-ð-l-a-u-n-a-g-e-t-r-a-u-n. Fimm peningaverðlaun verða veitt fyrir réttustu tilgátuna um hve margar bollur Björnsbakari hafi selt á Bolludaginn. Miðar til útfyllingar fást i Aðalbúð- inni og Útsölunum. Bannir. Beztar og ódýrastar hjá Jöni Hjartarspi & Co, Haínarstræti 4. Simi 40. Til .Strandarkirkju, afhent Alþbl. gamalt áheit firá S. B. kr. 5,00. Bannir og saltkjOt. íerzl. Kjðt S Fisknr, Laugavegi 4S. Simi S2S. Saf nað arf undur fríkirkjxisafna'ðarins hefst kl. U/a í dag. í heildsölu hjá Töbaksvmlnn Islaeds h/f. Hinar alþektu „Grtietz44 Olíuvélar seljum við nú fyrir að eins 11,75. Johs. Hansens Me (SS. Biering). Laugavegi 3. Sími 1501. Khöfn, FB., 18. febr. Froðumælgi norsku auðvalds- stjörnarinnar. Frá Osló cr símað: Mowiinckiel hefár skýrt frá því í stuttri yf- árlýsingu í þinginu, að aðal- hlutverk stjórnarinnaír verði að efla fjárhag ríkisins. Krabbamein. Frá Monfreal er símað.: I opin- berxi tilkynningu frá McGill-há- skóianum er skyrt frá þiví, að doktor Oertel hafi gert þýðing- armikla uppgötvun viðvikjandi krabbameini. Oertel hafi sannað, að taugar finnist í „Kræftknuider'1. Uppgötvunin sýni, að krabbameim sé ekki sjálfstæð oellumynidun, eins og áður hefir verið álitið. Bændalílm „Morgimblaðsms“. Auðhiyrt er á Moirguníhlaðinu að það gerir sér ekki háar hug- myrndir um búskapinn hjá bænd- unum, og er biasl þeð er það lýsix síst faliið til að auika tiltrú 'til þeirra. En sem betur fer er langt írá að þessi lýsing eigi við. Pekkt ég ekki svo auman bú- skap nema hjá fáum bændum, eða xé t að eius lökustu bærnd- unum í hverri sv&jt. Sem betur fier, þekki ég ekki til annars en Sjómenn! VerbaneaH! Oliusíakhar síðir, 12 teg. Oliukápur, síðar og stuttar. OIÍUhUXUF stuttar og síðar. Olíueruiar. Sjóhattar margar teg. Olíupils margar teg. Olíusvuntur. Faíapokar. Fatapokalásar. TrawMoppur. Trawlhuxm. Sjósokkar. Sírigaskptur margar teg, Naukinsfatnaður aiisk. Nærfot margar teg. TaiihUXUF alls konar. PepUF bláar margar teg. Færeyskar Peysur. Vattteppi. Ullarteppi. Iihakiföt alls konar. Khakiskyrtur, margar teg. Vasakiútar alls konar. Skluuhúfur alls konar. Gnskar húfur alls konar. AxiabÖUd alls konar. Gúinmístígvél alls konar. Gúmmiskór alls konar. Tréskóstígvél alls konar. Tréskóstígvél með lausum lambskinssokkum. Klossar alls konar Klossar loðnir. Hermannakápur fóðraðar með loðskinni. Sjóvetlingar. SkÍnUVeíiÍEgar margar teg. Strigavetiingar margar teg. Bómuiiarvetimgar m. teg. Vasahnifar margar teg. Fiatmngshnífar m. teg. Neftóbak, Cigarettnr. Vindlar. Skraa og m. m. fleira. Eins og að nndanförnu höf- um við íang síærsta og fjöl- breyttasta úrvallð af öllum pessum vörum. Verðið hvergi lægra. VeitofæraverzL .öejslr* að bændium sé yfitleitt vel tekið þar isem þeir skifta við verzlanir, og meári hluíi þeirra stendur við- unanlega í iskilum. Mér er langt- um kunniari sú hlið á viðskiftum bænda við kaupmenn og kaupfé- lög, að þeim sé boðíð lán og sóst sé eftix viðskiftuínum við þá, en að þeir þurfi að krjúpa fyrir þeim eins og Morgunbl&ðið segir. /. g:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.